Alþýðublaðið - 21.03.1928, Blaðsíða 3
&LÞ. ÝÐUBDAÐIÐ
3
Libby‘s-mjólkin
Alt af jafn góð.
Alt af bezt.
Libby’s tomatsosa.
1 Munið eftir {
m V A m '
!itS9
hjá
I ðnnsnóninnl I Co.
Margt afar ódýrt,
1“ EimsbipafélagshúsinBi
Slmi 4111«
milBi
i
nema úr lélegum auglýsingarti-
um útgefnum af sí'ðlenzkum hjá-
trúarfélögum, sem eru að pranga
.eitthvað með skakkar útleggingar
á yoga. Þar fyrir utan er Spal-
ding pessi mjög fákunnandi sem
rithöfundur, — stíll hans tyrfinn,
leiðinlegur og blóðlaus.
(Frh.)
Efri deiM
í gær.
Þar var til umræðu í gær breyt-
ingin á Landsbankalögunum. Frv.
þetta gerir tvær höfuðbreytingar
á Landsbankalögunum. Hin fyrri
er sú, að ákveða í lögunum, að
ríkissjóður beri ábyrgð á öllum
skuldbindingum Landsbankanis.
Þar til Landsbankalögin voru
sampykt í fyrra, mátti pað heita
sameiginlegt álit flestra manna,
að ríkissjóður, isem eigandi bank-
ans, bæri ábyrgð á ölium skuld-
bindingum hans. Hefir verið geig-
lur í mörgum vegna takmörkunar
á ábyrgð ríkissjóðs, er gerð var í
fyrra, og er sú takmörkun aðal-
ástæðan til pess, að nú, tæpu ári
eftir að Landsbankalögin komu
í gildi, eru fluttar breytingar á
peim, og mun sú breyting, er
frumv. í pessu gerir ráð fyrir,
eiga óskift fylgi alls almennings í
iandinu.
Hin höfuðbreytingin er á stjóm-
arfyrirkomulagi bankans. Hér er
tekið upp pað fyrilrkomulag um
stjóm, er millipinganefndin í
bankamálum frá 1925 stakk upp
á. En pað er að hafa mannmarga
yfirstjórn, er alpingi kýs, og séu
peir menn ólaunaðir. Velji peir
siðan 4 menn í bankaráðið, en
ráðherra skipar formann, svo sem
nú er. Að taka svo mannmarga
yfirstjórn sem Landsbankanefndin
er, hefir pá kosti, að mikill hluti
peirxa manna, er mestu ráða um
löggjöf í landinu, á að gæta
hagsmuna bankans. En slíkt er
afar mikils virði fyrir pjóðbanka
landsins, sem á að hafa forgöngu
í peningamálum pjóðarinnar. En
af .pessari algerðu breytingu á
yfirstjórn bankans leiðir aftur, að
petta stjórnarfyrirkomulag verður
að koma til framkvæmda pegar
lögin hafa verið sampykt.
Meiri hluta fjárhagsnefndar
leggur til að heimila ríkisstjóm-
inni að leggja bankanum stofnfé
til viðbótar peim tveim milljón-
um, er bankinn nú hefir. Er ætl-
ast til, að bankinn greiði vexti af
pessu viðbótarstofnfé, er pað, eða
einhver hluti pess, hefir verið lagt
fram. En pessi viðbót á að vera
ált að þrem milljónum.
Miklar umræður, urðu um
petta; stóðu pær fram á nótt og
var þó ekki lokið, því atkvæða1
gxeiðslan var eftir, og verður hún
í dag. Verður nánar sagt frá um(-
ræðunum á morgun.
KFeðrl deild.
Þar voru afgreidd tvenn lög
í gær, um skattgreiðslu hf. Eim-
skipafélags íslands og urn heim-
ild hreppstjóra til að framkvæma
lögtak. Bæði þau frv. hafði e. d.
endursent n. d. Skattfrelisislögm
framlengjast um tvö ár frá næsta
jnýjári, í stað 5 ára, eins og n. d.
hafði áður samþykt, með þeim
breytingum,, er þar voru gerðar
og áður liefir verið skýrt frá, en
á meðan Eimskipafélagið er rmd-
anþegið tekju- og eigna-skatti, sé
pví skylt að veita alt að 60 mönn-
um á ári ókeypis far til útlanda
og heim aftur á skipum féiagsins,
30 á hvoru farrými, fyrsta og
öðru, samkvæmt úthlutun menta-
málaráðs ísliands, alt að 10 með
hverri skipsferð.
Lögtakslögin voru samþykt í
peirri upphaflegu mynd frv., að
þau ná að eins tiil pess ákvæðiS,
að hámark skuldar, sem hrepp-
stjóri má gera lögtak fyrir, sé
1000 kr., í stað 50 kr. nú.
Hvalveiðafrv. og frv. um bann
gegn dragnótaveiðum í landhelgi
var báðum vísað til 3. umr., en
alimiklar snerrur urðu um drag-
nótabannið. Þar áttust þeir tmest
við Jón Ólalsson, móti árumv.j,
Fundiir
annað kvöld. (Fimtudag 22) kl. 8
síðdegis í Goodtemplarahúsinu.
1. Félagsmál
2. Erindi flutt af Brynjólfi Bjarnasyni.
3. Önnur mál.
Stjórsain.
Keiller’s
County
Caramels
eru mest eftirspurðar og beztu
karamellurnar
í heildsölu hjá
Tóbaksverzlim
Islands h.f.
Einkasalar á íslandi.
jAlDýöHpre ntsmi ðjan,]
Uverfisgotn 8,
| tekur að sér alls konar tækifærisprent- I
| un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, brél, |
reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- !
greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. j
Hjarta-ás
smjerllkið
er bezt.
og Benedikt Sveinsison, með pví.
Eins og pað hefir nú
verið samþykt gildir bannið að
eins um 9 mánuði á ári, en drag-
nótaveiði sé heimil í september,
október og nióvember-mánuðum.
Bændum á jörðum, er að sjó
liggja, sé þó jafnan heimilt að
nota ádráttamætur og draga
þær á land. Einnig sé heimilt að
króa af sild og ufsa við land,
svo sem tiðkast hefir, og að veiða
Lesið!
Nýtt ísl. srnjör á kr. 1,40 i/3
kg. Valdar danskar kartöflur 12
au. m kg. Saft, pelinn 50 aur.
Hveiti, bezta tegund, 25 aur. i/2
kg. Harðfiskur 60 aur. i/2 kg.
Munið, að pað sparar ykkur
peninga að verzla við
Einap Eyjólfsson,
Skólavörðustíg 22 (Holti).
Sími 2286.
sílid1 í landhelgi með herpinót,
þótt til botns taki. Þá getur og
atvinnumálaráðherra veitt sérstök
leyfi um ákveðið tímabil til drag-
mótaveiði í landhelgi til vísinda-
legra rannsókna. Ef krafa kemur
til stjórnarinnar um frekari tak-
mörkun á veiðinni eða um algert
bann gegn henni á einhverjum
tilteknum stað, sé stjórninni heim-
ilt að setja ákvæði þar um, en þó
leiti hún fyrst álits „hlutaðeig-
andi hreppsnefndar" og stjórnar
Fiskifélags íslanids. Brot gegn
veiðibanninu varði 5—10 þúsundí
gullkróna sektum, auk afla 'og
veiðarfæra, og renni sektarfé alt
í Fiskiveiðasjóð ísiands.
Loks var lokið 2. uinr. um
smíði og rekstur stamdferðaskips,
en atkvæðagreiðslu var frestað
þangað til í dag.
Við umræður um strandferða-
skipsmálið skýrði Sigurjón Á.
Ólafsson frá því, að samkvæmt
upplýsingum frá framkvæmdar-
stjóra Eimskipafélags Islands
myndi fóiksflutningaskip á stærð
við „Esju“, eins og þeir Siguxjóni
og Hannes leggja til að smíðað
verði, kosta um 800 þúsund kr.,
en 400—þ00 smálesta vöruflutn-
ingaskipið, sem stjómarfrv. hljóð-
ar um, alt að 600 þúsund kx.;
Munar þá að leins um 200 þúsundl
kr. á vönduðu fólfcsflutningaskipi
og öðru miklu ófuILlcomnara og
minna.
Jón Auðunn staðhæfði, að viðí
Noreg væru farþegar oft fluttir,
í farmrýmum skipa. Sigurjón
benti honum þá á, að þar í landi'
ler lestaxflutningur fólks í skip-
um bannaður með lögum, og var
þeirxi röksemd J. A. J. til afsök-
unar lestarflutningi farþega hér
við land þar með hrundið.