Alþýðublaðið - 23.03.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.03.1928, Blaðsíða 4
4 alpýðubuaöíð II siðuöu skúmum, sem leggja þing- j Nýkomið: m j Fermlngarkjólar j og ■ Fermiiprkjólaelni, [ Fermínprsjör | margar tegundir. = IMatthíldur Bjornsdóttir. Laugavegi 23, i J BSB I I m I Enskar húfur Sallegar gerð- ir. Nýkmnar, 5ÍHAR I5S-I95S málefni, sem þeim finst að sé þeim til tafar í ætlunarverki þeirra. Eru ræður sumra þing- manna kryddaðar af kviksögum þessara sníkjumanna, sem altaf eiga einhverja talsmenn í sjálfu þinginu. „Alþingi er friðheilagt.“ Þanniig h'ljóðar upþhaf 32. gr. stjórnar- skrárlaganna. Það myndi ekki veita af að kemxa þessum lítt menn og þingnefndir í einelti inn- an vébanda þinghelginnar, hóf- legra og kurteisara framferði, sem væri meir í samrænxi við friðhelgi þingsins, ef ekki teldist réttast að vísa þeim á dyr, svo þingið losni alveg við heimsókn slíkra mainna. Að eins eitt er hægt að hafa þéssum mönnum til afsökunar, en það er athæfi sumra þingmanna. Það er alkunnugt, að sumir þing- menn eru boðnir og búnir að reka erindi þessara iSníkjumanna í sjálfu þinginu. Að þeir draga þessa xnenn inn í þingið til þess að tefja fyrir og spilla framgangi þarfra mála. Að þeir, þessir þing- menn, virðast líta á þingið líkt og vændiskvennabústað,- þar senx all- ar gáttir standa opnar fyrir hvaða slordóna, sem að dyrum ber. Á að leggja þinghelgina til jafns við slíka bústaði? Spuru’l. Um daglmi og veglnn. _ í f - Næturlæknir er í nótt prófessor Guðmund- ur Thoroddsen, Fjólugötu 13, sími 231. „Sjá, hermenn drottins hniga“ ræða sú, er séra Árni Sigurðs- son flutti við jarðarför þeirra, er fórust á „Jóni forseta“, fæst í af- greiðslu Alþbl. Ágóðinn af söl- unni rennui' í samskota'sjóðinn. Svo mikið hefir selst af ræðunni, að þurft hefir að bæta við upp- haflega upplagið, senx þó var 1000 eintök. Veðrið. Heitast á Seyðisfirði og í Vest- mamxaeyjum, 5 stiga hiti. Kald- ast á ísafirði, 1 stigs frost. Grunn lægð fyrir vestan land og sunn- an. Hæð yfir Austur-Grænlandi. Horfur: Austlæg átt um land alt. Frændur vorir Færeyingar vilja eignast her- bergi í stúdentagarðiinum, og hefir lögþingið samþykt 1000,00 kr. framlag nú þegar. Útvarpið i kvöld: Kl. 7,30 Veðurskeyti. — Kl. 7,40 20 mín. fyrir húsmæður (ungfrú Fjóla Stefáns). — Kl. 8 Enska fyrir byrjendur (ungfrú Anna Bjamadóttir). — Kl. 8,45 hljóðfærasláttur frá Hótel Island. Bæjarstjórn ísafjarðar hefir saniþykt að bærinn leggi fram fé til Stúdenta- garðsins. Til fátæku hjónanna sflxentar Alþbl. 3tr. 10,00. Hitt og petta. Mannkynssaga Kristen Kold. Eftir eitt eða tvö ár er von á merkilegii bók: nxannkynssögu eftir Kristen, Kold, sem. var fræg- ur danskur skólamaður. Samdi bann bók þessa á efri árum. sín- um og lét svo um mælt, að ekki sky.ldi hún gefin út fyr en í þriðja lið frá sér, því fyr mundi hún ekki fá þær viðtökur sem skyldi. Handritið fékk hann í hendur dætrum sínum, áður en fianin dó. Er önnur þeirra ógift; ,býr hún nú í Odense, og er liand- ritið hjá henni. Hin giftist bónda, og tekur sonur þeirra hjóna bráð- lega kennarapróf, en að því Ioknu ætla systurnar að byrja á útgáfu bókarinnar. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstrwff l*í, prentar smekklegast og ódýr« a*t knnzaborða, erfiljóð og alla ftmAprentau, sími 2170. Brauð frá Alþýðubrauðgerðinni fást á Baldursgötu 14. Mnnið eftlr hinu fölbreytta úrvali af veggmyndam ís- lenzkum og útlendum. Skipa» myndir og fl. Sporöskjurammar Freyjugötu 11, simi 2105. Myndir innrammaðar á sama stað. Sokkar —Sokfear— Sokkar frá prjónastofunnl MaJin eru is- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastlr. Til þess að skilja betur fortíð- ina dvaldi Kold í 7 ár í Austur- iöndum, aðallega í borg'nni Smyrna á Litiu-Asíu-strcnd; hafði hann þar ofan af fyrir sér m.eð bókbandi. Ritstjóri og ábyrgðarmaðux Haraldxir Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Wiillam le Queux: Njósnarinn mikli. að ljúka úr bollununx en dyrnar opnuðust og þjónn sagði hátíðlega: „Hans hágöfgi Vizardelli ráðherra!" En hvað hamingjan hljóp mér skyndilega í fang! hugsaði ég með mér. Nú bar ég auðnu til þess að mæta á þessum stað þeim manni, er mig langaði mest tjl að kynnast og þekkja, — manninuim, sem hafði lykil að leyndarmálinu mikla, — sem geymdi leynd- armálið sjálft. Hann var við aldur, gráhærður, með grá, fjörleg augu. Hann gekk hratt yfir gólfið, og um leið og hann heilsaði hinni fögru Parísar- mey og kysti á hönd hennar, sagði hann á ítölsku: . „Fyrirgefið, mademois.elle! Fyrirgefið, að ég kem hingað til þess að auðsýna yöur virð- ángu mína og aðdáun á þessum tíma dagsins. En eins og yður er kunnugt á ég mjög ann- ríkt nú, — hefi engan tíma' aflögu.“ „Ó! Blessaðir nefniö þér það ekki, yðar hágöfgi!" svaráði hún á sama máli. „Þér vitið mjög vel, að þér eruð ávalt og æfin- lega velkominn hér. Ég sagði yður það, er þér sýnduð mér þann heiður að sitja veizlu að xnín fyrir mánuði. Ég er svo oft hjá yður, en þér komið eiginlega aldrei tii mím Leyfið mér að gera yður kunnugan signor Vesey.“ Við hneigðum okkur, og ráðherraxxn sagði með hljómfagurri, þýðri röddu: „Mér er mik- il ánægja að því að vera gerður kunnugur signor Vesey.“ Að því búnu tók hann sér sæti, og við fórum fjögur að rabba saman. Maðurinn, sem, hafði örlög Italíu í hendi sér, var æfintýramaður. Það var engum leyndarmál. Öll Italía vissi það. Hann var Neapolitani af lágum stigum. Æska hans og fyrri hlutá æfi hans var í myrkri gleymsk- unnar. Hann sveik út og rakaði saman nokkru fé, og að því búnu tókst honum að komast á þing fyrir kjördæmið Paler- xxxo. Hann var í minni hluta þingsins um hríð. Með geysilegum kosningasvikum komst sá flokkur, er hantx tilheyrði, í meiri hluta. Ásamt öðrum æfintýrámönínum og bófum myndaði hanm einhverja þá spiltustu og arg- vítugustu stjðrn — í raun réttri óstjóm — sem rændi og stal frá þjóðinnx. Konungurinn vissi það. Þjóðin vissi það. En koníungurinn gat hér alls etxga rönd við reist, og þjóðinni sjálfri var einnig þannig farið. Þótt ég reyndi að geðjast Vizardelli og gera nærveru mína honum skemtilega og þægilega vegna þess sambands, sem ég jxurfti nauðsynlega við hann að hafa í fram- tíðinni, þá bauð mér við honum og því meir, sem á tímann le,ið, endá virtist hann skoða nærveru mína þar sem uppáþrengjandi tilfellx bæði fyrir þær og sig. Þó hann væri snyrtimennii hið ytra, sýndu augu æfintýra- mannsins kænsku, slægð og grimd. Hann horfði aldref beint fráman í neinn, og hann hafði þann óásjálega kæk, sem Gyð'ingar temjá sér mjög, að strjúka á sér knén, meðan á samræðunum stóð. Meðan við töluðumst við, var ég önnum káfinn að hugsa um, hvernig ég ætti að geta notfært mér sem bezt þá heppni að vera nú orðinn honum málkunnugur. Litlu síðar fór liann. Glementine fylgdi honum til 'dyrá. Um leið og þau kvöddust, skiftust jxau á nokkrum orðum, er ég heýrði ekki. Hún kom undir eins aftur til mín, og þá tók ég í fýrsta sinni eftir nisti, er hún bar. Það var Ijömandi fallegt. Ég lét í ljós aðdáun mína og sagði: ',,En hvað þetta er fallegt! Er það forn- gripur?“

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.