Alþýðublaðið - 17.01.1957, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.01.1957, Blaðsíða 1
Fvrsta grein Peters Fryers Sjá 5. síðu V $ s s s s s s s s s s XXXVIII. árg. Fimmtudagur 17. janúar 1957 13. tbl. Er skólaskyMan hefst efftir Jónas Jósteiassoia Sjá 4. síða k 0 m1F járhagsáællun USá 19 in hæsta á friðarií A LLSHERJARÞING Samein uðu þjóðanna kemur saman í dag og ræðir kæru Egypta, en þeim þykir ekki ísraelsmenn hverfa nægilega fljótt burt frá Sinai-skaga. Asíu- og Afríku- ríki hafa lagt fram kröfu um það, að hersveitir ísraelsmanna verði horfnar af skaganum inn an fimm daga. Skýrsla Hamm- arskjölds liggur einnig fyrir til urnræðu á fundinum. Sjómannafélagar, STJORNARKJORI lýkur í þessari viku. Munið að kjósa í skrifstofu félagsins, Vestúrgötu 10. Opið kl. 5— 8.30 e. h. B-LISTINN er stddur af andstæðingum kommúnista. KJÓSIÐ B-LISTANN. Glæsilegasta skip íslenzka togaraflotans Það er búið öiium uýtízku slglingatækj- um og vistarverur skipverja er sérstaklega vandaður Frétt til Alþýðublaðsins NESKAUPSTAÐ í gær. TOGARINN GERPIR NK 108, lagðist að bryggju í Nes- kaupstað kl. 1 í gær. Mikill mannfjöldi var þá kominn á bryggju og fagnaði togaranum ákaft. Lúðrasveitin lék og Samkór Nes- kaupstaðar söng og síðan voru fluttar nokkrar ræður. Ræður fluttu Axel Tulinius, Armann Eiríksson, Bjarni Þórð arson bæjarstjóri og Oddur Sig urjónsson. Auk þeirra töluðu framkvæmdastjóri bæjarútgerð arinnar, Jón Sigurðsson, og skipstjóri Gerpis, Magnús Gísia son. GERPIR ER 804 BRÚTTÓ TONN Togarinn Gerpir er 8M brúttó tonn að stærð. Hann er 185 fet á lengd og 32 fet á breidd og 17 fet á dýpt. Aðalvélin er MAN-dieselvél, 1470 hestöfl að stærð og auk þess eru þrjár Ijósavélar, Deutscb, þar af ein til að mota í israelsmenn gera áæílun íil að verj así fjárhagslegum refsiaðgerðum IHammarskjöld Stugleiðir, hvort her SP eigi að létta starfl af gasslitnefnditini NEW YORK, 16. janúar. Á ALLSHERJARÞINGINU í dag lagði Dag Hammarskjöld, aðalritari Sameinuðu þjóðanna fram skýrslu um hvernig málin standa í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs. Hann sagði m. a., að þegar ísraelsmenn hafa flutt hersveitir sínar til baka til egypzk-ísraelsku landamæranna, muni bæði Egyptaland og Israel gefa Sameinuðu þjóðunum formlegt loforð um, að ekki komi til frekari átaka í landamærahéruðunum. Hammarskjöld lagði áherzlu á tvö atriði í samþykkt allsherj arþingsins um árás ísraels- manna á Egypta. Þar er kveðið svo á, að báðir deiluaðiljar geri ekki árásir yfir landamerkja- •iínuna á yfirráðasvæði hvor i annars, og að deiluaðiljar skuli halda dyggilega öll þau ákvæði, sem tekin eru fram í vopnahlés samþykkt. Það væri nauðsynlegt og ó- hjákvæmilegt skilyrði þess, að friður komizt á milli ríkjanna, að herir þeirra séu sín megin við landaskilin. Hann sagði, að ef til vill væri nú umhugsunar vert, hvort ekki væri eðlilegt, að her Sam- einuðu þjóðanna í Egyptalandi vrðu falin einhver þau störf, sem nú eru í verkahring gæzlu neíndarinnar. ADGERÐIR ÍSRAELS Frá Jerúsalem berast þær fregnir, að viðskiptamálaráðu- neyti ísraels vinni nú að áætl- unum, sem skoða má sem mót- vægi gegn fjárhagslegum refsi- aðgerðum, sem ísrael kann að verða fyrir, ef þeir neita að hverfa á bi'ott úr Gazahéraðinu. í þessaii áætlun er m. a. gert ráð fyrir minnkuðum innflutn- ingi og það líka á nauðsynja- vörum. David Ben Gurion for- ^ramhald á 2. síðu. höfnum. Enn er í togaranum lítill gufuketill fyrir lfrar- bræðslu. Þá er smáverkstæði með rennibekk og ýmsum á- höldum í skipinu. Skipið hefur niðurfærslugír, sem verkar þannig að það eru fjórum sinnum færri snúning- ar á skrúfu en á vél. ÖLL FULLKOMNUSTU SIGLINGATÆKI í Gerpi er gírókompás, sjálf- virk stýring, radar, dýptarmæl- ir og eru öll siglingatæki sem fullkonmust. LESTARÚTBÚNABUR GtÉÐUR Lestin er kæld og auk þess er lítil hraðfrystilest til að heil- frysta góðfisk, t. d. þegar skipið veiðir í salt. (Frh. á 7. síSu.) WASHINGTON, miðvikudag. (NTB). EISENHOWER Bandaríkjaforseti lagði í dag fyrir þingiS fjárhagsáætlun fyrir fjárlagaárið 1957—8. Áætlun þessi er hitt hæsta á friðartímum í allri sögu Bandaríkjanna. Stjórnin gerir ráð fyrir fjárupphæð, sem nemur 71.8 milljörðum dollara, og býst þó við tekjum, sem eru 1800 millj. dollurum hærri. Hæsta útgjaidaliðir eru til hervarna, kjarnorkuframleiðslu, landbúú- aðar og til aukins félagslegs öryggis. Útgjöld vegna hernaðarað- stoðar og efnahagsaðstoðar við önnur ríki er áætlað að hækki um 600 millj. dollara, en þau útgjöld voru 4,4 milljarðar á síðasta fjárhagsári. Útgjöld vegn aþróunar og eftirlits með nýtingu kjarnorkunnar er ætl- azt til að hækki um 400 milj- ónir í 2,3 milljarða. HÆSTA FJARHAGSAÆTLUN Þetta er fimmta hæsta fjár- hagsáætlun í sögu Bandaríkj- anna, hærri var hún aðeins þrjú ár í síðustu heimsstyrjöld, og árið 1953, þegar Kóreustríðið geisaði. Þessi fjárhagsáætlun er 2900 milljónum dollara hærri en fjárhagsárið 1956—7. Fjárhagsár í Bandaríkjunum hefst mánaðamótin júní—-júlí. nýja ráðherra LUNDÚNUM, miðvikudags- kvöld (NTB). — Macmillan, hinn nýi forsætisráðherra Breta, útnefndi í dag tvo vara- utanríkisráðherra og að auki nokkra ráðherra aðra til að gegna ábyrgðarminni embætt- um. Annar hinna nýútnefndu varautanríkisráðherra, Alan. Noble, gegndi sama starfi x ráðuneyti Edens. Hinn er Da- vid Ormsbv Jore, sem verið hefur aðstoðarmaður varautan- ríkisráðherra. Hann kemur í stað Reading lávarðar, sem gegnt hefur ernbættinu síðan. árið 1953. • Skemmtileg tilviljun S sFyrsti nýsköpunar- j togarinn heilsaði Gerpi NESKAUPSTAÐ í gær. ÞEGAR Gerpir, nýi togar- inn í Neskaupstað, kom í gær ^ til heimahafnar sinnar, var^ ( þar staddur togarinn Ingólf- ( ( ur Ainai-son, en hann er eins ( (og mönnurn er kunnugtí, S fyrsti nýsköpunartogarinn,S S sem til landsins kom. ÞaðS S vakti óskipta athygli og á- S S nægju Norðfirðinga, að þar) ^ mættust vngsti og elzti nv-í ^ v c ■ sköpunartogarinn og heilsuð ^ ^ ust að skipa sið. - :!NT - 0G KETTIRNIR LtKA. Gömul saga úr Simplon-jarðgöngunum. FIMðlTIU ár eru nú liðin siðaia Simplon jarðgöngia voru vígð. Jarðgöngin eru 29 km leng, hefjast i Sviss og lýkur í Italíu. Var ekkert á- hiauþaverk að byggja þau. verkið tók 8 ár. í tilefni a£- mælisins komst á kreik gömul saga um þá tíð, þegar rottur sáu um hreingerningarstörfin í göngunum: Það varð brátt ljóst, eftir að jarðgöngin voru opnuð til umferðar, að farþegar höfðu þann óvana, að fleygja út appelsínuberki, brauðleifum og öðrum úrgangi út í göng- in, svo að ógerningur reynd- ist að halda þeim þriflegum, Einn járnbrautarstarfsmaður sfakk þá upp á því, að rottur yrðu fengnar til að viðhalda Fjárhagsáæflun HafnarfjarS- arbæjar iögð fram í fyrradag Guðmundur Gissurarson kjörinn forseti bæjarstjórnar Á FUNDI bæjarstjórnar Hafnarfjarðar síðastliðinn þriðjua dag lagði Stefán Gunnlaugsson bæjarstjóri fram frumvarp að fjárhagsáætlun Hafnarfjarðarbæjai* fyrir árið 1957 til fyrri um ræðu. Stefán Gunnlaugsson, Adolf Björnsson, Kristinn Ólafsson, Sveinn Þórðarson og Gestur Gamalíelsson. Fleii'i nefndir voru kjörnar, en rúmsins vegna verða þær að bíða betri tíma. -------,—•---------, Sju-en-læ kominn I til Búdapesl i SJU-E'N-LÆ, forsætis- og ut- anríkisráðherra Kína, kom í gær til Búdapest frá Varsjá. Mikil leynd var yfir ferðalagi hans, og vissu fréttamenn ekki um komu hans fyrr en tveim tímum eftir að ílugvéi hans lenti. Hann mun eiga fyrir höndum viðræður við ráða- menn í Búdapest, en ekki er haft hátt um, hvað ræða á. í Varsjá ræddi Sjú-en-læ við Gomulka og aðra kommúnista- leiðtoga, og að samræðunum loknum var gefin út yfirlýsing ein mikil um samstöðu komm- únistaríkjanna gegn stefnu kap ítalista og heimsvaldasinna. Blaðamaður frá sænska blað- inu Expressen spurði Sjú-en- læ, áður en hann fór frá Var- sjá, hví stjórn hans hefði fyrst lýst samstöðu með stjóm Imre Framfiald á 2. síðu. . Niðurstöðutölur frumvarps- ins, tekju- og gjaldamegin, eru 15,2 milljónir, en vóru árið 1956 áætlaðar 13,9 milljónir. Frumvarp þetta mun þó vænt- anlega taka einhverjum breyt- ingum við síðari umræðu. KOSNAR NEFNDIR Á fundi þessum voru enn fremur kosnir starfsmenn og nefndir bæjarfélagsins fyrir ár ið 1957. Forseti bæjarstjórnar var kjörinn Guðmundur Giss- urarson. varaforseti Kristján Andrésson. í bæjaráð voru kosn ir: Óskar Jónsson, Kristján Andrésson og Helgi S. Guð- mundsson.Niðurjöfnunarnefnd: lireialætinu. Mikið var bolla- lagt um tillögu þessa, en loks var fallizt á hana, og' þrem rottuhópum sleppt við miðbik jarðgangnanna. Kom nú í Ijós, að þær önn- uðust starf sitt af mikilli sanx vizkusemi. En einn vankant- ur var á fyrirkomulaginu — þeim fjölgaði ískyggilega. Eft (Frh. á 2. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.