Alþýðublaðið - 14.09.1957, Page 5

Alþýðublaðið - 14.09.1957, Page 5
Laugardagur 14. sept. 1957 AlþýlublaSIS 5 Útgefandi: Samband tuigra jafnaðarmanna. Á uðiinn Guðmundsson: SKAN OG LA Ritstjórar: Unnar Stefánsson. . Auðunn Guðmundsson. I. étríkin hafa falið sér hag í því, að kosfa ’ilíj. rúblna fil þeirrar saml TIL ERU SAMTÖK hér á landi, sem kalia sig „Aíþjóða- samvinsninefnd íslenzkrar æsku“, og eftir nafninu að dæma, gætu verið allra bezta fyrirtæki. En, ef athugað er, hvaða aðilar standa að samtökum þessum, kemur í Ijós, hverjir eru hús- haendur á því heimili. Aðilar að sambandinu eru þrír: Æsku- lýðsfylkingin ^félag ungkommúnista), Félag rúttækra stúd- enta (knmmúnistar) og Iðnnemasamband íslands, sem síjórnað er af kommúnisíum. Hafa þeir, illu heilli, vélað hagsmuiia- samtök íslenzkra iðnnema til fylgis við „alþjóðasamvinnunefnd- ína,“ en hún er aðili að svokölluðu „Alþjóðasambandi lýðræðis- sinnaðrar æsku,“ sem Iýtur stjórn kommúnista. Eins og kunnugt er, var haldið í Moskvu í sumar, dagana 28. júlí til 11. ágúst, alþjóðlegt mót og nefnt „Heimsmót æskunnar." Mótið var haldið á vegum fyrr- greinds æskulýðssambands, svo og Alþjóðasambands stúdenta (IUÍS), sem í einu og öllu er taglhnýtingur hins alþjóðlega kommúnisma. íslenzka „sam- vinnunefndin,“ sem áður er greint frá, beitti sér fyrir þátttöku héðan á lieimsmótið í Moskvu. Tala hugsanlegra þátttakenda var í upphafi tak- mörkuð við 200 manns, en þrátt fyrir óhóflegan áróður fyrir ferðinni og þar sem far- arkostnaði var mjög í hóf stillt, tókst ekki að ná saman nema 176—8 ungmennum til farar- innar. Þar af var mörgum boð- ið í förina, íþróttamönnum, skemmtikröftum o. m. fl. svo að tala þeirra, sem greiddu fyrir sig sjálfir, hefur verið imian við 150. Sá var árang- urinn af öllu bramboltinu. RÚSSAR BORGUÐU BRÚSANN. Enda þótt heimsmótið væri haldið af ofangreindum kom- múnistasamtökum, taldi undir- ritaður rétt að nota þetta tækifæri til að ferðast til hins umdeilda lands, Rússlands, og heimsækja höfuðborg þess, Moskvu. Eins og fyrr segir, var fararkostnaður ekki mikill fyrir mánaðarferð, þ. e. 5500 kr., al'lt innifalið. Geta má nærri, hvort sú upphæð nem- ur nálægt því kostnaðarverði, og allir vita, hver greiddi mismuninn. Sjálfir gáfu Rúss- ar þær upplýsingar, að mótið kostaði ríkissjóð þeirra a. m. k. 600 milljónir rúblna, sem er rúmlega 2400 milljónir á ís- lenzku gengi. En mikið skal til mikils vinna, nefniega þess, sem var aðaltilgangur mótsins: að sannfæra æskulýð heimsins um friðar- og vináttuvilja „al- þýðulýðveldanna,“ og'þá eink- um og sér í lagi Sovétríkj- anna. AFTURKIPPUR VIÐ SOVÉTLANDAMÆRIN. Austurferðin frá Kaup- mannahöfn tók rúma þrjá sól- arhringa og bar fátt til tíð- inda. Fi’á Warnemúnde var haldið xneð pólskri lest allt að því dvalizt eitt dægur í Pase- walk í Au.-Þýzkalandi, til þess að gefa fólki kost á svefni. ■— hæð í hótelbyggingu einni í úf- jaðri borgarinnar. Iíafði þar verið hróflað upp heilu gisti- húsahverfi í sambandi við geysimikla landbúnaðarsýn- ingu, sem stóð yfir um þessar mundir. Hafði auðsjáanlega lítt verið vandað til þeirra byggmga, enda reis hveffið af grunni á tveim árum. Eíigar lyftur. voru í íimm hæða hús- unum og þóttu stigarnir ákaf- lega þ-reytandi í uppgöngu. — Norðmenn, Finnar og Svíar bjuggu á neðri hæðum hússins, sem við dvöldumst í. Sunnu- daginn 28. iúlí var mótið sett á hinum glæsilega Leninleik- vangi, sem mun rúma um 104 þúsund manns í sæti. Ferðin og sjálf setningarathöfnin tók alls nærri 11 klukkustundir og höfðu þá allir fengið sig full- sadda af gamaninu. Borgin var Þótti sumum það einkennileg öll prýdd fánum, friðardúfum tilviljun, að dagstund var valin til hvíldar og svefns og þess í stað ferðast um nætur. Mót- tökurnar í smábæjum þessum voru ágætar, en athygli allra vakti, hve uppbygging bæjar- ins eftir sár heimsstyrjaldar- innar var skammt á veg kom- in. Stanzað var í Varsjá, höfuð- borg Póllands, í nokkrar mín- útur. Segir ekki af ferðinni fyrr en við rússnesku ianda- mærin. Vegna mistaka ísi, far- arstj órnarinnar höfðu vegabréf tveggja í hópnum gleymzt í Kaupmannahöfn; annað var mitt. Hafði fararstjórn skýrt landamæraeftirliti Au. -Þýzka- Iands og Póllands frá þessu við landamæri þeirra ríkja. Gekk þar allt greiðlega, enda höfð- um við öll sérstakt mótsvega- bréf sem skilríki, auk hins ís- lenzka. En þarna horfi málið öðru vísi við: Fyrirmæli várð að fá frá Moskvu til að hleypa okkur inn í landið, en þangað munu vegabréfin hafa verið komin flugleiðis. Var áliðið kvölds, allar stjórnarskrifstof- ur í höfuðborginni þegar lok- aðar og var okkur skipað að halda kyrru fyrir. Þessu vildi fararstj órn ekki una og neitaði að fara lengra án okkar, enda ekki gott til afspurnar, ef móts- farar yrðu kyrrsettir við landa mæri Sovétsins. Eftir mikið rifrildi, slökuðu Rússar til og spurðu eftir einhverjúm per- sónulegum skilríkjum, helzt með mynd og nafni. Eg gat hrósað happi, að vera með blaðamannapassa frá Alþýðu - blaðinu upp á vasann og hinn hafði verið svo forsjáll, að hafa með sér passa, sem heim- ilar inngöngu á Keflavíkur- flugvöll, er mun vera aðsetur „ameríska hernámsliðsins“ á íslandi! Þessi skilríki opnuðu okkur leiðina inn í Sovétrík- in!! NOKKUR ATRIÐI MÓTSINS. I frásögn minni af mótinu skal stiklað á stóru, því að mót- ið sjálft var ekki sérstök merkissamkunda að neinu leyti. Aðaldag'skrárliðir þess voru syonefndir vináttu- og kynningarfundir, sem fæstir og borðum, sem á var letrað á ýmsum tungumálum „frið- ur,“ „vinátta“ o. þ. u. 1. Stór- kostlegar fjöldasýningar fóru fram á leikvanginum, hjiart- „VINIR ALÞYÐUNNAR“. — Mynd þessi birtlst í dagblaði verkalýðssámtakanxia í Moskvu, Trud, og' sýnir tvo Avóa frá Uiigverjalandi veita viðtöku' merki mótsins úr héndi ungra stúikna. I bla.ðinu voru nátmgar þéssir nófndir „hetjur, sem barizt hafi gegn gagnbyltingarseggjunum“. Ménn þessir beita Farkas og Szoniodi, og munai.vist fléstir lýsingu Hjalta Krist- geirssonar á þessum „vinuirx alþýðunnar“. sleppt yfir völlinn, eftir að þátttakendur höfðu ekið á vörubílum um götur borgar innar og síðan gengið skrúð næmar ræður voru fluttar og göngu inn á völlinn. Oskap- þúsundum friðardúfna var I legur mannfjöldi fagnaði gest- ununi á leiðinni með fyrirfram sömdum slagorðum og til- hlýðilegum handaböndum. Dag inn eftir setninguna fór ég á móttökuíagnað Molotoffæsk- Framlialcl á 7. si'ðu. lauSsynlegl að Viðtal við Guðmund Hákooarson, þýðuflokksféiags Húsavíkur n unga formann AI- GUÐMUNDUR HÁKONAR- Fjárhagsörðugleikar hafa einn- landamærum Rússlands. Ekki j nenntu að sækja til lengdar. ís- voru svefnvagnar í lestinni og lendingar bjuggu á fimmtuur lítið að gera í því í sumar.; SON, formaður Alþýðuflokks- félags Hiísavikur, var fyrir nokkru á ferð í Reykjavík. Leit hann þá inn á skrifstofu SUJ og skýrði frá ýmsu varð'andi at- vinnulíf og stjórnmál á Húsa- vík. Guðmundur er ungur mað- ur, aðeins 26 ára að aldri, og var hann formaður í FUJ á Húsavík fyrir nokkrum árum. Til skamms tíma stundaði Guð- mundur sjóinn, en vinmir nú hjá Mjólkursamlaginu á Húsa- vík. Hann hefur tekið mikinn þátt í starfsemi Verkamannafé- lags Húsavíkur og er hann nú gjaldkeri þess. Þá er Guðmund- ur vaxamaður Alþýðuflokksins í bæjarstjórn og tekur sæti Ax- els Benediktssonar, sem er að flytjast brott af Húsavík. Hér fer á eítir viðtal við Guð- mund: Hvei'nig hefur sumarið verið', Guð'mundur, svona atvinnulega séð? Ja, síldarsöltunin brást eig- inlega alveg og fyrir bragðið varð sumarið mjög lélegt. Var aðeins saltað í um 700 tunnur, en í fyrra sumar nam söltun á Húsavík 20 þús. tunnum. Afli smábátanna brást einnig að verulegu leyti. Er mikil útgerð frá Húsavík? Það eru gerðir út 6 stórir bát- ar og allmargir smábátar. Hef- ur útgerð farið vaxandi og t.d. hafa bætzt í bátaflotann 3 nýir bátar á sl. hálfu öðru ári. Þá á Húsavík einhig Vfi í Norðlend- ingi og var gert ráö fyrir því að hann landaði stöðugt á Húsa- vík, en nokkur misbrestur hef- ur þó orðið þar á. Frystihúsið hefur þá tæplega haft nægilegt hráefni? Nei, a.m.k. hefur verið held ig háð rekstri frystihússins. T. d. hefur húsið alltaf treyst sér til þess að veita móttöku afla úr Norðlendingi og m.a, af þeim sökum hefur Húsavík ekki. feng ið sinn hluta aflans úr togar- anura. Guðmundur Ilákonarson Hvað um útgerð að vetrin- Ja, s. 1. vetur var gerð tilraun ,með það að láta einn vélbát- | anna, Hagbarð, leggja upp afla sinn á Húsavík fyrir frystihús- ið, annars. hafa bátarnir vfir- leitt alltaf farið suður á vertíð. Fékkst nokkur opinber styrk- ur til þess að gera tilraun þessa og gafst hún mjög vel. Atvinna skapaðist - í frystihúsinu og á- standið varð mun betra en það hefði orðið ella. Ber brýna nauð syn til þess að láta einhverja af stærri bátunum leggja upp afla sinn í plássinu yfir vetrartím- ann, ella er hætt við algerri stöðvun i frystihúsinu. Eru hafnarskilyrði nægilega góð á Húsavík? Nei, ekki er unnt að segja það. Það er bókstaflega lífs- spursmál fyrir staðinn, að gei'ð ar verði. verulegar endurbætur á höfninni, eigi að vera unnt að auka útgerðina verúlega. Er nú haíinn undirbúningur að bessum, hafnai'bótum og stend- ui' il að lengja hafnargarðinn verulega. Þyrfti helzt að lengja garðinn um eina 100 metra, en. skki verður þó unnt að gera það í einu. í haust er ætlunin að steypa eitt 10 metra ker og á að setja það niður næsta vor„ Vinna nú 10—15 að undirbún- ingi þessa verks. Hvað viltu segja annað um atvinnulíf á Húsavík, Guð- mundur? Ja, einna helzt það, að bygg- ingaframkvæmdir hafa verið mjög miklar undanfarið. í bygg' ingu ei'u t.d. nýtt barnaskóla- bús og mikil vöruskemma sem kaupfélagið er að reisa. Verður vöruskemma þessi um 1200 fer- metrar að stærð. Þá er emnig mikill fjöldi íbúðarhúsa í smíð- um. Hvernig gengur pólitíkin t plássinu? Ja, segja má, að Alþýðuflokk uxúnn hafi góða vígstöðu og sé í sókn. í bæjarstjórninni eiga sæti 7 fulltrúar. Hefur Alþýðu- ilokkurinn tvo, kommúnistar hafa tvo, Framsókn tvo og í- haldið einn. Á næst síðasta kjör tímabili mynduðu Alþýðuflokk- urinn og kommúnistar meiri- hluta og var þá Friðfinnur Árna son bæjarstjói'i. En sköiximu eftir síðustu bæjarstjóx'narkosn Framhald á 7. sí’ðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.