Alþýðublaðið - 23.03.1957, Side 2
JUbý8u.»qg.gf s
Laugardagur 23. ntarz 19-57
séð hann áður, og nú verð ég j Kisu, nei, hún þekkir kanínu- ] halda þau á lögreglustöðina til
að fara að vinna!“ Kisulóra drenginn ekki heldur. Og nú
leggur af stað; þau hitta Gömlu [
Lása lög^i.
iVIál verkasýning
Eggei'ts Guðmundssonar í
bogasal þjóðminjasafnsins- opin.
daglega kl. 2-r-10.
Æskulýðsvikan í Hafnarfirði.
Á æskulýðsviku KFUM og K
í kvöld kl. 8.30 talar Ástráður
Sigursteindórsson skólastjóri. —
Kórsöngur. Mikill söngur og
hljóðfærasláttur. Allir vel-
komnir.
Leiðrétting.
Mishermt var í fregn blaðsins
frá Framtíðinni í Hafnarfirði í
gær, áð félagið væri stofnað
1932. I>að er stofnaö 1925. Einn -
ig stóð að Svanlaug Pétursdóttir
væri spjaldskrárritari, en att
að vera fjáfmálaritari.
Filmia
sýnir í dag og á morgun f
Tjarnarbíói Chaþlinsyrpu, ■ seni
í eru 4 myndir. Edna Purviance
er meðleikari Chaplins í flest-
um myndanna.
(Frh. af 1 síðu.)
' næst talar svo Ólafur Þórðar-
son um pelargóniur.
A'F SEGULBANDI
Þessi erindi verða öll flutt af
segulbandi á sýningunni. en
komið hefur verið fyrir hátöl-
urum víðs vegar í hinum björtu
húsakynnum ,,Flóru“ og ,,Or-
lofs h.f.“, syo sýningargestir
njóti fróðleiksins sern bezt.
Auk þess eru allar. piönturnar
merktar með íslenzkum heitum
auk hinna latnesku r.afna sinna.
Vsenta. íorstöðumenn Flóru
þsss að sýningin og plöntuvik-
an verði almenningi hvatning
til frekari kynna við hinar
ý'rnsu. tegundir pottajurta og
auki þannig heimilisánægju
sína. Er það'einkár skernrnti-
legt, sem. fram kemur í einu
fræþsluaamtalinu, sem fram
fer á sýningunni. að tekízt hef-
ur að rækta hérlendis harð-
gerða pálmategiind,'sem. líkindi
eru til að hafa rr.ætti í görðum
úti að minnsta kosti að sumar-
lagi.
AlJjpiei íiá
(Frh. af 1. síðu.)
ALÞJÓÐLEG SVIK.
Talsmaður ísraelska utanrík-
israðuneytisins skýrði frá því,
að svo virtist sem menn í New
York vissu ekki að hve miklu
leyti Egypíar hefðu tekið Gaza-
svæðið í sínar. hendur. ,,Það
eru alþjóðleg svik, sem nú íara
fram í Gaza,“ sagði hann, Þvert
ofan í yfirlýsingu Hammar-
skjölds 22. febrúar s.l.. hefur
sá tírni aldrei verið, að lið SÞi
væri einrátt í Gaza og bæri á-
byrgð á borgaralegri stjórn
svæðisins. Staðreyndin er sú,
að'Egvptar hafa þar alla sijórn
með höndúm og lið SÞ stendur
bara við vopnahléslínuna, —
sagpi hann.
| um náttúrufræðileg' efni á veg-
urn félagsins. Eru þeir fliittir í
i Háskóianum síöasta mánudag
i hvers vetrarmánaðar og ævln-
i lega- mjög vel sóttir,. Síðasta er-
! indij sem flutt var á vegum fé-
[ lagsins,- var um jurtaleifar frá
Sergþórshvoli á söguöld. Marga
j mun .fýsa að heyra Ingimar Ósk
arsson tala um hin ýmsu not,
sem hafa má af skeldýrum, til
skr.auts og gagns. Er öllum.unn
endum náttúrufræða heimilt að
koma og gerast meðlimir í fé-
jlaginu.
Ú ívarpið
KROSSGATA.
Nr. 1180.
Framhald. aí 1. síðu. .
reiðakosínaöur nam rúmlega S
milljónum króna. Mjólkurbú
Flóamanna á alls 40 bifreiðar,
þar af 8 tankbíla. Meðaflutn-
ingskostnaður að búinu var
26,9 aurar per lítra, en 13,2
aurar per lítrá frá búinu.
: 12.50 Óskalög sjúklinga (Brvn-
j dís Sigurjónsdóttir).
I 14 Heimili og skól*: Æskufólk
og útilíi' (Arngrimur Krist-
jánsson skólastjóri).
] 18.30 Endurtekið éfrii.
] 13 Tómstundaþáttur. barna og
unglinga (Jón Pálsson).
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Steini í Ásdal“ eftir Jón
; Bjornsson VI (Krístjári Gunn
arsson yfirkennari).
18.55 Tónleikar (plötur).
120.30 Tónleikar (plötur).
20.45 Leikrit: „Kona bakarans“.
Marcel Pagnol gerði upp úr
skáldsögu eftir Jean Giono.
Þýðandi: Ragnar Jóhannes-
| son. — Leikstjóri: Haraldur
Björnsson.
22.10 Passíusálmur (30).
22.20: .Danslög, þ, á' m. leikur
hijómsveit Aage Lorange.
2.00 Dagskrárlok,
Lár-étt: 1 eitraö, 5 hæðir, 8 ;
úrgangur, 9 knattspyrnufélag, [
10 ófögur, 13 tónn, 15 aðgæzlu- j
leysi, 16 úa og grúa, 18 fold. i
Lóðrétt: 1 dýrgripur, 2 ás, 3 ;
farvegur, 4 verkur, 6 i horni, 7 [
á litinn, 11 hross, 12 merki., 14 i
fljót, 17 tvíhljóði.
Lau.sn á krossgátu nr. 1179.
Lóðrétt: 1 einsemd, 2 rjól, 3
nóló, 9 mó, 10 lens, 13 es, 15
siíi, 16 mosi, 18 gengi.
Lóðrétt: 1 einsed, 2 rjól, 3
tal, 4 nam, 6 dóni, 7 mótið, 11
ess, 12 slóg, 14 Sog, 17 in.
(Frh. af 8. síðu.)
próf inn í listaháskólann í
Múnchen og naut tilsagnar
hinna þekktu prófessora Adolfs
Schinnerers, Olavs Gulbrands-
sons og í anatomi hjá prófessor
Molier. Síðan fór hann í náms-
ferðir til ítalíu, Danmerkur,
Noregs og Englands.
Sýningin verður opnuð fyrir
gesti kl. 4 í dag, en almenningi
verður hún opnuð kl. .6. Sýn-
ingin verður opin í hálfan mán
uð kl. 2—10 daglega.
Fyrirlestur
um nytsemi skeldýra.
Hið íslenzka náttúrufræðifé-
lag heldur fræðslufund mánu-
daginn 25. marz kl. 8.30 í fyrstu
kennslustofu Háskólans. Flytur
þá Ingimar Óskarsson grasa-
fræðingur fyrirlestur um nyt-
semi skeldýra. Árlega eru haidn
ir margir fræðandi fyrirlestrar
FÉLA6SLÍF
Skíðafólk!
Skíðaferðir um helgina verða
eins og hér segir: Laugardag
kl. 2 og kl. 6 e. h. Sunnudag
kl. 9, kl. 10 og kl. 1. Farið
verður að Lögbergi. Vífils-
feili og í Jósepsdai.
Afgr. hjá BSR, sími 1720.
Skíðafélögin.
á morgun kl. 10 f. h.: sunnu-
dagsskólinn, kl. 10,30 f. h.:
Kársnesdeild, kl. 1,30 e., h.:
Prengir, kl. 8.30 s. d.: Sam-
koma. Allir velkomnir.
I DAG er laugardagurinn 23.
marz 19.37.
Slýsavarðstofa Reykjavíkur
er opin allan sólárhringinn. —
Næturlæknir LR kl. 18—8. Sími
5030.
Eftirtaliri apótek eru opin kl. ■
9—20 alla daga, nema laugar- í
daga kl. 9—16 og sunnudaga
kl. 13—16: Apótek Austurbæj-
ar (sími 82270), Garðs apótek
(sími 82006), Holts apótek
(sími 81684; og Vesturbæjar
apótek.
Næturvörour er í Iðunnar apó
j teki, sími 7911.
FLCGFER8IB
[ Flugfélag íslands.
Millilandaflug: Milliiandafiug
vélin Gullfaxi fer til Glasgow,
Kaupmannahafnar og Hamborg-
ar kl. 8.30 í dag. Flugvélin er
væntanleg aftur til Reykjavík-
ur kl. 16.45 á morgun. Innan-
landsflug: í dag er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir),
Blönduóss. Egilsstaða, ísafjarð-
ar, Vestmannaeyja og Þórshafn
[ ar. Á morgun er áætlað að fljúga
til Akureyrar og Vestmanna-
eyja,
Loftleiðir.
Saga er væntanlég.milii kl. 6 j
og 8 árdegis frá New York, flug
vélin heldur áfram ki. 9 áleiðis
til Gautaborgar, Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar. Edda er
væntanleg í kvöld milli kl. 19
og 20 frá Ósló, Stafangri og
Glasgow. Flugvélin heldur á-
fram eftir skamma viðdvöl á-
leiðis til New York. Hekla er
væntanleg í fyrramólið milli kl.
6 ög 8 frá New York, flugvélin
heldur áfram kl. 9 óleiðis til
Glasgow, Stafangurs og Ósló.
Saga er væntanleg annað kvöld
frá Hamborg, Kaupmannhöfn
og Bergen. Flugvélin. heldur á-
fram eftir skamma viðdvöl á-
leiðis til New York.
SKIPAFRÉTTIP,
Eimskip.
Brúarfoss er á Akranesi.
Dettifoss er í Keflayík, fór það-
an síðdegis í gær til Lettlands.
Fjallfoss er I Reykjavík. Goða-
foss fór frá ísafirði 21/3 til Ak-
ureyrar og Siglufjarðar. Gull-
foss fer frá Reykjavík í dag til
Leith, Hamborgar og Kaup-
mannahafnar. Lagarfoss fór frá
New York 13/3, væntanlegur til
KISULORA HEPPIN,
Myndasaga barnanna.
Reykjavíkur í dag. Reykjafoss
fór frá ísafirði í gær til Siglu-
fjarðar, Akureyrar og Húsavík-
ur. Tröllafoss fór frá New York
20/3 til Reykjavíkur. Tungu-
foss. fór frá Vestmannaeyjura
21/3 til Rotterdam og Ant-
werpen.
Itikisskip.
Hekla er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið er á
Austfjörðum á leið til Bakka-
fjarðar. Skjaldbreið er á Húna-
flóa. Þyrill er á leið frá Reykja
vik til Rotterdam. Skaftfelling-
ur fór frá Reykjavík í gærkvöldi
til Vestmarmaeyja. Baldur fer
væntanlega frá Reykjavík í dag
til Gilsfjarðar- og Hvamms-
fjarðarhafna.
M E S'S V E Á M O R G U K
Nesprestákall: Messá í Mýrar
húsaskóla kl. 2.30. Séra Jóa
Thorarensen.
Bústaðaprestakall: Messa £
Kópavogsskóia. kl. 2. Barnasam.
koma kl. 10.30 árdegis á sama
stað. Séra Gunnar Árnason.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2
e. h. Barnaguðsþjónusta kl.
10.15 f. h. Séra Garðar Svav-
arsson.
Háteig'ssókn. Barnasamkoma í
hótíðai'sal Sjómannáskólans kl.
10.30 árdegis. Messa fellur niðr
ur vegna skákkkeppni í skólan-
um. Séra Jón Þorvarðsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2. Séra
Þorsteinn Björnsson.
Kaþólska kirkjan: Lágmessa
kl. 8.30 árdegis. Hámessa og
prédikun kl. 10 árdegis.
Fríkirkjan í Hafnarfirði: —•
Messa lcl. 2. Aðalfundur safnað-
arins verður að messu íokinni.
Séra Kristinn Stefánsson.
Hallgrímskirkja: Messa kl. II
f. h. Séra Jakob Jónsson. KI.
1.30 barnaguðsþjónusta, séra.
Jakob Jónsson. Kl. 5 messa. Sr.
Sígurjón Þ: Árnason.
Bessástaðir: Messa kl. 2. Séra
Garðar Þorsteinsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Altaris-
ganga kl. 5.30. Séra Garðar Þor-
steinsson.
BLÖfi O G TÍM ARIT
Sjómannablaðið Víkingur,
marzheftið er komið út. Efni
blaðsins m. a.: Fjölhæfni, fram-
farir eftir Ásgeir Sígurðsson.
Varðskip ríkisins eftir Jónas
Guðmundsson. Grein um Bæjar
útgerð Reykjavíkur 10 ára. Tog
araskipstjóri rúman sólarhring
eftir Sigurð Sumarliðason skip-
sljóra. Þýddar greinar: Golf-
straumurinn. Synir sólarinnar.
Þá er í blaðinu riýr dálkur: Urig
ir sjómenn hafa orðið, með
margbreytilegu efni. Enn frem-
ur: Fréttaopnan, framhaldssaga,
Frívaktin. o. fl. greinar.
„Þetta er víst þorparinn,"
segir Bangsi, „nei, ég kannast
ekkert við hann; ég hef aldrei
imn áeá. F
If L
'S U
w 0
0 m
A
m Ð
y; U
R
• Um ieið og vöruflutningaför-j heim. en flugmenn
itt komá, t''aftur sný.r flotinn I glápa á eftir þeim
Zorins
og skilja
ekki neitt í neinu. En Zorin
skilur. ,rSvik!;“ hrópar hann
.,Blekkingarbragð!“
iVXæðrafélagið
heldur árshátíð sína í Tjarn -
areafé sunnudaginn 24. niarx
klí 8.30. Stjórnin. ' j'