Alþýðublaðið - 12.05.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 12.05.1957, Blaðsíða 10
 ame- Síðasta sinn. MANNAPINN Spennandi amerísk kvik- mynd í litum. ... Sýnd kl. 3 og 5. XXX Hfí H KI W Ar * ftKI GAMLA BtÓ BlBtl 147S. Eiitkalíl leikkonu (The Velvet Touch) Rosalind Russeil Reo Genn Sydaey Greenstreet Sýnd ki. 5, 7 og 9. Böm fá ekki aðgang. FÁSKAGESTIR Mýtt teiknimyndasafn með indxésl önd, Goofy o. fl. Sýnd kl. 3. STJGRNUBlO Ofjarl bófanna CTSte Miami Story) Hörkuspennandi og viðburða rík ný amerisk sakamála- mynd tekin undir lögregiu- vernd af starfsemi harðvít- ugs gliepahrings í Miami Florida. Rarry Sullivan Ltótber Adler Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. TÍGRISSTÚLKAN Frumskógamynd' byggð á sög um um Jungie Jim. Sýnd kl. 3. AUSTUR- BÆJAR Bíð Simi nsi. Rock you sinners (Battle Circus) Ný ensk RGCK AKD ROLL mynd. í myndinni koma fram meðal annars: TONY CROMBY AND HIS ROCKETS. og ART BAXTER | AND HIS ROCKING SINN- ERS. Ásams söagkonunni Joan Smaíl. Sýnd kl, 5, 7 og 9. Ævintýri GÖG OG GOKKA Sýnd k-1: 3. Sala hefst kl. 1. HAFNAR- FJARÐARBlð Sími 9249. 3. VIKA. Norðurlanda fru: .sýning. Alína AlþýSublagfg Sunnuciugur 12, maí 1957 Itölsk stórmynd, tekin í frönsku cg ítölsku Ölpunum. Aðalhlutv.erk: Heimsins feg- ursta kona Gina LoHohrigida ****' Amedo Nazzani Sýnd kl. 7 og 9. '«y« Sími Maddalena 4. vika. Heimsfræg ný ítölslc stór- mynd í litum. Aðalhlutverk: Marta Toren Gíno Cervi Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð innan 14 ára. Enskur skýringartexti. VÍGVÖLLURINN Afar vel leikin og spgnnandi amerísk mynd með hinum vinsselu leikurum Humphrey Bogart og June Allysson Sýnd kl. 4 og 6. Bönnuð börnum. RAKARIKONUNGSINS Sprenghlægileg gamanmyd með Bob Hope. Sýnd kl. 2. Sala hefst kl. 1. NÝJA Hulinn f jársjóður (Treasure of the Golden Condor) Mjög spennandi og ævintýra- rík amerísk mynd í litum. Leikurinn fer fra mí Frakk- landi og hrikafögru umhverfi í Guatemala. Aðalhlutverk: Corneí Wilde Constanee Smith ) Bönnuð innan.12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GÖG QG GOKKE í OXFORD Hin sprellíjöruga grínmynd. Sýnd kl. 3. OFSAHRÆDDIR Hin bráðskemmtilega riska garaanmynd. Aðálhlutverk: Dean Martin Jerry Lewis Lizabeth Scott Sýnd kl. 3 og 5. Doktor Knock Sýning í kvöld klukkan 20. Syrnave Christensen: Næst síðasta sinn. lehás Ágústruánans Sýning miðvikudag kl. 20. 51. sýning. Aðeins þrjár sýningar eftir. , A ðgöngiuniðasalan opin frá fcl. 13.15 til 20. rekio á móti pöntunum. Sími: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldir öðrum. Sími 3191. Tannhvöss tengdamamma 40. sýning í kvöld lclukkan 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 dag. HAFNARBJÖ Orlagaríkur dagur (Day of Fury) Spennandi ný amerísk lit- mynd. Dalé Robertson ÍHara Corday Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TOFRA-SVERÐIÐ Sýnd kl. 3. Maðurinn, scm vissi of mikið (The man who knew too much) Heimsfræg amerísk stórmynd I I litum. Leikstjóri: Alfrecl Hiícheock. Aðalhlutverk: James Stewart Doris Day Lagið .Gft spurði ég mömmu' er sungið í myndinni af Doris Day. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. TRIPOLIBIÖ Fangar ástarinnar (Gefangene Der Liebe) Framúrskarandi góð og vel ) leikin, ný, þýzk stórmynd, er / fjallar um heitar ástir og af- ' brýðisemi. Kvikmyndasagan birtist sem framhaldssaga í danska tímaritinu „FEMINA“ Aðálhlutverk: Gurd Jurgens (vinsæl- asti leikari Þýzkalands í dag), Annemarie Diiringer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: ROBINSON CRUSOE Anglýsið f AlþýðublaSinu vana af allri hlýöninni. Þá verður það svstir mín, sem sóar aevi sinni á þennan stráknvelping, og verður ekki öfundsverð af. Qg komi það á daginn, þá er ég fegnust því, að Anna Katrín hefur bæði til ao bera skaphörku og dirfsku til að berjast fyrir haming.iu sinni. Qg þá má hann ekki síður hrósa happi vegna- þess að það er ekki fvi-st og fremst blind hlýðni, sem hún hefur verið alin upp. við. Hún hefur þá fulla þörf fyrir' lífsþrótt sinn og kiark, ef maðurinn hennar revnist vilia þrot- inn. Eg veit ósköp. vel, að þið Rauðsfólkið berið betur skyn á skútur og siómennsku, en nokkurt fólk annað, — en þið hafið hvorki getað alið upp börn eða tamið hesta svo í lagi væri. Það er nefnilega auðveldara að berja ganggæðin úr hestinum en í hann, maddama góð. Að svo mæltu tók Anna Pemilla sprettinn. Og Anna Pernilla fékk reiði. sinni útrás, þegar hún tók að berjast við að koma dauðadrukknum veizlugestunum í rekkju. Henni var það liós, að hún móðgaði margar mikils metnar eyjarkonur fyrir það, hve litla hæversku hún sýndi drykkju- brjáluðum eiginmönnum þeirra. Samkvæmt föstum vaizlu- venjum, bar Óleson að fylg.ia henni herbergi úr herbergi og bjóða g.estum aóða nóít. en um hann hafði ■ hún verið nærri dottin í eldaskálanum. Kari hreiðraði síðan um hann úti í horni til bráðabirgða. Og Anna Pernilla gekk upp í herbergi sitt; það fór hrollur um hana, er hún afklæddist öllu sínu skarti og gekk til náða. 28. Anna Katrín og Lars lét sialdan siá síg á Norðurgarði, eftir að þau voru sezt að í Suðurgar.ði. Óleson var sárgramur piltinum fvrir það, að hann hafði ekkert eftirlit með lagfær-. ingunni á iaktinni, sem hann átti að hafa st-iórn á. Það var. engu líkara en Lars fvrirliti þessa litlu.innfjarðajakt, þá sjald- an sem hann fékkst til að minnast á hana. Önnu Pernillu leizt pilturinn furðu heimskur, en stór var hann og sterklegur, og upplitsdjarfari varð hann efíir brú.ðkaupið. Hún veitti því og athygli, að ef honum gramdist eitthvað, várð hann gulbleikur í andliti eins og móðir hans. En Anna Katrín virtist- hamingjusöm.- Hún hélt tengda- foreldrunum í hæfilegri fjarlægo og éins sinni eiein.ætt. Henni féll ekki við nánustu.ættmenni mannsins síns, vissi líka. að þeim féll ekki við hana, þess vegna vildi hún hafa eiginmann sinn út af fyrir sig. Henni mundi einnig hafa fallið það illa að systkini hans hefðu verið á sífelldu flakki út og inn á bænum, og það þó sízt, er hún var farin að gildna undir belti. Og húri vildi einnig forðast hið stranga augnaráð tengdamóðurinnar á meðan þess var nokkur kostur. Anna PerniIIa skildi að pilt- urinn ætlaðist til hins sama af. nánustu skyldmennum konu sinnar. Hann roðnaði unp í hársrætur í hvert skipti sem þær systurnar færðu hermi fagurlega útsaumuð smáplögg. Anna Katrín lét sig eiginmann sinn öllu skipta cg hafði varla hugsun. á neinum undirbúningi. Önnu Pernillu duldist ekki, að þessi litlu fataplögg gerðu piltinum nsesta gramt í geði. Enda þótt Önnu Katrínu stæði á allan hátt á sama urn hvað fólk sagði um hana nú, eftir að hún var gift, skammaðist Rauðsdreng- urinn sín ákaflega fvrir að hafa ha.gað-sér þahig, Og öði’u hvöru varð Anna Pemilla þses vör að'hann stalst til að mæla’ÖnnU Katrínu með augunum, og: svipUr hahs bar því vitni, að hanrt þráði að komast á brott frá henni. Hann bar hvorki kiark til þess að hugleiða, hvað hún ætti fyrir höndum að þjást af hans völdum, né hvað þau muhdu bæði verða að þiást, og éf hanrt kom auga á barnafötin, var seni hann fengi ekki risið undir skömm sinni og kvíoa. Anna Pemilla sá, að grunur hennar var á rökum reistúr, —- piltunginn var húglaus og smámennL Raunar var ekki fyrir það að synja, að hann gæti verið sæmi- legasti sjómaður. En hann virtist sjálfum sér ónógúr og ekkí ábyrgur gérða 'sinna í lándi, hafði aúk þess: aldrei verið kraf- inn ábygðar á þeim. fýrr. Áður hafði hann farið í einu og öllu að vilia foreldra sinna og átt foreldra sína og ætt alla að bakhjali. Nú stóð hann allt í einu einn unpi og hafoi auk þess konu, og innan skamms barni fvrir að siá. Og þá varð hanra því fegnastur að afhenda konu sinni allan ákvörðunarrétt og öll ráð. Og Anna Katrín unni honum en lieitara fyrir vikið, Leit víst á þetta sem góðsemi hans. . Loks kom sá dagur að skúturnar sigldu út úr ísnum. Óle- son. var manna ha.mingiusamastur, friáls og ódrukkinn með öllu, þegar hann stóð við stýrið. Friáls við öll þau leiðindi, sem smám saman höfðu á hann hlaðist. Hann fann það bezt sjálfur að hann var oft heimtufrekur og ósanngjarn við Önnu Pernillu. í einskonar yfirbótarskyni fékk hann henni nokkra fjárupphæð'er hann kvaddi hann, svo ao hún gæti skroppið til Kristjaníu, ef þau Bergshiónin vildu þá veita henni viðtöku aftur. Þetta létti á samvizku hans og gerði hann viðmótsþýðari. Þunglyndið hvai’f eins og dögg fyrir sól um leið o.g byrinn þandi seglin.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.