Alþýðublaðið - 23.03.1957, Síða 8
Auk þeirra vann svo skipasmiður við annan mann að
smíði hans í rúmí ár.
í GÆRDAG átti Alþýðu-
blaðið tal við Guðmund
Grímssþn biireiðarstjór-a um
12—14 tonna bát, ssm í fyrra
cia<; sá dagsins ljós vestur í
Faxaskjóli. Var hann þá tek-
inn úí úr geymsluhúsi, ei’
Stendur niður undir sjó, en
þar háfði hann verið sniíðað-
M JÖG M7.KIL
TÖMST UNÐAVINNA
Guðmúndur skýrði hlaðinu
svo frá, að þeir tveir félagar
fjefðu fengið þá luigmynd um
það leyti er Faxaílói var frið
aður, að smíða sér hát. Félagi
Guðmundar er skipasmiður
og teiknaði hann bátinn, sem
er mcð amerísku eða kana-
disku lagi og einna líkastur j
m.h. Fanney. Er nú skemmst
frá því að segja, að þeir fé-
lagarnir tveir hófu smíði bóts
ins í gömlu geymsluhúsi, er
sténdur við Faxaskjól. Brátt
Laugardagur 23. rnarz 1957
Eggerí Guðmundsson listmálari
opnar málverkasýningu
Sýnir 100 myndir í bo^asa! Þjóðminia"
safnsins,
EGGERT GUÐiflUNDSSON iistmálari onnar í dag máh
verkasýningu í hogasal Þjóðininjasafnsins. 'Sýuir hann 10®
myndir, ér 'hann héfuv málað á undanförnum á'runi, hæði héT
og erlendis. ,
Ár'ífj 1927 hélt Eggert Guð-*------------—
Myndin synir bar pann ,,a sroxKunurn" i l'axasKjoii, sem rætt
er um hér á síðunni.
VERÐUR SJÓSETTUR
í SKJÓLUNUM
Sett verður vél í bátinn
þar sem hann er vestur í
Faxaskjóli og var byrjað á
hættist þriðji maðurinn við þyí yerki nú' £ morgun.‘ Eig- netjaveiðar.
endur hans vonast til að hann
verði tilbúinn upp úr mánaða
mótunum og verður hann sjó ;
settur í ijörunni niður undir ;
Faxaskjóli. Fer hann síðan á
og unnu þeir þrír siðan
í tómstundavinnu við smíði
hátsins ó annað ár. — Þá j
tók skipasmiðurinn rúð smíði
bátsins við annan mann, og'
hafa þeir tveir unnið sleitu-
laust síðan dag hvern við;
smíði bátsins. Jafnframt hafa
þeir félagar tveir, er áður
voru nefndir, unnið við hann
í tómstundavinnu eftir sem'
áður. Loks hafa ýmsir aðrir
lagt þar liönd að verki.
FRAMTÍÐARLAG BÁTA
Guðmundur sagði, að lag
það, sem á bátnum er vseri
mjög óvenjulegt hérlendis, en |
kunnáttumenn, sem séð hefðu j
bátinn, teldu lag það, sem á
honum er, franitíðarlag báta. J
Er báturinn, eins og áður seg- !
ir, nokkuð líkur m.h. Fanney
að gerð, og er þaö talið mjög j
hagkvæmt vegna vinnupláss. í
Sjóváíryggingafélag Islands tekur
upp heimilis- og einkatryggingu
Tekur að sér að gera tryggingaráætl-
anir, án bindinga fyrir viðsklptavíniina
FOIÍRÁÐAMENN Sjóvótryggingarfélags íslands h.f.
skýrðu blaðamönnum frá því í gær, að fclagið hafi tekið upp
nýjar tryggingar, sem kallast Heimilis- og einkatryggingar. I
tilefni þess hefur l'élagið tekið saman greinargerð, og fer út-
dráttur úr henni hér á eftir.
Hingað til hafa flestir tekið { eldri trygginga, og venjulega
tryggingar af nokkru handa-
mundsson fy.stu sýningu sína
hér í borginin, þá tvítugur ao
aldri. Verk þau, sem hann ;
sýndi þá, hafði hann unnið öll í
tómstundum sínum frá erfið-
um \’innudög'um. Það má því
telja, að Eggert hafi þá haf'ið
listferil sinn. í þá tíð voru þeir
fleiri, sem löttu en hvöttu unga
menn til þess að leggja út á
listamannabrautina. — Eggert
Skákeiirvfgið;
PKm
m
nl
hófi, og án tillits til nauðsynj-
ar eða þarfar sinnar. Reynsla
Sjóvá á nærri 40 ára starfsferli
er sú, aö rnenn taka eina og
eina tryggingu, oft án tillits til
Plöntuvika í Flóru:
5. EINVIGISSKAK þeirra
Friðriks Ólafssonar og Her-
raanns Pilniks hófst sl. riiið-
vikudagskvöld. Fór hún í bið
„ , , eftir 43 leiki. í gærkvöldi tefldu
hafði þa hins vegar tekið sina | þeir hana áfram] og fór SVOi að
akvörðun og hann for utan til Fdðrik fsf upp £ 63 leik Mt.
nams. Nokkrir menn her i borg ; jr 43 leik var staðan þessi:
mni veittu honum nokkurn, Hvíu (H_ Pilnik). Kf3> Hel>
fjarstyrk til ferðarinnar, og er J He4i a3> b2j c3 d5) f5> g4 Svart
Eggert þeim alltaf þakldatur
fyrir þá miklu hjálp, sem þeir
veittu honum.
Sýning 50 iegunda pianina
á
- í tilefni af 25 ára afmæli Blóma-
verziunarinnar Flóru.
í TILEFNI ÞESS að á þessu árj eru liðin 25 ár frá stofnun
Blómaverzlunarinnar „Flóru,“ ver'ður efnt til sérstakrar plöntu-
viku. Plöntuvikan hefst með sýningu álls konar skrautjurta nk.
sunnudag 24. þ. m. og verður hún ppin frá kl. 10 að morgni
til kl. 10 að kvöldi. Sýudar verða alls um 50 mismunandi teg-
undir plantna og skrautjurta, sem allar cru velfallnar til
skreytinga í heimahúsum.
Unnið hefur verið að undir-| upplýsingum og ráðleggíngum
búningi sýning'arinnar í marg- j til almennings um meðferð
ar vikur og mjög til alls vand- j pottaplantna. Annast það ein-
að. Enda hefur Blómaverzlun- J göngu þekktir blómasérfræð-
in ,,Flóra“ í þjónustu sinni ung ingar og garðyrkjumenn, svo
an listamanna í þessu fagi, | sem frú Ólafía Einarsdóttir í
þýzkan, Gerhard Hahner að
nafni. Hefur hann nú unnið
hérlendis um nokkurra mán-
aða skeið og hlotið mjög góða
dóma fyrir frumlegar skreyt-
ingar, og sérstaka þekkingu á
plöntum. Hefur verið safnað á
sýninguna öllu því bezta. sem
völ er á hérlendis.
Næstu viku verða svo plönt-
urnar til sölu fyrir almenning'.
ERINDI FLUTT
Á sýningunni verða flutt
stutt erindi af segulbandi meö
Hofi, sem talar um blómaband,
pottarósir, maranda o. fl., Ingi-
mar Sigurðsson í Fagrahvammi
um dalaliljur, Þráinn Sigurðs-
son um rósir, Karl Magnússon
um prímúla. Aðalsteinn Stein-
dórsson talar um prinsessuvín
og pálma alls konar, þá talar
Haukur Baldvinsson um apha-
landra, kaktusa, bellaperona og
laukablóm svo sem túlípana og
amarylles, en Jóhann Jónsson
um rússneskan vínvið, kónga-
vín, azaiea. cytisus o. fl. Þar
(Frh. á 2. síðu.)
ekki fyrr en umboðsmaður hef
ur bent viðkomandi á öryggi
það, sem tryggingin veitir.
Telur félagið, að þessi háttur
veiti ekki jafn mikla trygging-
arvernd og æskilegt sé.
TRYGGINGARÁÆTLUN
Sjóvá tekur nú upp þá ný-
breytni, að bjóða viðskiptavin-
um sínum að gera fyrir þá
tryggingaráætlun, án skuld-
bindingar af þeirra hálfu, þar
sem miðað er við fjölskylduað-
stæður og efnahag hvers og
eins, og hver trygging aðeins
liður í áætluninni. Víðtæk
tryggingarvernd fyrir almenn-
ing er jafn æskileg frá sjónar-
miði hans sjálfs og þjóðfélags-
ins. Starfsgetan er hið mikil-
vægasta fyrir afkomu og ör-
yggi flestra, og því það fyrsta,
sem tryggja þarf. Sjóvá hefur
nýlega tekið upp lífeyristrygg-
ingar fyrir einstaklinga og
hjón, sem miða að því að
trvggja afkomu manna eftir að
stárfsaldri og getu þeirra er
lokið. Fæstir hafa átt þeirra
kost fyrr en nú, er Sjóvá tekur
þær upp.
fFrh. á 7. síðu.l
28. SJÁLFSTÆÐA SYNINGIN
Þessi sýning Eggerts Guð-
mundssonar er hin 28. sjálf-
stæða sýning, sem hann efnir
til. En auk þess hefur hann átt
myndir á ýmsum samsýning-
um hér og erlendis. Tólf sýn-
ingar hefur hann haft á verk-
um sínum erlendis, fimm á
Englandi, fimm í Danmörku og
tvær í Ástralíu, Eggert hóf upp
haflega nám sitt í kvöldskóla
Stefáns Eiríkssonar og var síð-
an hjá Ríkharði Jónssyni og’
Einari Jónssyni myndhöggvara.
Tvítugur að aldri fór Eggert til
fyrst nám í listaskóla Heimans í
fyrst nám í listaskólaHeimans í
Múnchen, en síðan tók hann
Framhald á 2. síðu.
(F. Ólafsson): Kg5, Hc8, Be5,
a6, c4, d6, e7, f6, h4. Hér faræ
á eftir leikir þeirra í gærkvöldí;
44. Hdl, Hc5. 45. a4, a5. 46.,
Kg2, Hc8. 47. Kf3, Hc7. 48. Hel,
h3. 49. Hhl, h2. 50. Hd2. Kíh6s
51. He2, Kg7. 52. Hfe5, fte5.
53. HXh2, Hc8, 54. g5, Hg8. 55„
Kg4, Kf8. 56. Hh6, KÍ7. 57. Í6n
etf6. 58. HXf6 skák, Ke7. 59.
He6 skák, Kd7. 60. g6, Hb8. 61.
Kg5, Htb2. 62. g7, Hg2 skák.
63. Kh6, gefið.
Talið er, að Friðrik hafi leik
ið af sér í 59. leik, þannig' að
eftir það hafi verið erfitt fyrír
hann að halda jafntefli. Síðastæ
skákin verður tefld á morgun í
Sjómannaskólanum og hefst kl„
1 e. h. Hefur Friðrik þá hvítt.
Vinni hann þá skák, verða þeír
jafnir með 3 vinninga hvor. og
munu þá tefla tvær skákir til
viðbótar.
Bretland:
I r
1
fara í verkfali í dag
Verkfölium skipasmiða og járn-
brautarstarfsmanna iauk í gær.
LONDON, NTB, 22. marz. — Á morgun fer ein milljóisi
járniðnaðarmanna í verkíall, náist ekki samkomulag í nótt„
Verkföllum skipasmiða og járnbrautarstarfsmanna lauk í gær„
LONDON, föstudag'. Full-
trúar verkamanna og atvinnu-
relcenda í brezka skipasmíða-
iðnaðinum náðu í dag sam-
komulagi á fundi í verka-
málaráðuneytinu um að af-
lýsa verkfalli því, sem staðið
Landsfiokkagiíman fór fram í gærkvöldi
í GÆRKVÖLDI fór fr'am
landsflokkaglímán. Keppt var
í fimm flokkum. í 1. flokki sigr
aði Ármann J. Lárusson, UMFR
(3 vinn.), en annar varð Bene-
dikt Benediktsson, Ármanni (2
vinn.). í 2. flokki sigraði Haf-
steinn Steindórsson, UMFR (5
-f-1 vinn.), annar Guðm. Jóns-
son, UMFR (5 vinn.) og þriðji
var Trausti Ólafsson, Ármanni
(4 vinn.). I 3. flokki sigraði
Reynir Bjarnason, UMFR (1
vinn.). í drengjaflokki sigraði
Þórir Sigurðsson (Greipssonar),
UMF Biskupstungna (2 vinn.)
og annar varð Kristján Tryg’gva
son (1 vinn.). í unglingaflokki
sigraði Gunnar Pétursson með
7 vinninga.
hefur í 6 daga hjá 200 þúsundl
verkamönnum í skipasmíðæ
stöðvum. Verkamálaráðherrat
MacLeod tilkynnti í dag, a$
náðst hefði samkomulag, er
gera mundi það klcift aðl
hefja viðræður um kröfur
verkamanna um 10 prc. launai
hækkun nk. mánudag.
Viðræðufundurinn stóð S
næstum fjóra tíma og að hon-
um loknum sagði formaður
sambands verkamanna I
skipasmíðastöðvum, Harry
Brotherton, að það sem gerzt
hefði, væri einmitt það, sem
stæði í fréttatilkynningunni,,
„Það þýðir að við höfum fundl
ið gmndvöll fyrir því að tak®
upp aftur samningaumleitanic
um kaup og kjör,“ sagði hann«