Alþýðublaðið - 06.02.1957, Side 8

Alþýðublaðið - 06.02.1957, Side 8
Einkum urðu miklár bilanir á Mýrunum og Suðurlandsundirlendinu ÓVENJU MIKLAR bilarnir urðu á landsímalínum í veðr- um þeirn er gengið hafa yfir Suður- og Vesturland að und- anförnu. Urðu þaer einkum af völdum ísingar á línunum. — Jarðsími sá, er liggur héðan til Hrútafjarðar, varð að miklu gagni og hefði orðið stórum verra með símatöl norður og vestur hefði hans ekki notið við. Alþýðublaðinu var í gær hvað verst í Borgarfirði, skóf skýrt frá hvernig géngið hefur þar mjög og settist svo mikil með þessi mál og var jafnframt ísing á línurnar, að þær urðu sag't að bilanir væru nú óðum lagfærðar. SLÆMT ÁSTANÐ ÁMÝRUNUM Ástandið mun hafa orðið Málfundur FUJ annað kvöld FELAG UNGRA JAFNAÐ^ SARMANNA heldur málfundS Vannað kvöld i skrifstofu fé-S !>íagsins, Alþýðuhúsinu viðS ^ Overfisgötu, II. hæð, ogb jíhefst fundurinn kl. 9 síð-'í • degis. • ^ Umræðuefni verður: Þjóð • ýkirkja — eða aðskilnaður^ S, ríkis og kirkju? Málshefjend^ \ ur: Kristinn Guðmundsson^ Sog Hreinn Erlendsson. s S Á fundinum verður segul-S S bandstæki, sem gefur mönn-S S um tækifæri til að heyra ræðS ^ ur sínar á eftir. Verður þaðS ^ væntanlega til þess, að mennb * heyra auðveldlega, hvað bet-b ) ur má fara. Félagar eru-1 S hvattir til að fjölmenna Qstundvíslega. sem mannshandleggur að gild- leika. Siitnuðu línur þar mjög og varð sambandslítið eða sam- bandslaust víða vestur um fyr- ir bragðið. Mun Snæfellsnes einkum hafa orðið illa úti, en þó tókst að fá samband við Stykkishólm gegnum Hrúta- fjörð. — Þá bilaði einnig línan til ísafjarðar og staða við Djúp ið, enn fremur varð sambands- laust við Strandasýslu. GOTT SAMBAND NORÐUR UM Gott samband var norður um, til Akureyrar og þaðan til Austfjarða. Lína sú, er liggur til Austfjarða um Suðurlands- undirlendið, bilaði hins vegar. Munu feikna miklar bilanir hafa orðið á Suðurlandi. Varð þtið til mikils láns, að viðgerð- arflokkur er á Selfossi, enda hefur hann verið mjög önnum kafinn. Þá bilaði Þingvallalín- an einnig, en nú er óðum verið að vinna að viðgerð á öllum bilunum. Til dæmis um erfið- leika þá, er viðgerðarmenn áttu við að striða, má að lokum geta þess, að þeir urðu að fara um í ^ I snjóbíl er veður voru hvað verst I fyrir austan og bilanir mestar. Plöíur Erlu Þorsíeinsdófíur vin- sælastar á síðastliðnu ári Plötur Ingibjargar Smith og Hauks Morthens í öðru og þriðja sæti ERLA ÞORSTEINSDÓTTIR, „íslenzki lævirkinn“, sem Danir kalla svo, mun hafa verið vinsælasti dægurlagasöngvar- inn hér á síðastliðnu ári, enda þótt hún búi erlendis. Að minnsta kosti seldust plötur hennar mest af plötum þeim er íslenzkir dægurlagasöngvarar sungu inn á s.l. ár. Næst komu þau Ingi- björg Smith og Haukur Mortliens. — Væntanlegar eru á mark aðinn innan skamms nokkrar plötur vinsælla söngvara, þar á meðal Erlu Þorsteinsdóttur og Sigrúnar Jónsdóttur. Haraldur Ólafsson, forstjóri sem er hin skándinaviska deild hljóðfæraverzlunar Fálkans, sagði blaðinu frá þessu í gær. „HEIMÞRA“ OG „HLJOÐA- KLETTUR“ VINSÆLUST Sú plata Erlu, er bezt seld- ist, er með lögunum „Heimþrá“ og „Hljóðaklettur“. Mun hún hafa selzt langbezt. Sú er seld- ist næstbezt var plata, er Ingi- björg Smith hefur sungið lagið „Við gengum tvö“ inn á. Síðan er plata með laginu „Gunnar póstur“, er Haukur Morthens söng. Skylt er þó að taka það fram, að plata Erlu kom lang- fyrst á markaðinn. Plata Hauks kom hins vegar síðustu þessara þriggja, en seldist mjög vel. Plata Ingibjargar kom einnig seint á markaðinn, en náði prýðilegri sölu. NÝJAR PLÖTUR VÆNTANLEGAR Innan skamms koma á mark- aðinn þrjár plötur, sem Erla Þorsteinsdóttir hefur sungið inn á fyrir fyrirtækið Odion, His Master’s Voice fyrirtækis- ins. Eru á hinni fyrstu lögin „Draumur fangans“ og „Ekki er allt sem sýnist“, á annarri eru lögin „Bökkvar í Róm“ (Arrivederci Roma) og „Blóma- brekkan“, og á hinni þriðju eru lögin „Vagg og velta“ og „Hár- lokkurinn“. „Vagg og velta“ er rockandroll-lag, sem gert er úr gömlu skozku alþýðulagi. Þá er Odion enn fremur að gefa út fyrir Skandinavíumarkaðinn plötu með tveim lögum, sem Erla hefur sungið inn á. GUÐRÚN Á. SÍMONAR VINSÆL ERLENDIS Plötur Guðrúnar Á. Símonar hafa náð miklum vinsældum jafnt hér sem erlendis, og munu forráðamenn His Master’s Voice gera sér miklar vonir um sölu á plötum hennar. — Loks er svo frá því að segja, að Sig- rún Jónsdóttir hefur sungið tvö lög inn á plötu, sem væntan- leg er á næstunni. Eru það lög- in „Blærinn og ég“ og „Gleymdu því aldrei“. f iil NATO París, þriðjucíag. —• NTB. YFIRHERSHÖDINGI hers Atlantshafsbandalagsins í Ev- rópu, Lauris Norstad, sagði í París á þriðjudaginn, að fyr- ir desemberbyrjun í ár muíii Vestur-Þýzkaland afhenda NATO þrjár vélaherdeildir, tyær fótgönguliðssveitir, auk flugherdeildar og Alpaher- deildar. Vestur-þýzki sjóher- inn mun einnig leggja fram tvo eða þrjá tundúrduflaslæð- ará og ef til vill einnig einn tundurspilli. Miðvikudagur 6. febrúar 1957 Flugpóstur aðeins einu sinni I viku meðan á verkalli stendur Aðeins um ferðir PAA að ræða ( ÞESS MUN FLJÖTLEGA verða vart, að erfiðara verðut’ að koma pósti tii útlanda eftir að verkfall íslenzkra flugmann® er hafið. Verðiir aðeius uhnt að koma flugpósti einu sinni % viku í stað 5—(i sinniim áður. Póststofan hefur ekki þurft á ♦ Á blaðamannafundinum gaf ferðum Pan American að halda, I f Norstad ennfremur þær upp-! er ferðir íslenzku flugfélaganna fsAflliV HflYlíP!’* lýsingar, að Vestur-Þýzkaland hafa gengið eðlilega. T. d. hefur afhendi NATO flutningadeild- ir. Þá erum við langt á veg komnir við að byggja upp varnir NATO-landanna, sagði hershöfðinginn. Með tilliti til hugsanlegrar árásar, þá er það fyrst og fremst bandaríski flug herinn og brezkar sprengju- flugvélar, sem mynda kjarn- ann í varnarhersveitunum. verið íslenzk flugferð til Norð- urlanda á þriðjudagsmorgni, en PAA hefur flogið til Norður- landa frá íslandi á aðfaranótt þriðjudags. Þá hefur póststofan einnig getað látið sér nægja ferðir Loftleiða til Bandaríkj- anna. Ferðir PAA til Bandaríkj anna eru á miðvikudagskvöld- um. Dulles kveðsl vongóður um brottflulning Israelshers Segist ekki hafa í hyggju að segja af sér embætti utanríkisráðherra DULLES utanríkisráðherra Bandaríkjanna sagði á blaða mannafundi er hann hélt í gær, að hann væri vongóður um að Israelsmenn flyttu burt her sinn af Gazaeyðimörkinni og öðrum þeim svæðum er Egyptar eiga. — Dulles sagði enn- fremur, að ef SÞ ákvæði refsiaðgerðir gegn ísrael fyrir ó- hlýðni þeirra yrði Bandaríkjastjórn að taka málið alvarleg- um tökum. — Aðspurður kvaðst Ðulles ekki hafa í hyggju að segja af sér. — Loks sagðizt Dulles telja heppilegt, að Eis enhower ræddi við þá Macmillan og Mollet. réðist mjög harkalega á Banda- ríkjastjórn í þinginu í gær fyr- ir að leyfa 16 stórum olíufélög- um hringamyndun um olíusölu til Evrópu. Var hann mjög harð orður. NTB, 5. jan. — Á blaðamanna fundi Dulles, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, í dag' bar margt á góma. VONGÓÐUR UM BROTT- FLUTNING ÍSRAELSHERS Dulles kvaðst vongóður um að ísrael færi að tilmælum SÞ um brottflutning hers síns af hinum herteknu svæðum þeirra í Egyptalandi. — Ekki kvaðst Dulles telja heppilegt, að fund- ur æðstu manna fjórveldanna verði haldinn á næstunni, en sjálfsagt að Eisenhower ræddi við þá MacMillan og Mollet. VILL ÞJÓÐARATKVÆÐA- GREIÐSLU í KASHMÍR Dulles sagði aðspurður að i Bandaríkjastjórn styddi álykt- un Öryggisráðsins um þjóðarat- kvæðagreiðslu í Kashmír. Dull- es vék aftur að ísrael og sagði að ef ísrael óhlýðnaðist fyrir- mælum SÞ um brottflutning hers síns, og SÞ tæki upp refsi- aðgerðir, yrðu Bandaríkin að taka málið föstum tökum. Lolcs sagði Dulles, að olíuflutning- arnir til Evrópu hefðu ekki orð- ið jafnmiklir og búizt hafði ver ið við af stjórnarvöldunum vegna afstöðu olíukónganna í Texas. 1 leiðinni má geta þess, að einn þingmaður demókrata Veðrið í dag Noróan og norð- uustan gola. VíSa iéttskýjað. issýningar Xven- i réttindafélagsins í DAG er síðasti dagur af- mælissýningar Kvenréttindafé- lags Islands. Er fólk eindregiíS hvatt til að nota tækifærið og sjá þessa einstæðu sýningu,. Sýningin er opin frá kl. 2—10) e. h. Klukkan 8.30 e. h. hefst dagskráin og flytur þá ungfrá Guðrún Ólafsdóttir cand. mag„ erindi um stúdentalíf 1 Ósló, og Elinborg Lárusdóttir rithöfund ur les upp úr óprentuðu verki, Athygli manna skal vakin á því að hraðferðarvagnarnir Austurbær—Vesturbær stanza alveg við Þjóðminjasafnið, en sýningin er ' haldin í bogasal þess. | Alþýðufiokksfólk, Hafnarfirði ANNAÐ kvöld hefst ¥ V nýÍ ^ spilakeppni Alþýðuflokksfé- 'S ^laganna í Hafnarfirði ogV S verður í Alþýðuhúsinu við ^ \ Strandgötu. Spilakvöldin ^ S hafa verið vel sótt í vetur og^ Ser ekki að efa að svo verður. $ <-- - »enn. Allsherjarverkfallinu í Frakklandi og Alsír lauk í gær i Þrjátíu uppreisnarmenn drepnir | síðasta sólarhring [ París, þriðjudag. (NTB). — Næstunr allir Múhameöstjú* armenn í Frakklandi og Alsír hófu vinnu á ný í dag eftir ® daga verkfallið var boðað af leiðtogum þjóðemissinna í Alsíu? til að draga athygli manna a ðliinu ótrygga ástandi þar, á meS» an Sameinuðú þjóðirnar ræddu Alsírmálið. Samkvæmt opinberum heim- ♦---------------- ildum í Frakklandi er sagt, að fVó í París hafi lagt niður vinnu, þegar verkfallið var í algleym- ingi. Annars staðar í Frakk- landi og í Alsír tók aðeins um 30% Afríkumanna þátt í verk- fallinu. Á meðan flestir Mú- hammeðstrúarmenn héldu aftur til verksmiðjanna og vélanna, kom í Ijós að sumum hafði ver- ið sagt upp. I verksmiðju einni í Metz var 160 mönnum sagt upp og 205 á verkstæði einu í Maison Blanche-flugvellinum í Alsír. Einnig var mörgum hafn arverkamönnum í Alsírborg sagt upp og aðrir teknir í stað- inn. Síðasta sólai’hring voru 30 uppreisnarmenn drepnir í átök- um við franskt herlið víðs veg- ar um landið. Xýpurbui dæmdur til dauða Nicosia, þriðjudag. NTB. UNGUR Tyrki var í da^ dæmdur til dauða af sérdóm, stól í Nicosia. Hafði rétturmm fundið hann sekan um að hafa, átt skammbyssu hinn 3. des. 3,. 1. Tyrkinn vax dæmdur saixt- kvæmt lögum um hernaðará* stand, sem ákveðin voru í nóv ember 1056. Samkvæmt þeim liggjur undantekningarlaust dauðarefsing við því að eiga eða bera vopn. Hinn dauða- dæmdi heitir Hussein AhraéS, Kutchuk ,og átti heima í litlu þorpi á suðurhluta Kýpur. A

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.