Alþýðublaðið - 28.03.1957, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.03.1957, Blaðsíða 8
I 4Framkvæmdastjcri féiagsios veitti fiug- vélunum méttöku í L©nci©n 19, þ. m. FLUGFÉLAG ÍSLANDS hefur nú endanlcga gengið frá p kaupurn á tveimur nýjum Vickers Viscount flugvélum. Veitti | Örn Ó. Jolmson, framkvœmdastjóri félagsins flugvélunum j móttöku í Lundúnum þann 19. 1>. m. Ráðgerir félagið að taka j aðra vélina í 'notkún í maibyrju-i og hina í iúní. Forráðamenn flugfélagsins ] leiddar af hinum víðkunnu j kvöddu blaðamenn á sinn fund ; Vickers-Armstrong flúgvéla- j gær til þess að skýra þeim frá ; verksmiðjum í Bretlandi. Kaup ; flugvélakauponum Bauð Guö- verð- flugvéianna ásamt mik.'u mundur Vilhjálmsson, formað- j magni vatahiuta er um 45 Fimmtudagur marz 1957 GuSiaugnr Þórar- insscn irsn form, Starfsmanna féi. AÐALFUNDUR Starfs- mannaíéiags Hafnafjarðarbæj- ar var haldinn síðastliðinn föstudag. Þessir voru kjörnir í stjórn félagsins: formaður, Guðíaugur Þórarinsson, ritari, F.I. Stcfán Þorsteinsson, gjaldkeri, Garðar Benediktsson, varafor- j maður, Jón Guðbrandsson o-g | meðstjórnandi, Guðmundur Arnason. ur félagsstjórnar, blaðamenn velkomna en síðan tók Örn O. Johnson, framkvæmdastjóri til máls. LANGUR AÐDRAGANDI. j Örn sagði, að langt væri orð- j ið umliðið síðan forráðamönn- j um F.í hefði orðið það ljóst, j að brýn nauðsyn bæri til þess j að endurnýja flugflota félags- j ins. Félagið hefði því fylgzt vel með hinni nýju tegund flug- ; véla Vickers Viscount, er hófu j reglúbundið farþegaflug 1953. j Hefði forráðamönnum félagsins snemma virzt sem hér mundu á ferð vélar. er henta mundu gengf isr úr IUS STÚDENTARÁÐ Háskóla ís- lands samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi með 5 atkv. Vöku að ganga úr IUS — alþjóðasam- bandi stúdenta — er aðsetur hefur í Prag og kommúnistar ráða. Var Stúdentaráð aukameð limur í IUS. Andstæðingar Vöku í Stúdentaráði sátu hjá þar eð þeir töldu málsmeðferð Framhald á 3. síðu. UNDIRBUNINGUR S. L. HAUST. Undirbúningur að kaupum ,á vélum þessum hófst sl. haust, sagði Örn O. Johnson. Frétti félagið að brezkt félag, Hunt- ing Clan Airtransport Ltd. er pantað hafði tvær vélar af Vickers Viscount gerð mundi líklega ekki geta notað þær — á sinni leið (milli Bretlands og Aíríku) og komst F.í. að sam- komulagi við félagið um for- kaupsrétt að þeim. Sagði Örn, að þetta hefði verið F.í. hið mesta happ, þar eð annars hefði orðið að bíða tvö ár eftir vélun- um. KAUPVERÐ 45 MILLJÓN. , Flugvélar þessar eru fram- eroir i viku hverri til 5 staSa erlendis í sumar Flugféíagið fjölgar verulega ferðum Flugfélag íslands hyggst fjölga mjög flugferðum miilí íslands og útlanda í sumar. Gengur sumaráætlun félags- ins í gikli 1. maí, en hún mun verða að mestu óbreytt frá jvví, sem nú er, þar til 1. júní. Þá verður ferðum fjölgað í 8 í viku frá Reykjavík til út- landa, og síðan aftur um mán- aðarmótin júní-júlí í 9 ferðir í viku hverri til 5 staða er- iendis, en þá mun Flugféiag Islands hafa tekið báðar Vis- eount-flugvélarnár sínar í notkun. Eru þetta fleiri férðir en félagið hefúr nokkru sinni fyrr haldið uppi miili landa siðan það hóf millilandaflug l'yrir tæpum 12 árum. 7 FERÐIR í VIKU TIL HAFNAR. Flestar verða ferðirnar til Kaupmannahafnar, eða alis 7 í viku. Verður flogið þangað frá Reykjavík alla daga vik- unnar að fimmtudögutn und- anskildum. Þá verður tekin upp sú nýbreytni í sumar að fara tvær ferðir til Kaup- mannahafnar á laugardögum. Mun önnur flugvélin fljúga þangað beiut, en hin hefur viðkomu í Glasgow á leiðinni, 6 I VIKU TIL BRETLANDS. Til Bretlands verða fleiri ferðir en nokkru sinni áður, eða 6 í viku. Verður flogið þangað alla daga nema mið- vikudaga. Verða tvær þessara ferða beint til Lundúna og fjórar feröir til Glasgow. Tii Hamborgar verða farnar þrjár ferðir í viku x sumar og tvær til Oslo. Með því að taka í notkun hina nýju og hraðflevgu Vis- count-flugvélar og auka uin leið ferðafjöldann milli ís- lands og nágrannalandanna, stefnir Flugfélag fslands að því að veita sem bezta og hag- kvæmasta þjónustu í milli- landaflugi okkar íslendinga. NÝJAR SKRIFSTOFUR OPNAÐAE. Örn O. Johnson, fram- kvæmdastjóri skýrði blaða- mönnum svo frá, að félagið mundi opna nýja skrifstofu í Kaupmannahöfn í sumar. Einnig yrði opnuð ný skrif- stofa í Glasgow og nýlega hefði verið opnuð ný skrif- stofa í London, er Ferðaskrif- stofan og Loftleiðir hafa með F. í. milljónir íslenzkra króna. Örn O. Johnson. framkvæmdastjóri Flugfélags íslands, sem nýlega hefur gengið frá kaupsamning- um, veitti flugvélunum mótt- töku í Limdúnum, þann 19. þ. m. Verða þar máluð a þær ein- kenni Flugfélags íslands og þær útbúnar fuiikomnustu leiðsögu- tækjum. All margir starfsmenn félagsins eru farnir, eða á för- um til þjálfunar í Bretlandi, og búa sig þár undir að taka við stjórn og viðhaldi hinna nýju flúgvélá. Er hér um að ræða flugmsnn, flugvirkja og flug- leiðsögumenn. Mun námskeið flugmanna taka 8—9 vikur, en þjálfun flugvirkja nokkru lengri tíma. Flugfélag ísiands ráðgerir að taka aðra nýju flug- vélina í notkun í maíbyrjun og' hina í júní. VIÐURKENNDAR UM ALLAN HEIM. Vickers Vinscount-flugvél- arnar eru þegar viðurkenndar um allan heim sem einhverjar traustustu, hraðfleygustu og þægilegustu flugvélar, sem í dag eru notaðar tii farþegaflutn inga. Hafa vinsældir þeirra aukizt jafnt og þétt, síðan þær hófu reglubundið farþegaflug í apríl 1953. EEYNSLUFLUG 1948. Fyrsta Viscount-flugvéiin fór í reynsluflug í júlímánuði 1948, og' síðan hefur verið unn ið að stöðugum endurbótum á þessari flugvélagerð. Vickers- í Armstrong fiugvélaverksmiðj-1 urnar hafa nú selt yfir 350; Viscount-vélar til meira en 30 flugfélaga í öllum heimsálfum, | en meðal kaupenda eru mörg | heimskunn flugfélög, svo sem [ Air France, K.L.M., Lufthansa, j Aer Lingus, B.E.A., Trans- Canada Airlines, B.O.A.C.,! Capital Airlines, Continentai Airlines og Trans-Australia Airlines. 4’/2 STUND TIL HAFNAR. Viscount flugvélarnar, sem F. í. hefur nú fest kaup á, eru af svonefndri 759 gerð. Þær eru knúnar fjórum Rolls-Royce skrúfuhreyflum (gastúrbínu- hreyflum), og hefur hver þeirra 1780 hestöfl. Hreyflar þessir | (Frh. á 7. síðu.) „Eimskip” ferma 13 Ji smálestir aí útfíuíningsvörum á 25 dögum Me1) 51 víðkomu víðs vegar viö strönd landsins. F.INS OG K.UNNUGT ER, vai; unnt að affenr>a skin á ivéfí* an á siómannav rkfaHinu stó'ð. Næstn daga cftir að. v-erkfalMnia. lnuk sigldu sum skip Eimskipafélagsins fullfermd til útlanda, óru út á land til að ferrna útflutni :gs- ou eftir !auk. Eimskipafélagsins önnnr voni afú rmd afurðir. Á fyrstu 23 dögunum að sjómannaverkialHnu mun u ;.kip hí. 'i : ; . : un: 13.700 smál. af frysturo fiski, skreið, hrogn- ira. iiskimjöii; brotajárni. lýsi o.fl. tilþessara landa: Svíþjóðar, Belgíu, Lettlards, Frakkiands Danmerkur, Englands, Þýska- iands, A.-Þýzkalands, Hollands, og Bandaríkjanna. Skipin, munu hafa 20 viðkomur í þess- j um löndurn vegna aífermingar á ofangreindum útfiutningsaf- urðurn. 51 VIÐKGMA. Til þess að ferma umrædd 13.700 tonn þurfti 51 viðkomu á höfnum víðsvegar víð strönd íslands. Þrátt íyrir að skip Eimskipafélagsins hafi safnazt saman vegna verkfallsins, er hér ekki um nýjung að ræða sökum þess að skip félagsins anna að staoaldri, fyrst og fremst þörfum útflutningsverzl unarinnar og innflutningsvrzí- unarinnar á matvörum, fc'ður- vörum, hráefnum til iðhaðB : og ýmsum öðruift varningi. er ksmur frá ofangreindum lond- urn ásamt fleiri löndum í Evr- ópu. MARGÞÆTT VEEKEFNI. Hér um bil undantekningar- laust koma skipin fullfermd til íslands og fara yfirleitt full- fermd frá landinu til útlanda. Ofangreint gefur nokkra hug- mynd um hið margþætta verk- efni, sem Eimskipafélag íslands þarf að annast vegna utanrík- isverzlunarinnar og þarfa dreif- býlisins. (Frá Eimskipafélagi íslands). Er hér á vegum Kirkjukórasambands íslands, I ST. ÓLAFSKÓRINNí heimskunnur blandaður kór frá Northfield, Minnesota í Bandaríkjunum, mim halda hljómleikæ í Reykiavík um páskana á veguni Kirkjukórasambands Is- Iands. Tveir »f stjórnarmönnum Kirkjukórasambandsins, þeiff Sigurður Birkis, söngmálastjóri, og séra Jón Þorvarðsson, skýrSir, fréttamönnum frá þessu í gær. í kórnum eru 60 ungir Ame- r íkumenn, flestir af norskum ættum, og stjórnandi hans er dr. Olof C. Christiansen. Hljóm j anna, og leikar kórsins verða alls þrír. I ferðast árlega víða í Ameríkts Á söngskránni verða þekktastu | og' erlendis. j kirkjutónverk gömlu meistar- undir handleiðslu hans. AriS 1920 fór hann í fyrstu hljóm- leikaför sína innan Bandaríkj- síðan hefur 'nann anna, öll sungjn án undirleiks. Fvrstu hljómleikarnir verða haldnir í Dómkirkjunni. 20. apríl, en hinir tveir í Þjóðleik- húsinu. síðdegis annan páska- dag. Einnig mun kórinn halda hijomleika fyrir bandaríska hermenn á Keflavíkurflugvelli. STOFNAÐUR ÁRIÐ 1.903. Kórinn vrar stofnaður árið I9C3, af dr. F. Melius Christian- sen, föður núverandi söng- stjóra, og óx hann og dafnaði Vickers Viscount-vél LOFSAMLEGIR BLAÐADÓMAR. Síðasta hljómleikaför haris tU Evrópu var farin sumarið 1955s og voru þá haldnir 31 hljóm- leikar á Norðurlöndum og f Þýzkalandi. llORGE'NBLAD- ET í Oslo sagði m. a., að söngus kórsins þar í borg væri „ . . . mikill viðburðui' og i’jöl- brcytt tónlistarkynning fyriss. hinn mikla fjölda áheyrcndaa St. Olafskórinn er meðal bsztœ kóra, og meðferð söngfólksins á verkefnunum ber vott míi® næman tónlistarskilning og lif- andi sönggleði." | í Þýzkalandi fórust STUTT- GARTER NACH.RICHTEN m, a. svo orð: „St. Qlafokórmn fræ Northfield, sem hélt hljóm« leika í Sankti Maríusarkirkj% hefur eftirtektarverðar söinig- raddir, tækni hans er örugg og óaðfinnanleg og þjálfunisB framúrskarandi. Stundum exf söngur hans allt að því annars heims“. , j MIKILL TQNLISTAS- VÍÐBURÐUR. Frægð kórsins er árangur margra ára þrotlausu starli (Frh. á 7. síðu.j) j r\ \ af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.