Alþýðublaðið - 09.01.1957, Qupperneq 7
MiSvikudagur 9- janúar 195'
Mby&uhlzZlð
HORFINN HEiMUR
(CONTIN.ENTE PERDUTO)
KAPMABflRðf
OULLNEMAÁRIN urðu hon-
um eevintýra- og lærdómsrík,
en annað hafði hann heldUr
ekki upp úr því flakki. Frá
þessum árum hefur hann sagt í
sögunum ..Life on the Missi-
sippi:i og „RoUghing it“, hvort-
tveggja ómetanlegar þjóðlífs-
myndir.
ítölsk verðlaunamynd í Cinemascope og með segultón í
fyrsia sinni að slík mynd er sýnd hér á landi. Myndin
er í eðlilegum litum og öll atriði myndarinnar ekta.
Bláðáummæli:
„Horfinn heimur“ er mynd, sem mun hrífa alla sagði
BT og gaf henni 4 stiörnur.
Leonardo Bonzi hefur sannað með þessari mynd, að
hann er siálfum Disney fremri. — Politiken —
Ferðist til suðurhafseyja með Bonzi. Það er stór við-
burður. — Dagens Nyheder —
Aldrei.hefur kvikmyndatæknin skapað listinni jafn mik
' ið rúm, og í þessari mynd. —- Ekstrabladet —
Sýnd kl. 7 og 9.
Spánverj ar færðu út áhrif sín
frá Mexíkó; og þar eru enn gef-
in út blöð á spænsku. í mið-
vesturfylkjunum gætir aftur á
móti mjög áhrifa skandinav-
ískra þjóða, og svo mætti lengi
telja.
TRAUST MENNING.
Maður heyrir oft talað um
hinar menningarsnauðu kvik-
ir >enn mjög vart við sig og jmyndir, sem Hollywood fram-
stöðnun eða kyrrstaða er eitur ; leiðir, um allt ljósaglysið, 'aug-
í beinum ameríkumanna. Af. lýsingaskrumið og hasarblöð-
þessu stafar. efijaúst óþolinmæði: in, en þeir, :sem á annað borð
sú, sem stundum gerir vart við kæra sig urn og gefa sér tíma
sig' í fari þeirra, en hins vegár! til þess að líta á bak við þettá
mun erfitt að fyrirhitta fólk, j fortjald, iriumi þar finna hinn
sem almennt er jafii frjálslégt j hljóða og yfirlætislausa heim
í fasi, gestrisið og vingjarnlegt þeirra mörgu, sem vinna að því
(Frh. af 5. síðu.)
leiðslu, jafnt og-á ýmsum öðr-
írm sviðum, og Evrópumaður-
inn, sem kemur vcstuf urn haf.
getur ekki komizt hjá því að
verða skjótt var við hina miklu
grósku og þrótt, sem einkennir
mjög þjóðfélagshætti þar. Fram
sóknarandi frumbýlingsins ger-
í raun réttri má segja að í
Bandaríkjunum hafi fyrir tæp-
um 200 árum verið hafiri til-
raun í nýjum stjórnar- og þjóð-
skipulagsháttum, sem þá ollu
og má fullyrða að sú
hafi tekizt vel og lofi
góðu um frámtíðina.
í þjóðlögum hvers lands end-
urspeglast umhverfi það; sem
fólkið dvelur í og lífsviðhorf
þess á hverjum tíma. Hér á
eftir fá hlustendur að heyra
nokkur dæmi þjóðlaga frá
Bandaríkjum Norður-Ameríku.
Eins og fólkið eru sum þeirra
aðfiutt, en önnur hafa vaxið
upp úr amerískri mold. Öll hafa
þau fengið á sig sinn sérstæða
blæ og sameiginleg einkenni,
og þau túlka tilfinningar
þeirra, sem þau hafa sungið
árum saman, hvort sem það eru
sjómannasöngvar frá sjávar-
byggðum Nýja-Englands, söngv
ar kúrekans á sléttunni, sálmar
negranna eða hinir sérstaeðu
söngvar Rauðskinna.
Vona ég, að hlustendur muni
hafa af þeim nokkra ánægju
os einhvern fróðleik.
Leikkfélagið
við .þá, sem að garði ber.
ENN ER ÞJÓÐIN í
DÉIGLUNNI.
ð skapa varanleg menningar-
verðmæti, og ómögulegt er
armað að segja en sá heimur
sé ótrúlega stór og byggist á
Og ennþá eru Bandaríkin og ’ traustum grundvelli. Þeir, sem
bandaríska þjóðin í deiglunni. þar starfa, hafa haft því erfiðá
Enn streyma þangað stórir hóp hlutverki að gegna. að sameina
ar.‘ innflytjjenda. Tala þeirra. jhið bezta úr arfleifð og menn-
sem árlega flytja búferlum til f ingu hinna ýmsu þjóðarbrota,
Bandaríkjanna frá ýmsum hlut
um heims nemur um 250 þús-
undum og ekkert land tekur
\úð fleiri aðfluttum mönnum
til búsetu. Þegar ferðamaður-
int? kemur . til New York og
gertgur um götur stórborgar-
innar hljómar ekki aðeins ensk
an í eyrum hans, heldur einnig
ítajska, þýzka og þá ékki sízt
jiddískan. Þar má sjá blöð til
sölu. sem rituð eru á norsku,
hebfesku, grísku og kínversku.
í sumum suðurhéruðúm lands-
þeim staðháttum og umbverfi.
sem fyrir hendi var í hinum
nýja heimi.
Þess er oft getið að Banda-
ríkjamenn séæ miklir aðdáend-
ur knattleiks, en mörgum til
nokkurrar undrunar sýna op-
inberar skýrslur að á ári hverju
eru þar keyptir fleiri aðgöngu-
miðar að sinfóníutónleikum en
að knattleikjum. Einnig mætti
nefna að þar eru nú starfandi
um 1,500 . háskólar og aðrar
akadernískar stofnanir, sem
ins gætir enn mjög spænskra | meir en 2,5 milljón stúdenta
áhrifa. frá þeim tímum, er' stunda nám við.
(Frh. á 8. síðu.)
sé þörf. En það á ýmsa hollvini,
og þeim er það að þakka að hús
byggingarsjóðurinn nemur þó
nú þegar hálfu öðru hundraði
þúsunda króna. En nú hefur
bæjarráð úthlutað félaginu lóð,
sem er á horni Barónstígs og
E-iríksgötu í Skólavörðuholt-
inu, og í gær fékk félagið einn
ig lejdi fyrir bifreið, sem fé
lagið efnir til happdrættis um
í fjárofiunarskyni. Fleiri vinn-
ingar verða í þessu happdrætti,
og hefst sala miða innan
skamms. Verður ekki annað
ságt að fyrstu afmælisgjafirnar
til félagsins á þessum tímamót
um séu mvndarlegar og komi
sér vel.
ÓSLITIN STARFSEMI.
Stofnfundur félagsins var 11.
jan. 1897 og fyrsti formaður
Þorvarðúr Þorvarðarson. Sýn-
ingar hófust síðar á því ári, og
síðan hafa verið haldnar sýn-
ingar í nafni féiagsins óslitið.
Alls munu verkefni félagsins
nú vera orðin um 240 talsins,
en sum leikritin hafa verið tek
in til meðferðar oftar en einu
sinni, t. d. íslenzku leikritin.
Aðeins einn af stofnendum
félagsins er enn á lífi. Það er
Gunriþórunn Halldórsdóttir,
sem árum saman var ein helzta
leikkona félagsins. Svo skemmti
lega vill til að Gunnþórunn á
einmitt 85 ára afmæli í dag.
Sá leikari, sem flest hlut-
verk hefur leikið hjá félaginu
frá upphafi. tekur einnig þátt
í afmælissýningunni. Það er
Brynjólfur Jóhannesson. Hlut-
verk hans munu vera eitthvað
nálægt 140.
Jón Sigurbjörnsson er for-
maður Leikfélagsins í dag, rit-
ari er Steindór Hjörleifsson og
g'jaldkeri Edda Kvaran.
Pearson
(Frh. af 8. síðu.)
Er íslendingum mikið í mun
að hagnýta. auðlindir landsins,
einkum vonast þeir til að geta
aukið raforkuframleiðslu, land-
búnað, áburðarframleiðslu og
skógrækt. ... Hagur almenn-
ings er yfirleitt góður og gest-
unum frá Kanada virtust ís-
lendingar vera bjartsýnir á
framtíð landsins.
MIKIL BÓKAÞJÓÐ
íslendingar lesa mjög mikið,
líklega meira en nokkur önnur
þjóð, enda eiga fáar smáþjóð-
ir eins merkilegar bókmenntir
frá miC'ildum. Árið 1955 var
hinn mikii íslenzki skáldsagna-
höfundur Halldór Kiljan Lax-
ness sæmdur bókmenntaverð-
launum Nóbels fýrir skáídsög-
ur sínar úr hversdagslífi þess-
arar 150 þús. manna þjóðar.
Þess mætti einnig geta, að í
Reykjavík, sem er 50 þús.
mánna borg. koma út 4 morg-
unblöð.
í lok heimsóknar sinnar hélt
Mr. Pearson fund með fulltrú-
um alh'a íslenzku blaðanna.
Sýndu blaðamenn mikinn á-
huga á störfum Atlantshafs-
bandalagsins og á afstöðu Ka-
nada til þéss og Sameinuðu
þjóðánna. Mr. Pearson svaraði
því til, aö Kanada hefði mikla
trú á báðum stofnununum og
að á meðan Sameinuðu þjóð-
unum tækist ekki að tryggja
sameiginlegt öryggi, myndi At-
lantshafsbandalagið vera þýð-
ingarmikil stofnun fvrir vamir
þátttökuríkjanna. Hann bæt'ti
því við, að Kanadamenn sýndu
engan bilbug á sér í trú sinni á
Atlantshafsbandalagið.
ÍSLENDINGAR
VESTAN HAFS
Um þann þátt, er íslendingar
hafa átt í málefnum Kanada,
segir Mr. Pearson þetta:
..íslendingar þeir,. sem
flutzt hafa til Kanada, hafa átt '
mikinn þátt í þjóðlífinu. Nú eru.
um 25 þús. Kanadamenn af ís-
lenzku bergi brotnir og af öll-
uin þeim þjóðflokkum, sem tiL
Kanada hafa flutzt — og þétta
segi ég‘ ekki einungis til þess
að slá gullhamra — hefur eng-
irin lagt meira af mörkum í
hlutfalli við mannfjölda-heldur
en Vestur-íslendingar í stjórn-
málum, fræðslumáium, listum.
og vísindum.“
menn
á þiug sveitar-
sijómasamhands,
í DAG fara þrír menn utan
tii að sækja þing bæjar og sveit
arstjóranrsambands Vestur-Ev-
rópu. Þingið stendur yfir í 10
daga. Þeir sem fara eru Gunn-
ar Tlioroddsen, Reykjavík,
Hálfdán Sveinsson, Akranesi
og Jónas Guðmundsson Reykja
vík.
. ■' -M .......
Veðrið í dag
NA kaldi eSa; stirinings-
kaldi, létískýjað.
Sönnumst allskoöar vat33*» *
■ og hitalagnir. I
a »'
K
k ic
j Hitalagrzir s.f. |
• AlcargezlSi 41.
Cnmp SaiKc Bl ’
a«aei«ikajad»
MABÖtt TIVIN undi ekki lengi
í prentsmiðjunni. Aðeins 19 ára
gerðist hann lóðs á Missisippi-
fijóti. og fékk ævintýralöngun
sinni þar með nokkra útrás.
hahn þó mosagróinn
Árið 1881 lagði
fót í leit að
g'ulii og silfri í Vesturríkjunum.
BLAÐAMENNSKA varð
næsta starf hans. Arið 1882 hóf
hann blaðamennsku í Nevada;
og við það tók hann upp dui-
nefnið „Mark Twain“, — en.
það orð var tekið úr lóðsstarf-
inu á fijotiriu. Réttu nafni hét
hann Samuel Clemens.
•v