Alþýðublaðið - 22.01.1957, Qupperneq 7

Alþýðublaðið - 22.01.1957, Qupperneq 7
Þri'ðjudagur 22. janúar 1957 AlþýSubladlg u hci'.hir gervigómam beíur S fösíctm. V (JÉENTOFIX heldur gervi- \ ^gómúnum sVö fast og vél, S \að þægiiegra vérður aS V SbðrSa og. talav Finnst fáið' þér Mýjar og' .vanda'ðar' til gervitanna en V. : S írvéira S eigin tanna. DENTÓFIX ^ S dregur úr óttanum við að ^ ' gervigómarnir losrú og ^ hreyfist. i ? i ^Kaupið DENTOFIX i dag.} * > S Einkaumboð: 3. ^ Ecmedia h.f., Keýkjavík. y frá kr. 245,00. Fischersundi. ÞESSI starfsemi markaði því; I tímamót í bandarískum félags-1 , málum. I>ó vakti hún tortryggni j og grúnsemdir fyrst í stað. Vel-1 | megandi fólk í Chicago skoðaði ! þetta sem sérvizku. Fátækling- ! arnir héldu að eítthvað hlyti að búa á bak við slíka góðsemi. FÁTÆKIIAHVEKFI ÞETTA var fyrst og fremst byggt þýzk- um, pólskum og írskum innflytj endiun. Var þárna um pólitísk- an eða trúarlegan tilgang að ræða, hugsuðu' þeir. Og þegar drengir vörpuðu - grjóti að gluggum gamla setursins, vár það a&eins fyrir tortryggni eldra fóiksins. EN TKÚ HENNAR á starf- seminni bilaði ekki. Eitt sinn vakti innbrotsþjófur hána um nótt og er hún heyrði að 'hann væri svangur og atvinnulauss bað hún hann að koma aftur að morgni. Hann gerði báð og hún útvegaði honum vinnu. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS. Einnig' báð Guébjartur við- j stadda að minnast hins látna unga skipstjóra, sem vann að björgun félaga sirma til hinztu stundar. en lét sjálfur lífið að iokum. TÆKIN AFHENT Frú Guðrún Jónasson afhenti tækin með stuttri ræðu. Minnt- ist hún hins hörmulega sjóslyss árið 1907, þegar skútan „Ingv- ar“ fórst hér við Engey, án þess að nokkurri björgun' yrði kom- | ið við. Bað hún Færeyinga að flytja færeyskum konum beztu ’ kveðjur og óskaði þeim alls, góðs í slysavarnastarfi sínu. „Það göfgar hvérja einustu manneskju, að hugsa um aðra en sjálfa sig,“ sagði frú Guðrún að lokum. Peter Vigeiand, fyrrverandi formaður Færeyingafélagsins, þakkaði gjöf og árnaðaróskir. Sagðist hann vona, að Slysa- varnafélags íslands nyti sem lengst við. Sighild Konráðsson, formaður Færeyingafélagsins, veitti tækjunum síðan móttöku, en þau eiga að verá í vörzlu Fiskimannafélags Færeyja. ÞAKKIK GOÐANESSMANNA Axel S. Öskarsson, sem var lofts'keytamaður á Goðáftesi og einnig á Agii Rauða, þegar skip þau fórust, las upp og aíhenti þakkarávarp frá áhöfn Goða- ness og skal það geymast hjá Fiskimar.nafélaginu í Þórshöfn. Að lokum færði Júlíus Hav- steen Slysavarnafélaginu og Færeyingum þakkir fyrir hönd Norðlendinga. Hann gaé þe'ss að' Færeyingar hafi áður fyrr verið einna fjölmehnastir í Þingeyj- arsýslu við sjósókn, en aldréi hefðú komið fyrir slvs' á þeini. tímum. ÍFrh. af 4. síðu.) 3000 m. hindr. hl. 1. Stefán Árnas., UMSÉ, 9:38,0 2. Bergúr Hallgr., ÚIA, 9:49,2 3. Sigurður Guðhason, ÍR 9:51.2 4. Ingimar Jónssoil, ÍR, 10:04;8 5. Kristján Jóhanhss., ÍR 10:13;8 Örfcin hans Noa. ÖRKIN HANS NÓA er frá- bær barnabök, þýdd á óvenju- lega gott mál og látlaust. Bókhneigðir unglingar lesa Örkina hvað eftib aiinað ogí virðast aldrei þreýtast, Er mikill fengur að fá svona skemmtilega barnabók og vél ritaða. Hallgrímur Jónsson/ Engin sýning í kvöld végna lokaæfingar Leikfélags Hafnarfjárðar. ítölsk stórm’vnd í cðlilegum litum í líkingu við „Ben Húr“. Aðalhlutverk: Gianna M'aria Canale (ný ítölsk stjárha, sehi opnaði ítölsku kvikmynclahátíð- ina í Mós’kvu fyrir nokkrú). Renato Baldvini (lék í “Lokaðir gluggar“) Danskur texti. — Bönnuð bcrnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd á miðvikudag kl, 7 og 9. Seljum næstu daga mjög ódýrt kjólaefni, gardinu- efnl, kvenbuxur, sirs, peysur, þurrkur og ýinislegf fleira. 3tu 1. Ttl sjós ot lands (Frh. sf 5. siðn.i yestmannaeyjum hafa löngum sýnt á þéir/V litla'-og óhentuga háfnsögubát, sem þcir hafa íil afnota, hlýtuf að taka undir'þá ósk margra Vestmannaeyinga og raunar fleiri, að Vestmanna eyingum verði gert kleift að eighast nýjári háfrisögubát. Bátur þessi þyrfti að vera svo stór og traustur. að hann gaéti sinnt þvi vérkefni að vera um leið björgúnárbátur í næsta ná- grenni Eyjahna. Oft leita skip til Eýja méð slasaða eða veika menn. Kæir.i sér því vel að liafa velútbúinn bát til að flytja þá í land, ef ekki er fsért stærri skipum inn á höfnina svo að nokkuð sé nefnt. í mörgum öðrum tilfellum væri bátur þessi nauðsynlegur og er ehguni það betur ljóst en sjómönnum. Öryggi sjófarenda við Vestmannaeyjar myndi auk ast viS 'þetta iil muriá.- Voh-- andi eiga Vestmannáeyingár svo mikið'inhi hjá bjóðarbúinu. að þeif ’gétl íengið þessa úttekt sem fyrst. og 'múnú þó ekki þeir einir njóta. Að lokum: Sjálfsagt mætti ræða margt um það, sém færa msétfi til bétri végár til sjós og- ekki síðúr en í lándi. Ég er ekki hæfari til þess en aðrir. Én eitt langar mig þó til að minhast á, ef eitthvað ef ekki í því lagi, sem það á að vera 3 skipunum og bátunmn, þá Vita engir betur um það en sjó- mennirnir sjálfir. En annað- hvort af einhvers konar af- skiptaieysi eða hlédrægni láta ýmislegt eiga sig. sem þeir þó kröfu til að haft sé í því fullkomnasta lagi, sem mögulegt er, öllmn skipverjum tíl aukins öryggis. Ég þekki aftur á móti enga menn, sem geta verið jafn samtaka um all’t', er þeir taka sér fyrir hend- ur/ aðeins ef þeir þurfa og vilja. Ásgrímur Björnsson. Gjöi III Færeymga (Frh. af 8. síðu.) lokað í dag eftir hádegi, vegna jarðárfarar. Gelr Steiánsson & (o. h.i. VarðarKúsiiiu. mynd þessa í Færeyjum í fjár- öflunarskyi fnyrir SÍysavarna- félagið þar. Þá þakkaði Guð- bjartur Geif Zoéga, sem er um boðsmaður brezkra togaraeig- enda, fyrir riýj a fyrirmynd að ( togblökk, sem Slysavarnafélag- | ið hefur fengið leyfi til að láta ■ smíða hér. Þessi nýja togblökk er talin mjög' crugg, en gamla gerðin hefur orðið mörgum að tjóni. Alþýðuflokksfélag Reykjavlkur heklur fund í Alþýðuhúsinu við Hvcrfisgötu í hvúld kl. 8,30. fer frá Reykjavík miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 7 síðdegis til Ham- borgar og Kaupmannahafnar. Fundarefni: Guðmúiidur I. Guðmundsson, utanríkisráðherra, talar um utanríkismál. STJÓRNÍN.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.