Alþýðublaðið - 18.04.1957, Page 7

Alþýðublaðið - 18.04.1957, Page 7
S'ínxnitudagur 18. apríl 1957 4Iþýgy laiafl j& 7 KVIKMYNDAÞATTUR r Ur vesturför: IV PASKAR eru nú framund- an og flest bíóin vanda hið bezta til mynda sinna enda er þarna um að ræða næstu stór- hátíð ársins á eftir jólum. Því miður hafa aoeins fjög- ur kvikmyndahús sent til mín £ tíma efní það, er ég þarfn- aðist til að geta hér um páska- myndir, og skal þeim nú gerð nokkur skil. Laugarásbíó sýnir að öllum fíkindum beztu páskamynd- ina í ár. Er þar um að ræða myndina „MADDALENA" með Mörtu Toien í aðalhlut- verki. ess má geta, að Marta Toren er nú dauðvona á unga aldri, ef ekki dáin úr heila- sjúkdómi. ítalska kvikmyndafélagið Titanus lét gera mynd þessa í tiiefni 50 ára afmælis síns, og er hún fyllilega þess vírði að vera afmælismynd. Þessi mynd hefur allsstaðar slegið í gegn, hvar sem hún hefir verið sýnd og mun án alls vafa gera það einnig hér. Hún er í toppílokki livað gæði snertir, efnismeðferð, leik, sviðsetningu og leik- stjórn. Það gleymist engum, er séð héfir, hve stórkostleg- um tökum Marta nær í hlut- verki sínu og sé á einum stað um galla að ræða, þá. er það eklci hún sem á sökina held- ur handritshöfundurinn, e:ida fékk hún gull fyrir leik sinn. Gino Cervi leikur á móti henni, svo að hvað leikara snertir þarf vart að gefa myndinni betri meðmæli. Annars vísa ég tii gagnrýni um myndina, er birtast mun í blaðinu strax eftir páskana. LA’LOLLA mun að þessu sinni bjóða gestum Hafnar- fjarffarbíós Gleðilega Páska í mynd um líf smyglaranna í fjallendinu á landamssrum Frakklands og Ítaiíu. Þarna er um óvenjuspenn- andi og hraða atburðarás að ræða og vitanlega fær fegurð Ginu og ástarhit.i Viinna suð- rænu manna að njóta sín. Ljma er nu orom svo Kunn leikkona hér á landi, að ekki gerist þess þörf að kynna hana rækilega, þó skal þess getið, að í þessu hlutverki sínu slær hún rækilega í gegn, nær því betur en oft áður. FALL BABYLONAR eða Þrælarnir frá Babýlon heitir myndin sem Stjörnubíó sýnir, —' SA'N FRANCISCO í marz. BLIKANDI SUND og sólbök- uð stræti San Franciscoborgar voru að baki i bili. Þennan dag ætluðum við félagarnir, blaðamenn frá sjö Evrópulönd- um, að sköða okkur dálitið, um í nágrenninu, faia upp í Sacra- mentodal og hitta hændurna. T eiðin lá1 frá borgunum við | San Franeiseoflóann austur yf- j ir ása og háisa inn á breiða | sléttu að faaki strandfjalTanna upp með Sacramentófljóti. Sú slétta er kallaður Miklidalur einu nafni, en suðuihlutinn er nefndur San Joaquinsdalur og norðurhlutinn Sacramentodal- ur. Þangað var ferðinni heitið. Þar er borgin Sacramento, sem er höfuðbo.g og stjórnarsetur Kaiiforníuríkis. A hinni víðáttumiklu sléttu , er langt til fjalla. í véstri eru hér bara hæðir, mjúklegar að vaxtarlagi og hiýlegar á svip. En í autsri bjarmar fyrir snjó í háfjöllunum í morgunsólinni. Víða eru nautgripir á beit og sums staðar sauðfé. Stundum liggur leiðin á milli ávaxtaekra, stundum um graslendi eða aðra akra. — Himínninn er heiður en léttar skjqaslæður yfir fjöll- unmu. — Það er mikil umferð um veginn, enda iaugardags- morgun, og fjöldi fólks að fara út í sveitir úr borgunum, því Grapealdinrækt. með Richard Conte og Lindu Christian í aðalhlutverkum. Setningin er höndin skrif- aði á hallarvegginn og sagt er frá í Biblíunni „Mene, mene, takel ufarsin“ var svo ráðin af Daníel að dagar Balthazars konungs væru taldir. Um aðdraganda þessa fjallar myndin og um atburð- ina kringum söguna. is ,s s s S s s % s Bæjarbíó sýnir um páskana enska úrvalsmynd, Rauða hárið, með Moa Shearer og John Justin í aðalhlutyerkum. — Þarna er um að ræða úrvals mynd í litum og má segja, að um eina beztu leikkonu, sem lengi hefur sýnt ballet í myndum, sé að ræða, en hún hefur sýnt ballett tvisvar á Edinborgarhátíðinni auk þess sem hún hefur dansað í kvikmyndinni Rauðu skórnir. Moa er írskrar ættar, en fædd í Skotlandi. — Barna- myndin hjá Bæjarbíói verður rússnesk teiknimynd og dýramyndir. það er yfirleitt ekki unnið á laugardögum. Allar fjölskyld- ur í Bandaríkjunum . eiga bif- reið, að sagt er, og sízt er Kali- fornía undantekning frá þeírri reg'lu, og þess vegna nota menn minna leiðarvagna og lestir. Sumir ætla víst hátt upp í fjöll því. að þeir hafa með sér skíði, aðrir virðast búnir til nokkurr- ar dvalar í sveitinni. BÚSÆLDARLEG SVEIT. Það rná með sanni segja, að þetta er búsældarleg sveit, enda er Sacramentodalur eitt aðallandbúnaðarsvæðið í Kali- forníu. Heita má að allur dal- urinn sé í fullri rækt og notkun, enda nokkuð þétt býlt sums- staðar. Allt land er hér í einka- eign. En landbúnaðarfrömuðir hér telja, að enn megi fjölga býlum og stórauka afrakstur- inn með meiri áveitum! Hér eru meðal annars mikið rækt- aðar sykurrófur og baunir, korn vrkja er mikil og ræktun ferskja, pera, oliva einnig nokk | ur. Þá er kvikfjárrækt mikil og I bæði nautgripir og sauðfé rek-; in á afréttir i fjalTlendinu og' skógunum umhverfis dalinn, þó að nokkuð af búsmalanum sé haft í dalnum sjálfum árið um kring. Bændurnir bér nota mik- ið vélar, dráttaivélar eru meira notaðar en hestar, og fer notk- un þeirra heldur minnkandi. En bífreiðar eru mjög algengar, eins og annars staðar hér um slóðir. REGN OG RÆKTUN. Sveitabæmlunum heima á IslancTi er það oft mikið á- bysgjuefni, ef sumrin eru vot- viðrasöm. I Kaliforníu er tíð- in liinsvegar of þurrviðrasöm fyrir ræktunina. Og þar við bætist, að það rignir nær ein- vörðungu að vetrhium, svo að áveitur eru nauðsynlegar fyr- ir sumargróðurinn. I Saera-, mentodal er úrkoma 15—35 þumlungar á ári, og þarf nauð synlega áveitur fyrir ávaxta- rækt alla o-g ýmsa aðra rækt. En þar vantar þó ekki vatn. Verra er ástandiö í San Joaq- uinsdal, hérna næst fyrir sunn an. Þar skortir mjög vatn, þótt sums staðar hafi verið borað fyrir því, og því sé dælt upp úr miklu dýpi. Er þess vænzt, að unnt verði með vatnamiðlunarmannvirkjum, sem nú er verið að gera, að flytja það vatn, sem afgan-gs er í Sacramentodal, yfir í San Joaciuinsdal, cn þar er hlýrra. Það kemur fyrir í Sacra- mentodal, að það gránar á jörð einhvern tíma að vetrin- um, en heldur þykir það tíð- índum sæta. HASKOLI I SVEITINNI. Fyrsti viðkomustaðurinn þennan vordag var háskólinn i sveitinni. Hluti af Kaliforníu- háskóla er nefnilega hér í lítilli borg, Davis, og; mun skipulag þessa háskóla vera einstætt aS því leyti, að hann starfar í mörgum hlutum hingað og þangað um alla Kaliforníu. Hér í Davis er auðvitað deild fyrir landbúnaðarvísindi, og miklar rannsóknir gerðar í þágu land- búnaðarins, jafnframt því sem þær eiu æfing fyrir student- ana, en hér eru líka fleiri deild-. ir, þar á meðal deild fyrir heim.- ilishagfræði, læknafræði o. fl. Land liáskólans er um' 1200 hektárar, fjöld stúdenta er um 2100, þar af þriðjungurinn stúlkur, og þær sækja ekki að- eins heimilishagfræðideildina. KEPPNI HJÁ SLÖKKVI- LIÐINU í WOODLAND. En viðstaðan í háskólanum var ekki löng, þ.ví að þeir ætl- uðu að hafa keppni fyrir al- menning, slökkviliðsmennirnir í Wodland, þó nokkurn spöl frá Davis, og. þangað var ferðinni hsitið líka. Þeir kepptu auð- vitað í listum slökkviliðs- manna. Þetta var eins konar starfsíþróttamót. Ungir mynd- ai jegir menn fóru í boðhlaup við að tengja saman slöngur og aðrir sýndu leikni sína í að stjórna bifreið með því að aka ýmist aftur á bak eða áfram milli stólpa, sem settir voru á jörðina. Það voru aðallega -ung'- ir bændasynir, sem þátt tóku í keppninni, og ungar heima- sætur í sveitinni voru auðvitað meðal áhorfenda, sem annars voru ekki margir, þótt þetta væri opinber skemmtun. Heima menn hafa ef til vill ekki haft meiri áhuga á keppninni en við, útlendu blaðamennirnir, en við vorum þarna til að kynnast sveitafólkinu í Sacramentodal, og allt, sem því þætti einhvers virði, var fróðlegt fyrir okkur. LAUGARDAGSKVÖLD í SVEITINNI. Er líða tók á dag'inn. eftir stutta heimsókn til höfuðstaðar Kaliforníu, borgarinnar Sacra- mento, var ekið á milli býlanna, og bændurnir hittir að máli. C. E. Slater, bóndi í Clarksburg, maður hár og herðábreiður, traust.leg'ur og hispurslaus í framgöngu, var leiðsögumaður. Hann og kona hans hafa ferðazt um Evrópu. Bændurnir höfðu urn margt að hugsa og þurftu í m.örgu að snúast, þótt eigin- leg'a væri kominn hvíldardag- ur. Hjá einum var verið að herfa, öðrum að sá, þriðja að Fsramhald á ll. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.