Alþýðublaðið - 18.01.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 18.01.1957, Blaðsíða 8
Háskóli islðtié a Frá ríkisstjórn Baridarík]anna í DAG mun serniiherra Bandavíkianna hér á landá,, hr, jíohn J. Muccio, afhenda Háskóla íslands aS. gjöf allstórt safn, sem innihcldur vísindarit, spjaidskrár og ýmsar aðrar upplýs- iugar varðandi ' kjarnfræSi og kjanfræðirannsóknir, en Kjarn- orkunefnd Bandaríkjanna hefur látið taka þetta safn saman. Menntamálaráðherra; Gylfi Þ. Gíslason. mun veita þessu safni viðtóku fyrir hönd ís- lenzku ríkisstjói'narinnar, sem ákvað að safnið skyldi fram- vegis vera í vörzlu háskóla- bókasafnsins. Afhendingin mun fara:fram við hátíðiega athöfri í Háskclánum í dag kl. 3 e. h. m NÆSTU daga byxja þessi námskeið: Bast- og tágavinna:! kennari ungfrú Sigríður Björns dóttir teiknikennari. —- Út- saumur, bastsaumur og skerma gerð; kennari frú Sigrún Jóns- ■dóttir. — Auglýsingaletrun og -teiknun; kennari Wolfgang Schmidt auglýsingateiknari. — L-istasaga; kennari Björn Th. Björnsson listfræðingur. — Tækni- og húsgagnateiknun; kennari Sveinn Kjarval hús- gagnateiknari. Nokkrir nemendur geta nú einnig komizt að í dagdeild hagnýtrar myndlistar, listiðnað ardeild kvenna, síðdegis- og kvöldnámskeiðum í bókbandi, tízkuteiknun, fríhendisteiknun, listmálun o. fl. greinum. Ný. barnanámskeið eru að byrja ív teiknun, meðferð lita og föndri, Skrifstofa skólans í Skip- holti 1 er opin mánud., mið- vikud. og föstud. kl. 5—8.30 síð degis (sími 82821). 35 BINDI BOKA f safni þessu eru 35 bindi bóka, sem fjalla um kjarnfræði vísindi, 8500 tæknilegar skýrsl- ur og ritgerðir um rannsóknir á sama sviði, en auk þess er í safninu spjaldskrá um fjölda annarra rita, sem fjalla um kjarnfræði, og eru á spjöldun- um stuttar lýsingar og tilvitn- anir í efni þessara rita. FRÁ RÍKISSTJÓRN BANDARÍKJANNA Ríkisstjórn Bandaríkjanna hefur gefið slík söfn sem þessi til margra annarra landa og komið þeim fyrir í bókasöfnum í 42 borgum Bandaríkjanna. Er þetta einn liðurinn í áætlun Eisenhowers forseta Bandaríkj anna, sem miðar að aukinni, friðsamlegri notkun kjarnork- unnar, svo sem á sviði landbún aðar, iðnaðar og læknisfræði. Nýja sjukrahúsið í Neskaupstað i verður vígí kl. 8,38 í kvöld Þrír ráðherrar viðstaddir athöfnina Frétt til Alþýðublaðsins. NESKAUPSTAÐ í gmr. HIÐ NÝJA SJÚKRAHÚS hér verður vígt kl. 8,30 annað kvöld með hátíðlegri athöfn, Aðalræðuna flytur Bjarni Þórð- arsspn bæjarstjóri, sem afhendir sjúkrahúsið lækninum, Elíasj Eyvindssyni. Að loknum ræðuhöldum verður fólki sýnt sjúkra iúisið og boðið upp á veitingar. Aðrir ræðumenn verða Elías Eyvindsson læknir og þrír ráð- herrar, Eysteinn Jónsson, Hannibal Valdimarsson og Lúð vík Jósefsson, en þeir eru hér staddir til að vera viðstaddir komu Gerpis og vígslu sjúkra- hússins. í sjúkrahúsinu rúmast 30 sjúklingar, en jafnframt verður þar elliheimili, sem getur tekið við 12 vistmönnum. Sjúkrahús- ið er búið öllum nýtízku tækj- um og mjög vandað. Yfirlæknir er Elías Eyvindsson, en fram- kvæmdastjóri Sigurþór Þorleifs son, sem haft hefur á hendi yf- irstjórn bvggingarinnar. O.S. lugfélag ekur upp enska nafnið lceland Air. FLUGFÉLAG ÍSLANDS hef ur allt frá árinu 1940 notað enska nafnið „Iceland Air- \vays“ jöfnum höndum á er- lendum vettvangi, og hafa milli landaflugvélar félagsins verið auðkenndar því nafni auk hins íslenzka. Forráðamenn Flugfélags ís- lands hafa nú ákveðið að breyta hinu enska nafni félagsins í „3celandair“, og verður það nafn notað erlendis í stað „Ice- Iand Airways“ framvegis. Að sjálfsögðu er ekki um neina breytingu á hinu íslenzka hesti félagsins að ræða. lafmagnslðusi á Akranesi í GÆRDAG laust fyrir kl. 5 fór rafmagn á Akranesi. Mun vera um bilun að ræða einhvers staðar milli Akraness og Anda- k.:!s, og í gær var verið að reyna að finna bilunina. Var búizt við að viðgerð gengi erfiðlega, enda var veður hvasst. Vélbáturinn „Far bryggju. A MIÐVIKUDAGSMORGUN kom í Ijós, að vélbáturinn „F*ar- sæll“ hafði sokkið þá um nótt- ina. Báturinn, sem er um 20 tonn, hafði legið utan á öðrum bátum við innstu hátabryggj- una við Grandagarð. Um nótt- ina mun hann hafa verið færð- ur að bryggjunni. Hefur hann svo lent undir bryggju og orð- ið aðfallinu að foráð. Liggur hanc' nú á mararbotni og aðeins siglutrén standa upp úr. VIÐSKIPTA- og greiðslu- samningur íslands og Ungverja lands frá 6. marz 1953, sem falla átti úr gildi við sl. áramót, hefur verið framlengdur ó- breyttur til ársloka 1957. Framlengingin fór fram í Moskvu hinn 30. desember sl. með erindaskiptum milli Pét- urs Thorsteinssonar séndiherra og János Boldoczki, sendiherra Ungverjaiands í Moskvu. Föstudagur 18. janúar 1957 sföðvun VÖRUBIFREIÐASTJÓRAR á Akranesi hafa boðað vinnu- stöðvun hinn 27. janúar næst- komandi vegna ágreinings við atvinnurekendur þar. Hafa ver ið haldnir 2 fundir, en án árang urs, og er málið komið til sátta semjara. Samþykkt hefur verið að leita eftir samúðarvinnu- stöðvun hjá verkalýðsfélaginu. Bílstjórafélögin á Akranesi voru áður 2, en hafa verið sam einuð. Hefur hið nýja félag ekki náð sömu samningum varð andi uppskipun úr skipum, sem hafa umboðsmenn á Akranesi, t. d. Eimskip, sem Haraldur Böðvarsson er umboðsmaður fyrir. Vilja vörufoílstjórar ann- ast alla flutninga frá skipshlið, aðra en beint í vöruskemmur, en það hafa atvinnufekendur ekki viljað fallast á. og eru nu um 16 milljómr Fjárhagsáætlun lögð frarn í Frétt til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær„ í FJÁRHAGSÁÆTLUN fyrir Akureyrarbæ, sem til umt ræðu var í vikunni er gert ráð fyrir að ixtsvör bæjarbúa hækkfi um 3,8 milljón króna frá síðasta ári og verði sámtals 16.175,00® króna. Niðurstöðutölur áætlunarinnar eru 19.118 miíljónir. ingar var&andi kjarnfræði og kjarnfræðiraimsóknir, en Kjarm* Hækkun útsvaranna nemur |1 Hæstu gjaldaliðir aðiir éru; um 30 af hundraði, en gjald- Vextir og afborganir lána endum hefur ekkert fjölgað i bænum. Helztu tekjuliðir aðiir eru skattar af fasteignum og tekjur af fasteignum.. Stjórn kaupstaðarins Löggæzla Heilbrigðisrnál Vegir og byggingar Þrifnaður jkaupir geróýnfa bragga fyrir SO þús. kronur EINN af bæjarstjórnarfull S s s s s s • trúum Sjálfstæðisflokksins, ^ Gísli Halldórsson, skýrði frá ^því á bæjarstjórnarfundi í ^ gær, að Reykjavíkurbær ^hefði orðið að kaupa marga Sbragga fyrir 30—50 þúsund S krónur. Væru þeir þó geró- S nýtir og til einskis nothæfir. SÞetta var eitt af rökunum ^fyrir því, hversu gífurlega • erfitt og kostnaðarsamt væri ^ að útrýma heilsuspillandi ^ húsnæði í bænum og útvega ^ fátæku barnafólki þak yfir ^ höfuðið í mannsæmandi í-S S búðum. Helztu gjaldaliðir eru þriggja milljón króna framlag til iram Eldvarnir kvæmdasjóðs og af því fara, Lýðtrygging og lýð- tvær og hálf milljón til hrað- j hjálp frystihússbyggingarinnar og Framfærslumál hálf milljón til nýrrar dráttar- Menntamál brautar. | Nýbyggingar 730 00» 839 500 767 0001 502 800 2 375 800 850 00® 585 00® I 2 351 50® 1 007 00® 1 640 80® 630 00® hús fuku á Flateyr I Geysimikið tjón af völdum veðurs, j Fregn til Alþýðublaðsins FLATEYRI í gæ® OFSAVEÐUR hefur geisað um alla Vestfirði í nótt og víSa» hlotizt tjón af. Hafa heil hús fokið og skemmzt og má búast vi«S að tjón hafi orðið geysimikið af völdum veðursins. Til viðbófr* ar því, sem sagt var frá í blaðinu á miðvikudag skal hér greimft frá eftirfarandi sköðum. ,i í-nótt fuku hér þrjú hús, sem eru eign kaupfélagsins. Það voru hjallur, fiskaðgerðarhús og hesthús. Einnig munaði minnstu, að heilt íbúðarhús tækist á loft, er rúður þess brotnuðu af völdum braks, sem fauk á húsið. Brak úr húsum þeim, sem fuku, fauk á ibúðar- hús þetta, mölvaði glugga og rigndi glerbrotunum yfir fólk. Til dæmis um veðurofsann má geta þess, að glerbrotin fóru þvert yfir herbergi og á kaf í veggi andspænis gluggunum. FISKURINN BJARGAÐIST Nokkuð af stokkfiski, eign ísfells h.f. var geymt í hjallin- ,um. Fauk hann þó ekki og mun það hafa verið til bjargar, að búið var að binda hann í bagga oms og hann á að fará til út- landa. Skemmdist hann þó nokkuð af vatni. Eskifjarðarbáfar fara satður á verfíð. Fjöldi manns fer suður í atvinnuleii. Fregn til Alþýðublaðsins. ESKIFIRÐI í gær. ESKIFJARÐARBÁTAR hafa nú allir farið suður fyrir land á velrarvertið. Eru þeir fjórir og fara þrír þeirra til Vest- mannaeyja og einn til Sandgerðis og eru gerðir út þaftan. FJÖLDI manna frá Eskifirði hefur farið suður í atvinnu, því að vinna er hér lítil yfir vetr- armánuðina nema þegar togar- arnir landa. TViEIR TOGARAPv LANDA Togarinn Vöttur landaði hér 100 tonnum í gær og Austfirð- ingur landaði um 100 tunnum á Fáskrúðsfirði í dag. STEYPUVINNA f JANÚAR Tíðarfar er hér ákaflega gott, þannig að enn má byggingar- vinna halda áfram. Hér er allt marautt og bílfært niður í Fagradal. Oddsskarð mun þó illt yfirferðar, vegna þess að vindurinn hefur dregið snjó- kornin saman í fannir. VeSrið í dag Minnkandi NV átt, þykknar upp með kvöldinu MIKIÐ TJÓN 1 Öll munu hús þessi vera óvá- tryggð gegn slíku tjóni og munu eigendur hafa orðið fyrir miklum skaða. Hér er hið versta veður, mjög byljótt, vægast sagt ofsaveður. H.H. l' Kvikmyndasýni n g tr i Bío á morgun. i Á MORGUN, laugardag, verði ur kvikmyndasýning í Nýja bíó á vegum félagsins „German- ia“, og hefst sýningin kl. 2 e„ h. Verða þar sýndar tvær frétta myndir með mörgum atriðum, frá Berlín, en jafnframt verður sýnd sérstök fræðslumynd það- an, sem nefnist „Verliebt in. Berlin“ (Ástfanginn í BerlínJ og var sú mynd sýnd á síða&t- liðnu sumri. Vakti hún þá' mikla atliygli, svo að ástæða hefur þótt til að sýna hana aft- ur, enda er Berlín eitt einkenní. legasta fyrirbrigði í pólitískri; sögu Evrópu. Af fræðslumyndum verða enn fremur sýndar „Wetter- warte auf der Zugspitze“, veð- urstöðin á Zugspitze, hæsta fjalli Þýzkalands, með myndum af hinu undurfagra landslagí, Alpafjallanna, og loks „Unser táglich Wasser“, þar sem vakin' er athygli manna á því, hvílík nauðsynjavara vatnið er, en því vilja margir gléym'a, og hvernig þess er aflað til að full nægja hinum furðumiklu þörf- um stórborganna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.