Alþýðublaðið - 21.03.1928, Qupperneq 2
2
ALÞVÐUBIiAÐIÐ
jALÞÝÐUBLAÐIÐÍ
j kemur út á hverjum virkum degi. I
i Afgreiðsla i Alpýðuhúsinu við í
3 Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í
1 til kl. 7 síðd. I
i Skrifstofa á sama stað opin kl. [
5 91/*—10Va árd. og kl. 8—9 síðd. f
« Simar: 988 (afgreiðslan) og 1294 ►
I4 (skrifstofan). f
Verðiag: Áskriftarverð kr. 1,50 á [
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 í
hver mm. eindálka. >
Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan |
(í sama húsi, sömu simar). |
MMorguBsblaðiðu.
Þingfréttir pess og
sannleikurinn.
Fyrir skömmu fræddi Mgbl. les-
ertdur sína á því, að neðri deild
al'þingis hef&i samþ. að heimila
ríkisstjórninsni aö ganga í ábyrgö,
fyrir 320 pús. kr. láni til Sctm-
vinnnfélags tsfiröinga.
Þetta er alrangt.
Sátnnleikurinn er sá, • að félagið
hefir ekki farið fram á nokkuð
slíkt, enda ekki fengið. Stjórninni
var heimilad aö ganga í ábyrgd
fyrir lánum til félagsmanna i
SamvijyiuféLagi hfiröinga til
skipakaupa, samtals alt ad 320
þús. kr. Lánin skulu tryggð með
1. veðr. í skipunum, sjálfsskuld-
arábyrgð eigenda og ábyrgð bæj-
arst jórnar 1 saf jarðarkaupstaðar.
Auk þess skal stjórmn samþykkja
forstjóra félagsins og annan end-
urskoðanda.
Þá skýrði Mgbl. enn fremur frá
því, að ábyrgðin væri svo „rausn-
arleg“, að ísfirðingar „þurfa
ekki sjálfir að leggja fram eln
einasta eyri.“
Þetta ér með öllu tilhæfulaust.
Ábyrgðjin fæst eigi fyrir meiru
en f§5 hlutum af kaupverði skip-
anna fullbúinna til fiskveiða."
Veiðarfærum verða skipaeigendur
sjálfir að sjá sér fyrir auk þess
Vs hluta kaupsverðsins, sem er
eiga að Ieggja fram.
Þá segir Mgbl. enn fremur, að
með þessu sé skapað „fordæmi"
og „að erfitt verði að standa á
móti slíkum ábyrgðum annars
, staðar frá“. (Athugið ritsniliflina!)
Þetta segir blaðið vísvitandi ó-
satt. Flutningsamur aðaltillög-
unnar, atvinnumálaráðherra, og
framsögumaður fjárveitinganefnid-
ar tóku það allir skýrt fram, að
með þessu væri gerð tilraun til
að koma nýju skipulagi á' vél-
bátaútveginn og að eigi væri rétt
að halda lengra á þeirri braut fyr
en séð væri, hversu þessi tilraun
gæfist. Mághús Guðmundsson tók
í sama streng og lagði sérstaka á-
herzlu á þessi ummæli þeirra.
Það er að vísu ekkert nýtt,
að Mgbl. halli réttu máli, en þó
gengur það nú feti lengra en
venja þess er í þessum efnum,
því að í sama tbl. blaðsins er
tfllagan flutt orðrétt eins og hún
mr samþ., svo að það var ’ ber-
sýnilegt hverjum athugulum les-
anda, að blaðið skýrði rangt frá
unii efni hennar.
Hvernig stendur á þessu? Er
þetta sprottið af fávizku og óná-
kvæmni ritstjóranna eða stafar
þöð af meófæddri tilhneigingu
þeirra til að misþyrma sannleik-
anum?
Sé hvorugu þessU til að dreifa
virðist ástæðan að eins geta verið
ein, sú, að viljandi sé logið. En
það er viðurkenning þess ,að ef
rétt hefði verið frá skýrt, hefði
það orðið til vegsauka þeim, sem
með atkvæði sínu studdu að
framgangi málsins. Ósannindin
eru þá flutt tiil þess eins að gera
þessa tilraun og þá, sem studdu
að því að unt Verði að fram-
kvæma hana, tortryggiiega í aug-
um kjósenda og í fullri vitund
þess, að sönn frásögn hefði haft
þveröfug áhrif.
Enn segir Morgunblaðið:
„Allir vita það, að stjórnin Iét
sósíalista kúga sig í þessu máli.
. . . Sósíalistar hótuðu stjórn-
inni fallá ,ef tillagan næði ekki
fram að ganga.“
Þetta er fjarri öllum sannleika,
en vei má vera, að ritstjóramir
hafi þá afsökun, að þeir fái eigi
sklláð að saimvinna einstakldnga
eða flokka geti bygst á öðru en
„hótunum“ og „kúgun‘“.
En allur almenningur veit, að
Framsóknarflokkurinn telur sig og
hefir frá upphafi talið sig fylgj-
andi! samvjininu í verzlun og við-
skiftum. Samvinnufélög bænda
hafa verið þeim ómetanleg stoð
og stytta síðán þau komust á
legg. Hvað er þá eðlilegra en að
samvinnuflokkurinn nú, er hann
fer með völd, vilji styðja sjó-
menn til að koma upp samskonar
félagsskap til að létta lífsbarátt-
una og tryggja sér fullvirði fyrir
afrakstur vinnu sininar?
Samvinna Alþýðuflokksins og
Frams ók narf lo kksins byggist á
því ,að þeir eiga ýms sameigin-
leg áhugamál og hafa sameigin-
legan andstæðing, Ihaldsflokkinn.
Meðan veriö er að vinna að
framgangi sameiginlegxa áhuga-
mála eru flokkarnir ásáttir um, að
reyna að láta ekki/deilur um þau
mál, sem ágreiningur er um, spilia
samvinnunni.
Því var lýst yfir þegar núver-
andi stjóm tók við völdum, að
hlutleysi Ai þýðuflokksins væri
veitt um óákveðinn tíma og skil-
yrðislau'st.
Svo er enn.
Mgbl. lætur sem það sé hið
mesta nýmæM, að rikisstjóiminini
sé heimilað að ganga í ábyrgð
fyrir atvinnufyrirtæki.
Ritstjórunum er þó vel kunnugt
um, að svo er eigi.
Hvert einasta alþingi, svo að
segja, samþykkir fleiri eða færri
siíkar heimildir.
Hér skal að éins drepið á eina:
Fyrir alþingi 1921 lágu beiðniir
frá 8 togarafélögum, sem áttu 11
skip, um ríkisábyrgð fyrir skuld-
um, sem á skipunum hvílldu í
Englandi. Félögin voru þessi:
með
skip
Njörður
Haukur
Stefnir
Atlanta
Ari fróði
Draupnir
Island
Kári
Síðar bættist við
Hilmir — 1
Samtals 9 félög með 12 skip.
Skuldir þær, sem á skipunum
hvíldu, námu alls nærfelt 4 roillj.
króna.
Þá sampykti alþingi eftirfar-
andi:
„Enn fremur er stjórninni heim-
iit að taka fyrir hönd ríkisisjóðs
ábyrgð á skuldmn, er eigendur
íslenzkra botnvörpunga hafa kom-
^st í á Englandi vegna skipakaup-
anna, alt að 200 000 íkr. fyrir
hvert skiip, er stjórnin telur fært
að taka ábyrgð á og með þeim
skilmálum og gegn þeirn trygg-
ingum ,er hún tekur gildar.“
Hér var ekki krafist 1. veð-
réttar í skiipumum, ekki sjálf-
skuldarábyrgðar eigenda, -ekki á-
byrgðar Reykjavíkurbæjar, ekki í-
hlutunarréttar um val forstjóra
eða endurskoðenda.
Var þó ábyrgðarheimildin fyrir
þessi 12 skip ein tvær milljónir
og fjögur hundxuð þúsund kr.'
og stjórninni enn fremur heim-
ilt að ganga í ábyrgð fyrir þau
önnur togarafélög, er þess kynnu
að óska.
Inngangur að gagnrýni
á Kristsvitiminni.
eftir Hallclór Kiljan Laxness.
II.
„Míkið segist yður frá
Kristi og þykir mér sumt
þaðheldur ótrúlegt, er þér
segið. En þó hafa mörg
dæmi gerst í forneskju“‘
Rærekr blindi, ivitnun
úr Hkr. Sn. St. eftir minni.
Ég sé a’ð j^amall vinur minn og
félagá, séra Friðriik A. Friðrifcs-
son, hefir farið að skrifa í Heimls-
kringlu (30. nóv.) einkar hátíð-
legt mál um ákaflega vitlausa og
ómerkilega bók, sem fjallar um
egta nýmóðins trúarjux, og heitir
„The Life and Teaching of the
Masters of the FAR East.“ —
Menn skyldu ekki ganga ósnortn-
ír fram hjá orðinu „far“ i fyrir-
sögniinni, þótt séra Friðrik hafi
slept því í íslenzku þýðingunni!
Ég rakst á bók þesisa hjá kunn-
ingja mínum, launspekisvjni, aust-
an hafs nokkru eftir að hún kom
út í fyrsta sitno. Ég blaðaði í
henni eina dagstund mér til nokk-
urrar sálarhrellingar og lagði
hana svo frá mér. Hér vestra
heyrði ég bókina aftur nefnda á
dögunum, og á þann veg, að um
óvanalegt meistarastykki væri að
ræða. Svo að ég lagði það á mxg
að blaða gegn um fyrra bindið
aftur.
Þetta er bók af því tæi, sem
áhangendur sértrúarflokka taka
upp úr vösunum við ótrúlegustu
tækifæri og þykjast stundum vera
að lesa í sporvögnum. Að höf-
urtdur bókarinmar sé lygari, bland-
ast engum hugur um, sem nokkuð
hefir fengist við tilbúniing.
Refirnir þekkja hver annan.
á lyktinni. Ástæðan til þess, að ég
kalla manninn lygara er sú, að
hann kemur fram fyrir þúsundix
einfaldra og eftirvæntíingarfullra
sálna og þykist vera að flytja
þeim sönn tíðiridi af hlutum, sem
þær hyggja sig miklu varða. Og
hann segir þessi mikilsverðu tíð-
indi með sarns konar einlægn-
issvip og hátíðleik og hann væri;
eiðsvarinn, hann boðiar þau í tóni
fagnaðarerindis eins og hann
þættist kjörinn af guði. Lygin er
hins vegar of augljós til þess að
manni geti dottið í hug að fam
að leita sér upplýsinga um hvem-
ig hún sé til komin, en það vildi.
svo heppilega til, að fyrir fáein-
um dögum bárust mér óyggjandi
einkaheimildir um Spalding þenn-
an, höfund bókarinnar, og komu
þær nákvæmlega heim við álykt-
animar, sem ég hafði dregiö af
riti hans.
Hið lakasta við Spaldiing þenn-
an er þó ekki staðreynd sú, að
hann sé lygari. Annað er verra:
Hann er ómentaður lygari, —
hversdagslegur, amerískur auglýs-
ingalygari af nákvæmlega sams
konar atgervi og mennimir, senxi
leigðir eru til að semja skrumi um
lélegar tegundir af fimtán-centa-
vindlingum, meðul við andfýlu,
eða Scrap-book Elberts Hubbards.
Auðvitað er bók þessi langt
neðan við þau takmörk að geta
gefið tilefni til umræðu, sem!
byggðist á alvarlegum grundvellf.
Höfunduriinn veður blindandi úi!
Christian Soience út í barnalegt
rugl um líffræði, sem hann kann
sjáanlega ekkiert í, og þaðan yfir
í ramman mislestur á sálkönri-
unarfræði, — hann befir sýniilega
lesið eiinhver alþýðleg amerísk xít
um hinar hávisindalegu sáleðliss-
rannsóknir Freud-stefnunnar eða
Nýja Nancy-skólans — og loks
ýfir í sáms konar vasaheimspekL
se;m kunn er að því að prýða áð-
álsíður svonefndra uppbyggilegra
tímarita eða ritlinga, sem út eru
gefnir hér í landi til þess að
kenna piltum að kornast áfmrn
sem skrifstofuþjónar eða farand-
salar. Höf. virðist trúa öllum
reyfarasögum úr biblíunni eins og
nýju neti og er að reyna að'
samræma þetta ásamt spakmæl-
um, sem standa á ameríiskum
smápeningum, við það, sem hann
kallar „kenningar“ einhverra yf-
irnáttúrlegra huldumanna, er
hann ber blákalt fram að búi í
Kína, Indlandi og Tíbet, þvert of-
an í gagnstæða vitneskju allra
upplýstra manna bæði. á Austur-
löridum og Vesturlöndum. í trú-
arbrögðum Árlendinga og heim-r
speki viröist hann ekkert vita