Alþýðublaðið - 17.09.1957, Blaðsíða 1
Símar blaSsiat:
Ritstjórn:
14901, 10277.
Preatsmiðjan 14905.
Augiysingar 149 ow.
Símar TílaSsms:
Auglýslngar «g af-
greiSsla: 14900.
XXXVIII. árg
Þriðjudagur 17. sepptember 1957
209. tbl.
Uppreisn í li
,it
BANKOK, mánudag, NTB. ■
Skriðdrekar brunuðu í dag inn
í Bankok, höfuðborg Thailands
og tóku á skammri stundu allar
helztu byggingar borgarinnar.
Hefur herinn tekið öll völd
landsins í sínar hendur.
Um nokkurt skeið hefur ver-
ið mikil deila með herforingj-
um og ríkisstjórn landsins. Hef
ur deila þessi verið síðan Thar- i
narat og' fjórir aðrir háttsettir ,
foringjar hersins gengu úr rík-!
isstjóninni í sl. mánuði. A
mánudaginn var óskaði herinn p
eftir því, að Pibul forsætisráð- ;
herra segði af sér. Á sunnudags
kvöld urðu miklar óeirðir í
borginni og þúsundir manna i
söfnuðust að stjórnarbygging- ;
um til þéss að láta í Ijós andúð ;
sína á stjórninni.
unnu einnig mi
á, en smáflokkarnir töpuðu
BONN, mánudag, NTB. — Úrslit þingkosninganna í V.-
Þýzkalandi á sunnudaginn urðu þau, að flokkur Adenauers,
Kristilcgir demóskratar, vann sigur, .Tók fiokkurinn mciri-
hiuta sinn í vestur-þýzka þinginu og hlaut 270 þingsæti af
497. Þýzki Alþýðuflokkurinn jók fylgi sitt einnig mikið og
bætti við sig þingsætum. Hlaut hann 169 þingsæti, en hafði
áöur 153. Kristilegir demokratar liöfðu áður 255 þingsæti.
Geta kristilegir demókratar sagði hann í ræðu, að úrslit
nú myndað einir stjórn, en full kosninganna væru traust á ut-
víst er þó talið að Adenauer anríkisstefnu Vestur-Þýzká-
Jiilíana Sveinsdóttir ræðir við forseta íslands, Ásgeir Ásgeirs-
son, við opnun yfirlitssýningarinnar s.l. laugardág. Ljósm.: O. Ó.
vilji áfram hafa með í stjórn-
inni sína gömlu stuðningsmenn
úr þýzka flokknum. Hitt þykir
meiri vafa bundið, hvort Aden-
auer muni bjóða Frjálsum de-
mókrötum aðild að ríkisstjórn-
inni. Er það ekki talið útilokað.
Fullvíst er talið að allir helztu
ráðherrar ríkisstjórnar Aden-
auers muni sitja á:ra:n.
í hófi, er Adenauer hélt
stuðning'smönnum sínum í gær,
Leiötogar
ánœgöir
í austri stór
í vestn
-oanœg
9
LONDON, mánudag. Stjórn-j
mólamenn og dagblöð um allan
lieim létu í dag í Ijós þá skoð- |
un, að úrslit þingkosninganna í j
Vestur-Þýzkalandi hefðu ekki
komið á óvart. Margir háttsett- I
ir stjórnmálamenn hafa þegar
sent Konrad Adenauer heilla-
óskaskeyti. Austur-þýzka blað-
ið Vorwiits skrifar, að signr Ad
enaucrs stafi af því, að allt
stjórnakerfið og öll áróðurstaeki j
liafi verið notuð, auk stuðnings
kirkjunnar og lífseigra stjórn-
málaskoðana frá nazistatínmn-
um.
Tékkneska útvarpið segir, að
kosning'aúrslitin skaþi sama á-
stand og ríkti rétt áður en Hit-
ler kom til valda. Hafði útvarp-
ið mörg og fjölskrúðug orð um
hættuna af styrk Adenauers og
því, sem það kallaði magnleysi
jafnaðarmanna.
Eisenhower Bandaríkjafor-
seti kvaðst ánægður með kosn-
ingarnar og sendi Adenauer
heillaskeyti. í Bretlandi leyndu
opinberir aðilar ekki ánægju
sinni yfir sigri Adenauers. Ekki
hefur verið gefin út nein opin-
ber tilkynning, en sigurinn tal-
inn undirstrika viðurkenningu
á stefnu Adenauers um vináttu
við vesturveldin. Pflimlin, fyrr-
verandi forsætisráðherra og
leiðtogi repúblikanska flokks-
ins í Frakklandi, sendi Adenau-
er heillaskeyti, þar sem hann
sagði. að sigur hans gæfi von
um ný framfaraspor í áttina til
friðsamlegrar samvinnu þjóða
Evrópu.
ísraelsmenn tóku fréttinni
einnig vel og var látin í ljós
von um, að Vestur-Þjóðverjar
mundu brátt gera ráðstafanir
til að taka upp stjórnmálasam-
band við ísrael.
lands og mundu styrkja hana
enn.
LÆTUR OLLENIIAUER
AF FORUSTU?
í Bonn var talið af ýmsum í
dag, að ef til vill yrðu úrslit
kosninganna til þess að Ollen-
hauer leiðtogi jafnaðarmanna
léti af forustu flokksins og við
tæki róttækari leiðtogi. —- Frá
Washington bárust þær fregn-
ir, að Eisenhower hefði látið í
ljós ánægju með úrslit kosning-
anna og sent Adenauer heilla-
óskaskeyti. í tékkneska útvarp
inu var sagt, að úrslit kosning-
anna sköpuðu sams konar kvíða
og fyrir valdatöku Hitlers í
Þýzkalandi.
Frjálsir demókratar hlutu 41
þingsæti, en höfðu áður 36. Og
þýzki flokkurinn hlaut 17 þing
sæti, en hafði áður 33.
segir aeger
tn$
¥@ra í sasnræmi
Repúblikanar ásaka demókrata um að nota Liítle
Roclt-málið flokkspólitískt.
Veðrið í dao
Hæg austlæg átt, víðast skýjað.
NEWPORT, Rhode Island. —
Blaðafulltrúi Eisenhowers,
James Hagerty, ásakaði demó-
krata í dag um að.reýna að nota
kynþáttavandamálið í Arkans-
as í flokkspólitískum tilgangi.
Sagði Ilagerty þetta er hann
var spurður um hvað hann
hefði að segja um tilkynningu
frá ráðgjafarnefnd demókrata
um kynþáttaátökin, sem gefin
var út á sunnudagskvöld. Kvað
Hagerty Eisenhower vera önn-
um kafinn við að léysa vanda-
málin, cn ekki við að halda
ræður.
Piáðgjafarnefnd demókrata,
sem Truman og Stevenson eiga
var fe!
Gagnrýni á gengisfellingunni ekki mikil
vegna ákveðinna aðgerða til að koma
í veg fyrir verðbólgu.
75 prc. af hagnaðð útflytjenda af gersg-
isfelEingnnni tekin af þeim meS
útflutningsgjöldum.
HELSINGFOHS, mánudag. (NTB-FNB). — Finnska stjórn-
in festi í dag algjörlega allt verðlag í landinu. Var þetta gert
aðeins sólarhring cftir að gongi finnska marksins hafði verið
fellt geysilega. Þá hefur verzlunarmálaráðuneytinu verið gefn-
ar nýjar fyrirskipanir um, að innflutningur skúli gefinn frjáls
allt að 76 prósentum. Verðfestingin gildir til októberloka.
Fréttaritari NTB skýrir frá eins mátt flytja nokkurt hrá-
því, að búizt hafi verið við að á
eftir gengisfellingunni mundi
fylgja frjálsari innflutningur.
Hafi menn álitið í fyrsta lagi,
að vélar og alls konar fram-
leiðslutæki mætti flytja inn
hömlulaust, en neyzluvöur háð
ar leyfum. Hingað til hefur að-
efni til iðnaðarins inn án leyfis.
Lögin um útflutningsgjöld
hafa nú g'eng'ið í gildi og eru nú 1 áður leyfi til að selja úr landi á
gengisfellingunni. Verður það
fé fryst til næsta sumars. Rík-
isskuldir Finna við útlönd auk-
ast verulega í mörkum, um ca.
28,95 milljarða marka, en
finnskar eignir erlendis aukast
einnig.
Timburuppboðum í Finnlandi
var nýlega frestað til 15. októ-
ber veg'na væntanlegrar geng-
isfellingar. Vérksmiðjurnar
munu nú geta greitt betra verð
og keypt meira magn, en það
þýðir aftur á móti, að meiri
vinna verður í skógunum í vet-
ur en gert hafði verið ráð fyrir.
Hættan á verulegu atvinnulevsi
er því minni.
Ekki er enn ljóst hvort útflutn
ingsmöguleikar annarra iðn-
greina aukast einnig, þar eð m.
a. skipasmíðastöðvarnar höföu
sæti í meðal annarra, hélt því
fram, að yfirlýsing sú, sem Fis-
enhower og Faubus ríkisstjóri
sendu út eftir fund sinn í New-
port á laugardag, hafi vaMið
vonbrigðum hverjum þeim Am-
eríkumanni, sem væri þeirrar
skoðunar, að virðing fyrir lands
lögum bæri að standa ofar öllu
öðru. Gagnrýndu leið’togar ce-
rnókrata einnig Faubus, sem
sjálfur er demókrati, fyrir að
hafa kallað út þjóðvörðinn og
bættu við, að áðgerðir fylkis-
stjórans væru ekki í samræmi
við stefnu demókrataflokksins.
Negra-nemendurnir komu
ekki til skólans í Little Rock í
dag, enda stendur þjóðvörður-
inn þar enn vörð samkvæmt
skipun Faubus fylkisstjóra. Að-
eins 30 þjóðverðir voru ú ve.rði
í dag, en 200 þeirra stóðu allt í
kringum skólabygginguna í sl.
viku til þess að hindra negrana
í að komast inn. Því er haldið
fram, að fylkisstjórinn muni
kalla þjóðvörðinn á brott í
vikulokin.
lögð gjöld milli 2,8% og upp í
21%: á útflutningsverð flestra
trjávörutegunda. Mun skattur
þessi taka nm 75% af h'agnaði
þeim, sem verksmiðjurnar fá af
túristagengi. Var það gengi
litlu laagra en það, seiti nú hef-
ur verið lögfest.
Ekki varð vart við innkaupa-
Framhaid á 7. síðu.
Japanir mótmæla
{yrirhugaðti atóm-
sprengingti á
Kyrrahafi.
TOKIO, mánudag (NTB—•
AFP). Japanir munu bera fram
harðorð mótmæli við Banda-
ríkjastjórn vegna ákvörðunar
hennar um að gera nýjar til-
raunir með kjarnorkuvopn á
Kyrrahafi, segja opinberir aðil-
ar í Tokíó í dag. Sagði opinber
talsmaður, að mótmælaorðsend
ing yrði afhent bandaríska
sendiherranum á þriðjudag, og
stjórnin hefði jafnvel í hyggju
að mótmæla beint við Band-a-
ríkjastjórn.