Alþýðublaðið - 23.03.1957, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 23.03.1957, Qupperneq 1
s s S' s s Eskimóar á íslandi S S s s s s s Síokkhólmsbréf: íslenzk strönd Svíþjóð. XXXVIII. árg. Laugardagur 23. marz 1957 68. tbl. Greinarnar: Vetrar- flutningarmr á mjólkinni. — Hans J. Lembroun í heimsókn. 'i s S s s s s s s Bermudaf undtirinn: liinu þé legum sSeliis iaka jþátf í saineigln- vörnuati genn n jb a ISÍ HAMILTON, NTB. — Kíkisstjórn Bandaríkjanna hefur til- kynnt aðiidarþjóðum Bagdadbandalagsins, að Bandaríkin séu fús til að gerast aðiíi að hernaðarnefnd þess að beiðni þeirra i þjóð’a, sem í bandaiaginu eru. Bandaríkin hafa þó það skil- hafsins. Þau ríki, sem nú eru í I yrði fyrir aðild sinni að hernað , bandalaginu eru Bretland,; arnefndinni, að þau munu að- Tyrkland, írak og Pakistan. eins taka þátt í þeim störfum ! Tilkynningin um að USA muni hennar, er lúta að vörnum ■ gerast aðili að Bagdadbandalag i 111SS u þjóðanna gegn kommúnista- j inu var gefin út eftir síðdegis- hættunni. j fund Eisenhowers forseta og Aðild Bandaríkjanna mun: Macmillans, forsætisráðherra ekki tengja þau deilum land- Breta. anna fyrir botni Miðjarðar-i DULLES OG LLOYD RÆDDUST VIÐ Dulles og Selwyn Llovd rædd ust við einir sér urn ýmis mál. Bar þar m. a. á góma vandamál V-Evrópu, sameiningu Þýzka lands, hinn sameiginlega mark að V-Evrópu, fríverzlunar svæðið og Euratom. VERÐUR STERL INGSPUNDIÐ LÆKKAÐ! I.OXDON, NTB. 22. jan. — Aubrey Jones, birgðamálaráð- herra, ræddi um það í dag, að möguleikar væru á því, að lækka yrði sterlingspundið vegna þeirra áhrifa, sem verk- íöllin hafa á gengi gjaldmiðils- ins. TVÖ BÖRN í BÍL- SLYSUM í GÆR. TVÖ BÖRN lentu í bílslys- um í gær. Varð hið fyrra á mót- um B,auðarárstígs og Flóka- götu. Varð 10 ára gamall dreng ur þar fyrir bíl kl. 2 e. h. Tíu mínútum síðar varð 9 ára göm- ul telpa fyrir bíl á mótum Hverfisgötu og Rauðarárstígs. Bæði börnin meiddust allnokk- uð og eru nú á spítölum. SAN FRANSISCO, föstu- . ! dag. — Þrír jarðskjálftakippir miðbik San Frans- iscoborgar í dag, en ekki hef- ur heyrzt um tjón eða manns- lát. Miðskjálftinn, sem var sterkastur, varð kl. 11,45. Við miskjálftann riðuðu bygging- ar í borginni hættulega og fannst hann víða við San Fransiscoflóa. Kippir þessir eru taldir hin- ir mestu, sem fundizt hafa þar í borg s.l. 30 ár. Þessar hrær- ingar voru upp og niður sam- tímis eins og jarðskorpan hreyfðist í báðar áttir 1 einu. Fyrir nokkru síðan tók Rauði Krossinn í notkun þessar tvær sjúkrabifreiðir af gerðinni Ford F-100, sem útvegaðar voru fyrir milligöngu Ford-umboðsins Sveinn Egilsson h.f., að Lauga- vegi 105, Reykjavík. Var þess getið sérstaklega hér í blaðinu, þegar bifreiðarnar voru afhentar. Bifreiðarnar ,eru hinar glæsi- legustu og hafa þegar reynst mjög vel að sögn slökkviliðsmanna, sem annast akstur þeirra. Mvndin hér að ofan er tekin fyrir framan Slökkvistöðina í Reykjavík. Aéalfyndur Mjdlkurbús Fléamanna: Innvegið mjólku rmagn á érinu 1956 nam rúmleg ia 25 millj. Irtra Rvík uíidanfarið vegna aflafregðu Þó var unnið af fullum krafti í Fisk- iðjuveri ríkisins í gærdag og til kvölds UNDANFARIÐ hefur verið tregur afli hjá toguruuum. Hafa frystihúsin því ekki haft nóg hráefni að vinna. Alþýðu- hlaðið fékk þó þær upplýsingár í Fiskiðjuveri ríkisins í gær, að hðg hefði verið að gera þann daginn. Hvalfellið var í gær að landa í nær 300 tunnum af þórski og ýsu. Fékk Fiskiðjuverið sinn hluta og var unnið úr aflanum í gær. 80 MANNS í FISKIÐJUVERINU 80 manns eru nú við vinnu í Fiskiðjuverinu. Hefur þó ekki verið unnt að hafa ætíð svo marga menn undanfarið vegna ísraelsmenn lelja alþjóðleg svik vera framin á Gazasvæðinu. Hammarskjöld raeðir sennilega við Nass- er aftur á morgun fyrir brottför til N. Y. KAIRÓ og JERÚSALEM, föstudag. — Dag Hammarskjöld hélt í dag áfram viðræðum sínum við cgypzk stjórnarvöld og jafnframt tilkynnti utanríkisráðuneyti ísraels í Jerúsalem að albióðleg svik færu fram á Gazasvæðinu. Hammarskjöld átti tvo fundi með Fawsi, utanrikisráðherra Egypta til þess að ganga úr skugga um viðhorf Egypta til ísraels og til umferð- arinnar um Súezskurð. Sennilega mun Hammarskjöld eiga annan fund með Nasser á sunnudag, áður en hann snýr aftur til New York. Frú Golda Meir, utanríkis- að hún biði eftir svari frá ráðh. ísraels, kom í dag með John Foster Dulles við spurn- flugvél til Tel Aviv frá New ingum ísraelsmanna viðvíkj- York og sagði við blaðamenn, andi stjórn Gazasvæðisins. — Hún kvað Hammarskjöld hafa tekið að sér að spyrja Nasser hvort Egyptar litu enn svo á, að þeir ættu í stríði við ísraelsmenn. ENGIN LOFORÐ FRÁ FRÖKKUM. Hún kvað sendinefndir á þingi SÞ hafa verið sammála um, að endurupptaka egypzkra valda á Gaza stríddi gegn anda þejrra samþykkta, sem gerðar hefðu verið á allsherj- arþinginu. „Lönd, sem lagt hafa til hermenn í gæzlulið SÞ í Gaza ætla sér ekki að láta menn sína vera þar um kyrrt, ef liðið á ekki að bera ábyrgð á almennu öryggi svæðisins,“ sagði hún. Hún vísaði á bug þeim fréttum frá París, að ísraelsmönnum hefði verið lof að stuðningi Frakka, ef átök blossuðu upp á ný. „Þau mál voru ekki rædd í París,“ sagði hún. (Frh. á 2. síðu.) 6,25 prc. aukning á árinu. — Smjör- framleiésia minnkaði um 13,5 prc. AÐALFUNDUR Mjólkurbús Flóamanna var haldinn í fyrradag, á Selfossi. Fundinn sóttu á 5. hundrað bændur af félagssvæðinu. Formaður Mjólkurbússtjórnar, Egill Thoraren- sen, setti fundinn kl. 13 og tilnefndi fundarstjóra Jörund Brynj- ólfsson, bónda að Kaldaðarnesi, og Þorstein Sigúrðsson, bónda að Vatnsleysu. Alþýðublaðið átti í gær tal við Grétar Sím- onarson, Mjólkurbússtjóra, og fékk hjá honum eftirfarandi upplýsingar: aflatregðunnar. Aflinn fer ým- ist í frysti eða skreið. KVELDÚLFUR NEITAÐI FISKIÐJUVERINU UM FISK Egill Skallagrímsson landaði fyrr í vikunni. Var aflanum skipt milli allra frvstihúsanna nema Fiskiðjuversins — það fékk ekkert úr Agli. Er þó venj an sú, að skipta aílanum milli húsanna. Innvegið MJOLKURMAGN á árinu 1956 nam 25 381 953 lítrum, sem er 6,25% aukn- ing frá árinu áður. Seld MJÓLK á árinu nam 14,9 milljón lítrum, sem er 5,36 % aukning frá árinu 1955. Seldur RJÓMI nam 541 þús. lítrum, sem er 7,18% meira en árið áður. Framlcitt SKYR nam 823 tonnum, og er það 7,9% aukning. Framleiddur OSTUR nam 220 tonnum, sem er 40% meira en á árinu 1955. * Framleitt SMJÖR nam 162 tonnum, og er það 13,5 % MINNA EN ÁREÐ ÁÐUR. :i: Framleidd voru 150 tonn af UNDANRENNUMJÖLI, en það er 36% meira en ári® 1955. * MEÐALFITA MJÓLKUR- INNAR VAR 3,823%. VERÐ OG KOSTNAÐUR Verð mjólkurinnar við stöðv- arvegg var kr. 3,22 per Htra. Bændum var greitt fyrir hvem lítra kr. 2,94. Mjúlkurframleið- endum, sem alls voru 1107 á árinu 1956, fækkaði um 33, var alls greitt kr. 60 831 852. Bif- Framhald á 2. síðu. B « Kommúnisiar misstu me hlula í FéL bifvéiavirkja Lárus Guðmundsson kosinn formaður. ADALFUNDUR Félags bifvélavirkja var haklinn í fyrra- kvöld. Misstu kommúnistar þar meirihluta í stjórn og trúnað- armannaráði eftir 20 ára stiórn á félaginu. í stjórn voru kosnir: Lárus ; I varastjórn voru sjátfkjörn- Guðmundsson formaður, Pétur | ir: Tómas Jónsson, Hálfdán Guðjónsson varaformaður, SigjHelgason og Guðjón Sigur- urgestur Guðjónsson ritari, I geirsson. sjálfkjörinn, Guðmundur Þor- í trúnaðarmannaráð: Árni steinsson gjaldkeri og Guð- ] Jóhannesson, Diðrik Diðriks- mundur Óslrarsson fjármálarit ] son, Ölafur Jensson og Valdi- ari, sjálfkjörinn. mar Leonhardsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.