Alþýðublaðið - 16.01.1957, Síða 4
A gþýHiublagtg
Miðvikudagur 16, jaa. 1S57
Útgefandi: Alþýðuflokkirrinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri; Emilía Samúelsdóttir.
Rststjórnarsímar: 4901 og 4902.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu E—10.
MORGUNBLAÐIÐ hefur
birt grein eftir Bandaríkja-
manninn G. A. Rockwell,
sem flytur furðuleg tíðindi af
íslandi. Þetta beíur leitt til
nokkurra orðaskipta milli
Morgunblaðsins og Tímans
og fram komið af því tilefni
ýmsar athyglisverðar upp-
lýsingar. American Mercury
er ekki alls kostar merkileg-
ur pappír, og greinarhöfund-
urinn virðist í ófögrum fé-
lagsskap. svo að vægilega sé
til orða tékið. Morgunblaðið
reynir hins vegar að verja
tiltæki sitt og segír í því sam
bandi orðrétt: „Morgunblað-
ið telur það skyldu sína að
skýra írá því, sem athyglis-
vert er sagt um ísland er-
lendis og nýnæmi er að,
hvort sem okkur sjálfuna fell
ur það vel í geð eða ekki.“
Siðar bætir það við þessu til
áréttingar: „En mega íslend-
ingar ekki vita, hvað um mál
þeirra er sagt, einnig í ritum
,,McCarthyista“? Yar íslend-
ingum þarflaust að fylgjast
með því, sem Göbbels sagði
um okkur forðum? Á að
þegja á Íslandí um allt það,
er kommúnistar leggja til
okkar mála?“
I íilefni þessa verður
ekki hjá því komizt að
henda á, hver er hlutur
Morgunbiaðsíns. Það hafði
forðum daga mikla velþókn
un á því nýnæmi að koma
orðuin og skoðunum Göbb
elsar og féiaga hans á fram
færi við íslendinga og alls
ekki í viðvörunarskyni
eins og nú er látið í veðri
vaka, heldur af ást og að-
dáurt á þýzka nazisman-
um. Nú telur það skyldu
sína að birta fáránlegar
upplýsingar um ísland upp
úr McCarthyísíaritinu Am
erican Mercury og hefur
ekkert við þær að athuga,
en lætur þess getið, að
þetta sé athyglisvérður
máíflutnÍHgur. Hitt er þó
ekki síður einkermileg til-
viljun, að þýzku Mazistam-
ir forftum og amerísku Mc-
Carthyistarair nú shuli
hafa sörnu aðdáun á Sjálf-
stæðisflokknum hér, þegar
gerður er samanburður á
þessum tveim fyrirbærum,
öðru dauðu góðu heilli,
hínu lifandi, öllum til
skaða og skammar. Þýzku
nazistarnir buðu foringjum
Sjáifstæðísflokksins til sín
og báru þá á höndum sér.
N ú sér McCarthyistablað
vestur í Bandarfkjunum
enga aðra íslenzka stjórn-
málamenn ert Óíaf Ttnirs
og Bjarna Benediktsson.
Sama töíublað þess flytur
níð og róg um Roosevelt og
Truman. Bjarni Benedíkts-
son hefði átt að láta þýða
allt efni þessa merkilega
tölublaðs af Ameriean
Mercury til að sanna ís-
lenzka ihaldinu, hvað hann
og Olafur séu ólíkí meiri
menrt og hetri en Roosevelt
og Truman að dómi Mc-
Carthyistanna,
- Maður fer að skilja nýjum
skilningi þá afstöðu Sjálf-
stæðisflokksins, að engnm
íslendingi eigi að koma t'il
hugar að verða forsætisráð-
herra, meðan Ólafur Thors
gefur kost á sér til opinberra
starfa. ÞaS gefur svo sem að
skilja, hvað úr snillingnum
hefði orðið vestur í Banda-
ríkjunum, ef McCarthyist-
arnir ættu þess völ að gera
sóma hans slíkan og þvílík-
an, sem G. A. Roekwell tel-
ur hæfilegí. Og þá myndi
Bjarni Benediktsson senni-
Iega skár settur sem ríkisarfi
en nokkurn tíma í íslenzka
Sjálfstæðisflokknum, þar
sem sumum finnst hann þó
umdeilanlegur, þrátt íyrir
velþóknun amerísku Mc-
Carthyistanna á honum.
Sannarlega skiptir máli,
hvar örlögin búa slíkum
stórmennum stað í hinni
jarðnesku tilveru.
AlþýðubiaðiS vaniar unglfnga
,tíl aS bera blaðið til áskrifenda f þessutm hvetfum:
RAUÐALÆK
KLEPPTIIOLT
MIÐBÆINN
KÓPAVOGI
LAUGARNESHVERFI.
Talið við afgreiðsluna - Si
> »■
GESTIR frá hinum frjálsu
löndum heims, sem gefst kost-
ur á að sjá verkamenn í Sovét-
ríkjanum við vinnu sína, sjá
þar undarlegt sambland af nú-
tíma tækni og frumstæðum.
vinnubrögðum, en þeir sjá
einnig hið mikla ósamræmi
milli hins raunverulega ástands
þar og hinna opinberu lýsinga,
sem gefin er á því.
Grein eftir Pierre Lochak,
birtist í The New Leader.
I Ráðstjórnarríkjunum er lit-
ið á verksmiðjur sem grund-
völl sósíalismans. Það má því
gera ráð fyrir, að það að sjá
verkamenn við vinnu sína,
jafngildi því að sjá sósíalism-
ann í framkvæmd.
I „FYRIRMÝNDAR
VERKSMIÐJU1
Verksnuðjan, sem okkur var
boðið að skoða var mjög tií-
komumikil; Þetta var ein af
stærstu verksmiðjum landsins,
sannkölluð fyrirmyndarverk-
smiðja, er hafði 12,000 verka-
menn í þjónustu sinni. Og dag-
skráin var sannalega lokkandi
fyrir okkur í frönsku sendi-
nefndinni: það áttu að vera
fundir og samtöl við verka-
menn, við áttum að fá að sjá
skemmtana- og menntalíf verka
manna og borða hádegísverð í
matsal verkamannanna sjálfra
— dagskráín virtist sannarlega
vel til þess fallin að koma á
sambandi milli hinna stritandi
verkamanna í Frakklandi og
verkamarina í Ráðstjórnarríkj-
unum.
Þannig hlióðaði nú áætlunin.
En reyndin varð allt önnur.
Fundirnir og samtölin fóru
fram í skrifstofu forstjóra verk
smiðjunnar, þar sem hann og
starfsmenn hans voru viðstadd-
ir allan tímann. Er gengið var
um vinnusalina, var hver ein-
asti meðlimur sendinefndar-
innar umkringdur af leiðsögu-
mönnum og var auðséð, að nær-
vera þeirra hafði langt frá því
róandi áhrif á þá verkamenn,
sem við reyndum að ná tali af.
Hádegisverðurinn var fram-
reiddur í matsal verkamanna,
en á þeim tíma, þegar allir
verkamenn voru farnir þaðan.
Á matseðlinum voru þeir úr-
valsréttir, sem alltaf eru born-
ír fyrir erlenda gesti í Ráð-
stjórnarríkjunum. (Reyktur
lax, hænsni og annað góðgæti).
Var hann afar frábrugðinn
matseðli verkamannanna
sjálfra, er við sáum þar á
veggnum.
Hvar, sem við komum, var
nokkurs konar „forstjóra-tjald“
dregið frá: Hádegisverður í
stúdentaklúbb, en engir stúd-
entar, heimsókn í samyrkjubú,
en engir bændur o. s. frv. —
Hvernig í ósköpunum er hægt
að vita, hvað ríkisborgarar
Sovétríkjanna hugsa og segja,
þegar forstjórar og fram-
kvæmdastjórar eru ekkí við-
staddir?
UNGUR FORSTJÓRI
Til að fyrirbyggja misskiln-
ing vil ég taka fram, að forstjóri
verksmiðjunnar var hvorki
mannæta né þrælahaldari.
Hann var ungur, framtakssam-
ur og gáfaður maður, sem var
auðsýnilega vel heima í starfi
sínu og starfsrækslu verksmiðj-
unnar. Hann dró upp mynd af
verksmiðjunni og lífinu þar á
einfaldan og skýran hátt, not-
aði engin minnisblöð og hafði
svör á reiðum höndum við öll-
um spurningum. Hann var vel-
menntaður forstjóri, sem varð
svo aftur að hlýða hinum nafn-
lausa yfirmanni sínurn, ráðu-
neytinu, sem öllu ræður: verð-
lagi, launum, birgðum, við-
skiptavinum, útbúnaði verk-
smiðjunnar, o. s. frv.
Frá því í ágústmánuði árið
1955, hefur forstjórinn í verk-
smiðjum verið veitt örlítið
meira sjálfsforræði, þótt það
hafi ekki verið gert með glöðu
geði. Á 20. flokksþingi kom-
múnista var ákveðið að slaka
örlítið á hinum miklu höftum
skriffinnsknnnar. Forstjórum
hefur nú verið veitt leyfi til
þess að semia sjálfur um kaup
og sölu afurða, án þess að þeir
þurfi að sækja það undir við-
komandi ráðunevti, en betta
gildir aðeins um þær afurðir,
ugum bakgörðum og á vinnu-
stöðvum, sem oft voru illa úr
garði gerðar og óvistlegar. Á
sþjöld þessi var letrað: „Á
milli flokksins og verkalýðsíns
eru órjúfandi bönd“; „Samein-
ing kommúnista. jafnaðar-
manna og framsóknarmanna í
þágu lýðræðis og friðar“, „Við
skulum fara fram úr mánaðar-
framleiðsluáætluninni“ o.s.frv.
AUKIN AFKÖST NAUÐSYN
Við sáum aðeins að fólkið
lagði mikið að sér, en engan
áhuga né vinnugleði á andlit-
um hinna þreyttu kvenna, sem
strituðu við að draga þunga
flutningsvagna yfir garðinn, og
Hvílíkt vanþakklœti
KVAÐ ER £ i&i - - ... - >
gf tfXZX Ir STÍgvIlunuAI
sem eru umfram áætlunina.
Með öðrum orðum, sjálfsfor-
ræðí þeirra hefst aðeins, þegar
framleiðslutakmarki áætlunar-
innar hefur verið náð.
VERKAMANNARÁÐ
LÍTILS MEGANDI
Þessi breyting takmarkar þó
ekki á nokkurn hátt algert ein-
ræðisvald forstjórans í þeirri
verksmiðju, er hann stjórnar;
þar eru yfirráð hans eftir sem
áður óvéfengjanleg. Að vísu eru
einnig starfandi verkamanna-
ráð í verksmiðjunni, en þau
hafa minna að segja en sams
konar ráð í Frakklandi. í Frakk
landi geta slík verkamannaráð
í samráði við verkalýðsfélög
hafið verkföll-----en ’verk-
falsrétturinn er auðvitað ólög-
legur í Ráðstjórnarríkjunum.
Rússneskir menn, sem viljja
reyna að bera í bætifláka fyrir
ástandið í Sovétríkjunum, lýsa
venjulega með fögrum orðum
þeirri ánægjulegu og skemmti-
legu samkeppni, sem ríkjandi
sé í verksmiðjunurn í Sovét-
ríkjunum.
Við urðum nú aldrei varir
við þetta skemmtilega andrúms
loft í Kaganovich-verksmiðjun-
um, sem við heimsóttum. Þessi
eldlegi áhugi, sem svo mikið
hafði verið talað um kom ekki
annars staðar fram en á stór-
um spjöldum, sem hengu alls-
staðar á hinni fallegu og ný-
tízkulegu framhlið verksmiðj-
anna, í dimmum göngum, for-
á andlitum verkamanna. Við
sáum heldur aldrei verkamenn
safnast saman og fagna þeim,
sem heiðraðir voru fyrir meiri
afköst en tilskiiin voru.
Að afkasta meíru en tilsfeilið
er, er nauðsynlegt þar sem
verkafólk getur ekkí framfleytt
lífinu á hinum lágu tekjivm,
sem það fær, en þóknun fyrir
aukin afköst nemur venjulega
30—40% af lanunum.
Meðaltekjur verkafólks eru
um það bil 900 rúblur á mán-
uði þar með taldar aukaþókn-
anir, en hæstar tekjur faglærðs
verkamanns eru 1800 rúblur;
frá þessu dregst svo lán til
stjórnarinnar, sem nemur heil-
um mánaðarlaunum árlega, og
skattar, sem nema 8 til 9% af
hverjum 1000 rúblum.og meira,
eftir því sem upphæðin er
hærri. (Tekjur forstjórans eru
7,500 rúblur, en yfirverkfræð-
ingsins 3,000 rúblur.)
í samtölum, sem nefnd okk-
ar átti við einstaka verkamenn,
komst hún að raun um, að
sumir þeirra höfðu aðeins 500
og jafnyel 300 rúblur á mán-
uði.
„HAGNÝT“ FRÆÐSLA
Mikið er gert til þess að
reyna að veita fólki aukna
menntun og fræðslu. Maður sér
jafnvel spjöld á veitirigastöð-
um, sem á er ritað, „Munið að
þvo hendur yðar, áður en þér
setjizt að mathorðinu“, á öðr-
Framhald á 7. síðu.