Alþýðublaðið - 18.04.1957, Page 12
Undanfarið hafa 6 flugstjórar F. í. öðlazt ^“jur sv* um
réifindi á Skymasíer- og Douglasflugvélar
AO undanförnu hafa nokkrir
flugmenn Flugí'élags íslands
öðlazt réttindi til flugstjórnar á
Skymaster- og Douglas D.C.3
flugvélum félagsins.
Sá, er síðastur hlaut réttindi
til fjugstjórnar á Skymaster. er
Björn Guðmundsson frá Grjót-
nesi á Meirakkasiéttu. Hann er
30 ára að aldri og stundaði fiug
nám hjá Air Training Ssrvice í
Englandi. E'ftir að hafa lokið
prófi í flugi og loftsiglinga-
fræoi árið 1943 gerðist hann
starfsmaður fiugmálastjórnar-
innar og starfaði við flugum-
ferðastjórn á Reykjavíkurfiugr
veili.
Vorið 1949 léðst Björn fiug-
maður hjá Flugfélagi íslands.
en fór til Englands ári siðar og
lauk blindflugspróíi vjð sama
skóla og áður. Björn fékk rétt-
indi til fiugstjórnar á Douglas
D.C.3 árið 1952 og tveim árum
síðar réttindi sem aðstoðarflug
maður á Skymasterflugvélar.
Henning Bjavnason hlaut nýT
lega réttindi sem flugstjóri á
Douglas D.C.3 ílugvélar félags-
ins. Hann er Siglfirðingur, 24
ára gamail og hefur starfað sem
flugmaður hjá FÍ síðan árið
1954. Henning lauk flugprófi og
prófi í blindflugi frá Flugskól-
anum Þyt og var aðstoðarflug-
maður í innanlandsflugi, unz
hann varð flugstjóri á Catalina
flugbát síðastliðið sumar.
Karl Schiöth er Akureyring-
ui 25 ára að aldri. Hann hóf
flughám í flugskóla, er Victor
Aðalsteinsson starfrækti á Ak-
ureyri, en var síðar við nám í
Flugskólanum Þyt og lauk það-
an prófum í flugi og blindflugi
1954. Starfaði við flugumferð-
arstjórn á Reykj avíku: f 1 ugvelli
unz hann réðist til Flugfélags
íslands 1955. Hefur verið að-
stoðarflugmaður í innanlands-
fiugi þar til ,hann fékk ilug-
stjórnarréttindi á Douglás D.C.
3 fvrir stuttu síðan.
Olal'ur Indriðason er einnig
frá Akureyri, 24 ára gamall.
Hann stundaöi flugnám í Flug-
skólanum Þyt og iauk þaðan
prófum 1954. Ólafur hefur síð-
an starfað sem aðstoðarflug-
maður á flugleiðum innanlands
þar til hann fékk réttindi til
flugstjórnat á Douglas Ð.C.3
fvrir nokkru síðan.
lírynjólfur Thorvaldsen er
Reykvíkingur 31 árs að aldri.
Hann stundaði flugnám hjá Air
Training Service í Englandi og
Framhald á 3. síðu.
AKSTUR STRÆTISVAGNA
EEYKJAVÍKUR uih páskana
verðúr srm hér segir:
Á skírdag frá ki. 9—24.
Á föstudaginn langa fráýkl.
14—24.
Á laugardaginn verður akst-
ur óbrevttur til kl. 18.30. Eftir
þann tíma fellur akstur niður á
leiðum nr. 3, 4, 3, 10. 11, 14, 16.
Akstur verður hinS Vegar ó-
breyttur áfram til kl. 24 á leið-
um nr. 2, 5, 6, 7. 9. 13, 15, 17, 18.
Á leið nr. 1 (Niálsg. Gunn-
arsbraut) verður ekið á heilum
og hálfu'Ti tímum og á Sólvelli
15 ínín. yfir heila og hálfa tíma.
Á leið p. . 12 ('Lögberg) verð-
ur síðasta ferð kl. 21.15 og frá
Lösbergi kl. 22.
Næturakstur, þ. e. á tímabil-
inu kl: 24—1. ver'ður á leiðum
nr. 15, 17, 18.
Á páskadag verður ekið frá
kl. 14—1 e. m.
2. páskadag veiður ekið kl. 9
—24.
Fimmtudagur 18. apríl 1955
ií To'iy Cromhie.
K.HÖFN, þriðjudag (NTB—
I AB). — Grænlandsráðuneytið
■ fékk í dag fregnir af því. að
; aðeins einn af mótorbátunurn,
| sem saknað hefur verið. væri
' enn týndur. Hinir fimm eru ali
i ir komnir fram.
1 fRohl'~hángur‘ Bretlands kemur frnm
á hljómleikum SÍBS í lok þessa mán.
Illjómsveit Tony Crombie kemur liiugað.
S
Skemmfifundur
í Hafnarfirðí
KVENFÉLAG ALÞÝÐU-
SFLOKKSINS í Hafnarfirði )
\ heldur skemmtií'und n. k. /
Sþriðjudagskvöld þridja í/
páskum, í Álþýðuhúsinu kl. jj
8,30. Sigurður Ólafsson j
söugvari og Sigríður Hann- )
esdóttir lcikkona skemmta. /
23 kvenfélög efna til happdrætiis iil
ágcða fyrir sjúkrahús á Suðurlandi.
Aðalvinningurinn er bifreið, Fiat 1400, metin á 85
þúsund krónur. Auk þess 45 aðrir, ágætir vinningar.
NÆSTU DAGA fer af stað happdrætti til ágóða fyrir vænt-
anlegt sjúkrahús á Suðurlandi. Að happdrættinu standa öil
kvenfélög í Arnessýslu og Kangárvallasýslu, 23 að tölu. Aðal-
vinningurinn verður Fiat 1400 fólksbifreið, sem metin er á 85
þús. kr. Auk þess cru 45 aðrir, glæsilegir vinningax-, sem taldir
verða upp hér á eftir.
Hugmyndin að
þessu kom fyrst fram á fundi
o-v.......*— i. Kvenfélags Skeiðahrepps síð-
ý Einnig verða sýndar kvik- astliðið vor, og vegna áskorana
S 'i.vndir. Alþýðuflokkskonur ' | tók Kvenfélagið á Selfossi að
S *M* ndnntar á að f jölinenna j i Sgr &q athuga framkvæmd máls
S a fundinn. V j ins í sami'áði við stjórn Sam-
- | bands sunnlenzkra kvenna.
Tuftugu flugskáiar heimsækja Reykja-
víkurflugvöll í boði flugmálasijóra.
Farnar 7 flugferðir ineð hópinn.
SÍÐASTLIÐINN sunnudag | Var flogið í nágrenni Reykja
heimsóttu rúmlega 20 flugskát- J víkur og fengu drengirnir al-
ar Reykjavíkurflugvöll í boði ] mennar leiðbeiningar um mæli-
happdrætti DREGIÐ 20. OKTOBER
Undirbúningi er nú lokið, og
verður sala miða hafin í lok
aprílmánaðar. Verð miða er á-
kveðið 25 kr. Þeir verða seldir
hjá öllum kvenfélögum í báð-
um þessum sýslum, í verzlun-
lögunum í Reykjavík, í Kefla-
um á Selfossi, hjá Árnesingafé-
vík, Vestmannaeyjum og víðar.
Dregið verður í happdrættinu-
síðasta vetrardag, 26. október
1957, og rennur allur ágóði til
sjúkrahússbyggingarinnar.
tæki í flugvélum, og jafnframt
fengu þeir, sern fram í sátu, að
fljuga sjálfir, en flugvélin hef-
ur tvöfaldan stýrisútbúnað.
Viitust flugskátar í góðu
fhigmálastjóra, Agnars Kofoed
Hansen.
Fyrst fór flugmálastjóri með
flugskátahópinn upp í stjórn-
turninn á Reykjavíkurflugvelli,
þar sem Valdimar Ólafsson i skapi eftir heimsóknina
vaktstjóri s.kýrði fyrir drengj-1 ________
unum starfserni flugumferðar-!
stjóranna þar, jafnt í innan-
landsfluginu, millilandafluginu i
sem alþjóðaþjónustunni.
HEIMSÓKN
í VEÐURSTOFUNA
Eftir hálftíma dvöl í stjórn-
turninum fór flugmálastjóri
með flugskátana í veðurstofuna,
þar sem Jón Eyþórsspn vfir-
veðurfræðingur fræddi dreng-
ina, sem flestir eru á aldrinum
12—16 ára, um starfsemi veð-
urstofunnar, veðurathuganir,
veðurkoitagerð, flugspár o. fl.
Var fræðsluerindi Jóns hið
skemmtilegasta.
SiBS gengst fyrir nýstárleg-
um hljómlcikuni, scm hefjast
um nk. mánðamót og nefnast
TÓNAREGN. Á þessum hljóm-
leikunx koma fram „rokk-kógn-
ur*‘ Bretlands TONY CROM-
BIE and his Rockcts, en Crom-
hie hefur um mövg ár verið
einn frægasti trommuleikari
Englands. Einnig kemur fram
hin kornunga söngstjarna HEL-
ENA EYJÓLFSDÓTTIR, sem
flestum er að góðu kunn og
vakti m. a. mikia athygli með
j söng sínum í þriðjudagsþættin-
| um nýlega. Enn fremur kemur
I fram ný hljómsveit undir
1 stjórn GUNNARS ORMSLEV,
j sem mun leika nýjustu metsölu
j lögin.
I Það er nú orðíð langt síðan
; að erlend hljómsveit hefur kom
. ið hér í heimsókn og mun unga
| fóikið ekki sízt fagna því að í
j þetta skipti hefur orðið fyrir
valinu Tony Crombie-hljóm-
46 VINNINGAR
Vinningarnir verða 46 að
tölu, og eru þessir: Fiat 1400
fólksbifreið, borðstofuhúsgögn,
flugferðir til Kaupmannahafn-
ar (2), skipsferðir til Miðjarö-
: arhafsins og Norðurlanda, út-
i vaipsgrammófónn, málverk,
' skrifborð, stálhúsgögn, matar-
Framliaid á 2. síðu.
sveitin ásamt einsöngvara sín-
uni.
SNJAI.I. TROMMULEIK ARI
Tony Crombie er taplega
; þrítugur að aidri, fæddur í East
i End í London. Þó að hann hafi
i aldrei farið í tónlistartíma á
| ævinni, var hann orðinn snjalí
J píanóleikari og trommuieikari
löngu áður en hann hafði lokjð
skólanámi. Kom brátt að því að
hann fór að leika með frægustu
hljómsveitum Breta, Johnny
Dankworth, Ted Heath o. fl.
1948 lék hann nieð Duke Ell-
ington, þegar hann kom í hljóm
leikaför til Brelands, enn frem
ur var hann beðinn að velja
beztu jazzleikarana með sér £
hljómsveit til að kynna brezkam
jazz á jazzhátíðinni í París
1952 og aftur 1955.
ROKKÆÐI GENGUR YFIR
Fátt hefur vakið jafnmikið
Framhald á 2. síðu.
I FLUGFElíÐ
Loks flaug Agnar Kofoed-
Iiansen ílugmálastjóri með all-
an hópinn í 7 fiugferðum í flug
Leikfélag Reykjavík sýnir sjónleikina Browning-þýðingin
vél flugmálastjórnarinnar, en í Hæ þarna úti á annan náskadag kl. 8,15. — Margrét Cuömunds
hún tekur 3 farþega auk flug-
rnanns.
dóttir og Steindór Hjörleifsson í hlutverkum sínum í Hæ, þarna
úti.
Páskavaka kirkjukórs Langholtssóknar
verður í Laugarneskirkju í kvöld
j Kórinn syngur tíu lög, Þórir Kr. Þórðarson flyfur er*
indi og tveir ungir piltar lesa upp
PÁSKAVAKA, sem kirkjukór Lamfholtssóknar gengst fyr-
ir, verður haldin í Laugarnesskirkju á skírdag kl. 9. Þettá er
í hrhVía sinn, seir. kórinn heldur slíka kirkjusamkoniu. Hafai
j þær jafnan verift m jög vel sóttar og bótt takast vel.
j Kórinn syngur að þessu j Stefánsson og Einar M. Jóns-
' sinni tíu iög eftir innlenda og son.
erlenda höfunda. Eins og áður j Væntanlega verður þessi'
vill kórinn kynna ný eða lítt
þekkt lög, m. a. eftir Björgvin
Filippusson, Jónas Tómasson
og sr. Sigtrvgg Guðlaugsson. Þá
flytur hann nokkur alkunn
snilldarverk svo sem Kvöld-
bæn eftir Björgvin Guðmunds-
son, Á föstudaginn langa eftir
Pál ísóifsson, Ave verum Corp-
un eftir Mozart og kór úr óra-
tóríinu Júdas Makkabeus eftir
Háadel. Undirleik í sumum
þessara laga annast Kristinn
Ingvarsson, en söngstjóri er
Helgi Þoriáksson. Nokkur lag-
anna verða sungin án undir-
leiks.
Þá flytur Þórir Kr. Þórðar-
son, dósent, stutt erindi, er
hann nefnir Musterið í fortíð
og nútíð.
Eins og áður á unga fólkið
í söfnuðinum sinn hluta í þess-
Páskavaka fjölsótt e.f bæjarbú-
um eins og hinar fyrri. Acgang--
ur er ókeypis og öllúm bmmilL
Framlögum til byggingar Lang-
holtskirkju, sem nú er hafin,
verður veitt móttaka i anddyri
kirkjunnar að samkomunni
Páskavökunni lýkur um kl.
10.15.
Góð aðsókii aS sp-
ingu Baidurs Edvins.
MÁLVERKASÝNING Bald-
urs Edwins í bogasala Þjóð-
minjasafnsins hefur nú staöið £
5 daga. Aðsókn hefur yerið
mjög góð. Hafa á sjötta hundr-
að mahns sótt sýnihguna. 50
myndir eru á sýningunni og
hafa 16 þeirra selzt. Sýningin
verður opin alla bænadagana
ari Páskavöku, en tveir ungir kl. 2—10 dagleg'a. Sýningin
piltar lesa ljóð eftir Davíð stendur til 25. apríl.