Alþýðublaðið - 09.04.1957, Blaðsíða 8
Peir skemmla. á árshátíð Alþýðuflokksins
gffc
Landskunnir snillingar úr „Brúðkaupsferðinni“ koma fram á árshátíð Alþýðufiokksfélagsins í
Reykjavík á föstudagskvöldið. Fimmmenningarnir eru frá vinstri: Helgi Sœmundsson, Frið-
finnur Ólafsson, Sigurður Magnússon,. Sigúrður Ólafsson og Indriði G. Þörsteinsson.
Þriðjutlagur 9. apríl 1957
Eimskipafélag íslands flulli 158.711 smá-
lestir af varningi fil landsins á árinu 1956
Eitt mesta anna ár í sögu íélagsins. <
ÁRIÐ 1956 var eitthvert*
mcsta anna ár í sögu Einiskipa- V
félagsins. Féiagið flutti til *■
landsins 158.711 jsmálcslir af
varniugi og frá landimi 104.641 i
smálestir af alls konar afurð-1
um og milli hafna i-nnanlands j
13.116 smálestir, samtals 276. j
468 smálestir.
fundur Nor&rlani- !
anna hafinn
Helsingfors. mánudag ÍITTB),
UTAMRÍKISRÁÐHEF R AR
limerif R.K.Í. birfisl í nýjum búningi.
Kenmr út fiórum sinnum á ári framvegis.
OR. GUNNLAUGUR ÞÓRÐ-
ARSON, formaður fram-
kvæmdaráðs Rauða kross ís-!
lands, skýrði fréttamönnum frá
jþví í gær, að tímarit R.K.Í.,
Heilbrigt líf, hafi nú skipt um
ritstjóra, og jafnframt gerðar
inokkrar hreytingar á ritinu.
Um síðustu áramót lét Elías
Eyvindsson, Iæknir, af ritstjórn
tímaritsins, þar sem hann hef-
ur gerzt yfirlæknir hins nýja
sjúkrahúss í Neskaupstað, en
við hafa tekið læknarnir Arin-
Orlusjúkir öreigar
MOSKVA, mánudag, (NTB).
Nikita Krútsjov, aðalritara
rússneska kommúnistaflokks-
ins, var í dag sæmdur æðsta
heiðursmerki Sovétríkjanna,
Lenin-orðunni. Skýrði Moskvu-
útvarpið frá þ.ví, að aðalritar-
inn hefði hlotið þennan heiður
vegna starfa sinna við áætlun-
ina um víðtæka nýrækt í aust-
unhluta landsins.
---------------------
^erfcalýösmálanóm-
skeið ASþýðuflokksins
FUNDUR verður annað-
kvöld, miðvikudag, kl. 8,30 í
skrifstofu Alþýðufiokksins.
Jón Sigurðsson, ritari Sjó-
mannafélags Reykjavíkur
flytur erindi, sem hann
nefnir: Stofnunar- o-g þróun-
arsaga verkalýðssamtak-
anna. Að erindi hans loknu
verða frjálsar umræður.
Flokksfólki er heimill að-
gangur.
björn Kolbeinsson og Bjarni
Konráðsson.
Heilbrigt líf byrjaði að koma
út árið 1941, og var Gunnlaug-
ur heitinn Classen fyrsti rit-
stjóri að aðalhvatamaður að
stofnun þess. Gegndi hann því
starfi til 1949. Lá útgáfan niðri
um skeið eftir það, og aftur
1954 og ’55. I fyrra komu út
tvö hefti á ári. Framvegis mun
það koma út fjórum sinnum á
ári hverju, í svipuðu formi og
áður, og reynt verður að gera
efni þess sem fjölbreyttast. í
því skyni verða teknir upp
nokkrir nýjir þættir um fræði-
leg og hagrfýt viðfangsefni heil-
brigðismálanna. Af efni þessa
heftis má nefna: Flótíafólk til
íslands, Um hjartasjúkdóma,
Þættir úr sögu læknisfræðinn-
ar-, Bygging tanna og A erlend-
um vettvangi.
Ný viðskiptasamninpr
ísiands og Danmerkur
HI'N'N 2. APRÍL var undirrit-
aður i Reykjavík samkomulag
um viðskipti milli íslands og
Danmerkur, er gildir fyrir tíma
bilið 15. marz 1957 til 14. marz
1958.
Samkvæmt samkomulagi
þessu munu dönsk stjórnarvöld
veita innflutningsleyfi fyrir ís-
lenzkum vörum á svipaðan hátt
og áður hefur tíðkazt og íslenzk
stjórnarvöld munu einnig heim
ila innflutning frá Danmörku
eins og að undanförnu að svo
miklu ieyti, sem gjaldeyrisá-
stand landsins leyfir.
Samkomulagið undirritaði
fyrir. íslands hönd Guðmundur
í. Guðmundsson utanríkisáð-
herra og fyrir hönd Danmerk-
ur ambassador Dana í Reykja-
vík, E. A. Knut greifi.
Olóður maður veidur áreksfri
Fjórar bifreiðar skemmdust meira og
minna; ökumaður
í FYRRINÓTT um kl. 5.20
var lögi-eglunni í Reykjavík til-
kynnt, frá íbúum í húsinu nr.
21 við Skólavörðustíg, að bif-
reið nokkur hefði farið þar um
göíuna á ofsaferð, með miklum
hávaða, og síðan tekið stefnuna
inn á Týsgötu. Nær samtímis
var tilkynnt, að árekstur hefði
®rðið fyrir framan húsið Freyju
götu 44.
Þegar lögreglan kom á vett-
vang, kom í ljós, að þar hafði
slasaðist töluvert
orðið geysiharður árekstur.
Ökufanturinn, sem mun hafa
verið drukkinn, hafði ekið aft-
an á bifreið, en við það kast-
aðist bíll hans yfir götuna, og
lenti þar á tveim öðrum bifreið-
um. Skemmdust allar bifreið-
arnar meira eða-minna. Bif-
reiðastjórinn festist i sæti sínu,
og meiddist töluvert jnun t. d.
hafa mjaðmargrindarbrotnað.
Var hann fluttur á Slysavarð-
stofuna til frekari athugunar.
Sveinn Ásgeirsson
spyr snillingana.
Eldur í vélbá!
AÐFARANÓTT sunnudag
var slökkviliðið í Reykjavík
beðið um aðstoð við vélbátinn
Kristinn, GK-40, sem var á
leið til hafnar. Hafði kviknað
í út frá olíukynntri eldavél, og
eldurinn komizt á milli þilja,
og víðar í bátinn. Var slökkvi-
liðið viðbúið, þegar báturinn
kom að landi, og slökkti eldinn
á svipstundu, en skemmdir
urðu miklar á bátnum. Engan
skipverja mun hafa sakað við
brunann.
TaugastríS Rússa á
hendtir Morðuriönd
um heldur áfram
MOSKVA, mánudag (NTB).
í grein í blaðinu Literatur-
annaja Gazeta eru heimsveldis
sinnar ásakaðir um að nota sér
„skandínavjsmann" og nor-
ræna samvinnu sér til fram-
dráttar. í greininni, sem er
skrifuð af lettneskum rithöf-
undi, er fjallað um bréf Bulg-
anins til Norðmanna. Segir í
greininni, að bréfið hafi vakið
mikla athygli í Sovétríkjunum.
Skemmliíundur V.K.F
Framsóknar í kvöld
FÉLAGAR í Verkakvenna
félaginu Framsókn eru
minntir á skemmtifundinn í
Alþýðuhúsinu, sem hefst kl.
9 í kvöld. Ýmis skemmtiátr-
iði verða.
Vegna stækkunar skipastóls-
ins stórauknurn flutningi og
fjölgun farmskírteina, hefur
skapi, sem ehfur haft í för með
sér yfirvinnu og helgidaga-
vinnu. Þrátt fyrir að það tíðk-;
ist hjá opinberum og hálfopin-
berum stofnunum að slik yfir-1
vinna sé greidd aukalega er!
það ekki gert hjá Eimskipafé-
lagi íslands.
52.898 FARMSKÍRTEINI.
Eimskip flutti varning á alls
52.898 farmskírteinum árið
1956.
Skip sem flytja varning í
heilum förmum, t. d. cement,
kol, salt og timbur, hafa oft-
ast 1—10 farmskírteini. Skip i
Eimskipafélagsins sem anna að-
allega flutningi á fóðurvörum,
matvörum, hráefnum til iðnáð-
ar og alls konar stykkjavörum
hafa meðferðis farm sem er
skráður á allt að því 1000 fram-
skírteini í ferð.
GÍFURLEG
SKRIFSTOFUVINNA.
Á fyrstu árunum eftir stríðs-
lok fluttu skip Eimskipafélags-
ins töluvert magn af vörum í
heilum förmum. Undanfarin ár
hafa þau ekki getað annað slík-
um flutningi sökum hinnar
miklu aukningar á ýmsum öðr-
um varningi. Árið 1948 nam
farmskírteinafjöldi fyrir inn-
flutning 15.252, en árið 1956
43.943. — Geta menn gert sér
í hugarlund hve gífurleg skrif-
stofuvinna er við útreikninga
og afgreiðslu á öllum þessum
skjölum.
Þegar skip flytja vörur í heil-
um förmum er það venja að
vörueigandi sér um losun á slík-
Framhald á 7. síðu.
ÞÝZKA handknattleiksliðið
Hassloch kom hingað til Reykja
víkur með flugvél frá Flugfé-
Iagi íslands s.l. sunnudag. Fé-
lagið er hér í boði ÍR og keppir
nokkra leiki, þannfyrsta í kvöld
við meistaraflokk ÍR, hefst leik-
urinn að Hálogalandi kl. 8,30.
Forsala aðgöngumiða er í Vest-
urveri.
LIÐIN í KVÖLD.
Þjóðverjarnir horfðu á leik
KR og ÍR á sunnudagskvöldið
og leizt vel á íslenzkan hand-
knatleik.
Lið Hassloch í kvöld: Freitag,
Kaiser, K. Schenrer, Stahler,
Schmadthe, Shenrer, Korn,
Deigentasrh, Schlafmann og
Petry.
Norðurlandan na eru k.ornnir
hingað til Helsingfors.tiÍ fund-
við. til
að olum-
■ á-
eitir
Sví-
32 farasl í flugslpi
AI.GIER, mánudag, (NTB-
AFP). 32 fórust, er Dakota-
flugvél frá flugfélaginu Air
France féll til jarðar í Biskra
í suðurhluta landsins í dag.
Annar breyfill flugvélarinnar
stanzaði rétt eftir að vélin
hafði hafið sig til flugs og stra's:
og flugvélin hafði fallið til jarð
ar, kviknaði í henni.
---------------------1
Forsetahjónin á !
ferðalagi. '
FORSETI ÍSLANDS óg for-
setafrúin héldu flugleiðis til úfc
landa á laugardag í einkaferð-
Fóru þau með flugvél Fiugfé-
lags íslands til Hamborgar, en
þaðan munu þau fara áleiðis til
Ítalíu.
Það er ætlun forsetahjón-
anna að dvelja á Ítalíu um
mánaðartíma. j
Pefer Freuchen endur- !
fekur fyrirlesfur sinn '
VEGNA ÞESS hve margir
urðu frá að hverfa á sunnudag-
inn, endurtekur Peter Ereuch-
en fyrirlestur sinn og sýnir
Grænlandskvikmynd í kvöld
kl. 7 í Gamla bíói. Aðgöngn-
miðar fást hjá Eymundsson og.
við innganginn.
Lið ÍR: Böðvar Böðvarsson,
Erlingur Lúðvíksson, Gunnar
Bjarnason, Jóhann Guðmunds-
son, Gunnlaugur Hjálmarsson,
Matthías Ásgeirsson, Þargeir
Þorgeirsson, Pétur Ólafssoa
Rúnar Bjarnason, ÞorÍeifuE’
Einarsson og Valur Tryggva-
son. Skiptimenn eru taldir me&
í þessari upptalningu.
---------------------- i
Happdrælli Háskólans ?
Á MORGUN verður dregiS
í 4. flokki happdrættisins. Vinn-
ingar eru 687, samtals 895.00®
krónur. í dag er síðasti endur-
nýjunaxdagur. j
ar. Munu þeir ræðast
skrifsíofuvinna ixjá Eimskipa- miðvikudags. Eitt
félagi ísiands aukizt mjög mik- ræðue'fni fundarins verð’.
ið undánfarin ár. Starfsfólki standið við Súez og her-
hefir ekki verið fjölgað að sama Danmerkur, Noregs og
þjóðar á þeim slóðum.
IR keppir við Hassloch í kvöld