Alþýðublaðið - 31.03.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.03.1957, Blaðsíða 10
10 iHIþýgublaglg Buimudagur 31. marz 1S57 GAMLA B(0 Blml 147*. Sigurvegarinn (The Contiueror) Ný bandarísk stórmynd í lit- um og CINEMASCOPE. John Wayne Susan Hayward Sýnd M. 5, 7 og 9. ÐÖrn. fá ekki aðgang. HUGVITSMAÐURINN með Red Skelton. Sýnd kl. 3. AUSTUR- BÆJAR BIÓ Síml 1381. Heimsfræg stórmynd: Stjarna er fædd (A Star is Born) Stórfengleg og ógleymanleg, ný, amerísk stórmynd í litum og Aðalhlutverk: Judy Garland, Ja.mes Kason. Sýnd kl. 8.45 og 9.15. — Venjulegt verð — Stríðstrumbur Xndíánanna meðGary Cooper. Sýnd kl. 5. I.ögregi uf oringinn Iloy Kogers • Sýnd kl. 3. HAFNAR- FJARÐARBSÓ Sombrero Skemmtileg ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: * - Ricardo Montalban Pier Angeli Cyd Charisse Yvonne de Carlo Sýnd kl. 7 og 9. SVARTI SVANURINN Hin skemmtilega mynd með Tyrene Power. Sýnd lcl. 5. UNGFRÚ ROBEN CRUSOE Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3. TRIPOLIBSÓ Skóli fyrir hjóna* bandshamingju Frábær ný þýzk stórmynd, byggð á hinni heimsfrægu sögu André Maurois. Hér er á ferðinni bæði gaman og al- vara. Paul Kubschmid Liseloí te Pulver Cornell Borchers sú er lék eiginkonu Iæknisins í Hafnarbíó nýlega. Sýnd kl. 5, 7 og 9. —M~..-ia> .. i' «■ " Barnasýníng kl. 3: NÚTÍMINN með Cliaplin. Hið eilífa vandamál Frábærlega vel leikin og at- hyglisverð brezk kvikmynd gerð eftir samnefndu leikriti eftir Noel Coward, sem sjálf- ur leikur aðalhlutverk mynd- arinnar og annast leikstjórn. Mynd þessi hefur hvarvetna veriS talin í úrvalsflokki. Noel Coward, Celia Johnson, Margaret Leighton. Sýnd kl. 7 og 9. Undir Suffurkrossinum. Fræg litmynd, er fjallar um gróður og dýralíf í Ástraliu. Aðeins sýnd vegna fjölda áskorana kl. 3 og 5. IMífóÉ Síml 82075. FRAKKINN OEX PRISBEL0HHÉDE ITAIIENSKE Flt'M K Ný ítölsk stórmynd, sem fékk liæstu kvikmyndaverð- launin í Cannes. Gerð eftir frægri og samneíndri skáld- sögu Gogols. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Barnasýning kl. 3: VARALIÐSMAÐURINN Skemmtileg knattspyrnu- mynd í litum. Sala hefst kl. 1. Regu (Miss Sadie Thompson) Afar skemmtileg og spenn-t andi ný amerísk litmynd byggð á hinni heimsfrægu sogu eftir W. Somerset Maug- ham, sem komið hefur út í íslenzkri þýðingu. Rita Hayworth José Ferrer Aldo Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. TEIKNIMYNDASAFN Bráðskemmtilegt teikni- myndasafn, þar á meðal „Nýju fötin keisarans“, „Mýsnar og köttúrinn með bjölluna" og fleira. Sýnd kl. 3. .. .. NÝIA BÍÓ Kát og kærulaus (I Don’t Care Girl) Bráðskemmtileg amerísk músík- og gamanmvnd, í lit- um. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor David Wayne og píanosnillingurinn Oskar Levant Sýnd kl. 5, ‘7 og 9. H—— c»—et-—m-—■*«——15—-Mk— il« Teiknimynda- og CHAPLIN- syrpa. — Hinar sprelifjörugu grínmyndir. Sýndar kl. 3. Dauðinn bíður f dögun (Dawn at Socorro) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Roy Calahoun Piper Laurie Bönnuð 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÆVINTÝRAPRINSINN 3ýnd kl. 3. \ l ^ ’f ehús Ágústiuánans \ SSýning í kvöld klukkan 20. S \ 45. sýning. S jj Fáar sýningar eftir. ^ S Bon Camillo og Pepponfc^ • Sýning laugardag kl. 20. ^ Brosið dularfulla S Sýning sunnudag kl. 20. £ \ ■ Aðgöngumiðasalan opin frá f ?fcl. 13.5.5 til 20. ^ ?Tekið á móti pöntunum. \ i Sími: 8-2345, tvær Iínur, \ • . I S Pantanir sækist daginn fyrir? S sýningardag, annars seldarf 5 öðriun. ; s i s UPPSELT. (,Ósóttar pantanir seldar eftir kl. 2. iLEQCFÉIAG'! fREYKJAVÍKU RS Ssmi 3191, Tannhvöss tengdamamma Eftir Phillip King og Falkland Cary, Sýning í dag kl. 4. Browning- þýðingin ^ eftir Terence Rattigan. SÞýðing: Bjarni Benediktsson S frá Hofteigi. SLeikstjóri: Gísli Halldórsson. S og s„Hæ, þarna úti“ eftir WlHiam Saroyan. Þýðing: Einar Pálsson. Leikstj.: Jón Sigurbjörnsson. S S SSýning í kvöld klukkan 8.15. S S Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í S dag. — Aðgangur bannaður ^börnum 14 ára og yngri. 'CLCj l i HfiFMfiRFJfíRÐfíR ( Auglýsið í Alþýðublaðinu Synnöve Christensen. krakki. Hún hafði misst hattinn. Hárið íéll laust niður bak henni. Eins og á stóð fannst henni hlátur hans móðgandi við sig. Og þegar hann tók fastara á henni, reiddist hún og kallaði: — Eg er engin götudós. Aktu mér heim. Eg vil ekki að komið sé fram við mig eins og skækju. Um leið og hún sleppti orðunum, setti að henni trylltan grát. Hún hafði hlaupið út á torgið aðeins til þess að hitta hann. Og lýðurinn hafði komið fram við hana eins og skækju vegna þess að það var vilji guðs, að hún kæmist í skilning um að hún væri ekki nema skækja, og allt í einu varð hún gripin svo áköfum guðsótta og siálfsásökun, að hún tók að titra og skjálfa. Hún fól andlitið í vasaklútnum hans, dauðskelfd, og Langerfeldt, sem hafði hugboð um hvað henni leið, gætti þess vandlega, að gera hvorki neitt né segia, er orðið gæti tíl þess að gera þessa tilfinningu sterkari méð henni. Engu að síður varð hann að stilla sig um að brosa að þessari særðu hégóma- girnd. Þessu einkennilega samblandi af dj>-ggð, fýsn og ótta. Raunar þótti honurn sern karlmanni nokkuð til þess koma að sjá dyggðina heyja svo djarfa baráttu. Þessi unga frú vakti með honum forvitni um leið og hún talaði til einhvers í fari hans', ef til vill af bví, sem þar var bezt. Jafnvel þessa stundina, þegar hún sat þrútin í andliti og grét, vakti hún með honum sterka fýsn um leið og hann þráði að mega vera henni blíður og góð- ur. Hann strauk úlnliði hennar mjúkum gómum. Snerting hans var heit og eggjandi. Þau heyrðu ekki hið minnsta hlióð þangað, sem þau sátu í vagninum. Og skyndilega leit hún upp og reyndi að kyssa hann, eins og hann hafði kysst hana kvöldið áður. Þá gat hann ekki að sér gert að hlæia. Og hann kyssti hana. Strauk hárið frá andliti hennar, bar hana út úr vagninum, lagfærði klæði hennar eftir stympingarnar við múginn, reif knipplinga úr skyrtu sinni og batt hár hennar að hnakkanum með þeim. — Við verðum að koma við í klæðaverzlun og kaupa handa þér stórt sjal. Þá getur enginn borio kennsl á þig. oy fíromberq fasa: ha. kr. 1.149.00 ha. kr. 1.321.00 ha. kr. 1.819.00 664,00 728.00 779.00 893.00 1.059.00 1.330.00 1.766.00 2.115.00 2.565.00 2.676.00 3.462.00 4.935.00 fasa fasa fasa fasa fasa fasa fasa fasa fasa fasa fasa fasa AÍIir mótorar lokaðir. (Geyniið auglýsinguna). „SVEFN- LAUSI BRÚÐ- GUMINN“. Gamanleikur í 3 þáttum eftir Arnold & Bach ^.ýning í kvöld klukkan S \j j Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó,Sj S sími 9184. S s s vandáðar — snið-fallegar. Peysufatafrakkar. — Fermingarkápur. Tvöfaldar, tvílitar popMnkápur. Kápu- og dömuhúðin, LAUGAVEGI 15. ■ M(iiiaatiaiiiiKaillciriBiBB|ttKcraf.citniMaaii«iiiiraaiM«iii*ttia>iiMBi>n ti iitiiiitwuiiiiKiimmiiiiM «■■■■>»■•(■■>«■ ■Mvaiviot ÍfclttfetfillinittttttÍiJLt* »»n I* n alafcllttf Mi aaáliltftfimit tianMfclBlttttilBia

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.