Alþýðublaðið - 09.01.1957, Side 6

Alþýðublaðið - 09.01.1957, Side 6
s Miðvikudagur 9. janúar 1957. Atþýgublagtg GAMLA BfÓ gíæi 1479. Morgunn lífsins í eftir Kristniann Guöruunds- ; son. Þýzk mynd me5 ísl. skýr ingartexta. Heidemarie Hatheyer IViihelm Borck.rt Sýnd kl. 5, 7 og 9. i AUSTUR- S BÆJAR BlÓ $ Sími 138Í. | Ótti | (Angst) / Mjög áhrifamiki'l, geysispenn ) andi og sniildar vel leikin, ný, þýzk stórmynd, byggð á sam neíndri sögu effir Stephan Zweig, er komið hefur út í ísl. býðingu. ■—- Danskur skýring- [artexti. Aðalhlutverk: ; Ingrid Bergman, I Mathias Wieman. 4 ; Ibeikstjóri: J Hoberto Rossel 1 ini. | Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝiA BÍÓ Ðesir ée Glæsileg og iburðarmikii 'BTn erísk stórmynd tekin í Ðe Lux-Iitum og Cinemascope. ; Sagan um Desirée hefur kom ið út í ísi. þýðingu og verið lesin sem útvarpssaga. Aðal- hlutverk: Marlon Brando Jean Simmons Michaei Bennie Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hirðfíflið (Xbe Conrt Jester) Heimsfræg ný amerísk gam- anmynd. Aðalhlutverk: Banny Kaye. Þetta er myndin, sem kvik- mynóaunnendur hafa faeðið eftir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLIBÍÓ M A R T Y Myndin hlaut eitirtalin OSC- AR-verðlann árið 1955: 1. Sem bezta mynd ársins. 2. Ernest Borgnine fyrír faezta leik ársins í aðalhlutverki. 3. Delbert Mann. fyrir beztu leik stjóm ársins. 4. Paddy Chay- efsky fyrir faezta kvíkmynda- handrit ársins. MARTY er fyrsta ameríska myndin, sem hlotið hefur 1. verðlaun (Grand Prix) á kvikmynda- hátíðinni í Cannes. TÆARTY hlaut Bambi-verðlaunin i Þýzkalandi sem bezta amer- íska myndin sýnd þar árið 1955. MARTY hlaut Bodil- verðlaunin í Danmörku sem bezta amerískfc myndin sýnd þar árið 1955. [ Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 *+*»++**M>*V*M+*i**+C+*+*-+**»} t 00000000000000000000000 li | Synnöve Christensen: 76 Fávitinn Idioten) Áhrifamikil frönsk stór- mynd eftir samnefndri skáld sögu Dostojevskis. Aðalhlutverk leika: Gerard Philipe sem varð heimsfrægur með þessari mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringartexti. HAFNAR- FJARÐARBIÓ ;; Norðurlanda-frumsýning á ítölsku myndinni Bannfoirðar konur (Domie Proite) Ný áhrifamikil ítölsk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Linda Ðarnell Anthony Quinn Giulietta Masina þekit úr „La Sírada“ Sýnd kl. 7 og 9. Banskur texíi. WODLEIKHUSíD S Fyrir kóngsins mekt ^ S Sýning í kvöla klukkan 20. ^ S s Næst síðasta sinn. Töfraflauían Sýning fimmtudag kl. 20. Tehús Ágústmánans Sýning föstudag klukkan 20. 25. sýning. Aðgönguniiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöníunum. Sími 8-2345, tvær lsMur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seEéar öðrum. Captaín Lightfoo-t Efnismikil og spennandi ný amerísk stórmynd í litum. Rock Hudsc-n Barbara Bush Sýnd kl. 5, 7 og 9. 6 0 Á K A HÁIÍÐARSÍNING ÞRJÁR SYSTUR eftir Anton Tsékov. Leikstjóri: Gunnar R. Hansen. Þýðing úr frummáli: Geir Krístjánsson. FRUMSÝNING föstudagskvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 morgun og eftir kl. 2 á föstu dag. — Fastir frumsýningar gestir sæki miða sína á morg un, annars seldir öðrum. Sími 3191. Snnáðarkort Blysavamaíélags laLukSs keupa flestir. Fiet h|á slysavamaöeildiim ona land allt. í Reykjavfk í HsjmyrCeverzImiinni t Eankastr. 0, Veral. þórunnar HaUdórsá. r£ { skrifstofa félagsims, 5ró£- ín 1. Afgreidd í síma 4397, Heítíö & Slyiwtvarnafélag- 18. — I>að bregst tícki. — STJÓRNUBfÓ Verðlaunamyndin Héðan til eilífðar (From Here to Etemity) Stórbrotin amerísk stórmynd ; gerð eftir samnefndri skáld- sögu James Jones. Vralin bezta mynd ársins 1953. Hef- ur hloíið 8 heiðursverðlaun, fyrir: Að vera bezta kvik- mynd ársins, bezta leik í kven aukahluíverki, bezta leik í karl-aukahiutverki, beztá leikstjórh, bezta kvikmynda- handrit, bezta Ijósmyndun, bezta samsetningu, beztan hljóm. Burt Lancaster Montgomery Clift Deborah Kerr Domia Reed Frank Sinatra Ernest Borgnine Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. Bönnuð innan 14 ára. L- 0-0-0 ' *0000000é-00-00V fi Dömii og teípu Fdschersundi. — Þakka þér fyrir. sagði hann lágri röddu. Horfðu á mig faarn. Þú gerir þetta vonandi af frjálsum vilja? Anna Pernilla kinkaði kolli lítið eitt. Lindeman gretti sig og sagði með einskonar brosi: — Þú hlýtur að vita að konur giftast til þess að láta sjá fyxir sér. Og þú þarft ekki að búast við að sextán ára telpa viti betrí skil á hjónabandinu. — Nei, nei, sagði Ólesen, sera enn hélt um báðar hendur henni. Ég hef heldur aldrei verið svo. glæsilegur að ég þyrfli að búast. við að konur festu auga á mér fvrir annað. En samt verð ég að vita vissu raína um að hún geri þetta óþvinguð. •— Það geri ég. hvíslaði Anna Pernilla. ■— Þakka þér fvrir, svaraði ólesen hrærður. Þakka þér fyrir. Þetía verðux bæði mér og garðinum til góðs. Anna Pernilla lokaði augunum. Allt umhverfis hana var’3 myrkt og dapurlegt. Hún revndi að gleyma því hvernig hann var ásýndum; reyndi að hætta-að hugsa. Vissi 'að ekkert mujidi veroa sér jafn hættulegt og-ef hún héldi áfram að hugsa. Svo opnaði hun augun og r-eyndi að-gera sér upp bros. Þriöja bók. HJÖNABAND. 13. Það var ekki gott að átta sig á því hvað Karen María Grönn mundi hugsa með siálfri sér þegar hún kom til að bera fram hamíngjuóskir sínar. Báðum hafði þeim fyrst í stað veizt örðugt að taka til máls. Það var ekki fyrr en Kari hafði borið þeim té með ensku kexi að samræðux tókust með þeim. Karen María sat drykk- langa stund þegiandi og horfði á Önnu Pemillu, sem kepptist við. að sauma brúðarfatnaðinn. Og Karen María Grönn sá-.það betur nú en nokkru sinni áður, að betta var aðeins barn.sem reyndi á allan hátt að láta sem fullorðin manneskja, meðal annars til að telia sér trú um að hún væri þess umkomin að leysa af hendi það, sem hún hafði að sér tekið. ■ Gegn vilia sínum hlaut Káxeh María Grönn að verða hrærð af þessari viðleitni hennar. þótt hún væri hlægileg í sjálfu sér. Bráðir Karen Maríu mátti að minnsta kosti þakká sínum- sæla fyrir sitt hlutskipti, að fá slíka stúlku. — Við verðum allt að því systur þegar þetta er allt komið í kring, hóf Karen María rnáls og var blíð'í rómi. Anna Pernilla kinnkaði kolli ráðþrota. Hafði ekki hug- mynd um hveriu hún skyldi svara. Karen María strauk -hönd hennar sem var á síí'elld iði við saumana. — Þú skalt skoða mig sem eldri svstur þína, þá -yérður allt í bezta lagi okkar á milli. ..... Anna Pernílla kinkaði enn kolli .eins .og brúða. — Ég er svo innilega fegin vegna. þessa ófríða bráður mins, sem mér þykir svo ákaíiega vænt um, hélt Karen María Grönn áfram. .Éyrri konan hans var skelfilegur vargur. Ég vorkenndi. þessum góða manni. að harm skyldi hvorki öðlast bam né hamingju. Og þegar ég heyrði þessa ákvörðun ykkar varð ég erm óttaslegin. Mér þótti þetta allt bera syo brátt.að. ■ Anna Pemilla beit á vörina og syaraði.seinlega. —- Ég hef ekki leitt hann í .neitt,- sem hann ekki sjálfur • vildi. ......................... Þessi stolta telna var svo viðkvæm, að Karen- María tók ó- sjálfrátt í hönd henni. — Ég rneinti það ekki heldur- þannig,. Nilla litla. En þú s-érð það sjálf að harm. er. bæði gamall cg ljótur. — Enginn þvingaði mig til-að taka honum, svaraði Anna Pemilla hörkulega. Og enn.sátu þær nokkra hríð þegjan.di og . hugsuðu hvor í'sínu lagi. Hvorug gat þó gert sér í- hugarlund hugsanir hinnar. — Bara að það verði ekki til þess að þú hefnir þín á.hon- u.m þegar þú eldist og þér vex fiskur um hrygg, mælti Karen María Grönn og andvarpaði. — F'yrir hvað SStti éa svo sem að hefna mín, spurði Anna Perniila af hreinskilni og sákleysi. j En það var eins oy Karen María hefði leyft sér að hugsa það, sem hún sjálf hafði föiðast að láta sér til hugar koma. Karen Ivfaría hefði leyft sér að hugsa það, sem hún sjálf -hafði íorðast að láta sér til hugar koma. Karen María spennti greip- ar í skauti sér. . .. — Gæti huysast að þú vildir- hefna þín fyrir það að-hann skyidi hafa farið þess arna á leit viö þig svo unga, sagði- Kar- en María. Og þú munt sjálf -gerst vita hver kjör ykkar voru, þegar-hann fór.þessa a.rna á leit við þig. . Karen María sá að unga stúlkan rétti úr sér í sætinu. — Ég.skal vinna fyrir mér og mínum hiá bróður þínum. Hann býr eins og illa settur bóndi þarna úti á eynný, þótt eyðslusarnur sé á fé. Þú mátt vita að ég ætla mér ekki að sítj- ast þar í bú sem einhver hofróða. — Enginn ætlast til þess af. þér, að þú vinnir meira en þú ert vel fær um, Nilla litla, mælti Karen María alvarleg í bragði. XX X N0NK.1M KHfiKi *»*.»»»»»*»■ Ififttsnk«u■kr»*k«kiBfifiiirBBiiamii'Rflyi *»«*»*icmtikiittinr«*»»*•«•»••«■■***«***»**aauF*saBC***eB***f

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.