Alþýðublaðið - 17.01.1957, Page 6

Alþýðublaðið - 17.01.1957, Page 6
6 Fimmíudagur 17. jan. 1957 &AMLJI BÍÚ gfml 1475« Morgtuan lífsins ! eftir Krlstiiianu Guðmunds- i son. Þýzk mynd mt ð ísl. skýr ; ingartex.a. Heidemarie H itheyer Wilhelm Borchcrt ' Sýnd kl. 5, 7 og 9. Næst síðasta sinn. -------------------;! Paradís sóMýrkendanna ; Svissnesk liíkvikmynd, tek- ! in á þýzku eynni Sild, og frönsku Miðjarðarhafseynni l Ile de Levant. Sýná ki. 11.15 AÖSTIM® BÆJAR BfÓ Sími 138Í. 4 Óíti s Mjög álirifamikil, géýsispenn | andi og snilldar vel leikin, ný, ; I þýzk stójmynd, byggð á sz n f nefndri sögu eftir Stéphan | Zweig, er komið hefur út í isl. : þýðingu. ■—- Danskur skýring- | artexti. Aðalhlutverk: í Ingrid Bergman, r, Mathias Wieman. J Leikstjóri: | Roberto Rossellini. | Sýnd kl. 7 og 9. STRANDHÖGG | Hin aíar sx>ennandi og við- ! ?• urSaríka kvikmynd í litum ■ úr síðustu heimsstyrjöld. | Bönnuð börnum innan 'I 12 ára. I Sýná kl. 5. NÝJA BÍÓ Faimirnar á Kiliman- jaro. (The Snows o£ Kilimanjaro) Spennandi, sérkennileg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eft ír Nóbelsverðlauna skáldið Ernest Kejningway. Aðalhiutverk: Gregorv Peck Ava Gardner Susan Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Hirðfíflið Heimsfræg ný amorísk garn-; anmynd. Aðaihlutverk: Dacny SCaye. I-etta er mynáin, sem kvik- mynáaunnendur hafa beðið! eftir. Sýnd kl. 5, .7 og 9. Fávitinr. Áhrifamikil frönsk stór mynd eftir samnefndri skáld sögu Dostoievskis. Aðalhlutverk leika: fíerará Philipe sem varð heimsfrægur með þessari nynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur skýringsríexti. HAFNAR- Norðurlanda-frumsýning á ítölsku myndinni Bannfgirðar konur (Doime Proite) Teliús Ágústniánans £ Sýning í kvöld klukkan 20. i" Næsta sýning laugardag : kl. 20. ^ Töfraflautan Sýning föstudag kiukkan 20. Ferðin til tunglsins ^ Sýning laugardag kl. 15.00. frá opm Aðgöngumiðasalan kl. 13.15 til 20. Tekið á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær Iínur. Pantanir sækist áaginn fyrir) sýningaráag, annars seíáar) öðrum. Ný áhrifamikil ítölsk stór- mynd. Aðalhlutverk leika: Linda ÐarneE Anthony Oumn Giulietta Masina j þeis-kt úr ,,La Stracia” Sýnd kl. 7 og 9. Danskur texti. ÞRJAR SYSTUR eftir Anton Tsékov. TMPOLIBfÓ Hætíuleg höfn (Púrt o£ Kell) Geysispennandi ný amerísk ; mynd, er fjallar um, er; sprengja átti vetnissprengju í! höfninni í Los Angeles. Bane Ciark Carole Mathews Sýrsd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. S STJ&RNUBfÚ | Verðlaunakvíkmyndin ;| Héðan tíl eilífðar Valin bezta mynd ársins 1953.;; Hefur hlotið 8 heíðursverð- ? Iaun. Burt Lancaster o. fl. úrvalsleikarar. Sýnd kl. 7 og 9.15. Síffasta sian. Sýning föstudag kl. .8. ■ S Aðgöngumiðasala írá kl. 4—S S7 í dag og eftir kl. 2 á morg- S Sun. — Sími 3191. S v í Með bros á vör Bráoskenimtíleg gamanmynd. Fjöldi þekktra dægurlaga íeikin og sungin af Frankie Lane og sjónvarpsstjörnuniii Constanee Towers Sýnd kl. 5. Lyklaklppa ! hefur tapazt í gær, senni-1 lega á svæðinu umhverfis A1. f>ýðuhúsið (Hverfisgötu—Ing | ólfsstræti). Finnandi vinsamj lega geri aðvart í sima Al-: þýðuprentsmiðjunnar : — 4905 — i o& Spellvirkjarnir (The Spoiiers) ;; Hörkuspennandi og viðburða j ! rík ný amerísk Iitmynd,; byggð á samnefndri skáld- sogu eftir Rex Beaeh, er kom t ið hefur út í ísí. þýðingu. á börn og fullorðna frá kr. 38—76. ! I0LEDO ( Físchersundi. \ U Vts ABNAIHiÓL SymiQve Christensen: SYSTURNAR En daginn sem ísa leysti komu menn róandi yfir frá Tjöme með fullar ámur víns. Tvær stórar ámur. Aðra fulla af rauð- víni, hina af moselvíni. Þar að auki fjórðungs dunka af tofcay, malvasíu og grísku víni, frönsku konjakki og fínasta hamborg- arbrennivíni. Þá voru í bátnum kassar og kútar með útlendum eplum, sítrónum, valhnefum, möndlum, rúsínum og sveskjum.. Þá loks varð maddömu Tinnu lióst að það var ekki neinn fyrir- sláttur hjá Andrési skipstjóra, að hann hyggðist standa straum af veizluköstnaðinum. Og nú taldi hún sér það nánast heíður aS mega sjá um þetta ríkmannlega brúðkaup. Og nú komu svíns og fuglar og vænir dilkar frá Túnsbergi og þefurinn umhverfis prestssetrið var eins og í sláturhúsi. Anna Pernilla lét þau litlu hold, sem hún hafði verið í. Húii var á stöðugum ferli og erli frá morgni til kvölds. Beit á vörinð. Yænt þótti henni um það, að Andrés Ólesen skyldi. ekki sjálfur láta sjá sig á prestssetrinu eins'og á stóð. Því að oft var henni þannig farið, að hun mátti alls ekki til hans hugsa. Húíi hafði heyrt svo margt tvírætt talað um brúðkaupið og bruð- kaupsnóttina, að hún vissi að hún mundi ekki þola að sjá hana. Þannig var talið í vinnustúlkunum alltaf, þegar þær vissu brúð- kaup í nánd, sagði maddama Tinna. Þær gátu ekki á.sér setið að tala um það með klámi og klúryrðum. Vorveðrið kom á annan í páskum. Þá rann og draup alls staðar af öllu. Sleðafærið var búið og forareðjan svo diúp, a-5 vögnum varð hvergi við komið. Anna Pernilla varð að fara ríðandi til kirkjunnar. Guð minn góður, hvað Karen María Grönn hafði lagt á sig til að hafa brúðarherbergið í lagi. Það var engu líkara en að hún byggist við heimsendi eftir þessa brúðkaupsnótt, og elcki þyrfti þá framar fyrir néinu að hugsa. Ef til vill yrði líká eins konar heimsendir þá nótt, hugsaði Anna Pernilla með sér. Að minnsta kosti hvað Iiana siglfa snerti. Og víst var um þao, að eftir þá nótt mundi ekkerí verði samt og áður. Veggirnir í brúðarherberginu á prestssetrinu voru ekki fóðraðir, svo að Karen María fékk lánuð tiöld og ábreiður og rósköpin öll af brokaðe, unz henni tókst að þekja veggina svo að hvergi sá í tré. Gamla gullna kórónan á höfðagafli brúðar- sængurinnar náði upp í loít, en umhverfis rekkjuna hafði Kar- en María tialdað gömlu. þykku silki. Hvergi sá heldur í góif, bað var gersamlega þakið ábreiðum og áklæði, og fótatak Önnu Pemillu heyrðist ekki. þegar hún gekk að rekkjunni. Allt herbergið var svo fínlegt og um leið einkennilegt. Eins og fóðruð líkkista hugsaði Anna Pernilla enn með sér. Siálf hafði hún ekkert skipt sér af þessu, en látið Karen Maríu Grönn um allt. Henni þótti sem sér kæmi þetta alls ekki framar við. Ekkert, snerti hana siálfa framar í raun og veru. Þannig mundu þeir hugsa, sem gengu á aftökustað. Hvorki sorg né gleði snart þá framar. Þetta léði éins konar þrek, þegár á reyndi. Karen María .hafði meira segia verið svo hugulsöm að taka bartskerana með sér, til þess að hann stingi göt á eyrnasnepl'a Önnu Pernillu, svo að hún gæti borið eyrnahringina fögru á brúðkaupsdegi sínum. En ekki hafði bartskerunum tekizt betur aðgerðin en svo, að þro.ti hljóp í eyrnasneplana, enda var hann sóði með áhöld sín. Og enn. þegar hún sat frammi fyrir spegl- inum og skoðaði andlit sitt, þótti henni sem um draum en ekki veruleika gæti verið. að ræða. Og Anna Pernilla br.psti eíns og brúða. þegar Karen María Grönn leit yfir allt sem hún hafði gért bg lýsti ýfir því, að hún hefði aldrei fegurri bniður augum litið. — Rístu úr sæti, og skoðaðu þig í speglinum, sagði hún. Og Anna Pernilla stóð frammi fyrir speglinum og starði á siálfa sig. Hún varð furðu lostin, þetta gat ekki verið annáð en siónhverfing. Jú. það voru engar ýkjur, að hún væri fögur. Hárið var sett upp í svo háan strók, að andlitið siálfþ leit út eins og örlítill. hjartalaga skjöldur. Hvert einasta hár var núið ilmsmyrslum og hvítdyftað. Það var eins og snjóvarða ofan á höfði hennar. og efst uppi á vörðunni glóði lítil brúðar- kóróna. sem fengin hafði verið að láni hjá gullsmiðnum í Túns- bergi. Kirkjan átti aðeins gamla og forntízkulega brúðarkórónu, svo þunga, að enginn vildi framar bera hana, maddömunni til , sárrar gremiu. sem áður haíði þénað nolckra skildinga á að lána hana við slík tækifæri. og hafði það verið helzta skotsilfur hennar í þann tíð. Frá brúðarkórónunni féll örþunn slæða, íofin hárgrönnum silfurþráðum og litlum perlum. Hún sveif með höfði hennar eins og ljóst og létt ský. Kjóllinn, sem. henni hafði verið saumaður úr bláa silkinu, var sniðinn svo fleginn í hálsmálið. ao fólki gafst kostur á að dást að hinni mjallhvítu og mjúku húð á barmi hennar, sagði Karen María Grönn að minnsta kosti. Um mjaðmimar var kjólpilsið svo þanig, að Anna Pernilla gat hvílt olnbogana á þ.ví, en féll hins . vegar að henni að aftan og framan. Anna Pernilla varð það fyrst fvrir að þekkia sjálfa sig sem hofmeyjar þær, er hún hafði áður séð á málverkum. Faðir hennar ætti að. mála.mynd af henni þannig. Nei, hana langaði ekkert til að eiga málverk af .Teff Chauáler Anne Baxter Bory Cballioun Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 Va.I*>&».&«■.'■Tifiip»«»*■•»iíiihictirirtBirtiitet.vvvvrit>■■■■■>■ tntEi tii ■ ■

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.