Alþýðublaðið - 27.09.1957, Síða 12

Alþýðublaðið - 27.09.1957, Síða 12
Gerum okkur Ijósa hina bókmennta egu ábyrgð, sem á okkur hvíii Sagði verjandi Mykle, er hann hóf varnaræðu sína í gær. „Þetta er prinsípmál um prent- og skoðana- fx-elsi“, sagði hann ennfremur. OSLÓ, fimmtudag, (NTB). „Ef Mykle er dæmdur, getur J>ii(V haft lamandi áhrif á sköpunargáfu hans, þannig að hann geti ekki skrifað síðasta bindið í þriggja-binda flokknum um Ask Burlefot. Við verðum allir hér að gera okkur ljósa hina miklu bókmenntasögulegu ábyrgð, sem á okkur hvílir“, sagði J. B. Hjort, lögfræðingur Mykles, er liann hóf ræðu sína í hæj arrétti Oslóar í dag. „Hið mikilvægasta fyrir verjendur í þessu niáli er þó hið mikla prinsípmál um prent- og skoðanafrelsi", sagði hann. ,,'Hver, sem er ósammála Mykle og Grieg, getur ráðizt á þá á andlega sviðinu. Ef þeir leita til yfirvaldanna, er það sama og að viðurkenna, að hinn andlegi máttur þeirra sé ekki nægilega sterkur og að halda því fram, að norska þjóðin sé svo léttúðug, að réttvísinnar sé þörf til að halda henni á dyggð arinnar braut. Ákæran á hend- ur Mykle er stríðsyfirlýsing á hendur prent- og lestrarfrelsinu og málshöfðun gegn öllum bók um. Ef við dæmum þessa bók, innleiðum við ritskoðun, því að ritskoðun er nefnilega ekki að- eins framkvæmd fyrirfram“, sagði Hjort. Hjort þenti síðan á, að rétt- urínn bæri mikla ábyrgð. Hann gæti valið um að vera þekkt- ur sem rétturinn, er hrinti at- lögunni að prent- og lestrar- irelsinu, eða hann gæti varð- veitzt í hugum manna á sama bátt og sá réttur, er dæmdi Hans Jaeger og Christi^n Krogh. Málfærslumaðurinn hélt því fram, að hvorki for- sendur ákærandans né niður- stöður hans væru réttar. Hann kvaðst ekki vilja draga skyldu- rækni saksóknara ríkisins í efa, en hins vegar skynsemi hans. „Saksóknarinn vill leysa vandamál um aðgerðir sam- kvæmt hegningarlögunum, fá skýrar línur og finna hvar við stöndum, og til þess að leysa vandann setur hann tvo ósak- fellda menn á ákærendabekk- inn sem tilraunadýr“. Hann kvað þessa aðferð vera gagn- stæða viðtekinni réttarvenju og leysa hefði átt vandann með öðru móti. Hjort sneri sér síðan að hinni lögfræðilégu hlið málsins. Hann mótmælti þeirri kröfu ákær- anda, að bókmenntalegt gildi verksins kæmi ekki til álita. Hann kvað lögin einmitt gera ráð fyrir því, að bókmennta- legt gildi sé tekið með í reikn- inginn. „Rithöfundar eiga ekki að standa ofar lögunum“, sagði hann, „en ég vil halda því fram, að þau klámrit, sem nefnd eru í lögunum, taka ekki til bókmennta, er hafa listrænt gildi.“ Þá benti hann á, að Mykle hefði leyfi til að vera á annarri skoðun um siðsemi, en þeir, sem réðu. Hins vegar sýndi Mykle ekki lítilsvirðingu fvrir siðseminni, eins og sagði í ákærunni. Hann kvað Mykle miklu fremur styðja siðsemina. Lögin beindust gegn þeim, sem hæddust að siðsemi, en það væri ekki gert í Rúbínin- um. i Þá benti Hjort á, að í lögun- um værí talað um ,,klámrit“. Það hlyti að eiga við bókina í heild. Að taka fram 12 atriði á samtals 25 síðum af 329 væri ekki nóg til að bókin í heild verkaði sem klám. „Sérhvert listaverk er byggt upp á and- stæðum og hin nefndu 12 atr- iði eiga sína skýringu sem andstæður við niðurstöður höf- undarins. Annars hefði mein- ingin með verkinu komið skýr- ar fram ,ef beðið hefði verið Framhald á 3. sí(ðu. „Leifur heppnl Allmargir erlendir ferðamenn hafa skoðaö Leifsstyttuna í sumar sem undanfarin sumur. Á styttuna eru letruð á pnsku nokkur orð um Leif Eiríksson en svo mikið skemmt er letrið orðið að niðurlag textans má heita ólæsilegt. Hefur þetta verið svo í allt sumar og virð- ist ætla að verðá óeðlilegur dráttur á því, að þetta verði lagað. — Ljósm. Halldór Bjarnason. Hinn árlegi merkjasöludagur Menningar- og minningarsjóðs kvenna er í dag Frá upphafi hefur sjóðurinn veitt 133 konum styrki, samtals 265 000 kr. MERKJA,SÖLUDAGUR y|enningar og minningarsjóðs kvenna er í dag. Frá upphafi hefur menningar og minningar- sjóður kvenna notið mikilla og almcnnra vinsælda, og varð hann fljótt fær um að taka til starfa. Strax árið 194G eða eftir fimm ár var farið að veita styrki úr honum, og hefur það ver- ið gcrt árlega síðan. Á þeim tólf árum liafa 133 konur hiotið samtals kr. 265.000.00 í styrki til náms og vísindastarfa. Eins og fyrr er sagt eru höf- uðstólstekjur sjóðsins dánar- og minningargjafir og hefur sú tekjulind orðið honum alldrjúg, því margir hafa viljað minnast látinna 'ættingja með því að efla sjóð, sem styrkir þá, sem lífið eiga, til náms og þroska. MYNDIR OG ÆVIÁGRIP. Myndir og æviágrip þeirra kvenna, sem gefnar eru minn- ingargjafir, er prentað og geymt í sérstakri bók, sem varðveitt skal á tryggum stað. Bók þessi hefur nú verið gerð og er hún hinn mesti kjörgripur, með út- skornum tréspjöldum og silfur- 'spennum, enda hafa listamenn lag þar hönd að verki. VAXANDI VINSÆLDIR SJÓÐSINS. Fyrsta hefti bókarinnar var Föstudagur 27. sept. 1957 Meistaramót Akureyrar: K.A. hlaut 162 slig á mólínu og 15 meisl- ig og Eiríkur Sveinsson, KA, hlaut flest stig, 29% minningargjafir. Auk þess færði kona, sem ekki vill láta nafns síns getið, sjóðnum sér- staka gjöf, að upphæð kr. 50 þúsund. AFMÆLISDAGUR BRÍETAR. Á afmælisdegi Bríetar 27. sept. ár hvert efnir sjóðurinn til merkjasölu til tekjuöflunar. Það fé, sem þá safnast ásamt tekjum af sölu minningar- spjalda, er meginið af því, sem ,verja má til styrkveitinga ár hvert. Veltur því nokkuð á því, hvernig tekst með merkjasöl- una í dag, hversu margar náms- stúlkur verður hægt að styrkja ,næsta ár. TILGANGUR SJÓÐSINS. Menningar- og minningar- sjóður kvenna var stofnaðu: MEISTARAMOT Akureyrar í frjálsuni íþróttum árið 1957 fór fram á Akureyri dagana 13. —21. september. Mót þessi hafa verið halclin árlega síðan 1947 og þétta því hið 11. í röð- inni. KÁ hlaut að þessu sinni 102 sthig og 15 meistara, en ÞÓR hlaut 7G stig og 7 meist- ara. — Stigahæsti einstakling- ur var'ö Éiríkur Sveinsson, KA, með 29 3/4 stig. 'Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 100 m. hlaup: Björn Sveinsson, KA, 11,4 Leifur Tómasson, KA, 11,4 200 m. hlaup: Leifur Tómasson, KA, Björn Sveinsson, KA, 400 m. hlaup: Bragi Hjartarson, Þór. 55,3 Skjöldur Jónsson, KA, 55,9 800 m. hlaup; Skjöldur Jónsson, KA, 2:25,6 Bragi Hjartarson, Þór, 2:27,2 1500 m. hlaup: Steinn Karlsson, KA, 4:38,4 Páll Jónsson, Þór, 5:02,0 110 m. gr. hlaup: Leifur Tómasson, KA, 16,6 Bragi Hjartarson, Þór, 17,8 400 m. gr. hlaup: Bragi Hjartarson, Þór, 64,7 Rúnar Sigmundsson, KA, 65,0 4x100 m. boðhlaup: Sveit KA, 48,3 sek. Sveit Þór, 57,5 sek. 24,0 24,3 sérprentað og kom út á síðasta með dánargjöf Bríetar Bjarn iári. En svo hafa vinsældir sjóðs ' ins farið vaxandi, að efni í nýtt jhefti er nú langt til nægilegt , og mun þess vart langt að bíða, að það verði fullbúið til prent- ' unar. Geta má þess og, að á Iþessu ári hafa þeg'ar borizt 15 (Frh. á 2. síðu.) Veðrið f dag V,- og NV-kaldi; víðast léttskýjað. Ind’/erjar vilja íjölga í New York, fimmtudag. INDVERJAR lögðu í dag fram tillögu á allsherjarþing- inu um fjölgun fulltrúa í af- vopnunarnefndinni og undir- nefnd hennar. í aðalnefndinni eru nú 12 meðlimir e’n 5 í und- irnefndinni. Tillagan fer til póli tísku nefndarinnar. Hundrað milljónir nmnna hafa ver- ið hólusettar með Salk-bóluefni Bóiuefióð reyixist árangursrfkt. UM það hil hundrað millj- ónir manna hafa nú verið bólu- settar með Salkhóluefni í þeim löndum, sem gáfu upp tölur í lok síðasta árs. Þessar hundrað milljónir voru bólusettar á síðastliðnu ári, þannig að ekki eru taldar með þær milljónir, sem á þessu ári eru bóiusettar gegn mænn- veikinni um gjervallan heim. Bóluefnið hefur reynzt liættu laust, en mjög árangursríkt tií verndar gegn mænuvcikinni. Sfelchen höfyiidur „Fjöl- skyldu þjóðannarr send- ir þakkarskeyfi EDWARD STEICHEN, sá er tekið hefur saman Ijósmynda- sýninguna „Fjölskylda þjóð- anna“, sem nú stendur yfir í Iðnskólanum í Reykjavík, hcf- ur sent íslenzku sýningarnefnd inni kveðjusímskeyti. Kveðja þessi er svar við sím- skeyti, sem sýningarnefndin sendi Steinchen í tilefni af opn un ljósmyndasýningarinnar s. 1. laugardag. Hún hljóðar svo: Ég met mikils og þakka hin- ar hjartanlegu kveðjur ykkar og sendi sýningarnefndinr.i og öllum sýningargestum beztu kveðjur mínar. Edward Steichen, Museum of Modern Art. í gærkvöldi höfðu rúmlega 10 þúsund manns sótt sýning- una. Margir þeir, sem sáu sýn- inguna um síðustu helgi,-gátu þess, að þeir myndu koma þang að aftur, þegar þeir gætu skoð- að myndirnar í meira næði, því að mannfjöldinn var svo mikill þesa tvo fyrstu daga, sem hún var opin, að með einsdæmum er. Sýningin er opin daglega frá kl. 10.00 f. h. til kl. 22.00 e. .h í Iðnskólanum við Vitastíg. Að- gangur er ókeypis og öllurr heimill. Þess skal þó getið, að óskað er eftir að börn yngri en 12 ára komi í fylgd með full- orðnum. 4x400 m. boðblaup: Sveit KA, 3:49.5 mín. Sveit Þórs, 3:55,8 mín. Hástökk: Leifur Tómasson, KA, Rúnar Sigmundsson, KA, Langstökk: Leifur Tómasson, KA, Skjöldur Jónsson, KA, Þrístökk: Páll Stefánsson, Þór, Eiríkur Sveinsson, KA, | Stangarstökk: ! Páll Stefánsson, Þór, Eiríkur Sveinsson, KA, Kúluvarp: i Eiríkur Sveinsson, KA Kristinn Stefánsson, Þór, i Kringlukast: | Kristinn Steinsson, Þór, 1 Björn Sveinsson, KA, Spjótkast: j Eiríkur Sveinsson, KA, Páll Stefánsson, Þór, Fimmtarþraut: Ingimar Jónsson, KA, 2038 st, Björn Sveinsson, KA og Eirík- ur Sveinsson, KA, báðír með 1984 stig, en þeir eru bræður. ekki þó tvíburar. Tugþraut: Ingimar Jónsson, KA, 3987 st, Eiríkur Sveinsson, KA, 3754 st, MEISTARAMÓT KVENNA, 80 m. hlaup: Helga Haraldsdóttir, KA, 11,8 Hástökk: Þórey Jónsdóttir, Þór, 1,20 Langstökk: Þórey Jónsdóttir, Þór, 3,85 Kúluvarp: Helga Haraldsdóttir, KA, 7,15 1,60 1.60 5.91 5,78 12,71 12,55 3.10 3.10 11.76 11,58 34.57 34,47 44,23 41.77 T, Doktorsriigerð JAKOB BENEDIKTSSON. magister, varði í dag við Kaup- mannahafnarháskóla doktors- ritgerð sína um Arngrím lærða„ Háskólafyrirlestur: Sænska skáldið Harry Mart- inson flytur fyrirlestur i fyrstu kennslustofu Háskólans i kvölö, föstudaginn 27. þ. m. kl. 8,30. Efni: Bókmenntirnar gagnvart framtíðinni. — Öllufn er heimilt aðgangur. I S MEBLIMÍR Fulltrúaráðs S Alþýðuflokksins í Reykjavík Scru minntir á fundinn í Skvöld ld. 8,30 í Iðnó (uppi). ^Fundarefni: 1) Undirbún- ^ ingur bæjarstjórnarkosning- anna. 2) Verðlag landbún-^ aðafurða, framsögu hefur; S s v Þórður Gíslason, verkamað- v S s s s s s (ur, en hann á sæti í verð- (lagsnefnd landhúnaöaraf- (urða. 3) Onnur mál.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.