Alþýðublaðið - 09.01.1957, Page 5
jSliSvikudagur 9. jafiúar 1957.
A I þ ý 8 u b J a g N)>
3WÓÐFLUTNINGAR.
Á HUNDRAÐ ÁRA tímabili,
eða á seytjándu öld og í bvrj-
un hinnar átjándu, áttu sér
stað einhverjir mestu þjóð-
flutningar, sem sögur fara af.
Straumur innflytjenda frá
Evrópu lá vestur um hafa til
Ameríku. Þessi hreyfing átti
rætur sínar að rekja til hinna
ólíkustu og sundurleitustu afla.
Sumir ákváðu að flytja vegna
trúarbragðaofsókna, aðrir af
pólitískum ástæðum. sumir fóru
í leit að bættum lífskjörum og
enn aðrir af hreinni ævintýra-
þrá. Eðli þessarar hreyfingar
átti i raun og veru eftir að ráða
öriögum heillar heimsálfu.
Bandáríki nútímans eru af-
sprengi tveggja meginafla —
innfluttra þjóðflokka frá Ev-
rópu. með sundurleitar hug-
myndir. ólíkar venjur og þjóð-
legar erfðir, og áhrifa hins
nýja, ónumda og víðáttumikla
lands, sem ummynduðu ög
sameinuðu hin sérstæðu menn-
ingareinkenni þessara mörgu
kynkvísla norðurálfunnar.
Ameríska nýlendutímabilið
gat að sjálfsögðu ekki orðið
ánnað en spegilmynd Evrópu,
en það gat þó eigi hjá því far-
jð að landshættir og samneyti
hinna óskyldu þjóðabrota, og
einnig þeir erfiðleikar, sem
voru á því að halda við siðum
■cg háttum hins gamla heims í
nýju og lítt byggðu landi.
snyndii \jalda stórfeUdum breyt
ínguni. I fyrstu voru breyting-
er þessar mjög hægfara og
þeirrá gætti tæpast. En afleið-
ing þeirra varð nýtt þjóðfélags
kerfi. sem olli bvltingu í stiórn
arháttum, og ný þjóðmenning.
sem í eðli sínu var sérstæð fyr-
ir Ameríku. jafnvel þótt þetta
Sivorutveggja líktist á ýmsan
Ibátt þjóðfélagslegri skipan og
xnenningu Evrópu.
ÍTPFNST.A VESTUR- Á
©ÓGINN.
í lok hins fyrsta þjóðflutn-
ingatímabils til Bandaríkjanna,
cða um miðja átjándu öld. var
íbúatala nýlendnanna í Norð-
■ur-Ameríku um þrjár milljón-
ir.
Auk þess voru þá fyrir í
landinu um það bil 70€,000;
Indíánar, sem þá fóru allra
sinna ferða um hinar miklu
veiðilendur sínar. Það var ekki
fyrr en síðar, er hinum hvíta
kynstofni fór verulega að f jölga
og hann leitaði sér meira land-
rýmis vestur á bóginn, að al-
varlega sló í brýnu millum
rauðskinna og hvítra manna,
og ei'ns og vænta mátti fóru
hinÍF fyrr nefndu mjög halloka
I þeim ójafna leik. Um miðja
síðustu öld hafði Indíánunum
iækkað í 300 þúsund. Árið 1950
földust þeir hins vegar um hálf
milljón og hefur farið fiölg-
andi. I dag nemur fóiksfjjöldi
Sandsins 167 milljónum.
Landssvæði það. sem nú telst
til Bandafíkja Norður-Ame-
■ríku, er geysivíðáttumikið.
Sem dæmi um stærð landsins
Pórður Einarsson
Bandarikin
inni frá strönd Atlantshafsins , peningi er árlega beitt á gras-
i austri til Kyrrahafsstrandar-
innar í vestri. Svo sem geta má
nærri er landslag og loftslag
afar breytilegt á svo stóru lands
svæði. Skiptast þar á hrikaleg
fjöll og firnindi, endalausar
sléttur, frjósamir dalir og skóg
arlönd, evðimerkur. stórár og
vötn. Á meðan fólkið í norður-
héruðunum dúðar sig skinnum
og ullarfötum, gengur fólkið á
Flórida fáklætt og baðar sig
í volgum sjónum, og um leið
og bændur í Kaliforníu stunda
ræktun á vínberjum og gló-
aldinum, hafa bændurnir í
norð-austurhéruðunum búpen-
ing sinn inni á gjöf, Úrkoma er
þar af leiðandi einnig mjög
mísjöfn. í hinum iðgrænu
fjallaskógum norð-vesturhér-
aðanna nemur árlegt úrfelli
meir en 250 sentimetrum, en á
sama tíma verða hinar nægju-
sömu kaktusjurtir. sem ýaxa
á eyðimörkum suð-vesturhér-
aðanna að draga fram lífið á
úrkomu, sem aðeins nemur 13
sentimetrum á ári. Sérhver
ferðamaður, sem heimsækir
Bandaríkin, getur fundið um-
hverfi, sem minnir hann að
nokkru á landslag heimalands
hans — svala birkí- og greni-
skóga með vötnum hér og þar,
snæviþakta fjallatinda, bylgj-
andi kofnakra. kjarrivaxna
fljótsbakka. hrikalega sjávar-
hamra og víðátt.umiklar gras-
sléttúr, vínekrur og sólbakaða
evðisanda.
VIÐATTUR MIKLAR.
Sumir Bandaríkjamenn búa |
á jörðum, sem eru svo af-
skekktar, að fótgangandi mað-
ur er tvo daga að komast til
næsta bæjar. Aðrir búa í borg-
um, þar sem 200 fjölskyldur
búa í einu og sama húsinu. Á
sama hátt verða sumir bænd-
ur að sá og uppskera á þremur
mánuðum, og hálft árið er
Iand þeirra þakíð snjó. Aðrir
sá í janúar jafnt og í maí og
fá fiórfalda uppskeru á ári
hverju.
sléttur þær, sem enn hafa ekki
verið teknar til kornræktar, og
enn má sjá kúreka á hestbaki,
með barðastóra hatta og snöru
hangandi á hnakknefinu gæta
nautgripahjarða, sem síðan eru
reknar norður á bóginn og flutt
ar með járnbrautum til slát-
urhúsanna miklu í Chicago og
St. Paul. Jeppar og litlar flug-
vélar hafa þó allvíða komið í
stað hinna vinsælu kúreka við
gæzlu nautpeningsins.
IÐNAÐUR OG FRAM-
LEIÐSLA.
Bandaríkjamenn eru mikil
iðnaðarþjóð. enda náttúruauð-
æfi geysimikil. Hvergi er fram
leitt meira af bifreiðum. Á síð-
astliðnu ári voru keyptar hér
um bil 7 milljónir bifreiða þar
í landi, en á sama tíma voru
þar meir en 55 milljónir bif-
reiða af ýmsum tegundum í
umferð. Það er einnig einkenn
andi fyrir Bandaríkin að fólk
þar í landi flytur sig mikið til
frá einum iandshluta til ann-
ars, og undirstaða hinnar miklu
vélvæðingar og iðnaðar er auð-
vitað járn- og stálframleiðslan,
sem byggist jöfnum höndum á
járn- og kolanámi og fram-
leiðslu raforku.
SKÖPUN MENNINGAR-
ÞJÓÖFÉLAGS.
Eins og gefur að skilja á hið
breytilega veðurfar og ólíku
náttúruskilyrði í hinum ýmsu
landshlutum, sinn ríka þátt í
því að gera hið ameríska þjóð-
félag enn sundurleitara og
margbreytilegra en ella mundi
vera, og þegar tillit er tekið til
þessa og hins margþætta upp-
runa íbúanna, má það nærri
furðu gegna hve vel hefur tek-
izt við að byggja upp traust og
heilsteypt þjóðskipulag, sem á
sér sterk sameiginleg menning-
arverðmæti.
I sögu og menningu Banda-
ríkjanna gætir í heild mest eng
ílsaxneskra áhrifa. Kemur þar
auðvitað fyrst tunga Iands-
Þetta eru þó andstæður. sem einnig gætir þess-
teljast frekar til undantekn- ara ahrifa mJ°S 1 bokmenntum
örugg og haldgóð, enda áttu
Bandaríkjaménn því láni að
fagna að eiga slíka stjórnvitr-
inga sem þá Thomas Jefferson,
Benjamín Franklín og fleiri, á
þeim tíma, sem hið unga lýð-
veldi var að vaxa úr grasi.
I raun réttri samanstanda
Bandaríkin af 43 ríkjum, sem
hvert urn sig nýtur verulegrar
sjálfstjórnar og fullveldis,
iHvert ríkjanna hefur sitt eigið
löggjafarþing og eru fulltrúar
þeirra kosnir ýmist til tveggja,
þriggja eða fjögurra ára. Er
þetta nokkuð breytilegt eftir
því hvert ríki á í hlut.' Þessi
ríkisþing setja meðal annars
| löggjöf um lögreglu- og skatta-
mál viökomandi ríkis, umferða
og áfengismál og skólamál, hins
vegar eru lög þau, sem þessi
ríkisþing samþykkja, háð .end-
urskoðun hæstaréttar landsins,
eins og öll önnur landslög. Þær
ákvarðanír og lög, sem þjóð-
þingið eða sambandsþingið í
Washington kann að sam-
íþykkja, hafa þó gildi fram yfir
lög ríkisþihgánna, þar sem um
slíkt kann að vera að ræða.
RÍKIN NJÓTA SJÁLFS-
FORRÆÐIS.
Víst er um það að ríkin eru
hvert um sig mjög vakandi yfir
því að þjóðþingið, og þó sér-
staklega sambandsstjórn lands
ins, skerði ekki sjálfsákvörð-
unarrétt þeirra og völd. Eru
línurnar þarna á milli oft og j'
einatt heldur óskýrar og hafa!
risið upp heiftarlegar deilur um j
slík mál. Það var m.a. ágrein- !
ingur um iöggjafarvaldið þjóð-'
inga. Undirstaðan að landbún-
aði Bandaríkjanna og mikils
hluta efnahags þeirra, er maís-
ræktin, enda þótt þar sé einnig
ræktuð ógrynnin öll af hveiti
og öðru korni, baðmull, tóbaki
og ávöxtum. Maísinn er fyrst
og fremst ræktaður sem kjarn
þeirra, kennslu- og skólaskipu-
lagi og ekki hvað sízt í allri
lagasetningu og almennum sið-
venjum. Sérstaklega fannst mér
maður verða var við hina eng-
il-saxnesku festu og hefð í hin-
um gömlu héruðum Nýja-Eng-
lands og á austurströndinni,
fóður fyrir búpening. enda þótt. sv0 °S [ suðurfvlkjum lands-
ms. en þau byggðust i iyrstu
nokkur hluti hans sé notaður
til manneldis. Svo víðáttumikl-
ar og stórar eru hinar frjó-
sömu kornsléttur, að við Hgg-
ur að maður verði að líta þær
eigin augum, til þess að trúa
því. Hvergi sér hæð eða hól,
aðeins endalausan hafsió af
tná nefna, að eimreið. sem fer jkorngrasi, sem iðar í volgri gol-
snílu vegar á hverri mínútu. er : unni.
sndi. í dag nemur fólksfjöldi > Feikilegum fjölda af naut-
Dráttur í K’j óðfærahappáræitinu fór ifram 23.
desember s.l. hjá fulltrúá borgarfógeta. Upp komu
þessi númer:
1. Nr, 20998 Píanó, Hornung og Möller.
2. Nr. 33977 Píanó, Louis Zwicki.
3. Nr. 48576 Píanó, Bogs og Voight.
4. Nr. 22768 Píanó, Georg Jensen.
5. Nr. 8596 Radíófónn.
Vinninga ber að vitja tíl Þórðar Ág. Þórðaxsonar, Mela-
skóla, sími 7736.
fólki. sem var af ensku
skozku bergi brotið.
°g
SERSTÆTT STJORN-
SKIPULAG.
Stjórnskipulag Bandaríkj-
anna eins og það var endanlega
ákveðið af stjómlagaþinginu
árið 1775 og þeím breytingum,
sem síðar voru gerðar, olii eins
og áður getur byltingu á sínum
tíma, og má það heita allfrá-
brugðið því sem mörg önnur
vesturlönd eiga við að búa. Þær
rnunu vera fáar stjórnarskrárn
ar í heiminum, sem gera „leit-
ina ag Iífshamingju“, eins og
það er orðað, að einu af meg-
inákvæðum sínum. í aðalatrið-
um er stjórnskipulagi landsins
og stjórnarháttum hagað að
öllu leyti samkvæmt sjálfstæð-
ísyfirlýsingunni frá 1776 og
stjórnarskránni, sem samþykkt
var nokkru síðar, og má segja
,að þau leiðarljós hafi reynzt
þingsins og þá um leið fram-
kvæmdavald sambandsstjórn-
arinnar, sem barizt var út af í
borgarastyrjöldinni miklu, sem
oft hefur verið nefnd þræla-
stríðið, og var háð á dögum
Abrahams Lincolns.
Þjóðþing Bandaríkjanna skipt
ist í tvær deildir, fulltrúadeild
ög svonefnda öldungadeild eða
senat. Þingmenn fulltrúadeild-
arinnar eru kosnir í almenn-
um kosningum til tveggja ara
í einu og er fjöldi þeirra noklc-
uð brevtilegur eftir fólksfjölda
kjördæmanna og breytingum á
skipulagi þeirra. Hins vegar eru
meðlimir öldungadeildarinnar
kosnir til 6 ára í einu og fjöldi
beirra er ávallt sá sami, eða
96. tveir fi'á hverju fylki. Þétta
varð að samkomulagi á fyrsta
stiórnlagaþinginu, eftir mikið
bref og deilur, og átti að véra
trvgging fyrir því að stærri og
fiölmennari ríkin gætxx eklci
haft öll ráð hinna smærri og
fámennari í hendi sér.
Forseti landsins hefur á
hendi allt framkvæmdavald og
er kosinn til fjögurra ára í einu.
Hann ræður sjálfur ráðherra
sína, en ráðning þeirra þarf að
öðlast samþykki þjóðþingsins.
Enginn þessara ráðherra á sætí
á bingi og forseti auðvitað ekki
heldur, en embætti varaforseta
landsíns, sem jafnframt er for-
seti öldungadeildarinnar, er m.
a. bugsað sem eins konar tengi
liður millum framkvæmdavalds
ins og löggjafarvaldsins. Er
þetta allmjög frábrugðið því
stiórnskipulagi, sem við eigum
að veniast, í lýðræðislöndum
Vestur-Evrópu.
LAND EINSTAKLINGS-
tkamtaks.
Bandaríkin eru land einstak
lingsframtaksins og samkeppn
ihnar á sviði viðskipta og fram-
Framhald á 7. síðu.
DAFRETTIR
BRÁÐLEGA mun skáld-
saga Wilíiam Faulkners,
„The Stmnd and the Fury“,
sem gefin vár út árið 1929,
verða kvikmynctuð. Kvik-
myndin verður gerð á veg-
um 29th Century-Fox undir
stjórn Jerx-y Wald. Irving
Ravítch og kona hans Harri-
et Frank munu semja kvik-
myndahandritiS.
f stórblaðinu New York
Times er skýrt frá því, að
Jerry Wald muni einnig hafa
í hyggju að gra kvikmynd
eftir hinni stórbrotixu skáld-
sögu Romain Rollands, ,,Je-
an Christophe“.
James Stewart mun leika
í næstu mynd Alfred Hit-
cheocks, ,.From Amongst the
Dead“ frá Paramount Pict-
ures kvikmyndafélaginu. —
Myndin er byggð á frönsku
skáldsögunni ,,Les Veuves“
eftir Thomas Narcejac og
Pierre Boileau. Handritið
skrifaði hinn vel þekkti
skáldsagnahöfundur Max-
well Anderson.
—o—
Kvikmvndafélagið Colum-
bia Pictures hefur ráðíð tvo
kunna leikara til þess að fara
með aðalhiutverkin í kvik-
mynd, sem byggð er á met-
sölubókinni „The Last Hur-
rah“ eftír Edwin O'Connor.
Jámes Cagney fer með hluí-
verk Frank Skeffingtons,
sem. er borgarsíjórí í borg
einmi í Nýja Englandi íi
Bandaríkjunum. Skefíington
er stjói'mnálaskörungur a£
garnla skólanum, og segir
myndin frá síðustu kosninga
baráttu gamia mannsins,
sem endar með ósigri hans
og falli við kosningarnar.
Frænda hans, Adam Caul-
field, leikur Lemmon. Caul-
fieíd er gamanmyndateikn-
ari og lendir í því að aðstoða
frænda sinn í kosningabar-
áttunni. Stjórnandi myndar-
innar verður John Ford, en
hann stjórnaði líka töku
myndanna „The Searehers“,
„The Long Gray Line“ og
„Mister Roberts“. Síðustu
myndirnar, sem James Cag-
ney hefur íeikið í, eru: „The
Seven Little Foys“, „Mister
Roberts“, „Run for Cover“
og „Love Me or Leave Me“.
Marilyn Monroe leikur að-
alhlutverkið í kvikmynd,
sem byggð er á hinu vinsæla
leikxiti William Inge, „Bus
Stop“. Myndin er frá 20th
Century-Fox kvikmyndafé-
laginu og stjórnandi hennar
er Joshua Logarx. Marilyn
Monroe fer með hlutverk
sörígkonu á næturklúbb í
borginni Phoenix í Arizona,
og hefur hún fengið mjög
lofsamlega dóma fyrir leik
sinn og talin véra efnileg
gamanleikkona. tóxblaðið
New York Time, egir t. d.
um leik hennar: „Marilyn
Monroe hefur lok ; sannað, að
hún er leikkona.'*