Alþýðublaðið - 09.01.1957, Side 2

Alþýðublaðið - 09.01.1957, Side 2
A j þ ý g u fi» I a SI 8 Miðvikudagar 9. janúar 1957. Leiðrétting: ieppwuí m ár iðné, heldur heíur það ieikspi á sexiugsafmælinu þar. VBGNA greinar í tveim blöð ■ucn í gær um afmælisveizlu Leikfélags Reykjavíkur næst- jkomandi laugardag, viljum vér biðja yður að birta eftirfarandi varðandi viðskipti formanns Leikfélagsins og stjórnenaa Iðnó. Fyrir kömmu síðan, þ. e. í síðustu viku, fór formaður Leik félags Reykjavíkur fram á það að-mega hafa samkvæmi fyrir Leikfélag.Reykjavíkur og gesti jþess daginn eftir sextugsaf- afmæli Leikfélagsins. Af framkvæmdastjórn húss- ins var á það bent að hentugra væri ef veizlan gæti farið fram á sjálfum afmælisdegi Leikfé- lags Reykjavíkur, en leiksýning sú sem fyrirhuguð var í sam- fcandi við afmælið væri dag- inn áður þ. e. á fimmtudag 10. janúar, en sextugsafmæli Leik- félags Reykjavíkur er sem kunnugt er 11. janúar. Þegar viðræður þessar fóru fram var þá' haft í huga þau „sérstöku kjörí: sem Leikfélag Reykjavík xxr hefur ávallt notið er það hef Tir. haldið í hóf í Iðnó fyrir sig og gesti sína. Ekki þótti formanni Leikfé- lags Reykjavíkur þetta aðgengi legt af þeim . ástæðum að leik rit það er sýna atti var ekki að- fullu æft á fimmtudag, þ. e. dag inn fvrir afmælið. Vár honum þá boðið að athugað skyldi hvort unnt væri að riftá gerð- um samningum um not hússins Iaugardaginn 12. janúar. en þá að því tiiskildu að viðurgjörn ingur yrði með sama hætti og svipuðu verði sem á sér stað í öðrum samkomuhúsum. Ekki ieist formanninum þetta fýsi- legt, taldi það mundi verða of dýrt. Vildi þó athuga málið nán ar og sjá til hvort unnt væri að haga þessum hátíðahöldum á hagkværnari hátt. Síðan heíur ekkert til formannsins heyrzt. að því er þetta mál sneríir. Leikfélag Reykjavjíkur átti þess því nægan kost að minn ast sextugsafmælis síns í þráít fyrir það þó fyrst ir aímælið væri um það við stjórnendur Iðnó að til Stæði að minnast afmælisins með hófi, og þess óskað að færi fram þar. f.h. stjórnenda Aiþvðuhússins Iðnó. “ Jón Axel Pétursson Jón Árnason. (Frh; af 1. síðu.) þessu ári. Heimsmet Connollj' er 68.54 m. 'UM EVEÓPL'. Heimsmethafinn Connolly heldur héðan á föstudagsmorg- un til írlands. Þaðan leggur hann leið sína ura Osló, Hels- inki, Berh'n, Vín og Belgrad. Hér á landi kennir hann í- þróttamönnum og leiðbeinir með erindum og kvikmynda- sýningu. í kvöld kl. 8,30 sýnir hann fyrir almenning kvik- mynd frá Olympíuleikunuro. Fer sýningin fram í kvikmynda sal Austurbæjarbarnaskólans. 1 gærmorgun hafði Keflavík urútvarpið viðtal við Connolly. Frá S. J>. Framhald af 1. síðu ur Ásíulöndum og einu Suður- Ameríkuríki. Bandaríkin- hafa samið til- lögu þessa, en bersýnilegt þyk ir, að þau 20 lönd. sem stóðu að samþykktinni, þar sem fram ferði Ráðstjórnarríkjanna í Ungv’erjalandi var fordæmt, muni einnig styðja tillöguna. í DAG er íimmtudagur 10. janúar lðöl. FLCGFEEfllPv Loftleióir; Leiguflugvél Loftleiðá er væntanleg eftir . hádegi í dag, frá Néw York, fer eftir skammá viðdvöl áleiðis til Bergen, Staf- angurs, Kaupmannahafnar og Hamborgar. Edda er væntanleg í kvröld frá Hambörg, Kaup- mannahöfn og Qsló, fer eftir skamma viðdvöl áleiðis til New York; SKIPAFKÉTXIR Eíkisskip: Hekla er á Austfjörðum a'suð urleið. Herðubreið.er á leið frá Hornafiröi til .Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Húnaflóa á suð urleið. Þyrill fór frá Bergen í gærmorgun á leið til Siglufjarð- ar. Skaftfellingur fór frá Reykjavík í gærkveidi til Vest- mannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell ér á Raufarhöfn. Araarfell fór6. þ. m. frá Kefla- vík áLeiðis til New York. Jökul- fell er væntanlegt til Gautaborg ar á morgun. Díarfell er væntan legt til Gdynina á morgun. Litla fell liggur.við Stokksnes. Helga- ftell er í Wismar. Hamrafell fór um Bospórus í gær áieið til . Andreas Boye er á Reyðarfirði. FUKDIR Laugarnessóknar. Fundur verður haldinn í fé- laginu í kvöld kl. 8,30 í fundar sal kirkjúnaar. Rædd verða fé lagsmál. Kaffi drukkið en síð- án skémmtiatriði; — Stjórnin, K 3 Ó N A E F N I Nýlega opinberuðu trúlofun sína á Akureyri ungfru Dísa Pálsdóttir (Jónssonar kennara. að Laugum) og Árni Aðalsteins.- són, V'élsmiðanerni, Norðurgötu. 1. Ungfrú Oddný Óskarsdóttir Kristnesi, Glerárþorpi og Björn. Þorkellsson, rafvirkjanemni, Brekkugötu 35, Akureyri, opin beruðu trúlofun sína um nýárið. — * — Sænsld sendikennarinn við háskólann, fil. lic. Bo' Almqvist, byrjar aftur kennslu í sænsku fyrir almenning fimmtudag ÍOt jan. kl. 8.15 e, h. (byrjéndaflokkur) og föstudagr 11. jan. kl. 8.15 e. h. (íramhalds flolckur). Útvarpið Kisulóra tjaldar. Myndasiiga fearxianna þau sjá brátt að ekki eftir, og þegar upp styttir, farai þau að taka það niður, sem i ekki gerigur þó hávaðalaust. þau skilja tjaldið þannig i . ] 12.50—14 Við vinnuna: Tónleik ar af plötum, 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). 18.45 Óþerulög (plötur). 20.30 anglÐegt mál (Arnór Sig- urjönsson ritstjóri). 20.35 Lestúr fornrita: Grettis saga, VIII. (Einar Ól. Sveins- son prófessor). 21 ,,Brúðkaupsferðin.“ Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar 'pættinum. 22.10 Ljóðalestur: Kvæði eftir Ásgeir Hraúndal, Jónas Tryggvason og Kristján Röð- uls. 22.30 Létt lög (plötur). INNBKÖT var framið Skerma- og leikfangabúðina í Laugavegi 7 í gær. Hafði ver faiúð icn am glugga og var sfc ið uni 380 krónum í verzlui inni. JShor Nun, sem nú var orð- ínn einkaráðunautur Vals Marlans, þótti sem hann yrði að biðja Jón nokkurrar afsök- En Jón kvaðst skemmta sér svo ^ ir unnar, — Shor Nun hafði nefni lega sótt hannUil jarðárinnar. vel á Valerón að sízt væri af- sökunnar þörf. Állir vorú hili- ánægðustu, og ræddu um það, bæði í spaugi og alvöru, hvcrt þáu væru að öraga sig saman. — Barly og Jeni, fer frá Káupmannahöfn til Færeyja og Reykjavíkur 15„ :jan. n.k. Flutaingur óskast tii kyaMtur sem fyrst til skrif- stofu Sameinaða í Kaupm.- höfn. 1 — Skipið fer frá Keykjayík til Færeyja og Kaupmaranahafnar 22. janú- ar. . SKIPAAFGEEIÐSLA JES ZIMSEN. Eriendur Pétursson. NYJUN Athygli viðskiptavina vorra skal vakin- á því, að framyegis verða hinar vinsælú úlpur vorar bryddar með efni, sem hefur t þá eiginleika, að endurkastá Ijósi sem á það fellur. — Að rann- sökuðu máli. töldum vér rétt, að leysa þetta aðkallandi vanda- mál á þennan hátt, heldur en nota málmskildi. með svipuðum eiginleika, þar sem' þeir skemma efnið og hætt er við ryðb'lettum frá þeim. — Ennfremur ætlum vér eft-ir beiðni að Setja efni þetta ókej-pis-á eldri flíkur.frá oss, og er nú verið að undirbúa framkvæmd á því. Alþýðufelaðtð vanfar ungiinga til að- bera blaðið til áskrifenda í þessixm hverfum: RAUÐALÆK KLEPPTHOLT MÍÐBÆINN KQPAVOGI LAUGAENESHVERFL LÖNGUHLÍÐ Talið við afgreiðsluna - Sírrti 4900

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.