Alþýðublaðið - 22.03.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBIíAÐIÐ
fitela'-sasm
Valentínusar Eyjólfssonar er
m*. 2340,
íi Enskar i
húfur
fiallegar gerð- ir. Nýlcmnar.
KafSikönmip 2,65,
Pottar með loki 2,25,
Skaftpottar 0,70,
Fiskspaðar 0,60,
Rpkansur 1,25,
Mjólknrbrúsar 2,25,
Hitaflosknr 1,48
og margi fleira ódýrt.
Sig. KjartaRssoa,
Laugavegi 20 B. Sími 830
björguninni. — Einn Islendingur
var skipverji á botnvörpungnum,
en eigi hafði sýslumaður frétt
nafn hans. Nánari fregnir vænt-
anlegar, er strandmennirnir koma
til HúsaVíkur, er verður í fyrsta
lagi á morgun.
Khöfn, FB., 20. marz.
Afvopnunarmálin og Rússar.
Frá Genf er símajð: Á fuhdi af-
vop'nunarnefndarinnar í gær var
rætt um afvopnunartillögur
Rússa. Litvintov rökstuddi tillög-
urnar; kvalðst hann vænta ákveð-
ins svars viðvíkjandi þvi, hvort
önnur ríki vildu samþykkja af-
vopnun á þeim grundvelli, sem
tillaga Rússa er bygg'ð á. Full-
trúi Þýzkalands kva,ð ekki hægt
a|ð neita því, að andinn í tiliögu
Rússa væri samkvæmur markmlði
nefndarinnar.
Verkfall (?) í Svipjóð.
Frá Stokkhólmi er símað : Verk-
fall í sykurverksmiÖjunum hófst
í gær út af laumadeilu.
Úr Ameríkubréfi.
„Mikið hefir verið hér um.at-
vinnuleysí í vetur og atvinna al-
iment óstöðug. Má búast við, að
þjappað Verði að verkalýðnum í
þessu landi nú fyrir kosningarnar.
læknar hafa bannað honum, að
neyna nokkuð á sig fyrr en eftir
páska.
Tvær nýjar bækur
hafa borist Alþbl., „Grá-
skinna", ársrit fyrir þjóðiegan
froðleik og „Líf og blóð“, saga
eftir Theódór Friðriksson. Þeir
Þórbergur Þór'ðarson og Sigurður
Nordal hafa safnað efni í „Grá-
skinnu". Útgefandi beggja bók-
anna er Þorsteinn M. Jónsson á
Akureyri. Virðist nú miðstöð íis-
lenzkrar bókaútgáfu vera flutt úr
höfuðstaðnum til Akureyrar, því
að Þorsteinn er sá bóksali á land-
inu, er mest gefur út.
Rottueitruu
í húsum hér í bænum fer fram
innan skamms. Eru nienn ámint-
ir um að kvarta í síma 753 um
rottugang í húsurn.
Magnús V. Jöhannesson,
sem undan farin ár hefir haft
innheimtu útsvara á hendi fyrir
bæinn, hefir nú látið af því stárfi,
og hefir hann, nú verið skipaður
fátækrafulltrúi ásamt Samúel Ói-
afssyni. söðlasmið, sem gegnt hef-
ir því starfi endurgjaldslaust í
mörg undan farin ár.
óskast ttl kaups
Má vera notuð. Nákvæmar upplýs-
ingar um : Tegund, stærð, verð, og
hversu mikið bifreiöin hefir verið
notuð óskast tilgreint. Tilboð auð-
kent „Bifreíð" sendist afgreiðslu
blaðsins'
Otsala á brauðum og kökum
frá Alþýðubrauðgerðinni er á
Framnesvegi 23.
Er sama grílan einlægt á ferðinni
hér fyrir kosningar: Að hræða
verkamenn með því, að ef þeir
kjósi ekki samveldisinann (repu-
blicain), þá verði enga vinnu að
fá, og fólk trúir þessu og kýs
eins og því er sagt að kjósa."
Um daginift ©§g vegiim.
Næturlæknir
dr í nótt Koinráð R. Konráðsson,
Þingholtsstræti 21, sími 575.
Saltskip.
( kiom í morgun til „Kjoil og satt“.
Togararnir.
„Snorri goði“ kom um hádeg-
isbilið í dag af veiðum.
Veðrið.
' Heitaist í Grindavík, 5 stiga hiti.
Kaida'St á ísafirði, 4 stiga fxost.
Lægð yfir Reykjanasi, hreyfist
hægt norðvestureftir og fer mink-
andi. Horfur: Allhvass sunnan
o,g suðvestan í dag og nótt á
Su,ðvesturlandi. Faxaflói: Austan-
átt. Hægir með kvöldinu. Norð-
austan á Vestur- o,g Norður-iandi.
Breytileg átt á Norðausturlandi
og AustfjörÖum. Suðvestan á
Suðausturiandi.
Hnefaleikamót,
heldur glímufélagið „Ármann“
’sunnudaginn 1. april. Verður
þetta mót áreiðanlega eitthvert
mesta og bezta hnefaleikamót,
sem hér hefir verið haldið. Hinir
hxaustustu menn hafa æft sig af
mikium móði í allan vetur, en,
enginn mun vera svo kunnugur
þeim æfingum, að hamn geti gizk-
að á, hver sé líklegastur til að
vinna sigur. Áhugi mikill er nú
vaknaður hér í bæ fyrir þessari
íþrótt, sérstaklega þó meðal
ungra manna. Kept verður í Jirem
þyingdarflpkkum, og verða þrenn
verðlaun veitt hverjum. Ættu
önnur íþróttafélög hér í bænum
að. fjölmenna á þetta mót, svo
að hægt verði að sjá, hvaða fé-
lag hér hefir færustu hnefaleika-
mönnunum á að skipa.
G.Ó.G.
Skjaldbreiðingar,
sem ætla að vera með til Hafn-
arfjairðar, eru beðnir að mæta í
Bröttugötu kl. 71/2 í kvöld.
Til fátæku lijonanna
afhentar blaðinu kr. 10,00 frá
E. N. og G. Sv. kr. 10,00.
Páll ísóifsson
hefir verið veikur að undan
förnu, en í gær ákvað hann að
haida 17. órgelkonsert sinn í
kvöJd kl. 9. 1 dag hafði honum
versnað svo mjög sjúkleikinin, aö
engin tök eru á því fyrir hann
að halda orgelkonsert sirm í
kvöld. Eru mú eftir þrír af hinum
ákveðnu kpnsertum hans, en
Drengjahlup Ármanns
fér fram 22. apríl. Keppendur
tilkynni stjórn félagsins þátttöku
sína minst viku fyrir hlaupið.
Útvarpið í kvöld:
Kl. 7,50 síðdegis Veðurskeyti.
— Kl. 7,4ó Upplestur (frú Guð-
rún Lárusdóttir): — Kl. 8 leikið
á stofúorgan (Loftur Guðmunds-
son). —■ Kl. 8,30 Upplestur (Bjarni
M. Gíslason). — Kl. 9 Hljóði-
færasláttur fxá Hótel island.
Jön Lárusson
kveður stemmur á Dagsbrúnar-
fundi í kvöld. Eins og mönnum
mun nú orðið kunnúgt hér, er
Jón hinn mesti snillingur. Hann
hefir rödd fagra og mikla, kann
fjöldann allan af stemmuim, bæði
fögrum og skoplegum, og er afar
vandur að því að hafa þær sem
réttastar. Hinni fornu þjóðlegu
Hst, kvæðallstinni, verður eigi va;l-
inn betri fulltrúi en Jón.
Flokkaglima Ármans
verður háð þann 22. apríl. Kept
verður í tveim þyngdarflokkum,
60—70 kg. og yfir 70 kg. Sjái.ð
auglýsinguna í blaðinu í dag.
Hitt og jþetta.
„Gkkert skeði“
I ríkisbókasafnjnu í París er
um þessar mundir sýning á bók-
um og blöðum, er koma við
stjórnarbyltingunni miklu. Meðal
annars er þar sýnd eiginhandan-
dagbók Lúðviks 16., pr byltingar-
Hólaprenísmiðjau, Hafnarstrœtf
18, prentsr smekklegast og ódýr«
ast kranzaborða, erfiljóð og alls
smáprentan, simi 2170.
Saltkjöt frá Kópaskeri, rullupylsur
og vel barinn riklingur fæst í verzÞ
uninr.i Örninn, Grettisgötu 2. Simi
871.
mennirnir tóku af lífi. Við daginn
14. júlí 1789, {>egar múgurinn reif
niður hið illræmda fangelsi, Ba-
stille, hafði Lúðvík skrifað: Ekk-
ert skeði. Hann hefir litla hug-
mynd haft þá um, hvað á seiði
var.
trf*'
John McCormack,
írskameriski söngvarinn frægi, er
maður kaþólskur. Hefir hann, að
sögn, int mikið starf af hendi fyr-
ir trúarsystkini sín og látið mikið
fé af hend rakna til allskonar góð-
gerðarstarfsemiá meðal bágstaddra
kaþólskra manna. Páfinn veitti
John McCormack nýlega greifatit-
H með þeim uminælum, að titill-
inn væri veittur fyrir starf hans í
þágu kaþölskra manna og hefði
hann verið fyrirmynd annara trú-
arbræðra sinna í þessu
Nýtt flugmet.
Ameriskur auðmaður leigði ný-
lega Fokkerflugvél trá hollensku
loftferðafélagi (Royal Dutch Air
Lines) til ferðar milli Kaupmanna-
hafnar og London. Var flugvélin
sex stundir og sjö minútur á leið-
inni, en loftleiðin á milli þessara
staða er 700 rriílur enskar.
"
Ritstjóri og ábyrgðarmaðm
Haraldur Guðmuridsson.
Alþýðuprentsmiðjan.