Alþýðublaðið - 27.09.1957, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.09.1957, Síða 3
Föstudagur sept. 1957 AlþýgubladiS TVÆR ATHYGLISVERÐAR fréttir hafa verið sagðar undan- farna daga. Barnaverndarráð hefur upplýst, að afbrotum barna og ungíinga hafi farið fækkandi í Reykjavík hin síðari ár. Umferðarmálastjórnin hefur j skýrt frá því, að ckkert banaslys' hafi orðið hér í borginni af vöid um bifreiða það sein af er þessu j ári. BÁÐAR ERU ÞESSAR fréttir athyglisverðar og gleöilegar. Menn munu deila um það, hvað það sé, sem vaidi því, að af- tarotum barna og unglinga hafi farið fækkandi hér í bænum. Barnaverndarráð virðist álíta, að það; sé vegna þess starfs, sem ! ráSið hefur með. höndum. Að sjáifsögðu mun það valda ein- j- hverju um, en það hygg .ég að ; aðaiástæðnanna sé að lelta ann- ars staðar. í FVRSTA LAGI erum við , Reykvíkingar að læra að eiga1 heima- í fjölmenni. í öðru lagi j eru húsakýími fölks betri en . þau voru, þó að enn vanti mi-kið á að vel sá, cn það gerir heimil- in betri og vistlegri, og í þrioja lagi eru kjör almennings skárri en þatf v.oru áð'ur fyrr. að er staðreynd alls staðar, að léleg húsákynni valda heimilisflotta og afbrotu.m. Það er líka stað- reynd að bág kjör, slæm klæði og tötrar valda aíbrotum ung- linga. Afbrotum unglinga og barna fer fækkandi. Ekkert banaslys í Rvík af völdum bifreiða. Við erum sem óðast að læra að búa í fjölmenni. •->r~*.-x MARGIR MENN — og þar á meöal blaðurmunnar, sem vant- j ar viðfangsefni, klifa sífellt á1 því að allt fari versnandi. Sér- 1 síakíega hefur verið kliíað á því upp á síðkastið, að unga fólkið sé villt og vitlaust og sé að fara með allt norður og niður. Þetta er sem betur fer alrangt. Slaður blaðurniunrtanna rekst óþægi- i lega á stáðreyndirnar. IV/.ENN MCNU LÍKA DEILA um það, hvað valdi því að bana- slysum fækkar nú á götum j Reykjavíkur. En það hlýtur öll- j um að vera Ijcst, að andlega j hafa Reykvíkingar varla verið færir um að taka við þeirri alls- 1 herjar vélvæðingu, sem orðið j hefur á tiltölulega skömmum tíina á götum borgarinnar. . ÞAÐ HEFXJR VALDÍÐ mestu um slysin og önnur mistök. En auk þess hefur eftirlit lögregl- unnar mjög vaxið og reglurnar orðið strangari. Þá hafa götuvit- arnir orðið til stórkostlegra bóta, þó að enn séu þeir of fáir. Við erum á góðum vegi með að læra umferðarmenningu, ekki aðeins almenningur, heldur og þeir, sem hafa þessi mál með höndum. EN ENN ER ÞÓ langt frá því að vel sé. Enn eru ökuníðingar á ferðinni. Ég man að einu sinni kvað ég upp þann úrskurð, að leigubifreiðastjórar kæmu miklu betur fram í umferðinni en einkabifreiðastjórar. En nú er ég farinn að halda, að mér hafi missýnzt eða þá að einka- bifreiðastjórar hafi tekið mikl- um framförum, en hinir staðið í stað. Undanfarið hef ég veitt því athygli hvað eftir annað, að leigubifreiðastjórar eru hættu- legri en hinir. Þetta er sérstak- lega áberandi í umferðinni á Hafnarfjarðarvegi á kvöldin. Ég vil mælast til þess við lög- regluna, að hún komi í umferð- ina á Hafnarfjarðarvegi við og við nú þegar fer að skyggja. ÞAD ERU GLEÐITÍÐINDI, sem sögð hafa verið, að afbrot- um barna og unglinga fari fækk andi og eins slysum af völdum bifreiða. Það er fyrst og fremst vottur um það, að við erum að læra að búa í þéttbýli, en það höfum við ekki kunnað fyrr en nú á alira síðustu tímum. Hannes á horninu. Ic Framhald af 12. síðu. þriðju bókarinnar í safninu, en það var saksóknarinn ófáan- legur til að gera“, sagði Hjort. Þá bað hann réttinn að gleyma ekki, að þeir, er borið hefðu vitni og vit hefðu á, hefðu. tal- ið atriðin 12 nauðsynleg. Rétt- urinn gæti ekki gerzt bók- menntagagnrýnandi. Hjort hélt því ennfremur fram, að grein 211 væri sið- ferðilegt boðorð, sern gert væri að hégningar-boðorði. Hugtak- ið hafi ef til vill verið rétt, þegar lögin voru samin, en nú héngi greinin í lausu lofti, inni- haldið væri rokið burt. Lög'fræðingurinn kvað prent frelsið vera svo mikilvægt, að betra væri að klámhöfundur gengi laus en að mikilvægur rithöfundur yrði lögum þessum að bráð. — Hjort.heldur áfram ræðu sinni á morgun. Akærandinn skýrði annars frá því, að lækkuð hefði verið krafan um upptækan gróða Mykles úr 241.000 í 200.000, þar eð Mykle hefði verið bú- inn að taka út rúm 40.000 þegar ákæran var birt. 12 rnanna matarstell — 19 tegundjr skreytinga. Verð frá kr. 804.00. 12 manna kaffisteH — 18 tegundir skreytinga. Verð frá kr. 284.00 Skólavörðustíg 28. Framhald af 7. síðu. komið út þaðan með geysistór- an krans, með hverjum skyldi heiðra minnngu hinna ástkæru leiðtoga. Síðan var haldið rak- leitt að inngangi grafhýsisins. Eins og ævinlega var þar fyrir utan óralöng biðröð innfæddra, sem biðu þess að ganga fyrir hina dauðu dánumenn. Hefði tekið hálftíma að fyigjast með biðröðinni, en þar sem hér voru á ferð erlendir gestir, þurfti ekki annað en að fá góðfúslegt leyfi rauðra hermanna, sem gættu að hinum heilaga stað, til að hleypa okkur beint inn. S'íðan var gengiö niður nokkrar tröppur með tiihlýðilegt alv.öru- glott á vörum og í djúpri þögn. Vitanlega mátti ekki raska graf arró hinna látnu á nokkurn hátt. Þó voru þess dæmi, ao menn laumuðust til að taka í nefið, enda er sagt, að Lenin áálugi hafi tekið í vinstri nös- ina. Hefur hann því ekki snúið sér við af þeim sökum. Heldur var kalt þarna niori og óhugn- anlegt andrúmsloft. Lágu heið- ursmennirnir hvór í sinni gler- kistu, hlið við hlið, klæddir ein- kennisbúningum. Lenin var frekar meinleysislegur á svip- inn þrátt fyrir allt, en aftur á móti var Stalin þungbrýnn og illúðlegur. Hefur karlgreyið enda haft margt á samvizkunni, þegar hann ioksins hrökk upp af, ef marka má vitnisburð flokksbræðra hans að honum látnum og mega þ'eir gerzt vita. Er það vissulega ömurlegt tákn persónudýrkunar, að láta rúss- neska alþýðu standa í endalaus- um biðrööum til að ganga fram fyrir fallna foringja og signa sig, jafnvel þó að um ágætis menn væri að ræða. En um það eru nokkuð skiptar skoðanir meðal frjálsra manna, sem að sjálfsögðu hafa andstyggð á slíkum skrípalátum. (meira). SALA « KAOF Höfum ávoll-t fyrirnggj- andi flestar tegundir bif- reiða BíSasaía.fi Hallveigarstig 8 Sími 23311. Minnijngars^jölti D. A. S. fást hjá Happdrætti DAS, Austurstræti 1, sírni 17757 —- Veiðarfæraverzl. Varðanda, sími 13736 -— Sjómannaíé- lagi Reykjavíkur, sími 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigs- vegi 52, sími 14784 — Bólca verzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 —• Ólafi Jóhanns- syni, Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 39, Guðm. Andréssyni gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. SamúÖarkorf Slysavarnafélags Islands tcaupa flestir. Fást hjá siysa tfarnadeildum um land alh í Revkjavík f Hannyrðaverzi uninni í Bankastr, 8, Verzl Gunnþórunnar Halldórsdótt ur og i skrifstofu félagsins Grófin í. Afgreidd t simr 14897. Heitið á Slysavarnafé sagið — Það bregst ekki - Leiðír allra, sem ætls itaupa eða seljs B I L liggja til okkai Bílasalan Klapparstíg 37. Sími 19032 Áli Jakobsson Og Krisíján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir. fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Húsnæðls- gnr imilieimta samninsiaseröir Málflutnirigsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 Vandaoir — ljómandi fallegir cfnséfar á aðeiris rnmmm, Vitastíg 8 A. Sími 16205. SpariB auglýsingar og hlaup. Leitið til okkar, ef þér hafið húsnæði til leigu eða ef yður vantar húsnæði. «.§ 4* Jw s Annumst *itekon»r v«tn* .<»» hitslagnsr Hitnlagnir nJ. Símar: 33712 og 12899. Athugið graiðsluskilmála. Greftlsgötu éf kl. 2—9. mimmí seldir í dag eftir kl. 1. Ullarvörubúðin Þingholsstræti 3. prjónatuskur og vaö- málstuskur hæsta verði. Aiaföss, Þingholtsstrætl 2. 1NNHEIMT-A LÖOFKÆ.'Bl’STÖTlF

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.