Alþýðublaðið - 22.01.1957, Side 1
m
Minningarorð um
Jóliannes 'Zoega
Magnússon prent-
smiðjustjóra.
Sjá 5. síðu.
Bezta afrek í frjáis-
ura iþrát-íöia
síðará gTeiæ.
Sj-á 4. sfita.
XXXVIII. árz»
Þriðjudagur 22. janúar 1957
17. tbl.
Fylgishrun kommúnismans kemur í Ijós
Listi Alþýðiiflokksmanna fékk 582 atkvæSi
og alla menn kjötna.
AÐALFUNDUR Sjómannafélags Reykjavikur var baldinn
á sunnudaginn. Vöru þar tilkynnt úrslit allsherjaratkvæða-
greiðslu um stjórnarkjör og kom í Ijós, að listi stjórnar og
trúnaðarmannaráðs vann glæsilegan sigur, en kommúnistar
misstu fjórðung fylgis síns frá síðustu kosningum.
Allsherjaratkvæðagreiðsla í
félaginu hófst um hádegi 25.
nóvember og lauk á hádegi dag
inn fyrir aðalfund.
Atkvæði greiddu 943. Úrslit
urðu þau, að A-listi, listi
stjórnar og trúnaðarmanna-
ráðs, hlaut 582 atkv. og alla
menn kjörna.
B-listi, listi kommúnista,
fékk 351 atkvæði. 7 seðlar
voru auðir og 3 ógildir.
í síðustu kosningum, gi’eiddu
1060 atkvæði. Þá hlaut A-iisti
580 atkvæði, en B-listi 465 at-
kvæði.
Kommúnistar hafa því tap-
að á einu ári 114 atkvæðum
eða fjórðungi fylgis síns.
Þessi úrslit Sjómannafélags-
kosninganna koma engum á ó-
vart og hefði jafnvel ekki kom-
ið á óvart þó að hrun komm-
únistafylgisins hefði orðið
meira. Svo mjög heíur alþýða
manna snúið við þeim bakinu
að undanförnu, ekki sízt vegna
hinnar alræmdu framkomu
þeirra í stjórnarkjöri á Alþýðu
sambandsþingi í ha'ust, þegar
aiþýða manna bjóst við einingu
vinstri aflanna. en kommúnist-
ar sviku þá stefnu með naum-
um meirihluta, er þeir sáu að
þeir höfðu bolmagn til,
Kosningar í Sjómannafélag-
iæsilegur sig
jémannafél. Hafnarf
B-listinn hlaut 66 atkvæði, en listi
kommúnista aðeins 28 atkvæði.
AÐALFUNDUR Sjómannafélags Hafnarfjarðar var hald-
inn s.I. sunnudag. Þar var lýst stjórnarkjöri, sem staðið hefur
undanfarið yfir. Af um 180 félagsmönnum er voru á kjörskrá,
greiddi 101 atkvæði.
inu voru sóttar af slíku ofur-*
kappi af kommúnistum, að með
eindæmum þótti, enda var öli
flokksvél Sósíalistaflokksins*
sett í fulian gang.
Sjómenn hafa svarað svik-
um kommúnista við alþýðu
landsins á verðugan hátt.
Aðalfundur félagsins var vel
sóttur. — Að lokinni skýrslu
stjómar stóð upp formannsefni
kommúnista. en hafði ekki
fram að færa nokkrar ádeilur
á stjórn félagsins, enda er sjó-
m-önnum gjörkunnugt að fyrr-
verandi stjórn og núverandi
hefur haldið vel á málum sjó-
mannastéttarinnar. j
Hin endurkosna stjórn Sjó-
mannaíélags Reykjavíkur er
þannig skipuð:
Form. Garðar Jónsson, vara-
form. Hilmar Jónsson, ritari
Jón Sigurðsson, gjaldkeri Ólaf-
ur Sigurðsson, varagjaldkeri
Sigtirður Bakkmánn, meðstjórn
andi Steingrímur Einarsson,
meðstjórnandi Karvel Sigur-
geirsson.
Varamenn: Jón Júníusson,
Sverrir Luthersson, Karl E.
Karlsson.
PIERO, PICCIONI, 35 ára
gamall tónsmiður og jazzhljóm-
sveitarstjóri. sonur fyrrverandi
utanríkisráðherra Ítalíu, hefur j
verið ákærður fyrir að drepa 1
Wilmu Montesi. Þykir nú loks
sem séð sé fvrir endann á þessu
fræga morðmáli, sem varð til t
þess, að upp komst um ýmis
hneyksli, sem menn í háum !
embættum á Italíu voru við-
kemur ekkij
úf á morgun. \
SKRIFSTOFUR Alþýðu-^
blaðsins og prentsmiðja eru^
lokaðar í dag vegna jarðar-^
í, farar Jóhaimesar Zoega^
ý prentsmiðjustjóra. Af þeim^
V orsökum kemur AlþýðublaðV,
) ið ekki út á morguri. S
Ræðir um utanríkismái og stjórn-
arandstöðu.
ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG REYKJAVÍKUR hcMur fyrsta
fund ársins í kvöld. Á fundinum mun Guðmundur I. Guð-
mundsson, utanríkisráðherra, flytja framsöguræðu um utan-
ríkismái og stjórnarandstöðu. Síðan verða frjálsar umræður. Má
búast við, að Alþýðuflokksfólk fjölmenni tii þess að MýSa á mál
ráðherrans og taka þátt í umræðunum.
Fundurinn verður haldinn í
Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu
og hefst klukkan 8.30. Fundir
Alþýðuflokksfélagsins í vetur
hafa verið fjölsóttir, en eins og
áður er sagt, er þetta fyrsti
fundurinn á hinu byrjaða ári.
Allmargir nýir félagar hafa
Úrslit urðu þau, að B-listinn, ö-
sem Alþýðuf lokksmenn og j
Framsóknarmenn stóðu að,
hláut 86 atkvæði, en A-listi,
sem borinn var fram af fráfar- ;
andi stjórn félagsins og studdur
af kommúnistum, hlaut aðeins
28 atkvæði. Ógild atkvæði voru
7. Töpuðu kommúnistar þannig
Sjómannafélagi Hafnarfjarðar,
en.þar hafa þeir haft meirihluta j
í sijórn uandanfarin 3 ár.
Hin nýja stjórn félagsins er I
þannig skipuð: j
Kristján Jónsson formaður,!
Kristján Kristjánsson varafor- j
maðui’, Einar Jónsson gjaldkeri,'
Þórhallur Hálfdánarson ritari,
Guðjón Frímannsson fjármála-
ritari. Meðstjórnendur þeir Ní-
els Þófarinsson og Hannes Guð-
mundsson.
EIKENHOWER Bandaríkjafor-
seti
gengið í Aiþýðuflokksfélag
Reykjavíkur í vetur og er starf
semi þess í fullrn fjöri.
Undanfarna daga hefur kvnngt niður rneiri snjó' en dæmi eru til í vetur. Á sunnudagsmorgun-
inn mátti sjá fólk „moka sig út úr húsunum“, strætisvagnar og' einkabifreiðir voru fenntar
upp hingað og þangað um bæinn. Myndin er af strætisvagni, sem „gafst upp“ suður í Kópa-
sór embættiseið sinn við 1 vogi. vagninn hreyfði sig ekki fýrr en kranabif reið kom á vettvang og dró vagninn til heima-
hátíðlega athöfn vestra í gær. húsanna. -— Myndin var tekin í dimmu éli. — Ljósmynd
Gásli Gestsson.
Síeína Gomulka
sigraði í Póllandi
VARSJÁ, mánud.kvöld (NTB).
ENDA^ÍLEGAR tölur í
pólsku þingkosningunum. sem
fram fóru á sumrudag. eru ekki
enn kunnar, en Ijóst er hins
vegar, að kommúnistaleiðtog-
arnir með Gomulka- í broddi
fylkingar hafa hlotið greinilega
traustsyfirlýsingu. Þetta eru
fyrstu kosningar, síðan komm-
únistar náðu völdunum í Pól-
landi, að kjósendum gefst kost-
ur að velja fleiri en einn fram
bjóðanda í sumunt kjördæmum.
Bersýnilegt er, að stefna Go-
mulka. að færa þjóðféíagsskip-
anina meir í lýðræðisáít og til
sjálfstæðari afstöðu gagnvart
Sovétríkj unum, hefur sigrað í
kosningunum. Gomuika fékk í
sínu kjördæmi 97% greiddra
atkvæða. Leiðtogar flokkanna
tveggja, sem einnig var leyit að
bjóða fram, bændaflokksins og
demókrataflokksins, sigruðu
einnig í kjördæmum sínuxn.
------------«---------
Veðrið í dso
Vaxandi S ©g SA átt. A!l-
hvasst og snjólccrna síSd.
4