Alþýðublaðið - 14.09.1957, Síða 8

Alþýðublaðið - 14.09.1957, Síða 8
Hún veifir upplýsingar um alla Islendinga Er þetta fyrsta' up|ílýsingííHÍst©ðSn hérlendis §g er sérstskiega ætin® fyr- irtækíum cg opinber.iáiti UPPLÝSINOAÞJÓNUSTA !»jóð:?kvárinnar hefur nú tekið til starfa, en eins og nafnið bendir tii rr þjóðskráin .nafnaskrá jneó upplýsingum um aila Isleni’inga. I henni er að finna fæö- ingardag og MingmtaS og síðnn aðsetar ntanna og starf. Hlutverk upplýsingajjjónustunnar er' það að vrita oniaberum aðilum, fyrirtœkjum og einstaklingum upplýsingar úni með- boigarana. í lögum um þjóðskrá og al- j önnur skráningarat:. iSi en að- mannaskráningu, er sett voru setu'r er háð vissutn takiBÖrk- á síðasta ári, er gert ráð fyrir um, eins og vænta má. því, að Þjóðskráin láti í té vott- orð og upplýsingar eftir skrám hennar og gögnum, og er þetta mikilvægur þáttur í starfsemi hennar. Hér er annars vegar um að ræða vottorð um aðsetur fyrirspyrjanda sjálfs eða um FVitSTA UPPLYSINGA- MIDSTÖÐIN. Áður var ekki til nein slík uplýsingamiðstöð, þar sem opinberir aðilar, fyrirtæki og einstaklingar gátu fengið upp- eitthvað annað um hann skráð,' lýsingar um aðsetjur manná og hins vegár upplýsingar, sem hvar sem er á landinu, og kom fyrirspyrjandi óskar að íá um ' það sér illa fyrir niarga aðila, aðsetur annarra marina nú eða sem hér eiga hlut að máli. Nú fyrr. Veiting uppiiýsinga um hefur Þjóðskráin tekið við Hjólkurfélag Reykjavíkur opnar nýja smásiliivsrzlun á Laugavegi þessu hlutverki og mun kapp- kosta að fullnægja þörfum þeirra, sem nota sér þesas þjón- ustu. í því sambandi má geta þess, að áður fyrr gat sá aðili, er annaðist manntalsskráningu í hverju sveitarfélagi, yfirleitt aðeins veitt upplýsingar um að- setur manna samkvæmt síðasta manntali, en Þjóðskráin fær jafnóðum tilkynningar um breytingar á aðsetri og getur húii því að jafnaði upplýst að- setur þeirra,' sem flutt hafa eft- ir síðasta skráningardag', sem er 1. desember ár hvert. Upplýsingaþjónusta Þjóð skráriimar er, xað því er sner fyrirspúinii' uni aðsetur manná í Reykjávik, einskorð- uð við aðila, sem þarfnast upp lýsinga vegna atvinnurekstr- ar eða annarrar starfsenii. Al- ntenningur skal eftir sem áð- ur snúa sér til Manntalsskrif- stofu Reykjavíkur með beiðn- ir sínar í þessu sambandi. Sömuleiðis skal almenningúr Framhald á 2. síSu. ÖII síarfsemi félagsins er nú á þeim stað. Hin nýja smásöiuverzlun Mjólkurfélags Reykjavíkur MJOLKURFELAG Reykja- víkur opnar í dag nýja smásölu- verzlun að Laugavegi 164 í Reykjavík. Verða þar seldar ný- lenduvörur og búsáhöld, en búð in er í tveim deildur á neðstu hæð hússins. Er ætlunin að síð- ar verði á næstu hæð fyrir ofan komið up vefnaðarvöruverzlun o. fl. Blaðamönnum var í gær sýnd liin nýja verzlun, sein er í afar rúmgóðu og björtu hús- næði. Bílastæði er allt í kring- um húsið. Innréttingar eru teiknaðar af Skarphéðni Jóhannssyni, arki- tekt, sem einnig hefur teiknað skrifstofuinnréttingar á þriðju hæð. Umsjón með smíði hvort tveggja annaðist Guðmundur Breiðdal, húsgagnasmiður, en málnihgu sáu um Ósvaldur Knudsen og Daníel Þorkelsson. Verzlunarstjóri í M;R-búðinni er Haraldur Hafliðason. MR 40 ÁRA Á ÞESSU ÁRI. Mjólkurfélag Reykjavíkur var stofnað 1917 og er því 40 ára á þessu ári. Upphaflegur tilgangur þess var að hafa með höndum sölu og dreifingu mjólk ur fyrir farmleiðendu í Reykja- vík og nágrenni. Árið 1920 kom félagið á fót mjólkurstöð, sem hreinsaði og gerilsneyddi mjólkina og setti hana á flöskur til sölu í búðum, Framhald á 7. síðu. Norðlenikir fiskimafs- menn á námskeiði á Húsavík Á LAUGARDAGINN 7. sept- ember var haldið á Húsavík, skyndinámskeið fiskimats ríkis- ins, fyrir matsmenn frystihúsa í Norðlendingafjórðungi. Á námskeiði þessu voru mætt ir Bergsteinn Á. Bergsteinsson fiskimatsstjóri, Þorleifur Ág- útsson yfirfiskimatsmaður, full trúar frá sölusamtökunum þeir Einar M. Jónsson, Snæbjörn Bjarnason og Valdimar Þórðar son, og. matsmenn frá 13 frysti- húsum af 14 sem í umdæminu eru. Á námskeiðinu voru skoðuð sýnishorn af framleiðslu frysti- húsanna o'g rædd mál varðandi framleiðslu á frystum fiski, og kom ljóst fram áhugi fyrir mik- ilvægi slíkra námskeiða og auknu samstarfi þeirra aðila er að þesum málum vinna. Að námskeiðinu loknu bauð Fiskiðjusamlag Híisavíkur þátt takendum til hófs í salarkynn- um frystihússins. Fréttaritari. Ýztiklettur í Vestmannaeyjum — eitt málverkið á sý’iingu Júlíönu Sveinsdóttur. Hún er frumherji ísíenzkra kvenna og í frernstu röð listmáSara okkar í DAG hefst í Listasafni ríkisins sýning á málverkum og myndvefnaði Júlíönu Sveinsdóttur, sem er í fremsíu röð list— máíara oklcar og hefur fengið mikla viðui'kenningu hér heima og erlendis. Sýningin er haldin á vegum menntamálaráðs,. stendur yfir til 6, október og verður opin kl. 1—10 daglega. Veðrið í dag Hægviðri og bjartviðri. Menntamálaráðhefra, Gylfi Þ. Gíslason, opnar sýninguna kl, 2 í dag að viðstöddum boðs- gestum, en frá kl. 4 síðdegis ( verður hún opin almenningi. ( Myndirnar á sýningunni eru alls 159 talsins, og gefa þær á- gæta hugmynd um list og þró- unarferil Júlíönu fyrr og nú. OFT SÝNT ÁDUR. Júlíana hefur nokkrum sinn- um áður haft sjálfstæðar sýn- ingar hér heima og tekið þátt í öllum stærri samsýningum er- lendis með íslenzkri þátttöku. Auk þess hefur hún oft sýnt sjálfstætt erlendis, einkum í Danmörku, þar sem hún hefur lengi átt heima og nýtur mikill- ar viðurkenningar fyrir list sína. Júlíana er frumherji ís- brezka arasjémenn sfális bifreið á ákureyri í fyrrakvö lenzkra kvenna á vettvangi myndlistarinnar. Auk málverk- anna hefur hún fengizt mikið við vefnað og hannyrðir og eiu nokkur ágæt sýnishorn þess á sýningunni. Sem málari hefur hún valið sér Vestmannaeyjar að kjörsviði, en þar er hún fædd og uppalin. ÓKEYPIS AÐGANGUR. Aðgangur að myndlistarsýn- ingu Júlíönu Sveinsdóttur er ókeypis, og ættu Reykvíkingar að nota vel þetta tækifæri til að kynnast list þessa sérstæða og ágæta málara. TVEIR BREZKIR togarai lágu á Akm'eyr'arhöfn í fyrra dag, það væri í sjálfu sér ekki fréttaefni ef nokkrir togara- siómennirnir hefðu ekki orð ið fyrir smávegis óhappi og eiginlega óláni í óláni, ef svo má að orði komast. Þannig er mál með vexti, að klukkan nákvæmlega 20, 40 í fyrrakvöld livárf fóiks- bifreið Guðmundar Jörunds- sonar við fiskvoi'kunarstöð hans á Oddeyri. Hann hafði rétt skroppið inn í hús sitt og því skilið eftir opinn bíl- inn, en hegar hann kom út aft ur var bíllinn horfinn. Lögreglumenn og bílaeftir- litsmenn hófu þegar leit að bílnuni og skömmu siðar frétt ist af honum skammt frá bænum og hafði hann staðið kyrr á vegarkanti. Lögregflan hélt á staðinn ea mætti bílnum á leiðinni í bæimi og fór hann svo hratt, að lögreglumennirnir misstu seasi sjónar af heyium. Litlú síðar um kvöldið fas :. t L’ÍIÍinn á bílastæði og var hann óskemmdur með ÖSlu og tónlist hljómaði frá útvarpinu. Eígi löngu síðar sáust fintm brezkir sjómenn á ferli í bænum og féll grunar á þá og játuðu þeir þegar í stað á sig bílstuldiim. Brezki konúllinn á Akur- eyri var viðstaddur yfir- heyrslu yf*ir mönnunum og gátu viðstaddir markað svip- brigði á dátunum er þeim var sagfl :í) eigandi bílsins og brezki konsúllinn væri einn og sami maður, Guðmundur Jörundsson. Sjómönnunum var sleppt með áminningu, en skipstjór ar á togurunum þurftu áður að gefa tryggingu fyrir því að bætt yrði tjón er orðið hefði á bílnum. Reyndust skipstjórarnir ekki í þannig ásigkomulagi að þeir gætu ritað nafn sitt undir skjalið og var öllunt útlendingunum sleppt við svo búið, en Akur- eyringar hafa gaman að æv- intýrinu. Haustmóíið: KR-Víkingur í dag. HAUSTMÓT meistaráflokks. heldur áfram í dag kl. 2 á Mela- vellinum. Þá keppa KR ogVík- ingur. Verður það 5. leikur mótsins. A morgun kl. 2 leika Valur og Fram, en það verður leikur, sem mikil áhr tf hefur á úrslit mótsins. Stigin eru nú þannig, að Val- ur hefur 4 stíg, Fram og KR 2 stig hvort, en Þróttur og Vík- ingur 0 stig hvort. KR hefur leikið einn leik, sigrað Þrótt eftirminnilega með 13:1. Valur sigraði Þrótt með 4:0 og Vík- ingur tapaði fyrir Fram með 0:3 og fyrir Val með 0:7. I. FLOKKUR. Að loknum leik KR og Vík- ings leika Fram og Vaiur í Haustmóti I. flokks. Reynt hef- ur verið tvívegis, að koma þess- um leik á, en í bæði skiptin mætti dómari ekki til leiks.Leik urinn fer fram á Melavelli. £ mótinu er lokið tveim leikjmn, KR-Valur 3:1 og Frani Þróttur 5:0,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.