Alþýðublaðið - 28.03.1957, Blaðsíða 1
Flugvélar við
landhelgisgæztu,
sjá 5. síðu.
xxxvra. órg.
Fimmtudagur 28. marz 1957
72. tbl.
«.* s *■ \ '
Stjórnarkreppan
í Finnlandi,
sjá 4. síðu.
Talar um hæffu þá, er Norðmönnum stafi af
að var í NATO og hófar afómárás
Rússar virðast hefja sérstaka Norðtir-
landa herferð um þessar mundir
BULGANIN, forsætisráðherra Sovétríkjanna, hefur skrif-
aö Gerhardsen, ,forsætisráðherra Norðmanna, bréf, sem af-
hent var í fyrradag. Fer Bulganin fram á í bréfinu, að Noi'ð-
menn og Rússar taki upp nánari samvinnu á ýmsum sviðum,
cn bendir jafnframt á ýmsar hættur, að Norðmönnum stafi
af bví að vera í Atiantshafsbandalaginu. Mundi það óhjá-
kvæmilega liafa í för með sér mikla eyðileggingu í Noregi, ef
til stríðs kæmi. Segir Bulganin í bréfi sínu, að Rússar séu
hræddir við hernaðarbækistöðvar í Noregi. Eftir að hafa lýst
Jiættum þeim, sem Norðmönnum séu búnar af aðild að NATO
og ótta Rússa við hernaðarbækistöðvar í Noregi, klikkir for-
sætisráðherrann svo út með því, að Norðmenn séu að sjálf-
sögðu frjálsir að því hvaða samtökum þeir bindist við aðrar
þjóðir. . . . En . . .
panairej
Rússa annars staðar í heimin
um. Þeir segja, að ekki komi
til mála að flytja atómvopn
eða fjarstýrð vopn til Noregs
vegna þess hve landið liggi ná
lægt Sovétríkjunum.
í Washington er bréfi Bulg-
anins líkt við ógnanir þær, sem
fólust í orðsendingum Sovét-
ríkjanna til landanna fyrir
botni Miðjarðarhafs eftir að
Esenhower hafði borið fram
kenmngu sína um þann heims
hluta. í kjölfar orðsendinganna
kom tillaga um, að allar er-
lendar herstöðvar skyldu lagð
ar niður og vopnasendingum
Það er athyglisvert, að þetta
bréf kernur fram um svipað
leyti sem Isvesija tekur að
.skamma Finna og Moskvu-út-
varpið að brigzla Svíum. Virð-
ist svo sem Rússar séu að hefja
einhverja samstillta herferð á
Norðurlöndum.
Bréf Bulganins hefur að
sjálfsögðu vakið mikla athygli
úti um heim og fara hér á eft-
.ir nokkur ummæli manna um
það:
LONDON, PARÍS, WAS-
HINGTON í gær.
Meðal stjórnmálamanna
vesturveldanna er su skoðun
ríkjandi, að bréf Bulganins sé
fyrst og fremst áróðursbragð.
Eru menn almennt sammála
um, að ekkert það í framkomu
Norðmanna í . alþjóðamálum
réttlæti ógnanir Rússa um notk
un atómvopna gegn Norð-
mönnum. Meðal diplómata í
London var látin í ljós mikil
undrun og hneykslan yfir bréf
inu og var bent á, að Noregur
væri lítið land, sem hefði eng
an erlendan her eða herstöðv
ar og því væri óskiljanlegt
hvernig Noregur getur verið
ógnun við Sovétríkin.
AFP skýrir frá því, að í
París sé það skoðun þeirra,
er fylgjast vel með alþjóða-
málum, að möguleikar séu á
því, að Sovétríkin séu með
þessu að reyna að eyðileggja
afvopnunarráðstefnuna í
London, en aðrir álíta, að
Russar hyggist neyða Norð-
menn til undansláttar, t. d. i
Súezmálinu. Annars telja
menn í París ekki, að tilgang
urinn sé að fá Norðmenn til
að breyta afstöðu sinni til
NATO, heldur sé þetta áróð-
ursbragð til að skapa óró í Ós-
Ió og öðrxim liöfuðborgum
Norður-Evrópu og til þess að
tryggja stuðning fyrir stefnu
Aðaifundur Félags ísl. rafvirk]a:
Sijórn félagsins sjálfkjörin
Óskar Hallgrímsson endurkjörínn form.
AÐAI.FUNDUR Félags í slenzkra rafvirkja var haldinm
þriðjudaginn 26. þ. m. A fundinum var lýst stjórnarkj-öri, sem
fram átti að fara að viðhafðri allshcrjaratkvæðagreiðshx, erx þax
sem aðeins einn listi kom fram, varð stjórn, og aðrir trúnaðar-
menn félagsins, sjálfkjörin.
Stjórn félagsins og aðrir
trúnaðarmenn eru nú skipaðir
sem hér segir: Félagsstjórix:
Formaður: Óskar Hallgrímsson.
Varaformaður: Páll J. Pálsson.
Ritari: Sveinn V. Lýðsson.
Gjaldkeri: Magnús K. Geirsson.
Aðstoðargjaldkeri: Kristján
Benediktsson. Varastjórn: Sig-
urður Sigurjónsson og Auðunn
Bergsveinsson.
Trúnaðannannaráð: Svavar
Björnsson, Einar Einarsson,
þangað hætt. Bréfið er skoðað ; Sígurður Kjartansson og Tómas
sem áróðursbragð. Það er lítið : Tómasson. Varamenn: Mart-
á bréfið sem tilraun Rússa til
hindra, að varnarveggur vest'
urveldanna komist að landa-
mærum Sovétríkjanna. AFP
skýrir frá því, að menn í Was-
hington líti svo á, að þetta
skref við norðurlandamærin sé
tákn þess, að S-ovétríkin séu
sannfærð um gagnsleysi þess
að reyna að eyðileggja stefnu
USA við suðurlandamærin.
BONN:
í Bonn er álitið, að bréfið
(Frh. á 2. síðu.)
einn P. Kristinsson, Gunnlaug-
ur Þórarinsson, Kristinn K.
Ólafsson og Kristján J. Bjarna-
son.
Stjórn Styrktarsjóðs: Óskar
Guðmúndsson og Aðalsteinn
Tryggvason. Til vara: Áslaugur
Bjaniason og Stefán Jónsson.
Síjórn Fasteignasjóðs: Aðal-
steinn Tryggvason, Þorsteinn
Sveinsson og Óskar Hallgríms-
son.
Endurskoðendur: Þorsteinn
i Sveinsson og Ragnar Stefáns-
Friðvænlegri horfyr í Austurlöndum nær
effir viðræður Hammarskjölds við Egypta
Hammarskjöld farinn til New York. Mun hefjast
handa um staðsetningu SÞ liðs milli
Egypta og ísraelsmanna
uiganm
ifur í notunum vií
Leppurinn Kadar móðgaður við Jvígóslava
MOSKVA, miðvikudag. Bulganin, forsætisráðherra Sovét-
ríkjanna, sagði í dag í ræðu í Kreml á vináttudegi Rússa og
Ungverja, að Bermúdafundurinn sannaði, að Bretar og Banda
ríkjamenn hyggðust halda áfram hernaðarblakka — pólitík
sinni og vígbúnaðarkapphlaupinu. Sagði Bulganin, að brezka
stjórnin tæki á sig mikla ábygð gagnvart þjóð sinni með því að
taka á móti fjarstýrðum vopnum frá USA.
Búlganin hélt því fram, að j væru einráðin í að gera allt sem
kreppan í alþjóðamálum staf-lþau gætu til að styrkja Var-
aði af starfi heimsveldissinna sjárbandalagið
, , ... Janos Kadar, leppstiori
a vesturlondum. Hann asakaði
Óskar Hallgrímsson
son. Til vara: Matthías Matth-
íasson.
Skemmtinefnd: Haraldur
Steingrímsson, Gunnar H.
Árnason og Óskar Gissurarson.
FJÖLÞÆTT STARFSEMI
— GÓDUR FJÁRHAGIJR.
Á aðalfundinum flutti foi'-
maður félagsins, Óskar Hall-
grímsson, skýrslu stjórnarinnar
um stai'fsemi félagsins á liðnu
I starfsári. Var starfsemi félags-
ins mjög fjölþætt, en stærsta
viðfang'sefnið var bygging- fé-
lagsheimilis, sem félagið hóf á
árinu, ásamt öðru stéttarfélagí
í bænum. Gjaldkeri, Magnús K.
Geirsson, gerði g'rein fyrir fjái'-
hag félagsins og las endurskoð-
aða reikninga. Fjárhagur félags
ins er góður, skuldlausar eignir
nema nxx kr. 765.728.80. Eigna-
aukning á ái'inu hefur orðið
kr. 232.416.55.
355 FÉLAGSMÉNN.
Félagsmenn eru nú 355 og
skiftast eftir búsetu þannig:
Reykjavík, Kópavogur og Sel-
Janos Kadar, leppstjóri tjarnarnes: 271 (277 árið áður).
Rússa í Ungverjalandi, lá I Utan þessara staða: 84 (77 árið
vesturveldin um að vilja ekki: Júgóslövum mjög á hálsi í ræðu I áður).
finna lausn á víg'búnaðarkapp- sinni fyrir afstöðu þeirra til
| hlaupinu. Hann kvað þetta á- j uppreisnarinnar í Ungverja-
j stand hafa orðið til þess, að1
I Sovétríkin og Ungverjaland |
Kvað hana hafa verið
j iíkasta afstöðu Dullesar og út-
varpsstöðvarinnar Frjáls Evr-
ópa.
Við nám í iðngreininni á öllxt
landinu eru nú 180 nemendur.
Sérstök félagsdeild starfar á
Akureyri og eru félagar í henni
21. Formaður deíldarinnar er
Ingvi R. Jóhannsson.
KAIRO, miðvikudag. Hamm-
arskjöld, framkvæmdastjóri Sþ,
fór í dag flugleiðis frá Kairo
til aðalstöðva samtakanna í
New York um Beirut og Róm,
og segja rnenn hér, að ástandið
sé miklu friðvænlegx'a nú, en
áðux' en hann kom. Sagt er, að
í þessum sex daga viðræðum
Veðrið í dag
A. kaldi; skýjað með köflum.
sínum við Nasser og aðra ráða-
menn í Egyptalandi hafi Hamm
arskjöld Iagfært og þokað á-
leiðis ýmsum málum, svo að nxi
séu ýms ínál um það bil að
leysast.
í New Yo.rk er skýrt'frá því,
að Hammarskjöld muni á næst-:
xmni hefjast handa um að koma
upp ,,stuðpúða“ ’ milii ísraels-
rnanna og Egypta með því að j
láta lið SÞ taka sér stöðu j
beggja megin landamæranna. i
Fyrsta skref hans verðxir að.
hefja samræður við fulltrúaj
þeii'ra ríkja, er hlut eiga að;
máli.
í GÆRKVÖLDI telfdu þeir
Frjðrik og Pilnik 7. einvígis-
skákina. Pilnik hafði hvítt. j
Þessir leikir voru búpir, þegar i
blaðið fór í prentun:
1. e4, Rf6. 2. e5, Rd5. 3. d4,
d6. 4. Rf3, g6. 5. Bc4, c6. 6.
exdö, Dxd6. 7. o-o, Bg7. 8. Rbd2,
o-o. 9. Hel, Bg4. 10. h3, BxR.
11. RxB, Rd7. 12. Bb3, e6. 13.
Bg5, R5b6. 14. De2, a5. 15. a4,
Rd5. 16. Hadl, Hfe8. 17. Re5,
h6. 18. Bd2, RxR, 19. dxR, Dc7.;
20. 1x4, h5. 21. c3, Db6. j
í gsr rfhisáliyrgð
vegna flugvélakaupa Loflleiða
TEKIN VAR til síðari unx-
ræðu í sameinuðu þingi í gær
tillaga fjármálaráðherra unx
ríkisábyrgð vegna flugvéla-
lcaupa Loftleiða. Hafði fjár-
veitinganefnd haft tillöguna
til athugunar.
ADEINS 5 MILLJÓN
KR. YFIRFÆRSLA.
Karl Guðjónsson, fornxað-
ur fjárveitinganefndar, skýrði
frá áliti nefndarinnar. Skýrði
hann frá, að nefndin hefðl
rætt við Klemenz Tx'yggva-
SMi, ráðuneyíisstjóra i fjár-
málaráðuneytinu unx flu-g-
vélakaup Loftleiða, cn hanm
hefði haft rnikið með það mál<
að gera af hálfu ráðuneytis-
ins. Karl sagði, að Loftleiðiie
hefðu þegar gei't forsamning
(Frk. á 3. síðu.) ,