Alþýðublaðið - 22.03.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 22.03.1928, Page 3
alþ.ýðublaðið Bensdorps l súkkúlaði og kakaó er bezt. Reynið pað! ,Gráskinna‘, 1. ár, pjóðsögnr og raumi- mliæ feynjasðff nr og fyrirhrigði. ttgefendar: Sig. Nordal og Þórbergnr Þórðarson. Bóbaverziun fiflðm. fiamalíelss. Epli, Appelsinnr, 2 tesnndir. Aldini i dósum, alt sælgæti og allar tóbaksvörur höfum við í stærstu úrvali. Athugið verðið á Neftóbaki, bæði skornu og óskornu. Hringið að eins upp talsíma 2390. t>á sendum vér vér yður pað sem vantar. R. Gnðmnndsssn & Co. Hvervisgötu 40. iIÍRíðnprentsmiöjan, Hverfisgotu 8, teknr að sér alls konar tækifærisprent- nn, svo sem erfiljóð, aðgðngumiða, bréf, reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. I L M __ •'.9 Myft 'Nýkomið mikið úrval af karla Sokkum ullar og baðmullar, verð frá 0,75 parið. 1 jiaiaídmjlsin *• hefir árlega verið varið nokkurri fúlgu af fé hans til eld- is peiira. Sennilega kem- iir mörgum einkennilega fyrir sjónir, hvemig hestamir geta orð- ifö til iandhelgisvainá. Enn gat Haraldur pess, að yfir 60 púsundir króna munu nú vera farnar í fálkaorðuna. Halidór Ste- fánsson stakk upp á, að orðan verðii skattlögð, heldur en að verja ríkisfé í Slíka hluti. — Sá liður, sem Magnúsi Guð- mundssyni fanst einna tiltækileg- ast að spara á með nýrri laga- setningu var kostnaður ríkisins við berklavarnir. Haraldur benti á, að að vísu væru reikningar lækna fyrir hjálp við berkiaveika menn almismunandi og suimir mjög háir. Hins vegar ættu peir, sem telja eftir pað fé, sem ríkið ver tiJ berklavama, að vita, að sá baggi verður síður en ekki Jéttari á pjóðinni, ef ríltíð lætur reka á reiðanum og greiðir ekki kostnaðinn við berklavarnimar. Þ!á myndi veiltín að sjálfsögðu færast í aukana og útbreiðast mun meira en ella. — Afskifti íhaldsins af pjóðmálum hafa löngum, reynst seinheppileg, ekki sizt meðferð pess á fjármál- unum og tiilögur um pau. Pósti stolið úr „Esju“. I>að kom í ljós, pá er farið var að taka upp póstinn, er kom með „Esju“ í fyrra kvöld, að opnaðir höfðu verið póstpokarn- ir frá Blönduósi og Sauðárkróki. Hafði verðpóstinum verið stolið úr Blönduóspóstinum. f honum voru 4000,00 kr. í peningum. En nokkur mistök höfðu orðið hjá pjófnum, er hann fór höndum um Sauðárkrókspóstinn. Hann liafði skilið eftir verðpóstinn, en tekið aJmennan bréfapóst. PóstkJefinn á „Esju“ er ófull- liominn, lítálil og illa Jæstur. Vei^- ur oft láta mikið af póstinum í Jest. Lögreglan hefir fengið málið til mgbferðar, en ekkert hefir orðið upplýst í pví enn pá. Togari strandar menn hjargast. Húsavík, FB., 22. marz. Botovörpungurinn „Max Pemr berton" frá Hull strandaði á Kýis- nesi á Melrakkasiléttu að morgni pess 20. p. m. Heyrðu menn á Svo anðvelt — og árangurinn þó svo góður. Sé pvotturtnn soðinn dálítið með Flik-Flak, , pá losna óhreinindin, Þvotturinn verður skir. og fallegur, og hin fina hvíta froða af Flik- Flak gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið Flik-Flak varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir litir dofna ekkert. Flik-Flak er það þvotta- efni, sem að ölluleyti er hentugast til að pvo ur nýtizku dúka. Við tilbúningpess erutekn- ar svo vel til greina, sem frekast er untaliar kröfur, sem gerðar eru til góðs þvottaefnis. ÞVOTTAEFNIÐ FLIKFLAK Einalai’ á Islandi : I. Brynlólfsson & Kvaran. bæjum par í kring, að blásið var I sífellu í sldpsflautu, og ályktuðu af pví, að skip kynini að vera í sjávarháska statt par við skerja- garðinn. Miltíð dimmviðri var, hvasst á norðaustan og brim. ÍBotnvörpungurinn strandaði innan skerjagarðsims; hefix sennilega verið kominn inin á Leixhöfn, en snúið við. Mun hafa verið óger- legt að átta sig vegna dimmviðris. Pá um morguninn brugðu menn við þegar og fóru á mótorbátum ti! pess að gera tiiraun til pess að bjarga mönnunum. Bátunum tókst pó ekki að komast nær skipinu en 50 faðma vegna pess, hve mikiM sjór var og brím. Seinni partinn pann 20. tókst lofes að festa skipsbátinn við kaðai og koma í hann sex mönnum, ög idrógu mótorbátar sfðan bátinn til lands. Var petta um fjöruna. Þegar báturinn var dreginn út að skipinu aftur, bxotnaði hann. Var ekki hægt að bjarga fleiri mönn- um pá. I gær voru útbúnir tveir bátar með flotbelgjum. Tókst pá að bjarga 9 mönnum, sem eftir v’oru um borð. Var peirri björgun líkt hagað og pegar „Forseta"- Þ. 9. þ. m. tapaðist af bifreið Sæbergs HaSnarfirðl hvítur poki merktur G. S. H. f. Skilist í Suðurgötu 9. Hafnarfirði. Ljómandi fallegir rósastilkar til sölu Grettisgotu 45 A. slyslð vildi til. Bátana fylti og nokkrir mannanna drukku táls- vert af sjó, eii peix hrestust aillir furðanlega, og purftu ektó læknis- hjálpar. Sttrandmennimir eru væntanjlegir hingað undir eins og veður skánar. Veður er enn slæmt, úfinn sjór. Botavörpumg- urinn mun enn lítið skemdur, en leki mun kominn að honum. Ráðstafanir hafa verið gerðar tíl pess að bjarga öllu, sem hægt er. Ofanskráðar upplýsingar eru frá sýslumanninum á Húsavik eftir símtali1 við hann. Lofáðí sýslumaður mjög vaistóeika peirta manna, sem unnu að björguninnl í nær tvo sólarhringa. Mun Sig- trrðuK í Leirhöfn hafa staðið fyrir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.