Alþýðublaðið - 05.04.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 05.04.1957, Blaðsíða 10
1Ö Fö-studagur 5. apríl 1957. Af|>ýg»blaaf8 barila mm SiBtxl 1478. Sigurvega rinn (The Conqucror) Ný bandarísk stormynd í lit- um og CIN-BMA SCOPE. Kvikmyndasagan birtist í tímaritteU „Venus“. John Wayne Susa» .Kayward Sfaá M. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJAR BfÓ SínaJ. 1384. ííeÍHLsfræg stórmynd: Stjarna er fædd Aðalhlatver k: judy Garland, James Kason. Sýnd M. 9. ... , .CC—.1111— Ævintýramyndin GIUrPRCTT Sýnd ’M. 5. HAFRAR- FJARÐARBfÓ Sími 9249. Shake Rattle and Rock Ný amerísk mynd. í>ctta er fyrsta Rock and Roll myndin, sem sýnd er hér á landi. — Myndin er bráðskemmtileg fyrir álla á aldrinum 7 til 70 ára. Fats Domino Joe Ttarner Lisa Gaj"e '* T«ch C-onnors Sýnd kl. ‘7 og 9. TRIPOLIBfÖ A p a c h e Frábasr ný amerísk stórmynd í litum. Bnrt Lancaster Jean Feters Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Ungir elskendur (The Yonng Lovers) Frábærlega vel leilcin og at- hyglisverð mynd, er fjallar um unga elskendur, sem illa gengur að ná saman, því að unnustinn er í utanríkisþjón- ustu Bandaríkjanna, en unn- ustan dóttir rússneska sendi- herrans. Aðalhlutverk: David Knight Odiie Versois Sýnd ki. 5, 7 og 9. NÝiA Bfð Stjarnan („The Star“) 1 Tilkomumikil og afburða vel leikin ný amerísk stórmynd. ASalhlutverk: Bette Ðavis Steriing Hayden Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 82075. FRAKKINN DEH PRISBEÍ8HNEDE ITAIIENÍKE FUM va y stcí msá Italiens Chanlin REHÍ.T0 RASCH ien uforalémmeMQ ‘ípH? :*i’; IKom.se ognortj Man mores T 05 rgstes ! | [***», Ný ítðlsk stérinynd, sem fékk liæstu lcvikmyndaverð- launin í Cannes. Gerð eftir frægri og samnefndri skáld- sögu Gogols.: Danskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sir.n. PHFFT Afar skemmtileg og fvndin ný amerísk gámanmjuid. Að- alhlutverk ú mýhdinni leikur hin óviðjafnanlega Judy Hoíliday, sem hlaut Oscar-verðlaun fyr ir leik sinn í myndinni Fædd í gær, ásamt Kim Novak, sem er vinsælasta leikkona Bandaríkjanna, ásamt fleiri þekktum leikurimi. Myr.d fyrir alla f jölskylduna. Jack Lcmmon Jack Carson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Dauðinn bíður í dögun (Dawn at Socorro) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd. Roy Caiahoun Piper Laurie Bönnuð 14 ára. - Sýnd kl. 5. 7 og 9. SÖnnumst allskonar vatnso ^ ^Don Camillo og Pepponc • ■ S • SSýning í kvöld klukkan 20. sýning. Brosið dularfulla SSýning laugard. klukkan 20 C Doktor Knock ^ S < • Sýning sunnudag klukkan 20. í S ^ S Aðgöngumiðasalan opin frá } ykl. 13.15 til 20. C Tekið á móti pönttmum. ^ Sími: 8-2345, tvær línnr. Simi 3191. Tannhvöss tengdamamma Eftír Phillip King og Falkland Cary. laugardag kl. 4. — SSýning S s (Aðgöngumiðasala M. 4—7 í • ^dag og eftir kl. 2 á morgun. - cuútetácj HflíNflRíJRRÐíiFl „SVEFN- LAUSI BRÚÐ- GUMINN“. Gamanleikur 1 3 þáttum eftir Arnold & Bach Sýning í kvöld klukkan 8..30. S Aðgöngumiðasala í Bæjarbfó, S sími 9184. s Synnöve Christensen: 147 SYSTURNAR 20. • S S Pantanir sækist claginn fyrir ^ ^ sýningardag, annars scldar ^ v, öðriun. ^ var sízt hafandi í léttúðarmálum. Fjmir það, að hún hafði fall- ið honum í hendur sem hrein og óspjölluð, fannst henni sem hún væri að einhverju leyti eígn hans. Að honum hefði öðlast einhverskonar réttur til að fara með hana eins og honum sýnd- ist. Um leið hafði hún þó hugboð um að hann mundi ekki allur þar, sem hann sýndist. Hún mátti ekki fyrir nokkurn mun láta hann komast að því hvílíkt vald yfir henni hann hafði hlotið. Hún ýtti honum frá sér fyrir það að hún gat ekki sætt sig við þann skiálfta, sem aðeins snerting hans vakti í líkama henn ar. Henni skildist að hann mætti ekki komast að því hvílíkt al- vara allt þetta var henni. Það var léttúð hennar, sem hann sótt- íst eftir. — Petite,. mælti hann undrandi. Hún laut honum þrákelknislega. Reyndi jafnvel að ögra honum með' brosi. — Lít ég þannig út að þjónn Bergshjónanna sleppi mér ínn í húsið, eða lít ég út eins og kona sem tollir. í tízkunm? Röd.d hennár var köld. Hann bölvaði hroðalega. — Ég verð að fara heim, mælti hún. Ef til vill hefur þegar verið gerð leit að mér. Berg kaupmaður er hræddur um míg eins og ég væri fyrir innan fermingu. Hún reyndi að stæla Birgittu frænku, — vera hláturmild og köld samtímis. — Petite, mælti hann bænarrómi og án þess nokkur háðs- hreimur væri í rödd hans. En Anna Pernilla lézt ekki virða hann viðlits. Hann skyldi fá að nióta ævintýrisins. Hún skyldi sjá um það. Og hún hélt á- fram máli sínu kæruleysislega. — Á ekillinn að fara með mig eina? Þú hefur ef til viíl stefnumót að sækja, þar sem .farið er að skyggja. Hánn sló hanzka sínum á munn henni. Því næst tók hann hana harkalega, og næst um því fjandsamlega í faðm sér. Kyssti hana hörðum vörum: — Svona, svona, mælti hann. Þétta skilurðu þó. Hénni rann samstundis öll reiði. Hún hiúfraði sig að hon- um og spurði: — Hvað heitirðu að fornafni? — Róbert, svaraði hann, og bar nafnið fram með frönsk- um hreim. Hún endurtók það hvísllágt með velbóknun, rétt eins tíg henni þætti ljúft af því þragðið. Hann tók hönd hennar og neri við vanga ’sér og hun fann að skegjrrót'irí var orðin hörð og sár eftir daginn. — Eg skal gæta þess vandíega að kenna þér ekki neitt. varð honum að orði. — Nú verðurðu að setja upp hárkolluna og hattinn, sagði hún og brosti við. Hafði gaman af að sýna honum, að hún væri ekki viljalaus með öllu. Hann bar hana yfir forina í húsasundunum, setti hana í sæti í vagninum áður en hann gerði ökumanninum viðvart. Nú varð hún þess vör að hún var ekki svo ýkiahrædd við þessi dimmu skúmaskot lengur; ekki heldur fólkið, sem þar hafðist við. Svo djúpt var hún sokkin . . . og þegar hún hafði sett á sig sjalið, var hún óþekkjanleg frá öðru kvenfólki þar. Vinnukona varð til þess að hleypa henni inn hjá Bergs- hjónunum. Hún hiálpaði henni til þess að komast upp í her- bergið án .þess að hennar yrði vart og hlaut fimm skildinga að launum fyrir. Allt heimilisfólkið vissi hvað gerst hafði úti á torginu. Berg hafði þegar sent menn til að leita hennar. Hann var mið- ur sín af ótta, en kona hans tók þessu hins vegár með mestu ró. Vinnustúlkan hjálpaði Önnu Pemillu í látlausan hvers- dagskjól, og þegar hún hafði róað sig svolítið, hélt hún niður í salínn, föl og hrædd. Stóð síðan á þröskuldinum og þuldi þeim hjónum alla lygasöguna, sem Róbert hafði lagt henni í munn. En það kom brátt í Ijós, að kvíði hennar hafði verið að ástæðulausu. Berg kaupmaður tók hana í fang sér og réði sér ekki fyrir fögnuði yfir því að hún skyldi vera komin heim aftur, heil á húfi. Birgitta frænka mælti ekki örð frá vörum. Hún fágaði neglur sínar og lét hannyrðirnar ligg.ja í skauti sér. Önnu Pernillu þótti sem glóð kviknaði í dökkum augum hennar í hvert skipti sem siónir þeirra mættust. 24. Birgitta elti hana sífelt með augunum. Hafði þó ekki hörku í sér til að segia henni hvað skóp henni áhyggjur. Hún. veitti því athvgli að Anna Pernilla roðnaði í vöngurn, að allar línur í vexti hennar inýktust og sveigðust, en tillit augnanna hafði öðlast hita og draumkennda spum. Að hun varð yngri og fegurri með hverium degi sem leið. Að hún gat skyndilega orðið utan við sig, setið með hendur í skauti og horft út í blá- inn dimmbláum augum. Þannig gat hún setið og karlmennirn- ir í samkvæmunum hrifust meir af henni en nokkru sinni fyrr þótt á annan hátt væri. Jafnvel Anker gleymdist að hún var aðeins skipstiórakona. Og nú minntust menn þess að allt í einu að hún var af mestu og tignustu ættum Iandsins. Nú virtist s .fr tír -tt 1 KMRHIl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.