Alþýðublaðið - 21.03.1928, Blaðsíða 4
4
JtU&ÝÐUBIIAÐIÐ
Sjúkrasamiög í Danmðrkn.
Umsjón ríksins og leiðbeining.
Með ti'lLiti til ríkisstyrk'sins til
samlaganna (ríkisstyrkuri;nn var
1921 IO1/2 miálj. kr„ 1922 12,3
atnillj. kr. og 1925 13 700 503 kr.,
Styrkur kaupstaða og bæja 1925
254 219 kr.) hefir ríkið eftiriit með
Stjórn peirra og rekstri, ríkisum-
Sjónarmaður hefir heimild ti’l péss1
að taka í taumana um starfseimi
peirra og skifta sér af pví, hvern-
% farið er með eignir peirra. Rík-
isumsjón sjóöanna heyrir undir
innanríkisráðuneytið; ríkisumsjón-
armaður sker úr prætumálum, er
upp kunna að rísa, er ráðamaður
samlaganna og leiðbeinir peim á
öllum sviðum; hann hefir alt eft-
irlit meÖ peim, endurskoðar reikn-
inga peirra og getur, hvenær sem
honum pykir pörf á pví, krafist
pess, að fá að sjá sjóðbækur,
reikninga og fylgiskjöl o. fl. Auk
pess skal 5. hvert ár fara fram
nákvæmt eftinlit með bókum og
!reikningum hinna einstöku sam-
llaga. Finni umsjónarmaður eitt-
hvað athugavert við reikmngs-
færslu eða starfsemi og sé at-
hugasemdum hans og tillögum
ekki framfylgt, getur hann sent
Snnanríkisráðh. tillögu um, aö
viðkomandi samlög heyri ekki
lengur til rikisviðurkendra sam-
laga. Ríkisumsjónarmaður ferðast
um landið, situr á ráðsteínu með
fulltrúum samlaganna og ræðir
með peim um sameiginlegan hag
þeirra. Siíkir fundir eru 12—14 á
. . t
an.
Reglur um upptöku í samlögin.
Sjúkratryggingin er frjáls og
ekki lögboðin. Rétt til pess að
vera meðlimur rikisviðurkends
Samlags hefir hver efnaiítill borg-
ari, karl eða kona, innan verka-
mannastéttar, og aðrir, sem hafa
Jíkar ástæður, svo sem smábænd-
ur, handverksmenn, iðnrekendur,
Starfsmenn ríkis og bæjar o. fl.
Hvert ríkisviðurkent samlag er
skylt að veita sliku fólki upp-
töku á alidrinum frá 14—40 ára.
Þó mega samlögin veita mönn-
urn, sem komnir eru yfir 40 ár,
upptöku, pyki sérstakar ástæður
vera fyrir hendi, en samt purfa
slíkir menn leyfi ríkisumsjónar-
manns.
Innanríkisxáðherra setur reglur
um launahámark, sem skilyrði
fyrir inntöku í samJögin, og skulu
pær endurskobaðar 3. hvert ár.
Launahámarkið var 1925 sem hér
segir: I Kaupmannahöfn 3375
—3750 kr. á árpí öðrum, bæjum
3000—3375 kr. á áTÍj/'i hæjum með
1000—2000 íbúum 2625—3000 á
ári og í sveitum 2250—2625 kr.
Tillag með börnum: 375 kr.
með fyrsta barni og 300 kr. með
hinum. Eignir mega menn hafa
10 500 kr. virði (ógift Ifól'k), og
15 000 (fjölskyldumenn). Fái sam-
lagsfélagi eftir að hann er orð-
inn félagi viðurkends samlags,
hærri laun en sett eru sem skil-
yrði fyrir inntöku, getur ''na'nn pó
haldið áfram að vera félagi, ef
sérstök heimild er fyrir pví í
ilögum samlagsinis, og nýtur pá
sömu réttinda og hiunminda bg
aðrir félagar, en ekki fær saml-
lagið rikisstyxk fyrir slika félaga,
og verða þeir pví að greiðn
aukagjald til pess, er nemur rik-
istillaginu.
Enginn, sem er sjúkur, (getur
orðið félagi í ríkisviðurkendu
samlagi, fyrr en hann er orðinn
heilbrigður.
Um daginsa og veginn.
Næturlæknir
er er í nótt Magnús Péturs-
son, Grundarstíg 10, sími 1185.
í samskotasjóðin
frá 6. bekk K. í Barnaskólanum
kr. 31,50.
Til fátæku hjónanna
frá N. K. 2,00. Væri vel gert
ef fleiri vildu leggja lítinn skerf
til bjargar pessu bágstadda heim-
ali'. Þó hver leggi lítið af rnörk-
,um, pá „safnast pegar isaman
kemur".
Giftingarfregn
sem stóð hér í blaðinu í gær,
var símuð til blaðsins, en reynd-
ist röng. Nafn frúarinnar er Ben-
ónýja Bjamadóttir og Gestur
Pálsson er sjómaður. Séra Frið-
rik Hallgrímsson gaf pau sam-
an 17. p. m.
Togari sektaður
Þýzkur togari, „Frida“ frá Al-
tona, var tekinn suður hjá Eld-
ey að ólöglegum veiðum. Var
skipstjórinn, Henie, í 'dag sektað-
ur um 12 225 kr. og var a’llur
afli og veiöarfæri gerð upptæk.
Esja
kom í gærkveldi úr strandferð
með fjölda farpega.
Guðjón Páissonar
verkamaður hefir ort kvæði í
tilefni af „Jóns forseta“-slysÍTiu
og er pað selt á götunum í dag
tH ágóða fyrir samiskotasjóðinn.
Páll ísóifsson
heldur orgel-konsert í fríkirkj-
unni kl. 9 annað kvöld. Páll
varð sökum veikinda að fresta
konzertinum síðaist.
Kyndill
blað ungra jafnaðarmanna,
verða alilr ungir menn að eiga.
Það fæst á afgreiðslu Alpýðu-
blaðsins.
Brúarfoss
kom í gærkveldi frá útlönd-
um.
Kolaskip
kom. í nótt til Guðnumdar
Kristjánssonar & Co.
Tveir enskir togarar
komu hingað í gær til að leita
sér viðgerðar. 1
Ræða séra Árna Sigurðssonar
fæst í afgreiðslu Alpýðublaðs-
ins.
Veðrið.
Hfeitast í Grindavík, 7 stiga hiti.
Kaldast á ísafirði, 3ja istiga frost.
Djúp lægð suður af Vestm'anna-
eyjum, senniiega á norðausturLeið.
Horfur: Suðvesturlaníd: Storm-
fregn. Hvass austan. Rigning '3
ídag. I nótt sennilega hvass norð-
an. Faxaflói: Stormkregn. Hvass
ausian og norðaustan. Breiðifjörð-
ur, Vestfirðir, Norður- og Aust-
ur-land: Hvass norðaustan.
St. íþaka nr. 194.
heldur fund annað kvöld kl.
8V2. Systrakvöld. Systurnar beðn-
ar að koma með kökurnar/kl.
7V2. 3. flokkur skémtir.
U. M. F. VeLvakandi
heldur fund í kvöld kl. 8V2 í
Iðnó (uppi), sem hefst með viki-
vökum .
í Hafnarfirði
heldur Guðm. Gíslason Hagalín
fyrirlestur annað kvöld um ís-
lenzkt menningarástand.
Hitt og þetta.
650 pús. kr. til Færeyja.
í danska pinginu hefur komið
fram frumvarp um að styrkja fiski-
veiðar Færeyja. í því er gert ráð
fyrir að 500 þús. kr. verði veíttar
úr ríkissjóði fjárhagsárið 1928-9,
sem lán til fœreyiskar sjómanna-
stéttar. Fénu á að verja til báta
eða skipakaupa, til viðgerða og
til pess að kaupa vélar í báta og
og gera pá par með nothæfarí til
fiskiveiða. Einnig er gert ráð fyrir
150 pús. kr. láni tíl færeyska fé-
laga, eða einstaklinga, til pess að
koma upp fiskpurkunarreitum og
frystihúsum.
Bívanar og Bívanteppi.
Gott úrval. Ágætt verð.
Húsgaiiiiaovtzlun
Erlimys Jóimssoaiar.
Hverfisgötu 4.
SolsSsEar—■ Sokikai*— S©kfear
frá prjónastofDtmi Malin eru ía-
lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir,
Brauð frá Alpýðubrauðgerðinni
ást á Baldursgötu 14.
Min inarg>eftir.sparða,
snotru drengjafataefni, eru nú
komin í úrvaii. Verðið mikið
lsékkað. Guðm. B. Vikar klæð-
skeri. Laugavegi 21. Sími 658.
Notið Orchidée blómaáburðinn
Hólaprentsmiðjan, Baínarstrœö
1®, pxæntar smekkíegast og ódýr-
EBt kranzaborða, erfiljóð og aíl®
flmápi'entun, sími 2170.
Áður hefur árlegur styrkur til fiski-
veiða í Færeyjum verið 150 pús.
kr.en|ípessu nýja/frumvarpi er gert
fyrir 500 pús. kr. betur.
ÍFæreyjum inunu nú vera 59
seglskip með hjálparvél, 106 segl-
skip véialaus ( samt.rúml. 14.000
tons. ) Af seglskipum með hjálp-
arvél munu rúml. 38 ára gömul, en
94 af þessum 106 vélalausu eru
eidri.
Þýskur dráttarbátur sekkur og
12 menn drukna.
Norska gufuskipið „Maurita" frá
Bergen, strandaði fyrir nokkru í
Miðjarðarhafi, en náðist af grunni
og var pýskur dráttarbátur fenginn
tll pess að koma pví heim til Nor-
legs.
Um tíma fréttist ekkert til skip-
anna, en svo kom „Mauriia" til Flem-
sjö, sem er fyrir norðan Álasund.
Höfðu skipin fengið ofsarok og
vilst, og dráttarbáturinn sem hét
„Albatros" sokkið. Á „Albatros“
voru 12 menn, alt Þjóðverjar: fór-
ust þeir allir.
Ritstjóri og ábyrgðarmaðm
Haraldur Guðmundsson.
Alþýðuprentsmiðjan.