Alþýðublaðið - 09.01.1957, Blaðsíða 1
Bandarikin fyrr og
nú, sjá 5. síðu,
Kvennaþáitar og
K vikmyndagát t ar
í d-ag.
XXXVIII. árg,
Miðvikudagur 9. janúar 1957
6. tbi.
Yfir 20 bátar byrj-
aSir róðra frá
Keflavík.
KEFLAVÍK í gær.
YFIR 20 bátar voru á sjó í |
nótt. Veður var ágætt en afli l
heldur tregur. Beztur var afl-
inn 14 skippund á bát, en marg-
ir .bátanna voru með aðeins 6 j
skippund. Bátarnir eru nú sem
óðast að búa sig út og má bú-
ast við að þeim fjölgi ört á
næstunni.
Akureyringar hafa fengið lán
fil
Húsið verður f>ví tekið í notkun í vor.
LÁN hafa nú fengist til lu-aðfrystihússbyggingarinnar á Ak-
ureyri, og verður nú haldið áfram byggingarframkvæmdum.
Gert er ráð fyrir að húsið verði tilhúið til notkunar með vorinu.
Eins og kunnug't er strandaði, aði hins vegar innlendu láni,
bygging hraðfrystihússins á því i sem hún gat ekki staðið við.
að fyrrverandi ríkisstjórn synj
aði Akureyringum um leyfi til
lántöku í Þýzkalandi, en lof
Hæsta sala í Bretfandi eftir stríð:
Ákurey seldi fyrir 18,761
pund í Huii í gær, 844.000 kr,
Fimrnta saian í Englandi á þessu ári.
TOGARINN AKUREY seldi í Hull í Englandi í gær 3.349
kitt fyrir 18.761 pund eða 844.245 þús. kr. íslenzkar. Er þetta
metsala í Englandi síðan í stríðinu. Þetta var fimmta salan í
Bretlandi á árinu.
Hæsta salan eftir stríð áð-
en Akurey seldi var hjá Röðli
1947, 17.718 pund fyrir 5.578
kitt.
HÆRRI SÖLUR í STRÍÐINU
Á stríðsárunum mun nokkr-
ar sölur hafa verið hærri. —
Reykjaborgin mun hafa selt fyr
ir rúm 19000 pund og Júpiter
fyrir tæp 19000 pund. Einhverj
ar sölur aðrar munu og hafa
verið hærri á stríðsárunum en
ekki hefur blaðið fengið upp-
lýsingar um það, hvaða togar-
aráttu þar í hlut.
GÓÐAR SÖLUR í AUSTUR-
ÞÝZKALANDI.
Jón forseti seldi í Hamborg
í gær 142 tonn fyrir 135 þús.
mörk. Átti aflinn að fara á mark
að í Austur-Þýzkalandi og var
þetta hæsta salan fyrir austur
þýzkan markað. Hæsta sala fyr
ir vestur-þýzkan markað hefur
verið 145.000 mörk.
Mótorbáturinn Njörður selur
í Bretlandi í dag. ísólfur seldi
í fyrradag og er sagt frá sölu
Samúð vegna
Goðanessslyssins.
AMBASSADOR Dana hér á
landi vottaði 4. þ. m. utanríkis
ráðherra samúð dönsku stjórn
arinnar vegna Goðanesslyssins
við Færeyjar.
hans á öðrum stað í blaðinu.
Ekki verða fleiri sölur í Bret-
landi í þessari viku.
Undanfarið hefur verið unn-
ið að lánsútveguri hér innan
lands fyrir hraðírystihúsið og
er nú svo komið að ríkisstjórn
in hefur veitt einnar milljónar
króna lán til byggingarinnar
og Útvegsbankinn á Akureyri
lánar Yi milljón til verksins.
Gert er ráð fyrir að Landsbank
inn veiti einnig lán þar sem rík
isstjórnin fellst á að bera á-
byrgð á lánunum. Þingmaður
Akureyringa Friðjón Skarphéð
insson hefur átt mikinn þátt í
að lán þessi hafa nú fengizt.
Talið er að tveggja mánaða
vinna sé nú fyrir höndum áður
en hraðfrystihúsið verður
rekstrarfært og með þessum
lánum, ásamt eftirstöðvum af
fyrri lánsloforðum ríkisins sem
voru um 900000 kemst húsið í
fullan gang í sumar.
Allsherjarþingið kemur saman í
dag og ræðir Ungverjalandsmálin
Sennilega skipuð
fjalla
um
sérnefnd
málið.
til að
NTB í GÆR. — Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna kem-
ur saman til fundar í dag, og eru Ungverjalandsmálin á dag-
skrá. Talið er líklegt, að þingið skipi sérnefnd, sem rannsaka
skuli ákærurnar um, að Ráðstjórnarríkin hafi blandað sér í
innanríkismálefni Ungverjalands, og ennfremur til að ganga úr
skugga um, hvernig Ráðstjórnarríkin og Ungverjaland hafa
brugðizt við fyrri samþykktum samtakanna.
í nóvember og desember _________________________________
gerðu. Sameinuðu þjóðirnar
ekki færri en 10 samþykktir,
þar sem krafizt var, að Sovét
hætti að blanda sér í innanrík-
ismál Ungverja og ennfremur
að Rússar hættu að flytja Ung-
verja nauðuga burtu úr landi
sínu austur á bóginn.
Heimsmetliafinn Connolly kastar sleggju.
Heimsmeihafinn og olympíu-
meisfarinn Connolly á Isiandi
Leiðbeinir íþróttamönnum hér
sýnir kvikmyndir.
HEIMSMETHAFINN og olympíumeistarinn í sleggjukasti
— Bandaríkjamaðurinn Harold Connolly, kom hingað til RVík-
ur í gær. Hann dvelur í Reykjavík til ftístudag-smorguns, ei».
þá heldur hann áfram ferð sinni til Evrópu, og næsti viðkomu-
staður hans er írland.
Bragi Friðriksson formaður
útbreiðslunefndar FRÍ kynnti
Connolly, sem er mjög viðkunn
anlegur maður. Upphaflega var
ekki gert ráð fyrir, að hann
kæmi við á íslandi, en Connolly
fór fram á það sjálfur, því að
hann á íslenzka kunningja
vestra, sem hvöttu hann til við
komu hér.
GOTT AÐ KOMA í HLÝJUNA.
kuldann í Bonston og sagði gott
að vera kominn' í góða veðriÁ
og hitann í Reykjavík. Hann.
kennir sögu og ensku við skóla
í Boston. — Það var hrein til-
viljun, að ég hóf æfingar í
sleggjukasti, en ég handleggs-
brotnaði og gat ekki keppt £
kúluvarpi og kringlukasti, sem
voru mínar greinar þá. Ég var
21 árs þegar ég keppti fyrst og-
kastaði þá 54 metra. Samtals.
Connolly byrjaði að tala um ; e§ handleggsbrotnað 5 sinn.
FIMM MANNA NEFND
í New York er talið líklegt
að borin verði fram tillaga á
allsherjarþinginu um að sér-
nefnd þessi verði skipuð fulltrú
um frá fimm löndum, Dan-
mörku, Bandaríkjunum, tveim
(Frh. á 2. síðu.)
Bandarísk varnarliðsflugvél nauð-
lendir á Keflavíkurflugvelli
Engan mann sakaði og flugvélin er
lítið skemmd.
KEFLAVÍKURFLUGVELLI í gær. — Flugvél frá Varnar-
liðinu nauðlenti á Keflavíkurflugvelli í gær eftir að flugmað-
urinn komst að raun um, að ekki var mögulegt að setja hjólin
niður,
vélinni,*
loft- j '''''' ---^
Spilakvöld í Hafnarfirði
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLÖGIN í Hafnarfirði halda
spilakvöld á morgun. Er þetta fyrsta spilakvöldið eftir
nýár og verður nú haldið áfram í keppninni þar sem frá
var horfið. Spilað' verður í Alþýðuhúsinu við Srandgötu
eins og áður og hefst spilið kl. 20,30 annað kvöld, fimmtud.
Ekki er að efa, að Hafnfirðingar fjölmenni nú á spila-
kvöldið, enda eru spilakvöldin löngum vinsæl og vel
heppnuð.
Tveir menn voru í
hvorki flugmaðurinn né
skeytamaðurinn meiddust og
flugvélin skemmdist aðeins lít-
ils háttar. Gerðist þetta um kl.
1 eftir hádegi þegar flugvélin ^ \
var að koma úr daglegu eftir- 1 ^
litsflugi. s
Er flugmaðurinn komst að . 'í
raun um, að bilun yar í hjóla- j ^
útbúnaði vélarinnar, tilkynnti,
hann flugturninum að hann
ætlaði að freista lendingar án
hjóla. Flugvélin tók bollend-
ingu og skemmdist lítið. Orsök
bilunnarinnar er nú í rann-
sókn.
Sjómenn!
jljérnar-
r
I
SJOMENN
i'u minntir
S
s
s
s
s
s
s
í Reykjavík S
stjórnarkjöiú
^ ið, sem stendur yfir í Sjó-'
^ mannafélagi Reykjavíltur. •
S Kosið er daglega kl. 10—12 •
S f. h. og 3—6 e. h. Munið, að;
S listi stjórnar og trúnaðar-s
S mannaráðs er A-listi,
í.
S
um.
Árið 1945 dvaldi ég í Þýzka-
landi og æfði með þýzku köst-
urunum Hein og Storck og þeir
voru rauriveirulega minir fyrstu
kennarar. Eftir það fór ég að
æfa af meira kappi með það fyr
ir augum að komast til Mel-
bourne. Mér tókst það, og var
svo heppinn að vera Olympíu-
! meistari og setja heim^met
f skömmu áður, sagði Connolly
- brosandi.
I
KRIVONSOV HYGGT BÆTA
METIÐ, EN FARI SVO . . ÞÁ .
Connolly var spurður lwem
ing honum litist á Rússann
Krivonosov, aðalkeppinaut
sinn. — Hann er mjög glæsileg
ur kastari, miklu stærri og
þreknari en ég, en við köstum
mjög ólíkt. Rússinn notar
meira herðarnar og bakið í kast
inu, en ég fæturna. Rússinn á-
lítur mína aðferð betri og er
víst byrjaður að æfa hana.
Hann sagði í Melbourne, að
heimsmet yrði aftux sitt á þessu
ári, en ég sagðist þá bara bæta
,það á ný. Líklegt fáum við að,
heyra um fyrsta 70 m. kastið á
Framhald á 2. síðu. j