Alþýðublaðið - 22.01.1957, Qupperneq 2
A3þý«ufc!aa?8
Þriðjudagur 22. janúar 1957
{Frh. af 8. síSu.)
alþihgismaður, átíi sæti á 7
þingum’ aiis á árunum' 1907—
1915 og féll írá síðastur þeirira
alþingismann'a, sem voru kon-
ungkjörnir. Meðan hann sat i
Húsavík, var hann lengst af • í
íitjórn Kaupfélags Þingeyinga
og Sparisjóðs Húsavíkur. Hanr.
var bæjarfulltrúi á Akúreyri á
árunum 192.3—1929 og- jafn-
framt forseti bæjarstjórnar.
i>ár átti hann einnig sæti í yf-
irSkattánefnd og stjórn Sjáfcri-
^amlágS' Akureyrar. Héraðs-
ciðHislögmafer gerðíst hárin ár-
>5' 1942.
Steingrífn'ur Jónsson var
höiiíiinh af traustum' ætfsfofni.
Harm óíst upp og hugarfár hans
jrtotáðíst á þeím slÓðúm. • þáí
sáðáf þjóðhíáiahreyfingár og
) nenningarstraumar áttú sér
cdhtt'á giéi@|statí fárveg hér ’ á
landi á síðustu áratugúrtí 19.
uldar. Faðir hans var forustu-
jjnaðúr í héraðsmálum -og þjcð-
tháium, og’ekki mun það hend-
ing.-áð' þrír- synir JónS a: Gaút-
löhdtííh. áttu samtímis steti á
alþingi. Steingrímur tók jafnán
aihfiikmn þátt í um’ííeðum.
méðán hann' sat' á alþifc'gi. Á
fjTs'ía þinginu, sem h'ánh' sat,
1907, var-hann kosihn í rní-Iii-
landanefndina svo kölluðu, sém
■œtlað 'va:r að semja við Báni
um samband íslands og Dan-
merkur. Samvinnuhreyfingin
átti jafn'án eindreginh stuðá-
ingsmann þar sem hantí var,-
liann var formaður Sambands
kauþfélaganna á árunum 1905
—1910, áíti löngum sæti á að-
alfundum Sambands ísienzkra
samvinnufélaga og var kjörinn
heiðursíéíagi þess árið 1952.
.Bitt af hugðarmálum hans var
atofnun og starf menntaskóla á
Akureyri, Lét hann sér jafnar.
annt um skólann, var 1928—
1950 prófdómari í sögu við stúd
entspróf, enda fór orð af áhuga
hans á sagnfræði og þekkingu
í þeirrí grein.
'Steingrímur Jónssor. var
jglæsiméhni, virðulegur og.
skyldúrækinn embættismaður
og réttsýnn í dómuœ. Hann
var greindur og langmlnnugur,
rnælskur vel og vandaði jafnar.
málfar sift. Féiagslyndur var
hann og-Ijúfménhi í kynningu.
'undi' sér ætíð vel í hópi ungra
rnanna, þ’ótt aidur íærðist yfir.
og reyndht í hvívetna drengur
góðui*.
Eg vil biðja aiþíngismenn að
vottá minningu þessa látr.a
heiðursmanns • vi.rðingú sín’a
með því að-rísa úr sætum.
Frh. af 8. siðu.
FH AO VERKI
INu yar • komið' að - aðalleik
Irröldsins.'er. bað yar úrváisiið
fðeýkjavkúr ge'gii hinúni ósigr-
sndi FH-irigum. Enginr.' varð
íyrir 'vohbxigðum.’ því' að' leik-
urinn vár mjög skernmtilegur
frá upphafi til e'ndal Háfrifirð--
ingar tóku forustuna' og héldu
.henril, þár-til í lö'k ieiksins, að
Reyk’ríkihgai* komust yfir,
20:19. en þá: fannst hinuna
skemmtilega spilandi Hafnfirð-
ingum nóg. kornið af svo-'góðu-
og settu [5: hiÖfk í röð og end-
aCi leikúrinri með sigii Hafn-
íirðínga 24:20. Lið Hafnfirðing'
ánna er mjög ’gott, hvergi veik-
ur 'hlekkur og 'allir viröast geta
skotið, beztur í liðinu var Birg
ir, Ragnar var einnig góður. Af
Reykvúkingunum var Karl
b'eztur, Hermánn og Þórir áttu
eir.nig góðan leik. Ar.nars var
þetta Reykjavíkurlið gott og ó-
trúlega samstillt, þar sem liðs-
rnenn vóru' úr þrem félögum.
Heildarúrslit keppninnar
urðu þau, að Pæykjavík sigraði
með 8 stigum gegn 4.
iagur öjarmi
F UítfJ VLE GL'R bjarmi sást
frá Reykjavík og víSar á suð-
urloftinu í gæikvöMi. Var
hann ráuðleitur. Stóð þessi
sýn alllangan tíitia.
Bjarmi þessi sást einku.m í
Austur'bæjium, t. d. í Laugar-
neshveríi, svo og í Kópavogi.
Sögðu sumir, að hann hefði
sést fýrst í austri eða suS-
austri, en faerzt síðan vcstur
yfir og dreifzt, jafnframt því
s-em hann dofnaSi.
Einn sjónarvottur, sem
fylgdist með Ijósagangi jþess-
uúi, kveður hann haía verið
sem Ijóskeilu, er stó'ð upp í
skýin.
Þettá sást einnig austur á
Seifóssi; og var þár' i suðri
eða suðvcstri. Sást það þar í
15—20 Triínútur. Sást hjarm-
inn þar á bak við og eins og 5
gegnum þykkan skýjabakka,
©g lýsti sjónárvottur hanúm
svo sem hann líktist eldi á hak
við þykkan skóg,
Veðurstofan skýrir svo frá,
að hér hafi raunar bará verið
um að ræða norðurijós, þó að
þau hafi virzt nokkuð tor-
k'énnileg ■ sums staðar.
F siki rkjusa f naðarim
heldur
SPILAKVÖLD
fyl’ir safnaðarfóik Fríkirkjusafnaðarins í Tjarnar-
café, niðri, annað kvöld, miðvikudagir.n 23. jan.
kl. 8,30. — Félagsvist og dans.
Nefndin.
(Frh. á 3. síðu.)
urinn, hálf míUjón krór.a, kom'
á nii'ða nr. 25998.' heilœiða, sem
Seídur var í Eiífáhgávérzlun
ísafoldaf í Báhkas-træti. 50' þús.
króna-vinningurinri koni á rir.
7268, fjórðungámiða, % hlutar
seldir hjá Frítnánni, Háfharliús
inu og 14 á Akureyri. Tiu þús-
und króna vinningarnir komu
á nr. 23377 og nr. 26083. Fyrri
miðinn er fjórðungsmiði, allir
hlutar seldir í Vesturveri: hinn
síðari heilmiði, seldur á Siglu-
firði.
er
yita - sýnt í fevöid.
LEIKFÉLAG Reykjavíkur
hefur sýnt gamanleikinn Það
er aldrei að vita eftir Shaiv,
í allt haust, og var ætlunin að
sýningum lyki um áramótin,
því að ný verkefni kölluðu, af-
mælisleikritið Þrjár svstur og
brezkur skopleikur. En aðsókn
að síðustu sýningimum heíur
verið svo mikil, að ekki þvkir
fært annað en efha til fleiri
sýninga. Verður leikurinn sýnd
ur í kvöld.
1 I>AG er þriöjudágtirinn 22.
janúar 1957.'
FLIÍGFERÐIR
Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Milliiandaflug
ýéliri Gullfaxi fer til Londori kl.
8.30 í dag. Væntanleg aftur til
Reykjavikur kl. 23 í kvöld. Flug
vélíri fer til Osló, Kauþmanna-
hafriar og Hamborgar kl. 8 í
fyrraniálið. Innanlandsflug: í
dag er áaetlaö.að fljúga til Akur-
eyrar (2 ferðir), Blönduóss, Eg-
ilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks,
Vestmannaeyja og Þingeyrar. Á
morgun er ásetlað að fljuga til
Akureyrar, ísafjarðar, Sands og'
Vestmannaeyja.
Jjoftlciðr.
Edda er væntanleg kl. 6-—8
árdegis frá New York, flugvélin
heldur áfram kl. 9 áleíðis til Ós-
dóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar.
Pan American-flugvél
kom til Keflavíkur í morgun
frá Néw York og hélt áleiðís tíl
Stókkhólms, Óslóar og Helsinki.
Til baka er flugvélin væntanleg
annað kvöld og fer þá ti New
York.
SKIPAF8ÉTTIR
Skipadeild SÍS.
Hvassafell átti að fara í gær
frá Hangö til Stettin. Arnarfell
er í New York, ferýaðan á morg
un áíeiSis tíl Reykjavíkur. Jök-
ulfell er í Reykjavík. Dísarfell
Kisulóra tjaldar.
Myndasnga bamanne
,,En bíðum annars við,“ sagði
þvóttabjörninn, „hvernig stend
ur á því að við höfum engan
Mukkuturn ’ hér í bænum.“
Nesprestakall.
Börnj' sem férmast eiga í vor
og að hausti, komi til viðtals í
Neskirkju föstudaginn 25. jan-
úar ki. 5. Börnin hafi með sér
ritföng. Sóknarprestur.
Leiðrétting,
Frú Sigríður Eiríksdóttir, for-
maðui* Líknar, hefur beðið blað
ið að leiðrétta smá misskilning,
sem slæddist inn í frétt um
starfsemi Líknar í blaðinu á
laugardagírih. Var þar sagt:
„Þótt sturidum andaði köldu að
starfseminni“ o. s. frv. Var þar
átt við berklaskoðun, sem mætti
töluverðri andúð almennings á
fyrstú árurium. En til að varast
misskilnirig vill frú Sigríður
taka fram, að bæjarbúar hafi á-
valít sýaít félaginu mikla vin-
Haníi' leggur frá sér áhaldatösk rriynd að háfa engan klukku-, að 'torn eirin mikinn. „Ég skal seiöíb þrátt fyrir andspyrnu
una. „Ég verð þá að byggja turn.“ Hann fer inn og eftir
los'ar kol á Austfjörðum. Litia-
féll losar á Nörðurlandshöfnum.
Heigafell er í Reykjavík. Hamra
fell er í Reykjavík.
Éimskip.
Brúarfoss fór frá Rotterdam í
gar til Kaupmannahafnar og
Reykjavíkur. Dettifoss fer frá
.Reykjavík í dag vestur og norð-
ur um land til Boulogne og Hárrt
bórgar. Fjallfoss fór frá Arií-
Wérpen 20/1 tíl Hull og Reykja-
v'íkur. Göða'foss fer frá Rotter-
dam í dag til Hamiborgar og
Reykjavíkur. Gullfoss fer frá
Reykjavik á morgun kl. 19 til
Hámborgar og Kaupmannahafn
■ar.: Lagarfóss kom til New Yorfc
19/1 frá Vestmannaeyjum.
Reýkjafoss fóir ító Reykjavík x
gærkvöldi tíl ísafjárðár, Siglu-
fjarðar; Dalvíkur, Akureyrar og
Húsávíkur. l'röllafoss fói* frá
New York 18/1 til Reykjavtkur..
Tungufoss fór frá Reykjavík í
gærkvöldi til Siglufjarðar, Ak-
uréýrar, Seyðisfjarðar, Norð-
fjarðar, Reýðarfjarðar, Vest-
mannaeýja, Hafnarfj., Keflavík
ur og Réykjavíkur. Drangajök-
ull fór frá Hamborg 15/1, var
væntanlegur til Reykjavíkur í.
gær.
ÐAGSKRÁ ALÞINGIS
Efri deild: 1. Fasteignaskattur,,
frv. 2. Kir.kjuþing og kirkjuráð,
frv. 3. Húsnæðismáíastjórn o. fl,
fri*. — Neðri deild: Búfjárrækt,,
frv.
kiukkuturn, það er mesía ó- stutt andartak hefur hann teikn
byggja turninh, þú útvegar Scgn beifclaskoðuninni, sem ao-
kiukkunaý segir hann. eins gætti 1 upphafi'
„Vel af sér vikið,“ sagði Shor hann væri kominn á loft á ann-
Nun við Jón, en Jón kvaðst; að borð. Þegar hann flaug inn
eetla að íljúga spöl lengra fyrst* 1 fyrir fjöllin, kom hann auga á
13.30 Útýárpssaga barnanna’
, „VerölÖin háns Áka litlá“
! eftir BértíT Malmberg, V (Ste£
I áh' Sigurðsson kenriari).
18.55 Þjóðlög frá ýmsum lönd-
um.
20.3-0 Erindi: Thomas Aquinas,
j I: Ævisaga (Jóhannes Gunn-
j arsson biskup).
j 20.55, Frá; sjóriarhóli iónlistar-
i manhá;’ Björn Franzson flytur
1 annað erindi sitt með tónleik
j um,_
; 21.45'Ísíenzkt rriál (Ásgeir Blön
. . , . . _ s dál Mághússon kand. mag.)-
kastala einn mikinn og svartan það, að einmitt þá var nsettu-; 22.10 „Þriðjudagsþátturinn.11____
og hugðist aðgæta hann nánar. legu vopni beint úr kastalanum j Jóhas Jóriássón og Haukur
Litla hugmynd hafði hann um. að flugvél hans. Mbrth'efís stjórha þættinutói