Alþýðublaðið - 21.03.1957, Page 5

Alþýðublaðið - 21.03.1957, Page 5
'Fímmtudagur 21. mnrz 1957 »Uiýgut>laglg sólarhring *- segir Óskar Böðvarsson bjfreiðar- stjóri á mjólknrbílnum X-IOOI. BILLINN, seni viö erum í, fer meiri ófærur keðjulaus en Kiinir bílarnir komasf með keðjur á öllum hjólum, en nú held ég að hann orki ekki meir, sagði Oskar Böðvarsson, bifreiðar- stjóri á mjólkurbílnum X 1001, þegar bíllinn var kominn á kaf i snjó, íiátt uþp á vélarhús, efst á Hellisheiði á sunnudaginn yar, þegar vegurínn varð aftur ófær með öllu. . Reyndar höfum við komizt sins vel búizt við því að 'sitja lengra en nokkur annar bíll, því fastir heilu dagana. 'foíllinn hans Óskars er í farar- I broddi nokkurra mjólkurbíla LITLU BÍLARNIR austur yfir fjall og honum er ÓVINSÆLIR I Þessir litlu bílar hafa ekki svo sjaldan tafið fyrir mjólkur bílunum, svo að engan skyldi undra þó að ekki séu þeir vin- sælir meðal mjólkurbílabílstjór anna. Það getur verið ergilegt þegar maður er búinn að brjót- ast um tímunum saman á leið til Reykjavíkur með það á vit- undinni að Reykjavík er mjólk urlaus þangað til við komum, að verða þá að bíða langar stundir eftir því að smábílar séu fjarlægðir úr brautinni, bílar, sem ekkert erindi eiga á fjallið nema að flækjast fyrir. NÝJASTI BÍLLINN. Segðu okkur eitthvað um þennan nýja bíl. — Þetta er Henzel bíll frá Þýzkalandi og er nýjasti bíll- inn, sem Mjólkurbú Flóamanna Óskar Böðvarsson ætlað að ryðja brautina. En færðin þyngist óð'um, því að skafrenningurinn fyllir óðfluga upp í gömlu troðningana. Svo voru litlu fólksbílarnir þvers- um á veginum og töfðu fyrir. Slíkir bílar eru algerlega hjálp arvana ef eitthvað hreyfir vind. Ef til vill er hann þessi að asnnprófa hvort útvarpið sagði satt í gær, þegar tilkynnt var að Hellisheiði væri ófær litlum foílum! segir Óskar, og þykir það furðulegt hve bílstjórar á litlum bílum eru oft bjartsýnir að ieggja á heiðina, og geta daglega. : 5 MJÓLKURBÚ FLÓA-i ‘5MANNA á nú átta stóra^ ^fankbíla og eru þeir'nú -förum milli Selfoss og^ - Reykjavíkur og fara eina^ ^ferð hver þegar Krýsuvíkur- \ ^leið er farin. Samtals flytja\ i^þessir bílar 47.550 lítra\ \ mjólkur á dag þegar hverS S fer eina ferð. , S Hinn stærsti .þífSiffili ferS S með 6720 lítra í féiíðNdg' hinnl X-5 flytui* 6720 lítra X-1001 — 6.390 — X-6 — 6390 — X-404 — 61S0 — X-419 — 6180 — X-9 — 5650 — X-10 — 5650 — X-7 — 4350 — GAMLI BÍLLINN BRANN. I Bíllin, sem ég áður ók, var tankbíll svipaður þessum en brann inni þegar bílaverkstæði Kaupfélags Árnesinga brann í haust. Þessi bíll kemur því í staðinn fyrir þann gamla. FJÓRIR NÝIR BÍLAR. ! Auk þessa bíls fékk Mjólkur- i búið leyfi fyrir fjórum nýjum tankbílum á fyrra ára og eru þeir nú að koma til landsins. Þessi bíll kom til landsins í janúarmánuði og ég tók þá strax við honum og fyrstu ferðina fór ég 20. janúar. HELLISHEIÐI ÓFÆR HÁLFAN ANNAN MÁNUÐ Einmitt um það leyti tók að snjóa svo að allt tepptist. 25. ^janúar minnir mig að síðasta | ferðin hafi verið farin yfir Hel'lisheiði. Síðan hefur heiðin verið algjörlega ófær þangað til á föstudag að hún var hreins uð. Allan þennan tíma höfum við farið Krýsuvíkurleið, Lönguvitleysu eins og hún var kölluð hér áður fyrr. Þar höf- um við lent í ýmsu þennan tíma. HEILAN SÓLARHRING í FERÐINNI — Lengst hef ég verið heilan sólarhring með eina ferð frá Salfossi til Reykjavíkur og til i baka. Ég lagði af stað frá Sel- j fossi kl. 10 um morguninn og j kom heim til baka kl. 10 morg- uninn eftir. MEÐ DRIF Á ÖLLUM II.TÓLUM í ófærðinni hefur bíllinn reynzt ákaflega vel og er tví- mælalaust langbezti bíllinn, sem mjólkurbúið á. Hann hefur þræðir lægstu lautirnar, sem alltaf fyllast af snjó'. Það er al- veg ótrúlegt hversu miklu mun ar um snjóþyngsli þar sem vegurinn hefur verið hækkað- ur upþ. Smá vegarspotti aust- ur .í Ölfusi varð alltaf ófær við fyrstu snjóa. í fyrra var vegur- inn þar hækkaður, síðan festir þar aldrei snjókorn. Ef vegur- inn er aðsins hærri en móinn í kring fýkur allur snjór af veg- inum og hann stendur auður upp úr. Það getur hver maður séð hversu miklu ódýrara yrði að leggja nýjan hærri veg hér yf- ir háheiðina, til dæmis eftir ásunurn hérna norðan við, — sjáðu til dæmis þennan ás, seg- ir Óskar og bendir á auða og háa landræmu, sem liggur sam síða veginum austur Hallisheið ina. •— Þéssi vegarlagning alveg nýr vegur um Þrengslin. i Annars eru auðvitað skiptar X-1001 fer í fararbroddi m iólkurbílanna yfir fiallið. Eins og skoðanir um þsssi vegamál, en er hann sterkur og hár, enda lætur hann ekki smá- Þetta sýnist okkur mörglim sja ma, skafla verða sér að farartálma. drif á framhjólunum fram vfir aðra slíka bíla, og það virðist gera allan muninn í snjónum. Ef settar eru keðjur á fram- hjólin eins og á afturhjólin, er alveg ótrúlegt hvað bíllinn kemst yfir, stöðvast ekki fvrr en kominn er hár veggur fyrir framan eins og nú. Bíllinn beinlínis ýtir á undan sér snjónum eins og jarðýta. BÍLSTJÓRAR HAFA MISJAFNA SKOÐUN Á ÞRENGSLAVEGI Heldur þú að nýi Austurveg- urinn rnuni bæta mikið úr sam göngunum að vetrarlagi? — Ég er tiltölulega ungur í starfinu, haf ekið mjólkurbíl til Re\7kjavíkur í sjö ár, en hef ekki lent í sérstaklega snjóa- þungum vetrum fyrr en nú. NÆR AÐ HÆKKA I HELLISHEIDARVEG En ég veit að margir eldri bíl- stjóranna telja miklu skynsam legra að leggja nýjan veg yfir Hellisheiðina en að ráð- ast í að leggja Þrengslaveginn. Hérna sjáum við til dæmis að ásarnir við hliðina á núverandi vegi eru algerlega snjólausir. Hellisheiðarvegurinn garnli I liggur allur svo lágt, beinlínis vera skynsamlegri leið. MIKLU STERKARI BÍLAR NÚ EN ÁÐUR Það hefur svo margt breytzt á allra síðustu árum. Hugsaðu þér ef dieselbílar, svo sterk- byggðir sem þeir eru nú, hefðu verið komnir fyrir nokkrum ár um þegar allt var mokað með handafli. Þá var ekki annað að gera, bílarnir voru ónýtir og ýturnar ekki komnar til sög- unnar. SNJÓÝTAN BJARGAR OKKUR TIL BYGGÐA Og rétt í þessu kemur siór og rauð snjóýta öslandi fyrir (Frh. á 7. síðu.i Á miðri Hellisheiði var versti farartálmi leiðarinnar, lítill fólksbíll, sem stóð fastur á miðj- um vegi. Stóru bílarnir komu sitt hvorum megin að, en enginn kemst fram hjá. Svo.ia stóðu bílarnir langan tíma og' biðu meðan veriO var að reyna að draga litla bílinn til, <;g ekkert gekk, þangað til ýtan kom og hjálpaði. ZJtan úr heimi FYRIR um fjórum mánuð- um birtist hér í blaðinu gréin undir fyrirsögninni ,,Er verið að stela uppreisn verkalýðsins ?“ og fjallar hún um atburðina í Ungverjalandi og í Póllandi. Síðan sú grein var skrifuð hef- 1 ur uppreisn vérkalýðs og stúd- 1 enta í Ungverjalandi verið' 'gjörsamlega brotin á bak aftur af hinu rússneslía herveldi, en til þessa hefur svo virzt sem Gomulka í Póllandi mundi ef til vill ætla að standa við lof- orð sín um meira frjálsræði og minni áhrif Kremlklíkunnar á pólsk málefni. — Sú von virð- ist orðin að engu. Blöð Póllands skrifuðu, í fvrstu vímu frelsisins, um hina björtu tíma, er framundan | væru, og gagnrýndu Rússa og Stalínismann ómyrkum orðum. Einn fvrrverandi Stalínisti, Jerzy Putrament, gekk jefnvel svo langt að skrifa, að hann vildi heldur „imperíalistískt Coca-Cola en bezta heimabrugg að vodka“, og fékk harða á- drepu í Pravda fýrir. Þessi sami maður hefur nú nýlega snúið við blaðinu á nýtt. Ný- lega skrifaði hann, að landið væri að reka burtu frá sósíal- sma út í stjórnleysi og ásakaði hina ungu menn, er mestir eru st.uðningsmenn Gomulka, að I þeir væru „með sigurbros á vör að sprengja upp sjálfan grund- völl hugsjóna kommúnismans“. Varla hafði Putrament fyrr skrifað þessi orð en miðstjórn pólska kommúnistaflokksins gaf flokksmönnum skipun úm að berjast á tveim vígstöðvum: gegn ,,trúmönnum“. sem mun vera fínt nafn á stalínistum, og gegn ,,endurskoðendum“, sem er lýtinafn á hinum vongóðu, ungu frjálslyndu öflum. — Það var orðið augljóst í síðustu viku, að það voru „endui'skoð- endurnir", sem aðallega uró'u fyrir árásum, Fyrstu „endurskoðendurn- ir“, sem látnir voru fara, voru hinir ungu ritstjórar, sem vog- að höfðu sér að gagnrýna Sovét ríkin. Gomulka skammaði "nt- (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.