Alþýðublaðið - 15.08.1957, Side 7

Alþýðublaðið - 15.08.1957, Side 7
Fimmtudagur 15. ágúst 1957. AlþýSublagið 7 Sylvi Kekkonen Framhald af 4. síðu. Fjölskyldan bjó í þröngri leigu íbúð, og þó naumt væri um tekj ur tókst ungu konunni furðu- lega að láta þær nægja. Sjálf saumaði hún til dæmis allan fatnað á sig og börnin, annað- ist allan þvott og hélt íbúðinni hreinni. Jafnvel eftir að maíl ur hennar hafði fengið vel launaða og áhrifamikla stöðu j annaðist hún ein öll heimilis- j störf ' og réði aldrei stúlku sér ! til aöstoðar nema stórveizlur | væru í undirbúningi. Hún tók og sífellt meiri þátt í opinberum störfum manns síns; hún var | sér þess meðvitandi að það var skylda hennar að veita honum ! þá aðstoð, en helzt kaus hún að sinna heimilinu. Þegar tími, vanpst til las hún og skrifaði. | Taneli tók meistaragráðu í þjóðhagfræði, en Matti fetaði í ^ slóð föður síns og gerðist lög- j fræðingur. Og nú kom út fyrsta., bók Sylvi Kekkonen, „Kristal- ler“. árið 1949, síðan „Ved Lem- brunnen“ 1951, ,,Korridoren“ 1955. Þegar það vitnaðist þann 15. febrúar að maður hennar | væri kosinn forseti sagði Sylvi Kekkonen: Nú þykir mér sem of mikils sé af mér krafizt. Það kom þó brátt á daginn, að hún var staðráðin í að uppfylla hin- ar nýj.u skyldur af sömu kost- gæfni og aðrar áður. Varla hefur nokkur forseta- frú finnsk aflað sér jafn skjótra vinsælda og virðingar meðal allra- stétta. Þeir fáu, sem’ töldu að hún væri hljóð og látláus um of, hafa afturkallað þá spá sína. Sylvi hefur fylgt manni sínum við opinberar athafnir víðs vegar um land, kynnt sér félagsmála- og menningarstarf- semi og hvarvetna áunnið sér nýja vini og aðdáendur. Fram- koma hennar er látlaus og hláj,t áfram, og. hún á mjog auðveít með að vinna trúnað jafn| barna og gamalmenna fyriý góðleik sinn. Hjálpsemi henna^ er við brugðið. Hún er vel menntuð og víðlesin og hefur mikinn áhuga á öllum félagsí legurn, hagfræðilegum, menn< ingailegum ’— og jafnvel póii- tískum málum, og veitist þv| auðvelt að ræða við hvern serií er um þau efni. Sylvi Kekkonen metur hvern; mann eftir því, hvernig hann' er, en ekki hver hann er. Einka,; líf þeirra hjóna héfur alltal verið með ágætum, og þar eði forsetahjónin sýna í verki að það er hin vinnandi alþýða: landsins, sem þau kunna bezt að meta, er skiljanlegt að þau njóti virðingar og vinsælda einmitt meðal hennar. Framhald, af 8. siðu. \ stökkvari Evrópu, sagði Örn, og rúmar yfir 100 þús. áhorf-1 enda hefur enginn Evrópubúi endur. Tóku keppendur frá 49 sigrað hann síðan á Olympíu- þjóðum þátt í mótinu. leikjunum síðustu í Melborune. Framhald af 5. síðu. Má ég biðja yður, herra for- j seti Finnlands, að veita viðtöku fyrsta eintakinu, sem út er gef- ið af þessari bók. Auglýsið í AiþýSubíaSiaa í húsinu við Laugaveg 18 og Vegarnótastíg 3 og 5 til flutn ings eða niðurrifs. Tilboðum sé skilað fvrir 1. sept. til verkfræðistofu ‘Sigurðar Thoroddsen, Miklubraut 34. 1. — 8. sept. 1957 verður Vörusýning almennra neyzluvara og tækja. 24 vöru- flokkar á 100.000 fermetra sýningarsvæði. Umboð: Kaupstefnan í Reykjavík Pósthólf 1272. Símar 11576 og 32564. iflPZIGER MISSHMT-. 15ÍP21G U H'UhSTRflSM t ..-«3 ÓSKYLT FRIÐARMÓTINU. Alþýðublaðið1 spurði Örn, hvort íþróttamót þetta hefði verið haldið í sambandi við frið armót kommúnista þar í borg, en Þjóðviljinn hefur einmitt sagt, að svo væri. Kvað Örn það alrangt. íþróttamót þetta hefði verið haldið á allt öðrum stað í borginni og allsóskylt „friðar- mótinu“. Hefðu ÍR-ingarnir ekki einu sinni komið á þetta margnefnda frðiarmót, hins vegar hefðu nokkrir íslending- ar komið á íþróttamótið til þess að horfa á. AFREK VILHJÁLMS VAKTI ATHYGLI. Örn kvað þrístökkið hafa vak ið einna mesta athygji á mót- inu. Fyrir keppnina héfði verið mikið skrifað um Da S.ilva og Vilhjálm. Bloðin hefðu sagtj að til. þessa hefði Da Silva Verið hinn ókrýndi konungur þrí- stökkvara, en svo virtist sem honum stæði nú hætta af hin- um unga íslendingi og rúss- nesku þrístökkvurunum. Svo fór, að Vilhjálmur stökk aðeins 2 cm skemur en Da Silva og skaut Rússunum aftur fvrir sig. Stökk Da Silva 15.92, en Vilhjálmur 15.90. Er Vilhjálmur eftir þessa keppni tvímælalaust bezti þrí- Ræða háskólarekfors Framliald á 5. síðu. írek einstaklingsins. Þess vegna munu þær líka hafa náð hver rum sig einna lengst í frjálsum |íþróttum, í keppni við aðrar iþjóðir. Þótt Finnar sé að mann- 'fjölda stórþjóð við hlið íslend- jinga, eru þeir samt smáþjóð líkt og þeir í augum stórvelda heimsins. Ég býst við, að okkur þé sameiginleg allrík einstak- íingshyggja. Þetta er eðlilegt. Fámenn þjóð verður að treysta S atgervi einstaklingsins. Hún getur ekki unnið upp linku sinna liðsmanna með því hærri höfðatölu. Samt ætla ég, að ís- lendingar eigi hér margt ólært. En við höfum fleira lært af Einnum en það, að lítil þjóð getur eignazt íþróttamenn, sem skara frám úr fjöldanum. Finn ár hafa líka átt og eiga mikla iifreksmenn á sviði tónlístar óg bókmennta, sem haft hafa i áhrif á andlegt líf nútímans, | einnig hér á landi. Hér þarf j-ekki annað en nefna tónskáldið Sibelius og skáldin Gripenberg og Sillanpáá. Eru þá ótalin ým- js nöfn frá fyrri dögum, en þar |ru íslendingum kunnust nöfn- jn Runberg og Topelius, þótt Önnur kunni að vera meira met- in í heimalandi sínu. Mér er ■lir jnikit anægja að því í þessu sambandi að minnast þess, að einmitt þessa dagana er hafin útgáfa af þýoingu hins mikla cg heimsfræga kvæðaflokks Kalevala’, sem er stolt ‘ hinnar finnsku þjóðar, með líkum hætti og Sæmundaredda og Njála erú þjócferstolt íslend- inga. Ég mun nú ljúka máli mínu. En að lokum vil ég færa yður, herra forseti, hugheilar árnað- aróskir frá Iiáskóla íslands yð- ur 'trl handa og hinni finnsku þjóð. Megi sá manndómsandi, sem hingað til hefur sigrað alla örðugleika, leiða þjóð yðar til farsældar um ókomnar aldir. RUSSARNIR DANSA ROCK AND ROLL. Alþýðublaðið spurði Örn hvernig honum hefði litizt á Moskvu. Örn kvað þá hafa búið í háskóla Moskvu, sem er geysi mikil og falleg bygging. Hefði farið vel um þá þar. Hann kvað þeim hafa komið nokkuð á ó- vart, að svo virtist sem Rússar væru farnir að hlusta á og dansa vestræna dansa eins og Rock and Roll. Dansleikir hefðu verið haldnir þarna í háskólan- um og bæði jass og Rock and Roll dansað af miklu kappi. FATÆKLEG ÍBÚÐARHÚS. Þegar gengið er um Moskvu- borg veitir útlendingur því at- hygli, sagði Örn, að bílar eru mun færri en í vestrænum stór borgum. Einnig eru íbúðarhús greiriilega fátækleg. Klæða- burður Rússa er ákaflega kauða legur. BIÐRÖÐ VIÐ STALIN- GRAFHÝSID. Komuð þið ékkl í grafhýsi Lenins? spyr fréttamáðurinn. Nei, við lögðum ekki í að bíða, því að biðröðin virtist margir km á lengd. Virðist því sem Stalin njóti nokkurrar hylli dauður, enda þótt allir segji hann hafa verið hinn mesta böðull lifandi. Hins vegar kom um við í Kreml, sagði Örn, og skoðuðum þar húsakynni. Er íburður þar mjög mikilk BOÐNIR AF BROMMA NÆSTÁ' SUMAR. Örn lét mjög vel af förinni sem fyrr segir og sagði að lok- um, að Jakob Hafstein hefði komizt að mjög góðum samri- ingum við forráðamenn Bromma um utanför til Svíþjóð ar næsta sumar. Að þessu sinni kostaði Bromma uppihald IR- inganna í Sviþjóð, en með því að ÍR bauð Bromma að öllu leyti bingað sl. sumar hvggst Bromma bjóða ÍR með sömu kjörum til Svíþjóðar næsta sumar um svipað leyti og Evr- ópumeistaramótið í frjálsum í- þróttum fer fram í Stokkhólmi. Og auk þess hyggst Bromma skipuleggja hópferð 150 ÍR-inga er vilja fara sem áhorfendur á mótið. Mun Bromma sjá um aðgöngumiða o. fl. Kvað Örn ÍR-inga mjög ánægða með þetta þar eð Evrópumeistaramótið 1958 yrði stórviðburður á í- þróttasviðinu. Vinna hefsf á markaSs- forgum Lundúna á ný á mánudag. LONDON, miðvikudag. Verkamenn við markaðstorgin í London ákváðu í dag að taka aftur upp vinnu eftir 31 dags verkfall. Var ákvörðun þessi tekin á all stormasömum fjöldafundi og með naumum meirihluta, 509 gegn 432. Vinna hefst á mánudag. Jórn- og málmiðnaðar sambandið í Bref- Sandi heimtar 40 sfunda vipnuviku HASTINGS, miðvikudag. Stjórn stærsta verkalýðsfélags Bretlands, járn- og málmiðnaS arsambandsins, sem í eru 3 milljónir manna, hótaði í dag að banna meðlimum sínum aö vinna yfirvinnu til þess að knýja fram kröfuna um 40 stunda vinnuviku. Þetta kom í ljós, er fuRtrúar á ársþingi sam bandsins, sem háldið er í Hast- ings um þessar mundir, ákváðu að gefa hverju einstöku félagi fyrirmæli um að hefja víðtæka herferð fyrir styttum vinnu- ,tíma. Krafan um 40 stunda vinnuviku hefur verið sett fram við vinnuveitendur og er .búizt við, að þeir muni taka af stöðu til hennar í næsta mán- uði. Forselahejmséknin Framhald af 3. síou. forseti veizlu í Þjóðleikhús- kjallaranum. Lýkur þanneð hinni opinberu heimsókn finnsku forsetahjónanna, en brottför þeirra héðan af landi er ráðgerð mánudaginn 19. þ. m. Framhald af 8. síðu. 350, Einar Hálfdáns 300, Frígg VE 250, Ilrafnkell NK 250, Ham ar GK 450, Einar Þveræingur 350, Viktoría 150, Vísir GK 350, Víðir II 300, Héðinn KE 230, Stjarnan 550. — H.V. Framhald af 8. síðu. og lofuðu að starfa að enn meiri árangri. Borgarstjóri Moskvuborgar óskaði Krjústj- ov og nefndinni til hamingju með hinn ágæta árangur ferð- arinnar, sem hefði treyst vin- áttuna milli þjóða Sovétríkj- anna og Þýzkalands. Talsmaður ameríska utanrík isráðuneytisins lýsti heimsókn Krjútjovs í dag sem grófri til raun til að hafa áhrif á kosn- ingabaráttuna í Vestur-Þýzka landi og til þess að styrja kommúnistastjórn er ekki hefði neinn stuðning fólksins. Hann lýsti hinni sameiginlegu yfirlýsingu JCrústjovs og Ul- brichts sem löngu og leiðin- légu áróðursplaggi sem ekkert nýtt væri í. Álræli öreigasma Framhald af 8. síðu- að hann og félagar hans hefðu aldrei trúað, að herniennirnir mundu ganga svo langt að kasta táragassprengjum á þá. Þeir hafi ekki áít annars úrkosta en taka upp vinnu á ný, er yfir- völdin geiigu svo liarðneskju- lega fram gegn heim. „Flestir okkar eru f jölskyMumenn“r sagði hann. Annar sporvagns- stjóri skýrði svo frá, að 20 kon ur, sem farið hefðu til annarr- ar ge.ymslu íil að ræða málið þar, hefðu eklci komið aftur. Hann var þeirrar skoðunar, að þær hefðu verið handteknar, en stjórnin hefði lofað að láta þær skoðunar, að vcrkamennirnir hefðu engu fengið áorkað með aðgerðum sínum. „Kröfum okk ar um hærrj laun liefur verið vísað á bug, og menn eru al- rnernít mjög vonsviknir meðal sporvagnastarfsmanna, en þetta er nii fyrsti dagurinn éftir verli fallið. Það er erfitt a'ð segja um það, hver verðm- afstáða okkar seinna“, sagði hann. Sett verður á laggirnar nefnd fulltrúa verkalýðssambandsins og verkamanna til að kanna or- sakir verkfallsins.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.