Alþýðublaðið - 27.09.1957, Side 1
Yfirskafianeínd og ríkisskattanefnd heimilacf
að breyta útsvari, sem kært er yfir, ef það
reynist a. m. k. 3 pr, of háft eða lágt,
í stað 10 pr. sem áður var í tögum
Á RÍKISRÁÐSFUNDI að Bessastöðum í gær-
morgun voru gefin út bráðabirgðalög um breyting á
lögum nr. 66/1945, um útsvör. Alþýðublaðinu barst í
gærkvöldi fréttatilkynning um þetta efni og fer hún
hér á eftir.
FORSETI ISLANDS gjörir
kunnugt:
FÉLAGSMÁLARÁÐHERRA
liefur tjáð mér, að hann telji,
að upphreð álagðra útsvara hafi
af ýmsum ástæðum hækkað
svo mjög á síðari árum, að
brýn nauðsyn beri til að brevta
ákvæði 2. málsliðar 26. gr. gild
andi útsvarslaga þannig, að yf-
irskattanefnd og ríkisskatta-
nefnd verði heimilað, að breyta
útsvari, sem kært er yfir, ef
það reynist að minnsta kost'
3% of hátt eða lágt, í stað
10% eins og nú er í lögum.
Felst ég því á, með skírskot-
un til 28. gr. stjórnárskrárinn-
ar, að gefa út svofelld bráða-
birgðalög:
1. gr.
í stað 10% í 2. málslið 26. gr.
komi 3%.
2. gr.
Lög þessi öðlast þegar gildi.
Gjört að Bessastöðum, 26. sept-
ember 1957.
Asg. Ásgeirsson.
tefán
til HaSnar
Einkaskeyti til Alþýðubl.
Kaupmannahöfn í gærkvöldi.
STEFÁN JÓHANN kom til
Kaupmannahafnar í dag og er
hann í blöðum Kaupmannahafn
ar boðinn velkominn sem góð-
ur vinur, I næstu viku mun
hann afhenda konungi skilríki
sín og tekur því næst við starfi
sínu. Danmörk var einasta
landið, segir Stefán í viðtali
við Social-Demokraten, utan
Islands, sem við hjónin hefðum
getað hugsað okkur að búa í.
Við eigum hér marga vini, sem
þegar hafa boðið okkur velkom
in.
— HJULER.
Hannibal Valdimarsson.
veium næ
Engin æsing á Pamir, er
skipið sökk
London, fimmtudag.
ENGINN æsingur
ÖryggisráSsð mælir með
íramlengifiiu starfs-
iarskjölds.
New York, fimmtudag.
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu
greip um þjóðánna samþykkti samhljóða blanda sér inn í vopnasending-
slg meðal áhafnar Pamirs, er ( dag að framlengja starfstíma
íúnis ieifar héfanna um
vopnakaup í ifalíu
og Beigíu.
Washington, fimmtudag.
TÚNIS leitar nú hófanna um
kaup á vopnum frá Italíu og
Belgíu, að því er diplomatar í
Washington skýra frá! Jafn-
framt er frá því skýrt, að ekk-
ert bendi til, að Túnisstjórn
hafi leitað til Norðurlanda í
þessu efni, eins og sum blöð
hafa skýrt frá. Bandaríkja-
menn munu ekki óska eftir að
skipið sökk s. 1. laugardag, að
því er segir í skýrslu, sem 5
þeirra, er af komust, hafa sam-
ið. Bandarískar herflugvélar
hafa nú hætt leit sinni að fleir-
um, er af kunna að liafa kom-
izt. Segir í opinherri tilkynn-
ingu, að 13 flugvélar frá ame-
ríska og portúgalska flughern-
um hafi flogið í rúmlega 450
tíma við ieitina.
Þýzka fréttatsofan DPA
skýrir frá, að Pamir hafi feng-
ið tilkynningu um óveður 2
tímum, áður en skipið sökk.
Voru strax gerð*r ráðstafanir
til að gera allt sjóklárt, og' þeg-
ar fyrstu vindkviðurnar komu,
klukkustund síðar, var gefin
skipun um að taka niður segl.
Veðrið magnaðist hins vegar
svo fljótt, að ekki tókst að taka
niður seglin á • framsiglunni.
Einnig kom mikil slagsíða á
skipið. Sjóárnir veltust. inn á
þilfarið frá bakborða og varð
áhöfnin að halda sér í stjórn-
borðslunninguna. Er slagsíðan
var orðin 35 gráður, gaf skip-
stjóri skipun um að setja á sig
sundvesti. Bátar náðust ekki,
en þrír þeirra flutu upp, er
skipið sökk. Hins vegar munu
flestir haía farið niður með
skipinu.
Dags Hammarskjölds sem fram
kvæmdastjóra um önnur fimm
ár. Núverandi starfstími hans
rennur út 1. apríl n. k. Enginn
vafi er á, að allsherjarþingið
muni fallast á íneðmæli Örygg-
isráðsins,
Dr. Nunos-Porfuondo frá I
Kúbu, forseti Öryggisráðsins,
tilkynnti Hammarskjöld form- 1
lega um ákvörðun ráðsins og
flutti honum hjartansþakkir
fyrir vel unnin störf. Vonazt
er til, að Hammarskjöld fallist
á að halda áfram þessu starfi
í önnur firnm ár.
517 hvatir veidd-
sumar
Mynd þcssi var tekin á fyrsta degi 12. allsherjarþingS’
Sameinuðu þjóðanna 17. september. Á myndinni sjást þeir
Sir. Leslie Munro frá Nýja-Sjálandi, er kosinn var forseti alls-
herjarþingsins og Henry Capot Lodge aðalfulltrúi Bandaríkj-
anna hjá S. Þ.
Firmska sfjórniti ieggur fram frumvörp, er
gefa bendingu um efnahagsmáfasfefnu
Vill fella niður fjöiskyldubætur með fyrsta barni,
leggja 10% skatt á rafmagn til heimilisnoíkimar,
auk annarra ráðstafana.
HELGSINGFORS, fimmtudag, (NTB-FNB). Finnska sam-
steypustjórnin lagði í dag fram frumvarp ura, að fjölskyldu-
bætur með fyrsta barni skuli felldar niður, að lagður verði
10% skattur á rafmagn til heimilisnotkunar, að tekjuskattur
skuli lækkaður um 12,8% og auk þess, að iðnaðurinn í Norð-
ar-Finnlandi skuli fá skattívilnanir.
ar til Túnis, og ekki liggur fyr-
ir neitt amerískt tilboð um
slíkt.
HVALVEIDINNI lauk í fyrra
dag. Vciddúst alls 517 hvalir
en í fyvra veiddust 440 hvalir.
Fjórir hyalvciðibátar stunduðu
vciðarnar og fékk sá hæsti 135
hvali.
í frumvarpinu er gert ráð
fvrir, að fjölskyldubætur verði
aðeins greiddar fjölskyldum
með tvö eða fleiri börn. Ef
hætt er að greiða með fyrsta
barni, sparast 3,3 milljarðar
marka á fjárlögum. í vissum
tilfellum er þó gert ráð fyrir,
að ríkið geti veitt ekkjum og
ógiftum mæðrum styrk með 1
barni. Lækkun tekjuskattsins
kostar ríkið 3,5 milljarða marka
í tekjum. Skattur á fyrirtækj-
um á þó áfram að vera 38% á
tekjum og 1% á höfuðstól. Það
eru rafstöðvarnar, sem selja
rafmagn beint til neytenda,
sem eiga að greiða hinn nýja
10% skatt.
I skattfríðindum iðnaðar í
| Norður-Í innlandi felst, að ný
1 iðnaðarfyrirtæki sleppa við
tekju- og eignaskatt fyrstu 5
árin. Einnig værða veitt fríðindi
fyrir stækkun eða endurskipu-
lagningu iðnfyrirtækja.
| Jafnframt þessu lagði stjórn
in önnur frumvörp fyrir þingið,
sem benda á hver stefnan muni
verða í eínahagsmálum. í einu
þeirra er gert ráð fyrir leyfi
til handa stjórninni til að taka
löng lán allt að 10 milljörð-
um á næsta ári. Minnka hlut
bæjarfélaga af brennivínssölu
úr 240 í 140 mörk á íbúa. Á
með þessu að skapa jafnvægi
í efnahagslífi ríkisins. Ennfrem
ur vill stjórnin fá frestað hin-
um nýju sjúkrahúsalögum, sem
samþykkt voru í fyrra. Mundi
slík frestun spara 3,5 milljarða
á fjárlögum næsta árs.
Friðrik og Piinik efst
BÆJARMALABLAÐIÐ
„Framsókn“ í Vestmanna-
eyjum skýriv frá því,
að nýiega I afi varnarlið-
ið á Keflavíkurflugvelli látið
sökkva í sjó miklu magnj af
sprengikúlum, sem hafi verið
orðnar úreitar. Var ráð fyrir
því get, að siglt væri með
sprengiefnið 80 sjómílur á haf
út og var flutningabáturinn
Otto fenginn til þess að flytja
það.
„I HVARF FRA
KEPI..AVÍK“.
Framsókn farast síðan orð
á þessa leið: Getgátur eru
uppi um það, að siglt hafi
verið á hvarf frá Keflavík og
sprengikúlunum varpað þar í
sjóinn, og nokkuð er það, að
þegar íslenzk stjórnarvöld
fcngu pata af þessum fram-
kvæmdum þá voru þessir
flutningar stöðvaðir. Málið er
nú í höndum varnarmála-
nefndar, en ekki er vitað,
hvað gert vcrður, livort sanxx-
reynt verður, hvar sprengi-
kúlunum var sökkt og látið
slæða þær upp aftur til þess
að fjarlægja þær frá þeim
slúðúm, þar sem þær geta orð
ið hættulegar, eða í það
minnsta að gefin verði upp
nákvæm mið á staðnum, þar
sem þeim var sökkt. — Rit-
stjóri Framsóknar er Helgi
Benediktsson.
TÍUNDA umferð í Stórmót-
inu var tefld í gærkvöldi. Úr-
slit urðu þau, að Guðmundur
P. vann Guðmund Á. Jafntefli
gerðu Arinbjörn, Ingvar —
Ingi R., Guðmundur S. — Piln-
ik og Stáhlberg. Skákir Björns
og Friðriks, og Gunnars og
Benke fóru í bið.
Staðan er nú þannig:
1.—2. Friðrik, 7 v. og biðskák.
1.—2. Pilnik 7 v. og biðskák.
3. Stáhlberg 6 v. og biðskák.
4. Guðmundur P. 6 v. 5. Benkö,
5! í> v. og 2 biðskákir. 6. Ingi R.
5Vi. 7. Guðmundur S. 4Vá v. og
biðskák. 8. Ingvar 4 v. og bið-
skák. 9.—10. Gunnar 2Vi v. og
biðskák. 9.—10 Guðmundur A.
2!/é v. og biðskák. 11. Arinbjörn
, 2 v. og biðskák 12. Björn IIV2
og 2 biðskákir.
1 Biðskákir verða tefldar í kvöld.
Sunar blaðsini:
Bitstjóru:
14901, 10277.
Preatsniiðian 14905
Simar Maðslas:
Augiystagar 149oö.
Auglýslugar og af-
greiSsla: 14900.
218. tbl.
Föstudagur 27. sept. 1957