Alþýðublaðið - 07.03.1957, Blaðsíða 4
AEbýgubEaðtS
Fimmtuclagur 7. marz 1957.
títgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Ritstjóri: Helgi Sæmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttir.
Ritstjórnarsímar: 4ST01 og 4902.
Afgreiðslusími: 4900.
Alþýðuprentsmiðj an, Hverfisgötu 8—10.
Frá Samemuou þjóðiinum:
Spaugilegur tilhúningur
V
s
s
s
s
s
i
s
S'
ii
s
s
s
s
s
s
•s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
i
BJARNI BENEDIKTSSON
sr kominn heim frá Finn-
Landi og þykist nú fær um að
gefa sig að skáldskap. Hann
birtir í Morgunblaðinu í gær
eftirfarandi smásögu, sem
hann kallar: Hvar eru hug-
sjónir Alþý-ðuflokksins ?
Tvteir rosknir Alþýðu-
flokksmenn hittust fyrir
skömmu á gangi niður við
Reykjavíkurhöfn. Tóku þeir
tal saman um ástand og horf-
ur í íslenzkum stjórnmálum.
„Mér finnst ánægjulegt að
flokkurinn okkar skuli á ný
kominn til valda,“ sagði ann-
ar þeirra. „En eitt finnst mér
þó skorta,“ hélt hann áfram.
,,-Hina hugsjónalegu undir-
stöðu í starfi og baráttu leið-
toga okkar virðist vanta.
Gylfi er ekki ósnyrtilegur
maður. En hann þekkir of
lítið til lífs og baráttu al-
býðunnar. Hann er alltaf
önnum kafinn við að skipa
{ nefndir og embætti, þar er
allur hans áhugi. Guðmund
í. þekkir enginn verkamað-
ar.“
„Já,“ sagði hinn Alþýðu-
flokksmaðurinn. „Það er
vissulega mikið til í þessu.
Við megum passa okkur á
því, að ekki fari fyrir okkur
eins og á tímabilinu 1934 til
1937 þegar bitlingapólitíkin
iamaði flokkinn um langt
skeið og klauf hann síðan til
mikils ávinnings fyrir
kommúnista“.
Þetta er spaugilegur til-
búningur. Bjarni Benedikts
son læzt vera á vakki niðri
við höfn daginn út og dag-
inn inn til að hlera hvernig
verkamönnunum lítist á
Gylfa Þ. Gíslason mennta-
málaráðherra og hvort þeir
kannist við Guðmund I.
Guðmundsson utanríkisráð
herra. Sigurður Bjarnason
leggur sjálfsagt leið sína í
verksmiðjurnar sömu er-
inda, en Einar Ásmunds-
son um borð í togarana,
kaupskipin og fiskibátana.
Ætli nokkur ímyndi sér, að
hér sé um að ræða skáld-
skap, sem verði til í rit-
stjórnarskrifstofum Morg-
unblaðsins? Hafnarverka-
mennirnir hafa sennilega
gaman af að lesa það, að
Bjarni Benediktsson sé
löngum stundum á gægjum
til að hlera samtöl þeirra
um menn og málefni Al-
þýðuflokksins.
En Bjarni er væntanlega
skki af baki dottinn fyrst
hann er byrjaður á skáld-
skapnum. Næsta útgáfan
gæti orðið á þá lund, að ráð-
herrar Alþýðuflokksins séu
sæmilega geðþekkir í útliti
og framgöngu, þokkalega til
fara, borði með hníf og gaffli
og kunni að heilsa og kveðja,
en umhyggja þeirra fyrir al-
býðunni sé naumast frásagn-
arverð — Sjálfstæðisflokkur
ínn hafi einkarétt á öllu
slíku og þá sér í lagi Bjarni
Benediktsson, sem rísi á fæt-
ur fyrir allar aldir dag
hvern, en hátti ekki fyrr en
komið sé fram á óttu, og ali
tnanninn þennan óratíma
niðri við höfn til að kynnast
riðhorfum og lífskjörum
verkamanna og áliti þeirra á
jafnaðarmönnum og öðrum
stjórnarsinnum. Svo væri
víst ekki úr vegi að koma
bessum skáldskap á fram-
færi erlendis sem pólitískum
íhaldssannleik skrásettum af
alþýðuvininum, kaupkröfu-
foringjanum og verkfallsleið
toganum Bjarna Benedikts-
syni, sem gerþekkir reyk-
víska verkamenn, hefur
deilt kjörum við þáfrá fæð-
ingu og vill hér eftir sem
hingað til sitja við sama borð
og þeir í þjóðfélaginu. Út-
lendu íhaldsblöðin þurfa
ekki að kvíða efnisskortin-
um, þegar skáldið Bjarni
Benediktsson hefur náð
valdi á framleiðslu sinna
aýju andlegu verðmæta.
5?
Við erum þjóðin”
MORGÚNBLAÐIÐ segir
heppilegast, að fyrirkomulag
á sölu sjávarafurða sé ó-
breytt. Rökin virðast þau, að
foringjar íhaldsins séu harð-
ánægðir með skipulag og
starfsemi SÍF. Þá mun ekki
þurfa freicari vitna við að
dómi Morgunblaðsins. „Við
erum þjóðin,“ segja þessir
háu herrar, og því eiga allir
landsmenn að trúa.
Dómur reynslunnar er
hins vegar allt annar. Hann
sker úr um, að mikil óánægja
ríkir með núgildandi fyrir-
komulag á sölu sjávarafurð-
anna. Hún nær langt inn í
raðir Sjálfstæðisflokksins,
þó að máttarstólparnir, sem
drottna yfir SÍF, uni sínum
hlut stórvel. — Menn-
irnir, sem berjast fyrir
frjálsri verzlun í orði,
vilja gjarna beita einok-
un í verki, ef slíks er nokkur
kostur. Og þjóðin á að sætta
úg við það, sem foringjumi
Sjálfstæðisflokksins finnst
henta hagsmunum sínum.
Mennirnir hafa komizt upp á
iag með að vera tilætlunar-
samir.
UM ÞESSAR MUNDIR ræða
nokkrir alþjóðasérfræðingar,
framieiðsluhætti, sölu og not-
hæfni trefjaþynna (Fiber).
Að ráðstefnu þessari standa,
Matvæla- og landbúnaðarstofn-
un SÞ, F.A.O. og efnahagsnefnd
SÞ fyrir Evrópu.
í sambandi við ráðstefnuna,
hefir verið komið upp sýningu,
sem auk hráefna, sýnir fram-
leiðsluhætti og nothæfni trefja-
þynna í nýtízku byggingariðn-
aði. Framleiðsla trefjaþynna
hefir aukizt mikið á árunum
eftir stríðið.
■ Álitið var að árið 1918 væri
ekki framleitt yfir 800.000 lest-
ir af þessari vöru í heiminum
öllum, en nú er framleitt 4
millj. lesta.
í Svíþjóð, þar sem fram-
leiðsla og notkun er mest, eru
notuð 22 kg. á mann árlega.
Sahsvarandi tölur fyrir Indland
og Brazilíu, sem ekki hafa kom-
izt upp á að nota þetta hentuga
efni, eru 0,1 kg. á mann fyrir
bæði löndin. Frakkland notar
2 kg. á íbúa á ári.
Marcel Leloup, forstjóri skóg-
ræktardeildar F.A.O., ræddi við
opnun ráðstefnunnar um hin
ýmislegu not trefjaefnisins;
efnið er ódýrt, það er hentugt
byggingarefni og er framleitt
úr úrgangi frá iðnaði, sem ann-
ars færi forgörðum. Fram-
leiðsluaðferðin er frekar ein-
föld.
Trefjáþýnnuverksmiðja er
mun ódýrari en pappírs- eða
cellulose (tréni) verksmiðja,
sem og er mikilvægt fyrir þau
lönd sem lítið fjármagn hafa
fram að leggja.
Á ráðstefnunni slógu ýmsir
aðrir ræðumenn því föstu, að
þessi sérgrein trjáiðnaðarins
ætti örugga og mikla framtíð
fyrir sér.
Á sýningu sem sett var upp
í sambandi við ráðstefnuna, er
um 600 tegundir trefjaefnis, er
sýna ýms atriði í framleiðslu-
aðferðinni ,einnig eru þar líkön
af trefjaverksmiðjum.
; franskur stjórnmálamaður. Ár-
ið 1919 þegar I.L.O. var stofn-
að, var hann valinn aðalfor-
stjóri og var það til dauðadags
1932.
Breyfingar á venl-
unarásfandinu frá
því fyrir sfríð.
„YEARBOOK of Internati-
onal Trade statistics" 1955, sem
kemur út urn þessar mundir á
j végum hagfræðideildar SÞ, gef-
i ur þær upplýsingar, að heims-
verzlunin - hafi aukizt töluvert
árið 1955 og aidréi verið meiri.
Allur innflUtningur heimsins
(tölUrnar gilda ekki fyrir Sov-
étríkin og Kína, þó eru nokkrar
tölur fyrir Pólland gefnar upp
sérstaklega) var 1955, 88 millj-
arðar dollara eða 11% hærri
enn 1954, en heildarútflutning-
ur yar 83 milijarðar dollara eða
I 9% meiri en 1954.
| Orsökin á mismuninum á
inn- og útflutning er sú, að
flutningskostnaður er talinn
I með í innflutningnum og svo
f aukinn fiutningskostnaður.
Ufanríkisverzlun
hefur aukizt mesf
j ing; þriðja í röðinni er V-
• Þýzkaland, sem að hundraða-
j tali jók mest utanríkisverzlun
j sína af þessum löndum. V,-
Þýzkaland jók árið 1955 inn-
flutning sinn um 27% svo hann
varð 5,8 milljarðar- dollara og
j útflutningurinn um 17', upp í
6,1 milljarða dollara.
vlðsklplaland
í Y.-Evrópu.
Lisl og vinna.
í TILEFNI 25 ára dánaraf-
mæli fyrsta aðalforstjóra Al-
þj óðavinnumálastofnunarinnar
— I.L.O. Alberts Thomas; ætl-
ar I.L.O. í sumar að opna al-
þjóðlega sýningu, er bera skal
nafnið: „List og vinna“. Sýnd
verður bæði gömul og ný lista-
verk, olíumálverk, vatnslita-
myndir ,,grafik“ og höggmynd-
ir, víðs vegar úr heiminum og
er viðfangsefnið í öllum þess-
um listgreinum — Vinnan. —
Borgin Geneve hefir látið í
té sýningarsali, en það er bygg-
ingin Musee d’art et d’historie.
Komast þar fyrir 5—600 lista-
verk.
Albert Thomas var merkur
/m
mziBírmaza
U V/Ð AQHABUÓl
APNABUOL S
í ÁRBÓKINNI eru yfirlits-
töflur og nákvæm verzlunar-
greinagerð fyrir 104 lönd, þar
kemur greinilega í ljós, að end-
, urbygging og aukning heims-
verzlunarinnar, sem átt hefir
sér stað fyrstu 10 árin eftir
I heimsstyrjöldina síðari, bygg-
ist á uppbyggingu og verzlun-
arháttum líkt og fyrir stríðið
en þó með þremur mikilsverð-
um undantekningum:
1. Hinn stóraukni hlutur
dollaralandanna í hinni sam-
einuðu heimsverzlui?.
2. Hin mikla minnkun verzl-
unarcnðskipta milli Austur-
Evrópu (Sovétríkin meðtalin)
og Vestur-Evrópu miðað við á-
standið fyrir stríðið, þó hefur
verzlunin milli Stóra-Bretlands,
Frakklands og V-Þýzkalands
aiinars vegar og Austur-Evrópu
landanna hins vegar aukizt
töluvert á árinu 1955.
3. Hlutur hinna fjarlægari
Austurlandi hefir minnkað
mikið, aðallega vegna þess að
Japan hefir ekki tekizt að ná
aftur verzlunaraðstöðu sinni
frá því fyrir stríðið.
Verzlunaraukningin 1955
gildir fyrir heim allan, nema
Suður-Ameríkulöndin, þar er
minnkun vegna iækkandi kaffi-
verðs. Aukningin er mest í V,-
Evrópu (Stóra Bretland undan
skilið), þar var innflutningur
15% hærri og útflutningur 14%
hærri en 1954.
Hlutur þessara landa jókst
um 1%. Hlutur Bandaríkjanna
minnkaði úr 20% í 19% árið
1955, vegna samdráttar á hern-
aðarhjálp tii annarra þjóða.
Bandaríkin eru þó heimsins
mestu inn- og útflytjendur.
Bandaríkin fluttu inn fyrir 11,4
milljarða dollara og út fyrir
15,4 milljarða dollara,
Næst á heimsmarkaðinum er
Stóra-Bretland með 10,6 millj-
arða dollara innflutningur og
8.1 milljarða dollara útflutn-
FYRSTA SKIPTI síðan 1950
getur árbókin gefið opinberar
verzlunartölur fyrir Póliand,
reyndar eina austúr-evrópska
landið sem svo er ástatt um.
Af þeim tölum sézt að hlut-
ur austur-evrópsku landanna
(Sovétríkin meðtalin) í inn-
flutningi Póllands jókst úr 33%
árið 1947 upp í hér um bil 62%
árið 1955 og sömu lönd tóku
árið 1955 við tæpl. 58% af út-
flutningi Póllands, en 41% árið
1947.
Eftir stríðið hafa Sovétríkin
því verið stærsti verzlunaraðili
Póllands.
Yearbook of International
Trade Statistics er til sölu í
Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds
sonar, Austurstræti 13, Rvík.
Fréffir frá S.Þ. í
sfultu máli.
RÁÐSTEFNA um notkun
,,ísitopa“ í, vísindaiegu augna-
miði, verður haldin í París í
I sept. n. k. Það er U.N.E.S.C.Q.
I sem á þar frumkvæðið og taka
i yfir 1000 vísindamenn víðs
I vegar að þátt í henni.
ALÞJÓÐABANKINN hefir í
fyrsta sinn veitt íran lán. eru
! það 75 milljónir dollarar til
lijálpar 7 ára fjárahgsáætlun
, Iranríkis.
I LOKIÐ ER 2ja vikna ráð-
stefnu í Washington á vegum
alþjóðaveðurfræðistofnunar W.
M.O. Sóttu hana sérfræðingar
í veðurfræði frá 26 löndum, þar
I á meðal Noregi og Svíþjóð.
i Áheyrnarfulltrúar frá F.A.O.
UNESCO, ICAO (Alþjóðaflug-
málastofnunin) og WHO (Al-
j þjóðaheilbrigðismálastofnunin)
voru viðstaddir.
Sérfræðingarnir sem einnig
voru frá Sovétríkjunum, komu
sér saman um, að vinna að út-
gáfu loftlagsokrta fyrir allan
I heiminn, að betri alþjóðanot
vrðu af veðurfréttum einstakra
landa, að hafa samvinnu um
veðurfréttir í sambandi við
jarðeðlisfræðisárið og að und-
irbúa alþjóðaloftslagsorðabók.
' NÝ EYJA hefir skotið upp
kollinum í Sviss. Hún er gerð
af granithnullungum í Wenc-
t hatelvatni sem griðland fyrir
Hellumáfa, sem eru orðnir mjög
sjaldgæfir. Fréttir frá UNESCO
herma að gróður mikill sé þeg-
I ar kominn í hólma þennan og
I mávarnir geti nú óáreittir
hreiðrað þar um sig.
SOMALILAND, sem nú er
undir gæzluvernd Ítalíu sem
stendur, verður sjálfstætt ríki
1960 og verður þó — ef til vill
í 20 ár — að fá fjárhagslega að-
stoð, ef núverandi fræðslu- og
(Frh. á 7. síðu.)