Alþýðublaðið - 06.02.1957, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.02.1957, Blaðsíða 2
mmm iVVfcftí FSATUASS SYNDJCATS . COP. .STiJOIO W!ENK__ Alþýj8ii5TaS?8 Miðvikudagur 6. febrúar 1957 r+~- Þégar Jón fann að j.iaí'ði komizt undir jaðar segul-neðarlega iijúpsins, varð honum rórra í meðan hann skyggndsem. eftir orkunni að dæma gat meðfram kastala-ist um eftir rafsegulvakanum,ekki verið neitt augriagróm. Ú ívarjdð 12.50—.14 Við vinnuna: Tónleik ar a£ plötum. 18.30 Bridgeþáttur (Eiríkur Ealdvinsson). 18.45 Óperulög. 20.30 Daglegt mál (Arnór Sig- urjónsson ritstjóri). 20.35 Lestur fornrit.a: Grettis: -saga, XII. (Einar Ól. Sveins- son prófessor), 21 ,,Brúðkaupsferðin.“ Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur stjórnar þáettinum, 22.10 íþfóttir (Sigurður Sigurðs son). 22.25 Létt lög (plötur). r. ÞANX 1. febrúar s.l. var minnzt með -samkomu við kaffi- ’borð í Barnaskóla Akureyrar aldarafmælis Páls J. Árdal, kennara og skáld. líann var kennari í 43 ár við Barnaskóla Akureyrar en andaöist 3930. Vom þar viðstödd af ættingjum Laufev, dóttir Páls Árdal og Hannes Árdal, sonarsonúr hans. Aðrir viðstaddir vom Steinn Steinsen. bæjarstjóri, fræðslu- aráð, forstöðumenn skóia bæjarins og fleiri gcstir ásamt starfs Mði •Barnaskóksns. hinnar ungu þýzku skáldaskyn- slóðar. Fyrirlesturinn verður í 1. ker.nsiustoíu háskóians og héfst kl. 8.30 e. h. Öllum e:r heimiil aðgangur,; (Frá. Háskóia íslands;) Hannes J. Magnússon skóla- sfjóri flutti ræðu og rakti ævi- airiðrPáls Árdal og störf hans við barnaskólann. f skólanuni er sjóður, sem heitir Árdals- , sjóður og ber nafn hans. Er fclutveSk hans að styrkja ferða- lög skólabarna til að skoða , iandið. Þennan dag barst sjóðn- u.m 100 króna gjöf frá börnum Páls J. Ardal. Magnús Péturs- son kennari minntist Páls sem samkennara og skálds og Tryggvi Þorsteinsson kennari E’inntist hans sem kennara, en fcann var nemandi í bekk hjá Páli þrjú síðustu áriri, sem hann kenndi. Almennur söngur á ijóðum Páls var á milli. Þá fiuttu börn úr barnaskói- ánum þrjú atriði efiir Pál. .Fyrst var sungin syrpa a.f lög- um við Ijóð eftir skáldið af Barnakór Akureyrar undir j st.jórn Björgvins Jörgenssonar.1 kórsöngur og einsöngvar. Því næst voru lesin upp nokkur j kvæði skáldsins og að lokum sýndur leikþáttur úr Happinu. | Laufey. Pálsdóttir þakkaði ræktarsemi skólans við minn- ingu föður síns og Brynjólfur Sveinsson, formaður fræðslu- raðs. þakkaði skólanum fvrir þeíta merka minningarkvöld. lanum a morgun Á MORGUN, fþariitudag, fiy^jr þýzki sendikennarinn, E)r. Hörier, crindi um þýzkar bókmenntir frá 1945 og vcrður Jíánri haldian í I. kennslustofu Háskólans. Þýzkar eftirstríðs- bákmenntir munu íslendingum lítt kunnar, nema ef vera skyldi af leikritinu Lokaðar dyr cftir Wolfgrang Borschert, er Þjóðleikhúsið sýndi í október 3955 ,og vakti mikla athygii, ÞÝZKI sendikennarinn við háskóiann, dr. Höner, flytur á xnorgun (fimmtudag) fyrirlest- úr tengslum við fortíðina og þurfa tíma til þess að átta sig eftír hrun Þýzkalands. Þessi vr um þýzkar bókmenntir eftir , ungu skáld eiga sammerkt að ófriðinn. Það hefur verið sagt,1 því leyti, að þau reyna nýjar að þau þýzk skáld eftir ófrið- j leiðir, gera ýriis'ar athyglisverð- ian, sem umtalsverð eru, séu, ar.tilraunir. raunar öll frá því fyrir ófrið- j Hin ungu skáld verða 'ekki ian. Þetta má að nokkru til taMh uþp. heldur verður reyní sanns vegar færa, en þo vex ■ , >:rú upp ný kynsióð skálda í að'syna, hvar fmna ma sameig- Þýzkalandi. Þó er ekki þess að , inIeg stefnumið og hvar grema dyljást, að þau hafa verið slitin má ólíkar stefnur í skáidskap (Frfa, afT. síðúv)' Evrópulandanna og Kjarnorku stofnunar Evrópu. Etzel ský-rði ■ svo írá, að það væri bráðnauðsynlegt að hag- nýta kjarnórkuna. íil. þess að auka velmegun E’rrópuland- anna. kvað hann Bandaríkir. þegar hafa öðlazt reynslu .£ sambandi við hagnýtingu kjarn orkunnar á þessu sviði, sem þjóðir Evrópu vonuðust til að geta fært sér í nyt, MIKLAR VÍSINDALEÖAR FRAMFARIPv Hann bætti því við. að nefnd armeðlimir væru sannfærðir um að vænta mætti mikilla Vis indalegra framfara í sambandi við hagnýtingu kiarnorkunnar sem orkugjafa og mvndu Ev- rópulönd geta veitt Bandaríkj- unurn mikilsverðar upplýsingar á þessu sviði, enda þótt Banda- ríkin stæðu þeim nú framar. Hann sagði, að samvinna milli þcssara tveggja heimsólfa’ væri ,.tvístefriuakstursgatai: og að slík samvinna væri skref í áttina að sameiningu Evrópu. Nefndarmenn fúllýrtu að kola- og stáliðnaðarsamband Evrópu, sem komið ..var á fót fvrir fimm árum síðan, hefði verið fyrsta skrefið í þessa átt, og með stofnuri sameiginlegs Evrópumarkaðs og kjarnorku- stofriunar Evrópu miðaði enn áfram í sömu átt. Þær sex þjóðir, sem standa að stofnun Kjarnorkustofnunar Evrópu eru: Frakkland, Sam- bandslýðveidi Þýzkalands, . ít- alía, Belgía. Luxemburg og Hoi land. Ijigéifscafé Ingélfscafé í kvöld klukkan i, Haukur ens syngur með hljómsveitinmj. Emnig syngja nýjir dægnrlagasöngvarar AÐGÖNGLMIÐAR SELIHK FRÁ KL. 8. SÍMI 282S. SÍMI 2825. Réskan pflt vantar til afgreiðslustarfai Enn fremur i’æstingakoau. Latigavegi 43. I DAG er mj'ðvlkudag'urlnn m. um Gibraltar á leið til Bat- 6. fe'brúar 1957.. um. S K 1 P A F R E T T I Fv Rikisskip. Hekla er á Austfjörðum á suð urteið. Herðubr.eið fer frá Rvík kl. 18. í kvöld austur um land til Þórshafnar. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfnum. Þyrili er í Reykjavík. Baldur fer frá Rvík í dag til Gilsfjárðarhafna. Skipadeild SÍS. Hvassafell ér í Reykjavík. Arnarfell er í Reýkjavík. Jökul- fell er á Sauðárkróki. Dísarfell fór 4. þ. m. frá Reykjavík áleið- is til Piraeus og Paíras. Li.tlafe.il íór í gærkvöldi frá Skerjafirði til VesUtr- og Norðurlandshafna. Helgafeil lestar síld á Norður- landshöfnum. Flamrafeil fór 3. þ. •lierra Bangsa BreiötotS; bar erum að horfa á klukkuna, mað Breiðfots reyndi til að sann-, hann. „Ja, þessar nýtízku upp- i cjnvirA íjvjvv ^ , finningar, — hvað skyldi verða en ekki undrandi á athæfi neir.a maöur standi á höndun- J leikfimi væri ekki hans sterka' næst hjá þeim?“ þar nú að og varð hann heldur ur sér ekki hvað hún vísar, j færast um þetta, enda þótt slik i maður standi á höndun-! þeir-ra Kisulóru og Árna. „Við um,“ sagði Kisulóra. Bangsi _ hlið: „Jú, það er satt,“ sagði 1.2*133 Eiriiskip. Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 2/2 frá ílaupmannahöfn. Dettifoss kom til Boulogne i gær, fer þaðan í dag til Ham- borgar.' Fjatlfoss er í Reykjavík.. Goðafoss kom til Reykjavíkur 31/1 frá Hamborg. Gullfoss fór frá Leith í gær til Tliorshavn og' Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá New York 30/1 til Reykjavíkur. Reykjafóss fór frá Keflavík i gær til Rotterdam. Tröllafoss fer frá Reykjavík á morgun til Ak- ureyrar og til baka til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Reykja. vík 2/2 til London, Antwerpeu og Hull. DAGSKBÁ ALÞINGI8 Sameinað alþingi: 1. Rann- sókn kjörbréfs varaþingmanns.. 2, Fyrirspurnir: a. Framleiðslu- liagur. b. Olía frá varnarliðinu. 3. Þingrof og kosningar, þáltill. (Atkvgr.) 4. Reykholt, þáltill. 5. Endurskoðun hjúkrunarkvenna- laga og laga um Hjúkrunar- kvennaskóla íslands, þáltill. 6» Innheimtá opinbefra gjalda, þál- till. 7. Innflutningur véla í fiski- báta, þáltill. 8. Ferðamanna- gjaldeyrir, þáltill. 9. Jöfn laun karla og kvenna, þáltill. 10. Nauoungarvinna, þáltill. F 'U N DI R. Aðalfundur verður haldinn £ Bræoraiagi Laugarnessóknar miðvikudaginn 6. febr. í fund-' arsal kirkjunnar kl. 20.30. Eædd verða félagsmál,, kaffi drukkið, en síðan skemmtiatriði. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Munið afmælisfagnaðinn kvöld kl. 8.30 í Borgartúni 7.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.