Alþýðublaðið - 10.01.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.01.1957, Blaðsíða 8
maeur Slysið vildi til kl. 4 í fyrrinótt. Fregn til Alþýðublaðsins. Vestmannaeyium í gær. ÞAÐ SLYS vildi til á vélbátnum IVtaí frá Vestmannaeyj- um í fyrrinótt, að 30 ára gamall sjómaður, féll fyrir borð og drukknaði. ---------t------------------♦ Maðurinn, sem drukknaði heitir Halldór Ágústsson, og er 30 ára gamall. Hann var kvænt ur/og átti þrjú kornung börn. Hann var búsettur í Vestmanna eyjum. Slýsið 'vildi til um kl. fjögur í fyrrinótt er vélbáturinn Maí, var að leggjá línU sina. Bátur- inn.er 21. smálest að stærð. Um leið og Halldór féll fyr- ir borð var hafin leit að hon- um en leitin bar ekki árangur. Gött veður var og ekki vont í sjó. 200 félagsdeildir í Slysavarnafé- laginu. UM ÁRAMÓTIN voru 200 fé lagsdeildir innan Slysavarnafé lags íslands. Framlög félags- deildanna til félagsins námu til. samans kr. 462.472,35 á síðast liðnu ári. Heimskunnur þýzkur þjálfari dvelsf hér 2 mánuði hjá 1 UM mánaðamótin febrúar-marz er væntanlegur hingað til latids einn af þekktustu frjálsíþróttaþjálfurum, sem nú eru uppi, en það er Þjóðverjinn Edvard Riissmann. Rússmann er kennari við í- 12), Spjótkastarinn Will (80,21), þróttaháskólann í Köln, en í frí tugþrautarmanninn Oberbeck, um sínum er hann eftirsóttur sem einnig hefur stokkið 7,50 í sem þjálfari, en einn af nem- langstökki, en einnig hefur endum hans, IR-ingurinn Valdi Framhald á 2. síðu. mar Örnólfsson hafði milli- göngu um ráðningu hans til IR. Rússmann dvelur hér í marz og apríl og e. t.v. eitthvað fram í maí. IÞað er viðurkennt, að þýzkir þjálfarar eru með þeim beztu, sem völ er á og þess vegna er það mikill fengur fyrir ÍR og ís lenzka frjálsíþróttahreyfingu að eiga kost á tilsögn svona menntaðs þjálfara. HEFUR ÞJÁLFAÐ FRÆGA KAPPA. Frægustu þjálfarar Þjóðverja í dag eru auk Rússmanns, þeir Toni Nett og Gerschler, sem er mjög umdeildur. Margir af þekktustu frjálsíþróttamönnum Þýzkalands hafa notið tilsagn- ar Rússmanns og má nefnda eft irtalda: Spretthlaupararnir Germar og Kluck, grindakaupar inn Lauer, sem setti Evrópumet í 110 m. grindahlaupi í haust, kúluvarparinn Wegmann (17, isfækja fyrir Hafn- arljörð. í GÆR kóm formaður og gjaldkeri kvennadeiidarinnar1 Hraunprýði í Hafnarfirði á skrifstofu Slysavarnafélagsins. og afhenti framlag sitt kr. 4þ 081.22, en þar fyrir utan hefur deildin ákveðið að gefa kr. 10 000.00 til nýrra innsiglingaör- yggistækja fyrir Hafnarfjörð Þá gaf og deildin ennfremur kr 5.000.00 við komu b.b. Gísla J Johnsen til lagfæringar á skýli yfir bátinn. Stjórn deildarinnar var end- urkjörin. Frú Rannveig Vigfús dóttir formaður og hefur verið það undanfarin 19 ár, frú Sig- ríður Magnúsdóttir, gjaldkeri, frú Elín Jósefsdóttir, ritari. Með stjórnendur frú Sólveig Eyjólfs dóttir varaformaður. Inibjörg Þorsteinsdóttir og Hulda Helga dóttir. íkviknun í gær. í GÆRMORGUN kviknaði lítils háttar í mjölþurrkara í Fiskimjölsverksmiðjunni á Kletti. Varð af mikill reykur, en lítill eldur. Skemmdir urðu litl ar eða engar. Vænlanleg bygging sameiginlegs sýn- ingahúss, íþrótta og æskulýðsstöðvar rædd á þingi BÆR Síðari hluti þingsins haldinn í fyrrakv. SÍÐARI ÞINGFUNDUR ársþings Bandalags æskulýðsfé- laga Reykjavíkur var haldinn í gærkvöldi a‘S Laufásvegi 75 i foofti Ásmundar Guðmundssonar biskups. Var hann í forsæti en annar þingforseti Þorsteinn Einarsson íþróttafulltrúi^ Bauð forseti sérstaklega vel- komna sem gesti þingsins þá Gísla Halldórsson formann Í.B. R. og Braga Friðriksson, for- mann æskulýðsráðs Reykjavík- ur. Skarphéðinn Pétursson mælti fyrir tillögum fjárhags- nefndar þingsins. Haraldur Steinþórsson fyrir tillögu alls- herjarnefndar en Hallgrímur Sveinsson nefndar. fyrir tillögum kjör- 10 færeyskir sjómenn koma hingað í dag og á morgun Þó vantar enn um 100 manns. TOGARINN Jón Þorláksson er væntanlegur hingað í dag með 33 færeyska sjómtenn. Togarinn Skúli Magnússon er vænt- anlegur á morgun með 37 Færeyinga. Er þó talið, að enn muni vanta um 100, þegar þessir 70 eru komnir til landsins. Hekla kom fyrir nokkru með 170 færeyska sjómenn til lands I Sjómannafélagar, Hafnarfirði. STJÓRNARKJÖRI lýkur^ N senn. Kosið er daglega kl. 5 ■ S—6 e. b, í skrifstofu félags- ^ ^ ins, Vesturgötu 10. ( SIGURJÓN DANÍVALSSON, KOSINN FORMAÐUR. iStutt hlé var gert á umræð- unum og þágu fulltrúar veiting ar í boði biskupshjónanna, en síðan stóð þingfundur til kl. 1, 30 í nótt. Formaður B. Æ. R., Stefán Runólfsson, sem setið hefur í stjórn samtakanna frá öndverðu kvaðst ekki hafa get- að orðið við beiðni kjörnefndar að taka áfram að sér formanns starfið. í hans stað var ein- róma kjörinn formaður B. Æ. R. Sigurjón Danívalsson. Með- stjórnendur hans voru kjörnir þeir Þorsteinn Valdimarsson, Skarphéðinn Pétursson, Jens Guðbjörnsson, Bragi Friðriks- son, Pétur Sæmundssön og Böðvar Pétursson, en i vara- stjórn Skúli Norðdahl, Emil Björnsson, Elísabet Hauksdótt- ir, Gunnar Guttormsson, Hall- ins. Allmargir sjómenn munu grímur Sveinsson og Theódór þó hafa verið hér fyrir. Vantar þó enn verulega á að nægur mannafli sé á bátana. B-LISTINN er borinn fram af andstæðingum \ kommúnista. \ KJÓSIÐ B-LISTANN! S C. BATARNIR KOMAST EKKI ÚT. Blaðið fékk þær upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegs- manna í gær, að margir bátar kæmust enn ekki út vegna hörguls á sjómönnum. Er sömu sögu í þessu efni að segja frá Vestfjörðum, Suðurnesjum, Snæfellsnesi og víðar. Komast þessi mál ekki í sæmilegt horf fyrr en nægilega margir Færey ingar eru komnir til landsins. Guðmundsson. Þá voru endur- kjörnir endurskoðendur þeir Ragnar Ólafsson og Gísli Hall- dórsson. Framhald á 2. síðu. | Alþýðuflokksfólk, S s S MUNIÐ spilakvöld Al-\ S þýðuflokksfélaganna í Al-\ Sþýðuhúsinu við Strandgötu í\ S Hafnarfirði í kvöld kl. 8,30. S Finuntudagur 10. janúar 1957. Hæsta og lægsta smásöluverð: á undum hefur lækkað Engin matvara hefur hækkað. ALÞÝÐUBLAÐINU barst í gær skýrsla frá skvif- stofu vcrðlagsstióra tun hæsta og lægsta smásöluverð í nokkrum smásöluvcrzlununt í Reykjavík 1. janúar sl. Birtir Alþýðublaðið töflu unt verðið hér á eftir Alþýðu- blaðið birti sams konar töflu 5. sept. s.l. og liað lesendúr að gevma hana til þess að fylgjast með verðlaginu. Við samanburð á þessunt tvcim töflurn munu lesendur kom- ast að rann um að verðlag á þessuni vcrutegundum hefur haldist óbreytt að öðru leyti en því, að á þremur v'ý utegundum hefqr verið LÆKKiIÐ og einni vöru- tegund hefur hæsta verð hækkað um 5 aura, en vegið meðalverð á þeirri vörutcgund helzt óbreytt. Kakaó hefur lækkað úr 15,75 í 11,85 pr. kg. (liæsta verð), molasykur hefur lækkað úr 5,80 í 5,45 pr. kg. (hæsta verð) og sítrón- ur hafa lækkað úr 20,00 kr. pr. kg. í 17,50 (hæsta verð). Haframjöl reynist hins vegar á hæsta verði 5 aurum hærra en 5. sept. eða 3,90 pr. kg. í stað 3,85 Hins vegar á það að vera víða fáanlegt á lægra verði og er meðal- verðið hið sama og í sept. s.l. 3,67. Taflan fer hér á eftir. Geymið hana og munið, að verðið má hvergi vera hærra en hæsta verðið sem tilgreint er. Látið verðlagsstjóra vita ef út af er brugðið. 1 i s : v v V ý Taflan fer hér á eftir: Vegið kr. kr. kr. Rúgmjöl, pr. kg. 2.40 2.55 2.49 Hveiti, pr. kg. 2,75 3,30 3,14 Haframjöl pr. kg. 3,30 3,90 3,67 Hrísgrjón, pr. kg. 4,80 6,20 5,19 Sagogrjón, pr. kg. 4,80 5,85 5,23 Hrísgrjón, pr. kg_ 4,60 6,10 5,42 Kartöflumjöl, pr. kg. 4,65 5,15 4,89 Baunir, pr. kg. 5,70 6,10 5,90 Te 1/8 Ibs. 3,65 6,00 4,78 Kakaó V-> Ibs. ds. 9,75 11,85 10,57 Export, pr. pk. 21,00 22,00 21,18 Suðusúkkulaði pr. kg 76,00 79,80 77,41 Molasykur, pr. kg. 4,60 5,45 5.01 Strásykur, pr. kg. 3,60 3,85 3,71 Rúsínur, pr. kg_ 20,00 23,20 22,41 Sveskjur 70/80 pr. kg. 23,50 27,80 25,38 Púðursykur pr. kg. 4,10 5,20 4,34 Þvottaefni, 350 gr. pk. útl. 6,45 7,25 7,03 Þvottaefni, 250 gr. pk. innl. 3,00 3,85 3,61 Sítrónur, pr. kg. 16,50 17,50 17,45 Á eftirtöldum vörum er sama verð í öllum verzl.: Kaffi brennt og malað pr. kg. kr. 44.80. Mismunur sá, er fram kemur á hæsta og lægsta smá- söluverði getur m. a. skapast vegna tegundamismunar og mismunandi innkaupa_ Skrifstofan mun ekki gefa neinar upplýsingar um nöfn einstakra verzlana í sambandi við framangreindar athuganir. \í V' V s>\ 8 í V 8 v' $ I « V V1 V Þýzkur handknatlleiksflokkur kemur hingað (aprílbyrjun á vegum Í.R. Frjálsíþróttamenn ÍR fara til keppnl í Svíþjóð í sumar. : UM MÁNAÐAMÓTIN marz-apríl er væntanlegur þýzkut? handknattleiksflokkur hingað til lands. Flokkurinn kemui? hingað á vegum Í.R. Þetta er félagið Harslock frá Suður-Þýzka-. landi, og talið eitthvert bezta handknattleikslið Þýzkalands. i Það er ÍR-ingurinn Þorleifur en Þjóðverjarnir kosta síðan ÍR Einarsson, sem er við nám í Þýzkalandi, er haft hefur milli- göngu um komu þessa liðs hing að, en síðan fer flokkur frá ÍR til Þýzkalands í október eða nóvember. Á JAFNRÉTTISGRUND- VELLI. Þessi samskipti ÍR-inga og Þjóðverjanna er á jafnréttis- grundvelli, þannig að ÍR greið ir ferðir og uppihald Þjóðverj anna, þegar þeir koma hingað, ingana, þegar haust. þeir fara út £ FRJALSIÞROTTAMENNIE | TIL SVÍÞJÓÐAR. íþróttasamskipti ÍR og sænska félagsins Bromma hald^ áfram í sumar, en þá fara frjáls íþróttamenn úr lR til Svíþjóð- ar. Er búizt við, að þeir fari héS an í júlí eða ágúst. Eins og kunnugt er, þá eru samskipti ÍR og Bromma einnig á jainréttis grundvelli.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.