Alþýðublaðið - 22.01.1957, Side 4

Alþýðublaðið - 22.01.1957, Side 4
ftlþydublagng ÞriSjudagur 22. janúar 1S57 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri: Helgi Sæmuncisson. Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson. Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og Loftur Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Emilía Samneisdóttir. Ritstjómarsímar; 4901 og 4902. Afgreiðslusími: 4900. Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—10. svivirömg ÞJÓÐVIUAINUM finnst naumast írásagnaryert, að Petrína Jakobsson bæjarfull trúi hefur sagt sig úr Sósíal- istaflokknum. Hún er sem sé systir Áka Jakobssonar! Þess vegna er þetta fjöl- skyldumál. Bnnfremur telur hann fráleitt, að nokkur 'brögð séu að úrsögnum úr flokknum. Hann kann ekki aðrar fréttir urn það efni en þær, að systir og kona Aka Jakobssonar séu famar. Ea hér vírðist fleira koma til greina en fjöi- skyMusjónarmið. Petrína Jakobsson hefur gert opin berlega grein fyrir þeírrí á kvörðim sinni, að víkja úr SósíalisfcaflokkBíim. Hún kve&t ekkí geta fellt sig við framkomu Sósíalista- flokksíns og Þjóðviljans í tilefni af atburðunum í Ungverjalandi ©g segir, að þetta hafi ráSið úrsUtuin. SMkt er vissulega móiefna leg afstaða, þó að Þjóðvilj inn fáíst ekki til að ræða hana. Og háu er hin sama ©g veldur fylgíshruni kommúnisía hvarvetna á Vesturlöndum. Hér verður og þróunarinnar vart. Þjóðvitjanum er ekki til meins að mótmæla þeirri staðreyndL — Vamþókumin og óóm.ægjam mær svo langt imm í raðir flokksins, að eiam af bæjarf ulltrúum hams í Beykjavík hlýðir samvizku simni og kveður. Hvað þá um ófereyttu fyig- ismemmima, sem hafa greitfc flokkmum atkvæði í misskil inni trú og eru mí reynsl- unní ríkari? Vissuíega munu margir þeirra segja skiíið við Sósíalistaflokkínm „á eígín ábyrgð”. Þessu fólki hlýtur að vera Ijósara en nokkru- sinni fyrr, hvers vegna kommúnistar hafa jafnan krafizt þess, að sameinaður flokkur íslenzkrar verkalýðs hreyfingar tæki fyrirfram skilyrðislausa afstöðu' með stefnu og athæfi valdbaf- anna í Kreml. íslenzka al- þýðuhreyfingin hefur verið sundruð í aldarfjórðung tii að kommúnistar gætu hlýtt valdboðum og fyrirskipunum Rússa. Afstaðan til atburð anna í Ungverjalandi er eng- in nýlunda. Hún er hins veg ar hámark þess, sem veríð hefur svívirðingin í fari ís- lenzkra kommúnista frá upp hafi. Og svo finnst Þjóðvilj anum furðulegt, að Petrína Jafeobsson skuli ekki írernur mótmæla skrifum hans og viðbrögðum flokksstjórnar- innar á málfundi í innsta hringnum en kveðja og fara. En er ekki slíkt framtak von laust til áranguxs? Yrði ekki að telja Rússum hugh.varf til að koma vitinu fyrir ísienzka kommúnista? Og það mun ærið kvenmannsverk. í jjrolfir: Bezfu frfálsíþréffaafrek 195 Yímn um e BJARNI BEMEDIKTS- SON er farinn að yrkja. Hann birtir í Reykjavikur- bréfi Morgunblaðsins mynd af íööut, sem réttir syni sín- um hálft epli, en á bak við feðgana stendur Eysteinn Jónsson fjármálaráðherra. Myndinni fylgir vísa þar sem sú skýring er gefin á því, að eplið sé hálft, að Ey- steinn hafi étið hinn helm- inginn. Með þessu er auðviíað ver Ið að gefa í skyn, að Sjálf- stæðisflokkurinn sé- hinn mikli barnavinur, sem aldrei hafi látið sér detta í hug að ágirnast eplið. Núverandi ríkisstjóm á að hafa tekið upp þá óhæfu að leggja á skatta og tolla. En staðreynd irnar segja annað. Þser herma, að í stjómartíð Sjálf stæðisflokksins hafi eplið sízt verið stærra en xiú og skemmt í þokkabót. Skáld- skapur Bjama er þvl harla umdeilanlegur eins og önnur verk marnisins. þolhlaupararnir í FRAMFÖR. ÞAÐ hafa orðið mikiar fram farir í þolhlaupunum undanfar ið, tveir menn undir £-:50 í 3000 m. hlaupi. tveir undir 15: 20 í 5000 m. og fimm undir 16 mín. Sigurður var bezti þol- hlaupari ársins 1956. beztur á 3CM30 og 5000 m. og 3. bezti í 3000 m. hindrunarhlaupi. Sig- urður er í stöðugri framför og ætti að geta hlaupið 5000 m. á betri tíma en 15 mín. næsta sumar. Kristján náði mjög góð- um árangri, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess. að hann gat ekki æft af fullum krafti, það nálgaðist hann enginn í 10 km. og á 3000 og 5000 m. var hann næst beztur. Yenandi verður Kristján bétur búinn undir næsta sumar. Stefán Áranson er í stöðugri framför, setti met í 3000 m. híndrunar hlaupi og náði 15:37,2 í 5000 m. Hann er að verða eínn af síerkustu þoihlaupurum okkar og í framför. Bergur Hallgríms son er næst beztur á 10 km. og það er vegalengd, sem hann getur náð góðum árangri í, kannske að hann veiti Kristjáni harða keppni næ-sta sumar. í fyrstu greiii var minnsí á Krist leif, en einnig má nefna Ey- firðinginn Jón Gíslasðn, þar er: efnilegur piltur á ferðinni. Haf steinn Sveinsson er að verða góður hlaupari, hann bæííi tíma sinn verulega í fyrra. Eins og sézt á þessari um- sögn um. þolhlaupin, er þessi grein að verða nokkúð góð hjá okkur og ef þessir hlauparar, sem hér hafa verið taldir upp, fá nógu mörg tækifæri, má bú ast við að íslenzkir þoIMaupar ar verði liðtækir á erlendum vettvangi í framtíðinni, því að allt eru þetta ungir menn. GÓÐUR ÁRÆNGUR í GRINBA HLAUPI. Pétur var lang beztur í stuttu grindinni ,hann hljóp tvisvar á 14,9, en í artnað skiptí var :v.ind- ur of mikill. Tii þess að ná enn lengra í þesssari grein, er nauð synlegt fyrir Pétur að æfa upp hraðann, hann er mjúkur og tæknin er í góðu lagi hjá hon- um. Björgvún Hólm bætti tíma sinn verulega frá 1955 og er að verða góður. Það er spurning, hvort þetta verður ekki bezta : Alþýðublaðið vanfar unglinga tíl að bera Maðið tíl áskrifenda í þessurn hverfnm: RAUÐALÆK KLEPPTHOLT HLÍÐARVEGI NÝBÝLAVEGI HÖFÐAHVERFI laiið við afgreiðsluna - Sími 4900 grein Björgvins, en það gildir I þa.5 sama um hann og Pétur, 1 ■ hraðinn er ekki nógu mikill.' Guðjón var ekki eins góður í | stuttu grindinni og 1955, en Ing I var Hallsteinsson tók miklum I íraixtíörum. Sigurður Lárus- son keppti aðeins einu sinni sinni grindahlaupi í fyrra. en hann ætti að æfa þá gréin með hástökkinú. Árangurinn í löngu grindinni faefur aðeins einu sinni verjð betri, en það var 1951, þegar Örn Clausen setti met sítt, sem ísienzkir ilílaneu keppa á kollen. I SKÝRSLU írá Smðasam- bandi íslands segir m. a., að til kynnt hafi verið þáttaka fimm íslenzkra ,skíðama.mia í Holmen kollenmótinu, sem fram -fer í. næsta mánuði. Þessir skíða- merm eru: Eysteinn Þórðarson, ÍR, Hjálmar Stéfánsson, Sigl., Jón K. Sigurðsson, Haukur Sig urðsson og Steínþór Jakobsson, allir frá íþróttabandalagi ísá- f jarðar. Eysteinn keppti. á Hblm enkollen í fyrra og stóö síg vel, varð 9. í stórsvigi. Einnig hefur verið rætt um að senda nokkra unga og efni- lega skíðamenn til æfinga í Nor egi og Svíþjóð. Verða sendir fimm og munu þeir til að byrja með dvelja í Are í Svíþjóð, en fara síðan til Noregs og verða á stökknámskeiði í 10 daga. Pilt- arnir munu síða horfa á eða taka þátt í Holmenkollenmóí- inu. Þessir verða sendir: Svein- berg Þórðarson, fR, Hreinn Her mannsson, HSÞ, Bragi Hjartar son, ÍBA, Jóhnnn Valbergsson, Sigl. og Kristeinn B&nediktsson IBÍ. . , er 54,7 sek. Guðjón getur náð langt og bætt met Arnar veru- ' lega, en það getur Daníel einn- ig, en sá síðarnefndi þarf að æfa tæknina mikið, en þá verður hann lika góður í 400 m. grind, eins og áður hefur verið drepið á. Sigurður Gíslason gætti einn ig orðið góður grindahlaupari. 3000 m. hlaup: 1. Sigurður Guðnason, ÍR 8:45,2 2. Kristján Jóhannss. ÍŒt. 8:45,4 3. Stefán Árnas., UMSE, 9:02.2 4. Kristleifur Guðbj. KR. 9:03,0 5. Hafsteinn Sveins., KR 9:16,8 6. Sveinn Jónss., UMSE, 9:38,8 5000 m hlaup: 1. Sigurður Guðnas., ÍR 15:11,2 2. Kristján Jóh. ÍR, 15:11,2 3. Stefán Árnas., UMSE 15:37,2 4. Kristl. Guðbj. KR, 15:38,2 5. Svavar Markúss. KR. 15:56.8 6. Bergur Hallgr. UIA, 16:08,2 10000 m. hlaup: 1. Kristján Jóh., ÍR, 33:00,0 2. Bergur Iíallgr., UÍA, 34:02,0 3. Hafst. Sveinsson, KR, S7A4.2 110 m. grindahl,: 1. Pétur R,öngvvaldss,. KR, 14,9 2. Björgvin Hólm, ÍR 15,5 3. Guðjón Guðmundss., KR-15,8 3. Ingvar Hallsteinss., PH, 15,8 5. Daníel Iialldórsson, ÍR, 16.3 6. Sigurður Lárusson, A, 16,4 400 m. gr. hl. 1. Guðjón Guðm. KR, 55,6 2. Daníel Halldórsson, ÍR 56,3 3. Sigurður Gíslason, 'KR, 59,5 4. Þórir Þorsteinsson, Á, 61,0 5. Hjörgvin Holm, ÍR 62,1 6. Hjörleifur Bergst., Á, 62,4 (Frh. á 7. síðu.) F. 30. marz 1917. — D. 12. jan. 1957. ÞEGAR . nánir vinir hverfa skyndilega sjónum og leggja á miklubraut þá, er allt hlýtur fyrr eða síðar að feta, sem lífs- anda hefur þegið, verður þeim óftast hermt við, er eftir dvelja um sinn, líkt og þeir væru lostnir höggi. Svo fór mér, frænka, þegar ég frétti um brottför þína, enda bar hans óvænt og hastarlega að. Ekki gat ég kvatt þig og þakkað þér samverustundirnar, því að hvorki mig né þig óraði fyrir að för þín væri svo skyndilega ráðin. Því sendi; ég þér þessi fáskrúðugu kveðjuorð. Vinátta okkar tókst'áður en þú sieizt barnsskóm, og þú hafð- ír ekki fyrr lært að tala en þú sæmdir mig ,,£rænda“ heitinu, sem ég bar ávallt síðan hjá þér, þótt enginn væri skyldleikinn. Og vináttan hélst síðan alla stund. Eg sá þig vaxa og vel hafast, verða í mörgu afbragð jafnaldra þinna. Hvorki skorti gáfur né gjörvileik. Og mér var gleði að sjá þess margan ljósan vott, hve hjartaþelið var gott, hjálpfýsin ótrauð og ávallt til reiðu, hvenær sem það var á þínu færi að leysa annars vand- ræði. Vel hefðir þú mátt hafa að einkunnarorðum hið forn- kveðna: „Hvar es þú böl kannt kveð þér bölvi at.“ Lífið var þér öuíátt á baráttu, sigra og ósigrsf. Ekkert meðal- lag vac þér temt, og engán með- ■almennska eðiisgróki. Þú varst Guðrún Guðjónsdóttir. I gædd meiri lífsþorsta en svo, að ævisigling þín gæti orðið í smásævi og innan skerja. Storm ur átti betur við skap þitt en logn og ládeyða. Ég fylgdist með för þinni, og fyrir kom, að mér þótti þú liætta um of gulli gæfu þinnar. Og ekki olli það vinslitum þótt ég iéti það í Ijós við þig, og þótti mér það gott. Hitt þótíi mér þó enn betra, að t-il hinztu stundar varðveitt- irðu beztu eðliskosii þína, hjartahlýju og fórnarlund. I En nú er leiðin á enda og þú hefur tekið land. Þangað fylgja l þér heitar bænir nánustu ást- l vina, og óska vildi ég, að einnig næðu til þín hugheilar þakkir mínar fyr-ir ævilanga vináttu. I . '«.G.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.