Alþýðublaðið - 09.01.1957, Side 8

Alþýðublaðið - 09.01.1957, Side 8
Leikfélag Reykjavíkur 60 ára 11. '\an, Afmælisleikfit Leikfé Bæjaryfirvöidin úthluta félaginu lóð. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR verður sextuiít á föstudag- inu kemur, 11. janúar. Þann dag efnir félagið til hátíðaleiksýn- ingar í Iðnó, og kvöldið eftir verður efnt til afmælisliófs í Þjóðleikhússkjallaranum. Leikritið, scm félagið hefur valið til sýningar á afmælinu er Þrjár systur, citthvert bezta verk hins fræga leikritaskálds, A. Pavlovitsj Tékovs. Leikstjóri verður Gunnai' R. Hansen. Bæjarráð samþykkti- í gær lóð fyrir leik- húsbyggingu félagsins, og er sú lóð í Skólavörðuholtinu. Ekkert af merkustu leikrit- um Tékovs hefur verið sýnt á leiksviði, hér á landi, aðeins einþáttungurinn Bónorðið, sem leikfélagið sýndi fyrir allmörg um árum; hins vegar hefur Vanja frændi verið flutt í út- varp. Listaleikhúsið í Moskvu frumsýndi þrjár systur um alda mótin, og síðan hefur það, og önnur leikrit Tékovs verið sýnt í flestum menningarlöndum heims. Geir Kristjánsson hef- ur íslenzkað leikritið beint úr rússnesku. LÉIKENDUR. Eins og áður segir, er Gunn- ar R. Hansen leikstjóri, en leik tjöld og búningateikninga gerði Magnús Pálsson. Systurn ar þrjár, Olgu, Mösju og Irinu leika þær Guðbjörg Þorbjarnar dóttir, Helga Valtýsdóttir og Kristín Anna Þórarinsdóttir, en aðrir leikendur eru Brynjólfur Jóhannesson, • Þorsteinn Ö. Stephensen, Helga Bachmann, Karl Guðmundsson, Steindór Hjörleifsson, Gísli Halldórsson, Árni Tryggvason, Knútur Magnússon, Guðmundur Páls- son, Birgir Brynjólfsson og Emilía Jónasdóttir. HÚSBYGGING OG HAPP- DRÆTTI. Eitt helzta og sjálfsagðasta foai'áttumál Leikfélagsins nú, er sem kunnugt er að koma sér upp eigin leikhúsi, og virðist nú loksins sem farið sé að blása byrlega í því máli. Húsbygging arsjóðurinn er að vísu enn ekki mikill að vöxtum, enda hefur félagið ekki slakað á listræn- um kröfum sínum, þó að fjár (Frh. a 7. síðu.) DREGIÐ var í dag í 9. flokki drappdrættis DAS. Dregið var um fjóra vinninga. Tveggja her bergja íbúð við Kleppsveg 14, 70 fermetrar að flatarmáli, kom upp á númer 64571. Eigandi miðans er Karl Karls j son, Hábraut 6, Kópavogi. Hann er fjölskyldufaðir, á fjögur börn og er það elzta 7 ára. j Radio grammófónn með segul-1 bandi kom upp á miða 53681. ! Eigandi hans er frú Ingi- björg Karlsdóttir, Fjallhaga 59. Báðir þessir miðar eru seldir í umboðinu Austurstræti 1, I Reykjavík. | Þriðji vinningurinn Skoda fólksbifreið kom upp Miðvikudagur 9. janúar 1957. Engra hlutur sfærri í Kan< en fslendinga, segir Pearson Grein um komu Pearsson hingað í tímariti kanadíska utanríkisráðuneyt'* isins, mjög vinsamleg í garð íslands* Jón Sigurbjörnsson formaður félagsins. Heginhlufi af afla Isólfs var dæmdur ónýfur, fór í gúanó Togarinn fékk ekki nema 6400 pund fyrir 3.394 kitt af fiski. TOGARINN ÍSÓLFUR frá Seyðisfirði seldi í Hull í fyrra- dag. Eins og menn muna, var togarinn kyrrsettur í nokkra daga í Færeyjum vegna vanefnda útgerðarinnar við færeyska sjó- menn Varð aflinn fyrir miklum skemmdum vegna þessa og féll gífurlega í verði. í TÍMARITI utanríkisráðuneytis Kanada, „Extcrnal Af- fairs,“ birtist fyrir nokkru ýtarleg frásögn af heimsókn utaB- rikisráðherra Kanada til Islands í september í haust. Er þesíS a miða !,ar> ísland og Kanada séu nátengd m«ð því að margii? 18084 0° var sá miði seldur í fhitzt til Kanada og tekið yirkan þátt í viðreisn þess, endæ Stykkishólmi. Eigendur miðans se W|nnipeg önnur stærsta „íslenzka“ borgin í hciminum. eru tveir tveggja ára drengir ! „Það var því meðal náinna sóknar utanríkisráðherrans rak og hafði amma þeirra gefið vina, sém Mr. Pearson dvaldist in, þ. á m. heimsókn utanríkis- í Reykjavík,“ segir enn frem- ráðherrahjónanna til forseta- ur í greininni. „Utanríkisráð- hjónanna að Bessastöðum. og herra íslands, Emil Jónsson, til Þingvalla, til hitaveitue tók á móti gestunum, en auk Reykjavíkur og annarra staða. hans var sendiherra Kanada á Segir síðan í greininni: j íslandi, Mr. Chester A. Ronn- ing, viðstaddur, auk flestra er- ÍSLENDINGAR BJARTSÝNIK lendra sendiherra, þ. á m. sendi „Pearson utanríkisráðherr® herra Noregs, hr. Anderssen- átti samræður við forustumenr* Rysst, sem er fyrirliði erlendra í íslenzkum stjórnmálum og sendiherra í Reykjavík. Ríkis- aflaði sér mikils fróðleiks um stjórn íslands bauð utanríkis- vandamál íslands og markmið. ráðherra og frú Pearson að búa Var honum skýrt frá, að ísland í gestabústað ríkisstjórnarinnar gæti, ef vel væri á haldið, auð- og var flaggað með íslenzkum veldlega brauðfætt helmingi fánum og kanadiskum fánum á fleira fólk en þar býr nú, en meðan á heimsókninni stóð.“ landsmenn eru nú yfir 150 þús. Síðan eru helztu atriði heim- fFrh. á 7. síðu.) þeim miðann. þeir heita Gunn- ar Jensen og Baldvin Kristins- son. Fjórði vinningurinn, rúss- nesk landbúnaðarbifreið fór til Siglufjarðar Qg kom upp á miða núm. 6893. Eigandi hans er frú Kristín Kristjánsdóttir, Túngötu 20 þar í bæ. Togarinn var með 3.394 kitt. Fór svo, að 2.149 kitt voru dæmd ónýt og fóru í fiskmjöls- verksmiðjur. Fyrir afganginn fékk togarinn 5.561 und. Fiski mjölið fór á rúm 800 pund svo að allur áflinn fór á 6400 pund. Enga endurskoðun á kenningum Karl Marx og Lenins. — segir í yfirlýsiogu að loknum fundi æðstu manna Rússa og Au.-Þjóðverja. NTB. f GÆR. — Kommúnistaleiðtogar frá Eáðstjórnar- ríkjunum og Austur-Þýzkalandi hafa staðið í tveggja daga við- ræðum í Moskvu, og gáfu að viðræðunum loknum út yfirlýs- imgu, þar sem heitið er á kommúnistaflokka annarra landa að standa ákveðið gegn öllum tilraunum til að endurskoða kenn- ingar Marxismans og Leninismans. Ennfremur segir í þessari yi’irlýsingu, að mikilvægustu lciðir að sósíalismanum séu hinar sömu fyrir öll lönd, þó að þjóðareinkenni og aðferðir séu hver með sínu móti. ráðherra og Walter Ulhricht af Austur-Þjóðverja hálfu. GIFURLEGT TJON. Afli ísólf var heldur meiri en afli Akureyjar, er seldi í gær fyrir 18.751 pund eins og skýrt er frá annars staðar í blaðinu. Sézt bezt á þeim samanburði hvílíkt tjón hefur verið hjá ís- ólfi. HARKALEGAR AÐFARIR FÆREYINGA. Verður að telja aðfarir Fær- eyinga gagnvart íslófi allharka legar þar eð vitað var, að kyrr- setning togarans með ísfiskafla innan borðs mundi valda tug- þúsundatjóni á aflanum. Hefðu færeyskir sjómenn vafalaust getað náð rétti sínum eftir öðr um leiðum og án þess að valda slíku verðmætistjóni. Brýn nauðsyn á að bæfa hafn* arskilyrðin á Hofsósi | Almennur borgarafundur samþykkti áskorun um úrbætur í hafnarmálum, Fregn til Alþýðublaðsins. Hofsósi í gær_ ATVINNUÁSTAND er nú mjög ömurlegt hér og hafa meisim flykkzt suður í atvinnuleit, einkum í verstöðvarnar við Faxa- flóa og á Snæfellsnesi. Er fyrirsjáanlegt, að veruleg fækkuat fólks verður í þorpinu, verði ekki eithvað gert til þess að bæta atvinnuástand staðarins. I desember sl. var haldinn al mennur borgarafundur um þessi mál. Var þá samþykkt á- skorun á alþingi og hafnarmála stjórn um það, að einhverjar úr bætur verði gerðar í hafnarmál um staðarins og talið að lengja þyrfti hafnarbryggjuna um 30 metra. Má segja, að úrbætur í hafnarmálunum á Hofsósi séu í viðræðunum tóku þátt Krustsjov, Bulganin, Molotov og Malenkov af hálfu Sovétleið toga, en Grothewohl, forsætis- Einmuna fí§ í Mýr- dalnutn. VÍK í Mýrdal. HVASSVIÐRI var hér mikið í íyrrinótt, þó urðu engir skað- ar. Einmuna tíð hefur verið hér í allan vetur, enginn snjór kom ið, enn og aldrei frost. Sandarnir hafa verið færir og í gær kom héraðslæknirinn akandi í bíl sínum austan sanda eins og um hásumar væri. AROÐUR AFTURHALDS- INS. í yfirlýsingunni segir, að aft urhaldsöflin í heiminum hafi að undanförnu reynt að koma á sundrungu milli kommúnista- flokkanna, og í því skyni blás- ið upp bylgju andkommúnist- ísks undirróðurs og leynistarf- semi og æsinga. Undir þessum kringumstæðum sé umfram allt nauðsynlegt, að kommúnista- flokkarnir standi saman á traustum grundvelli kenninga Marxs og Lenins og vinni í sam einingu gegn því. að sá grund- völlur sé endurskoðaður eða honum breytt. Vinnufatagerð íslands brydd- ar úlpur með sjálflýsandi efni Slíkt efni sett ókeypis á efdri úlpur. VINNUFATGERÐ IS- LANDS hefur tekið upp þá nýjung að skreyta úlpur, seni framieiddar eru í verksmiðj- unni með efni, sem hefur þann eiginleika að endurkasta Ijósi, sem á það fellur. MUN BETRA EN MÁLM- SKYLDIR. Það hefur mjög færzt í vöxt undanfarið að notaðir væru málmsldldir með sama eigin leika undanfarið og talið, að afstýra mætti mikið slysa- hættu, ef börn og fullorðnir vegar að rannsökuðu máli tal ið rétt að leysa þetta vanda- mál á fyrrnefndan hátt þar sem málmskildirnir skcmma efnið og hætt er við ryðblett- um frá þeim. Mun þessi ráð- stöfun þó ekki verða til þess að hækka verðið. SETT ÓKEYPIS Á ELDRI ÚLPUR. Þá mun Vinnufatagerðin setja efnið ókeypis á eldri flík ur frá verksmiðjunni. Er ver ið að undirbúa framkvæmd á því. Má geta þess að lokum að hið sjálflýsandi efni verð- notuðu slíka skildi á vegum ur í þrem litum og er það sett úti, er dimma tæki. Vinnu- smekklega í úlpunar, svo að fatagerð íslands hefur hins það mun verka sem skraut. undirstaða þess, að unnt verðt að bæta atvinnuástand staðar- ins, þar eð þá væri unnt að látas togara landa þar reglulega og sjá frystihúsinu fyrir hráefni. ; ENGIR STÓRIR BÁTAR. Yíir véturinn er frystihúsið hér nær hráefnalaust, þar eð trillubátaútgerðin leggst þá niS ur en stórir bátar eru engir hér„ Væri þó vel unnt að flytja hing að hráefni til frystihússins frát Sauðárkróki meðan hafnarskil- yrði eru ekki nægilega góð hér„ ENGAR HAFNARBÆTUR SÍDAN 1948. 1 Ekkert hefur hér verið unn ið að hafnarbótum síðan 1948, er unnið var að lengingu hafn- arbryggjunnar. Var þá tals- verðu fé varið til hafnarbóta hér og skyldi bryggjan lengd um 20 metra. Svo illa tókst þ® til að lenging bryggjunnar skemmdist í óveðri áður en fyllilega væri frá henni gengið, 40 FARIÐ SUÐUR v i UNDANFARIÐ. 1 Áætla má, að um 40 manns hafi farið suður í atvinnuleit undanfarið og má telja víst, að> allmarg'ir eigi eftir að fara ennt þá. j Þ. H. •-!

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.