Alþýðublaðið - 26.03.1957, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 26.03.1957, Blaðsíða 7
Þri&jiuiagnr 26. .marz 1957 Alpý5ublagl8 • f • e ■ V:' mm GaDaaiileikurÍKn eftir Arn-Old og Bach sern :,áMir taáa um. Sýning fclufckan 8:30. Víkmgaskipin (Frh. af 4. síðu./ rs+aði . á víkinga- Saansteéa- íGeiaíurg,-:35 n.i. nis). Vóiaa'nar cr.u r.eta ’i- ar é-n . véirHoðlamar. Nátía-ri upMýs'kagaT geíur Hein'i.'Jónsson,. sitiai• 9184'. Tiílboð sendist: til Bspjarbíós, Hamaríiíði. fyrir 7. ao- ríl n.k. S V s s s s s s s ÖLLUM ÞEIM, sem með hlýju handtaki, skeytum, blómum og vegiegum gjöfum, .sýndu mér ógleyman- legan vinarhug á 50 ára afmælisdegi mínum, 20. marz ,3.1., flyt ég mínar innilegustu þakkir. LifiS heil. Guðmundur Kristlnn Olafsson, Vesturgötu 88, Akranesi. í merká sogusta: i: tímanum. i Og; hvílíkt ævintýri fyrir túr | ista, að koma að ströndum Nor i egs á víkingaskipi, „standa- upp ; í stafni og stýra dýrum | kne.rri", og gera síðan strand- ; 'nögg til dæmis í Harðangurs- j firði eða í námunda við ferða- ; mannahótel og setjast þar sem j í hirð og kneyfa dýrar veigar. ! BLÓÐLGAR SJÓORUSTUR ! Nú er því aðeins raunhæft að i tala um framtíðarnotkun skip- anna, að, þau farist ekki méð öl-lu í þeim órustum, sem fram undan eru, því að víkingamynd er auðvitað ekki án hörku- átaka. og vafalaust eiga lang- skipin eftir að skella saman allhörkulega áður en yfir lýk- ur. 15. maí skulu skipin verða farhúin til víkings og orusturn- ar eiga að fara fram: í einhverj- um íjarðanna á vesturströnd- inni, hvort sem það verður nú Sognfjörður eða Harðangurs- fjörður. BAXDARÍSK SVIÐSETNING Eins og' áður segir er það Hollywoodfélagið „Uhited Art- ists“, sem tekur myndina og það er ekki ástæðulaust að menn bíði þess með nokkurri eftirvæntingu að sjá, hvernig bandarískir, myndasmiðir hugsa ■ r Vegna sívaxandi érfiðleika og skorts á rekstursfé, þá neyðast vélsmiðjurnar í Reykjavík hér með að ítreka fvrri tilkynningu um staðgreiðslur fyrir unnin verk. Ef um föst reikningsviðskipti er að ræða, þá skulu þau gerð upp í lok hvers mánað- ar, en greitt inn á verkin vikulega. Meistarafélag j árniðnaðarmaana. NYTT með ferskum liðunarvökva LAUSTVSÐ LYKT éins og liðun getur verið. Engín römm ammoníak-lykt. Engin svæia. sem pestar loftið og loðir í hárinu. Hið nýja Toni með „ferska“ hárlið- unarv’ökvaiium er það mildasta- og;þó árangjifsríkasta, sem enn ér völ á. Fiáfþvottur og liðun á litTum hluta kvöldsins. Hið nýja „ferska" Toni er sérstakt í sinni röð. Hvernig hártegund, sem þér hafdð, þá tekur liðunin aðeins 15 stuttar mínútur. Engar tímaágizkan- ir. Engin mistök. Þér þurfið ekki að bíða alla nóttina,’ nei, spólurnar eru teknar úr eftir fyrsta klukkutímann. Toni bregst ekki — og kvöldið er . vðar. sér víkingaferðir Norðurlanda- búa á fyrri öldum, siði og lifn- aðarháttu víkinga þeirra tíma. KIRK DOUGLAS í ABALHLUTVERKI Undirbúningur að myndun- imii er kominn vel á veg og svo mikið niá fullyrða, að Kirk Douglas verður í aðalhlutverki sem víkingur. Fjöldamargar aðrar kvikmyndastjörnur að vestan eru einnig væntanlegar til Noregs í vor til að blóðuga bardaga, berjast á skip um og djarfir víkingar munu nú gera strandhögg og ræna fögrum konum nákvæmlega eins og forfeður okkar gerðu fyrir níu hundruð árum. (Frh. af 5. síðu.) gegn hinum vonda hermangara Áka Jakobssyni. Þjóðviljinn vill fá Alþýðublaðið til að stað- festa það, að ályktunin sé enn í fullu gildi. Við þessu vil ég að- eins segja: „Svo er sem þér sýnist, af er fóturinn." Áköllin eru tiigangslaus. Alþýðublaðið getur ekki endurvakið álykt- unina. Áki Jakobsson. Caroll Baker (Frh. af 5. sfðu.í lagazt hugsanagangi fólks þar. Hún hélt áfram á Actor’s Stud- io, og þar uppgötvaði Elia Kaz- an hana og valdi hana strax í hlutverk Baby Doll. Hann hef- ur áður stjórnað annarri Tenn- essee Williams mynd, „A Streetcar Named Desire“. Fyrir nokkru fæddi Carroll Baker dóttur, og brátt hefur hún leik sinn með Laurence Olivier í Bernard Shaw mynd- og' MíalaápiiT. Hitalagnir s.f* Casöp Sbss 'B- S , V V i i i i i i s i ÍNÝKOMIÐ fyrir bifreiðar , Fyrir fegurri, endingarbetri hárliðun, sem er laus við lykt, eins og liðun getur verið, þá’.veljið TONI við yðar hæfi. 1 GENTLE fyrir fínt hár SUPER fyrir gróft hár REGULAR fyrir nieftal hár Frh. af 8. síðu. birta slíkar fréttir á forsíðu, atlnigasemdalaust. ÞaS er engin ný bóla, að ýmiss kon- ar fávitar, víðs vegar um heim, spái heimsendi á tiltekn um degi, án þess að í frásög- ur sé færandi. Fréttir þessar eru því enginn viðburður, en geta, eins og fyrr segir haft mjög slæm álu-if , á böýn, taugaveiklað fólk, og aðra, sem kunna að trúa þessu, jafn v'él þó að Mórgunblaðið segi frá! Fjaðrir og augablöð í Kaiser Ford Dodge Jeep og fl. Gormar í Kaiser Demparar í ýmsar gerðir S Slitboltar í ýmsar gerðii' S Bremsuborðar í ýmsar gerðir Kveikjuþráðasett fyrir 4, 6 og 8 cyl. mótora Flautur, 6 og 12 volta Stálboltar og rær frá 3/16“ til 1/2“ Eirrör og fittings 3/16“ til lú” Miðstöðvar, 6 og 12 volta S fyrir litla bíla S Hljóðdeyfa og púströr S í ýmsar gerðir bíla : Stefnuljós og stefnuljósa- ^ rofa í miklu úrval i Framlugtir og afturlugtir ^ Hjólkoppar í ýmsaf gerðir Lugt-arbotnar Sætaáklæði Vatnspappír og límböncl og hin þekktu SARCO bifreiðalökk, grunnur, ^ — spartl og bvnnir. á-V vallt fyrirliggjandi. S H. Jónsson & Co. s Brautarholti 22. S S. Þakka hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við an‘d- lát og jarðarför fósturföður míns STEFÁNS NIKULÁSSONAR Gunnarssundi 6, Hafnarfirði. Kristín Sigurðai>dóttir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.