Alþýðublaðið - 26.03.1928, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.03.1928, Síða 2
IftSlSÞiÝÐUBIáAÐIÐ jALÞÝÐUBLAÐIÐ kemur út á hverjum virkum degi. J Afgreiðsla í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. til kl. 7 síðd. Skrifstofa á sama stað opin kl. 9»/s—10»/a árd. og ki. 8—9 síðd. Slmar: 988 (afgreiðslan) og 1294 (skrifstofan). Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. Prentsmið|a: Alpýðuprentsmiðjan (i sama húsi, sömu simar). Tollalsekkun. Kaffi- og syknr-tolimr iækkar. Neðri deild alþingis samþykti á föstudaginn með ^ 15 atkvæðum gegn 9, að fella niður gengisvið- aukann — 25»/o —eða fjórða part af tolli af kaffi og sykri. 'Er pað par með orðið að lögum.' Lækkun pessa tolls er tvímæla- laust hagsbót mikil fyrir alla al- pýðu, og pó sérstaklega við sjáv- arsíðuna. Tollurinn hefir unidan farin ár numið 11—12 krónum á hvert mannsbarn á landinu, eða að viðbæítri venjulegri kaup- mannsálagningu 65—75 krónum á hvert 5 manna heimili. En tollar pessir hafa ekki skiftst jafnt miður á landsmenn, og væri pað eiitt pó ærið nóg ranglæti, að skattleggja alla jafnt, án til- lits til efna og afkomu. Rang- Iætið hefir verið enn pá stórfeld- ara. Tollar pessir hafa einmitt komið harðast niður á peim, er minst hafa gjaldpolið. Verkamenn og purrabúðarmenn, sem lítinn eða engan eiga fcoist mjólkur og ekki geta haft fjöl- breytni í matarhæji, hljóta að nota meira af kaffi og sykri en hinir, sem hafa gnægð mjólkur og margháttaðra kræsinga. Mun óhætt að gera ráð fyrir pví, að kaffi- og sykur-tollur, er meðalstór verkamannafjölskyida í kaupstað greiðir, hafi eigi verið minni en 100 krónur á ári. Hér er pví um mjög verulega og góða lækkun að ræðá á skött- um peirrar stéttarinnar, sem lök- ust llfskjör hefir við að búa og pó tii pessa hefir orðið fyrir pyngstum skattaálögum af ríkis- ins hálfu. Með pessari lækkun hefir al- pingi pví stigið spor í pá átt, að líta nokkuð á tollabyrði aipýð- ugnar, og er vert að verkamenn minnist pess góðs, er paðan kem- lur, eins og hins. Eigi að Vera hægt að halda á- fram verklegum framkvæmdum, er auðvitað óumflýjanlegt að afla rikissjóði tekjuauka, en pó er pess að gæta, að peir tekjuaukar, iskattaálögur, lendi ekki harðast á peim, sem erfiðast eiga með að bera byrðarnar, eíns og hingað til hefir vjljað við brenna. Vonandi verður haldið áfram á peirri braut, unz svo er kofmið að t ríkiissjóður fái tekjur sínar med arói af fi/rirtœkjum, sem ríkid sjálft á, beinum sköttum og toll- um á ónauðsynlegum vörum, en ekki með tollum á purftarvörum fólksins. En petta eru kröfur AI- pýðuflokksins, og peim mun fylgt fram, par til pær eru uppfýlltar. Efrf ðeild á laugardaginn. Hafnarlögin fyrir Vestmanna- eyjar voru sampykt sem lög. Eru með peim lagðar 70 pás. kr. til hafnarinnar í Eyjum og er pað álíka upphæð og íhaldsmeirihlut- inn í bæjarstjórn par fleygði í sjóinn, pegar hann lét hætta við að nota mölina, sem kom upp úr höfninni pegar hún var dýpkuð, til pess að gera með henni upp- fyllingu. Til n. d. fór Landsbankafrumr varpið, en felt var frv. um að taka jörðina Reykhóla eigraarnámi (tíl pess að gera halrn að lækniis- bústað). Til 3. umr. var vísað frv. mn áfengislög, en til 2. umr. frv. um hvalveiöar, fjáraukalög fyrir 1926 og samp. landsreifcn- inganna fyrir 1926. Meðpi deild. Par voru á laugardaginn af- greiidd til e. d. frv. um srníði og rekstur strandferðaskips, eins og pað var samp. við 2. umr. og dragnótaveiðibanínið. Enn hófu íhaldsmenn upp raustu sína gegn strandferðaskipinu. Byrjaði Magn- ús Guðmundssion, en Jón Auðunn tók við og hélt fádæma kyrr- stöðupredikun. Og Signrður Egg- erz kvað dvergmáli við orðum peiiTa. Hefir svo verið síðan hann komst aftur á ping, að allajafna segir hann já og amen við pví, sem íhaldið vill vera Iáta. Breytingin á innheimtu leg- kaups í Reykjavík var lögtekin. Er hún í pví fólgin, að í stað pess að lögreglustjóri innheimtir legkaupið nú, skal umsjönarmað- ur kirkjugarðsins gera pað fram- vegis frá 1. júlí n. k. að telja. Bjami Ásgeirsson flytur pings'- iglyktunartillögu í h. d. um endur- skoðun laga um vátryggingu sveitabæja, og var ákveðið að halda par um eina umræðu. Útgáfa veðdeiídarbréfa. Einnig fór fram 2. umr. um út- gáfu nýrra veðdeildarbréfaflokka. Meiri hluti fjárhagsnefradar n. d., Héðinn, Sig. Eggerz og Ól. Thors, telur raauðsynlegt, að ríki&stjóro- in hlutist til um, að fé verði fyrir hendi til kaupa á bankavaxta- bréfum, meðan pessi skipun er á festeignalánum, svo að gengi bréfanna falli ekki langt raiður og kjör lántakenda versni að mun frá pví, sem nú er. Kemúr pað atriði málsins til úrslita við 3.' umr., en nokkuð var rætt um pað nú. Tók Magnús Kristjánsson fjármálaráðherra pví dauflega. Héðinn benti á, að án aðstoðar ríkisins verða lögin að mestu leyti pappírsgagn eitt'. Sýndu peir Gunraar á Selalæk fram á, að flutningur sveitafólks til kaup- staðanna verður ekki hindraðúr með pví móti að bægja Reykvík- ingum eða öðrum kaupstaðabúum frá pví að fá sæmileg lán >til húsabygginga. Pað myndi að eins auka húsn'æðisvandræðin hér í Keykjavík og gera líðan fólksiras verri en ella. Á hinu sé pvert á móti mikil nauðsyn, að meíri lán fáist út á húsin en verið hefir, svo að fátækir menn, sem eru að reyna að koma sér upp skýli, neyðxst ekki til að lenda í okrara höndum. Sýndi Héðinn fram á, að lánin, sem veðdeild- Landsbankans hefir veitt út á hús hér í Reykja- vík, eru yfirleitt mjög vel trygð. Einnig gat hann pesis, að svo er að vísu, að sveitamenn hafia feng- ið miklu minna af lánum veð- deildarinnar en kaupstaðabúar, en sam'kvæmt upplýsingum, er bankastjóraroir hafi gefið, sé piað að eins isökum pess, að eftirspurn sveitafólksiras eftir veðdeildarlán- um hafi verið stórlega minni en kaupstaðabúa. — Að lokum var nokkuð rætt um einkasölu á síld, en frh. 2. umr. um hana er 1. málið á dagskrá fdeildarinnar í dag. PóstMófBaðarinn. Geymsla péstslns í „Es|íi“. Mikið hefiir verið talað hér í bænum um póstpjófnaðino í „Esju“, og eru. menn- yfirleitt ó- ánægðir með pað, að svo skuli hörmulega illa búið um póstiran um borð í skipinu, að hægt 'sé að stela verðpóisti jafnfyrirhafra- arlítið og pá, er hnuplarar grípa skóhlífar, hatt eða frakka í anid- dyri. „Mgbl.“ og „Vísir‘“ hafa skrifað um málið. „Mgbl.“ byrj- aði á pví að ásaka pöststjórnina, en klóraðl svo næsta dag yfir orð isín. Þá er grunur lék á, að verð- pósti hefði verið stolið úr „Esju“ í dez. 1925, birti „Mgbl.“ grein um málið. Átti blaðið tal við póstmanninn. Blaðamaðurinn 'spurði: „Hvernig' er verðpósturinn geymídur hér í Esju? Hann er Væntanlega í harðlæstum klefa?“ Póstmaðurinn svaraði: „Nei, pað er öðru nær. Það er greiður gangur að pöstinum jafnt á nött sem degi. Póst- hólf er hér að visu, með járnhurð- um fyrir, en peim járnhurðum er aldrei læst.“ Svo mörg eru pau orð. E)n á- standi'ð hefir verið nákvæmlega pað sainm tili pessa. Raunar er læsing fyrir Mefanuim, en aldxiei hefir par verið lás eðfei lykill. Lestarhlerinn hefix að eins verið JafBaðarmannaíélag Islands heldur fund í kauppings» salnum priðjudaginn 27. p_ m. kl. 8V2 að kveldi. Dagskrás 1. Framtíð félagsins. 2. 1. maí. 3. Kenslumál: Dr. Guðbr. Jónsson. 4. Annað. Stjórnm. lokaður á sama hátt og hinir Méiy arnir, en enginn slagbrandur ver- ið yfir honum. Nú fyrst hefiB slaghrandur verið settur yfir Mer- ann. Verðux að krefjast pesis, að póststjómin hafi sæmilegt eftixlit með póstgeymslu í skipum, og yfix vanxækslu hennax er sízt pörf að klóxa. „Slysin á sjónnm4( í dag sá ég grein í Alpýðu- blaðinu frá 31. des. f. á. eftiB herra Ólaf Friðriksson, með of- anritaðri fyrirsögn. Ástæðan fyrix pví, að ég skrifa eftixfarandi línur er ekki sú, áð' ég sé gTeinarhöfundi ósammála um aðalefni greinarinnar, pverf á móti. Ég tel greinina réttmæta og alveg sjálfsagt, að pví, semi: gxeinin fjallar um — að réttar- farsleg rannsókn fari fram, að hverju sjóslysi afstöðnu — verðl með lögum komið í framkvcenid. I greininni er sérstaklega minst á slys pað, isem varð á togaranum „Leikni“ hér við bryggjuna á Patreksfirði í dezembermánuðii síðast liðnum. 1 -sambandi við pað segir greinarhöfundur: „Það pykix vitanlega ölluœ slíkt slys leiðinlegt, en par viði situr, par til næsti sjómaður bíð- ara reymsla og vísindalegar rannsóknir tryggja gæði kaffibætisins. VE enda er hann heimsfrægur og hefur 9 sinnum hlotið gull- og silfur-metalíu vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VERO er miklu betri og drýgri en nokk- ur annar kaffibætir. Notið að eins Vero. Það nisrg boryar sig.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.