Alþýðublaðið - 26.03.1928, Síða 4

Alþýðublaðið - 26.03.1928, Síða 4
4 alþýðubhaðið 'T*. [ Nýkomið: j Fermingarkjðlar j og ■ Fermlngarkjólaefiii, mm | Fermingarslðr I i 0 I | margar tegundir. g : IMatthildnr Bjðrnsdóttir. s Laugavegi 23, " 1 mam r b Bmsa 1 b mmmit mmm Brunatryggingarl Sími 254. SjóváíryBgingar j Simi 542. Biðjfð lans Sinára? smjðrlfkið, pv£ að pað er efnisbetra en alt aiaraað smjerllki* bezt hjá okkur. jafnist úr ágreiningsmálunum, og éleit því von vera um, að sam- komulag kunni aS nást. Spánverjar ganga í Þjóð- bandalagið. MverfisBötn 8, j tekur að sér alls konar tækifærisprent- 8 un, svo sem erfiljóð, aðgöngumiða, bréí, | relkninga, kvittanir o. s. frv., og af- J greiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. 8 Enska fyrir byrjendur (Ungfrú Anna Bjarnadóttir). — Kl. 8,45 HljóMærasláttur frá Hétel Island. D Fjelag ungra jafnaðarmanna heldur fund á miðvikudags- kVöldið kl. 8V2 í Góðtemplarahúís- inu. Pétur G. Guðmundsson talar. Bívaisar og Mvanteppl. Gott úrva!. Ágætt verð Hús;ia{fmeev xlana Erllngs Jés*ss©raár, Hverfisgötu 4. “NSWEETENED STERIUZEO •P-ÖEPabed 1N HOLt-'AN0- Rætt Verður um 1. maí, deilurn- ar, sefm félagið hefir átt í við kommúnistafélagið „Spörtu“, o. fl. Fátæku hjónin. frá Sigga kr. 5,00. Danskur jafaaðárínaður látinn. Samkvæmt sen'diherrafregn hef- ir Peter Sundbo Fólþingsmaður í Danmörku látist nýlega eftir skurð á höfði. Peter Sundbo varð 68 ára. Hanm var húsmannsson- ur frá Norður-Sjálandi, gáfaður og mjög áhugasamur um öll vel- ferðarmál danskrar alþýðu. Ár- ið 1887 gerðist hann blaðamaður, en varð ritstjöri „Vestjyllands Socialdem;okrat“ árið 1898. Hann varð bæjarfulltrúi jafnaðarmanna í Esbjerg árið 1900 og hélt því sæti til dauðadags. Árið 1903 var hann í fyrsta skiftí í kjöri, til Fólksþingsins af hálfu jafnaðar- manna í Esbjerg og féll þá, 'en barðist um sætið við íhaldsmann í 15 ár þar til hann vann það árið 1918 og sat á þingi síðan. rætt um handtöku þýzku verk- fræðinganna í Rússlsndi. Nefnct- armenn allra flokka, að korrimún- istum einum undanskilduim, féll- ust á afstöðu stjórnar Þýzk.alands til málsins. Khöfn, FB., 25. marz. Jafnaðarmannafélag íslands heldur fund annað kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. Stór útsala hefst i dag hjá Marteini Einars- syni & Co. Þjóðbandaíagið er gagnslaust. Frá Genf er símað: Afvopnun- arfundi Þjóðabandalagsinrs er lok- ið án þess sjáanlegur só nokkur árangur aí' íundahöldunum Ne"nd sú, sem skipuð var til þess að í- huga 0g skila áliti um tillögu Rússa um fullkomna afvopnun innan fjögurra ára, áleit hana ð- framkvæmanlega eins og sakir standa. Þjóðverjar og Tyrkir voru hlyntir tillögum Rússa í af- vopnunarmálunum. Litvmov, full- trúi Rússa, bar fram nýja tillögu, þess efnis, að síórþjóðirnar minki Vígbúnað sinn um helming, en smáþjóðirnar um fjórðung móts við þa'ð sem er. Nefndin áskildi sér rétt til þess að ræða um til- löguna. Síðan var nefndarforset- anum falið að ákveða, hvenær heppilegast væri að Haldá næsta nefndarf'und, en þó helzt fyrir septemberþing bándalagsins. Um dagSseM og veginn. Skemti- eða loka-dauzæfingu heldur ungfrú Ruth Hanson i kvöld kl. 10 í Iðnó. Aðgöngumið- •ar fást í dag hjá Hanson, Lauga- vegi 15. Énskur togari kom hingað í gær til að fá sér vatn o. fl. Niná Bang látin. Þegar blaðið var að því komið að fara í prentun, barst þvi sú fregn, að Nina Bang, fyrr verandi kirkju- og kenslu-mállaráðherra í Danmörku, væri látin. Verður þessarar merku konu nánar getið síðar. Ibsensminning Stúdentaféiags- ins. í Nýja Bíó í gær hófst með fögrum hljóðfæraslætti. Lék hljómsvejt Þórarins Guðmunds- sionar lög úr „Pétri Gaut“. Því næst hélt prófessor Nordal stutta ræðu og síðan flutti Guðmundur Finnbogason landsbókavörður fyrirlestur. Frá Madrid er símað: Stjórnin á Spáni hefir samþykt, að Spánn gangi að nýju í Þjóðabándalaigið. Þjóðverjar og Eússar. Frá Berlín er simað: Utanríkis- inálanefnd Ríkisþingsins hefir Næturlæknir • í dag Gunnlaugur Einarsson, Laufási, sími 1693. Útvarpið i kvöld. Kl. 7,30 sd. Barnasögur. — Kl. Veðrið. Hiti 1—5 stig. Lægð fyrir sunn- an land, sehnilega á austurleið. Horfur: Austanátt um land alt. Allhvass á Suðauisturlandi, Suð- vesturlandi og við Faxaflóa. Dívan til sölu með tækifærisverði Vinnustofunni Laugaveg 31 (Bakhús við verslun Marteins Ein- arssonar.) Til sölu. Ritvél ný, ónotuð með öllu fyrir um hálfvirði. Kven- hjól fvrir V-i verðs. A. v. á. Notnð reiðhjól tekin til sölu og seld. Vöpusalinn Hverfis- götu 42. Athugið. Ný borð. 16 kr., rúm- stæði margar teg. stór klæðaskápur 55 kr., myndavél sem ný er kost- aði 75 kr. fyrir 35 kr. reiðhjöl 55 kr. allskonar fatnaður kvenna fyrir hálfvirði, bækur á 10 — 25 aura eintakið, veggmyndir, leikföng, cigarettuveski á 1 kr. Vörusalinn, Hverfisgötu 42. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstmi 1S, prentar smekklegast og ófiýr- aat kmnzaborða, erfíljóð og afla emáprentan, áími 2170. Sokkar—Sokkar— Sokkap fré prjónastofnnni Malin era ís- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastir. Mjólk fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinni. Togararnir. „Otur“ og „Geir‘“ komu af veið- um í gær. Hafði „Otur“ 75 tn. jog „Geir“ 65 tn. Esja fór í gærkveldi. “ _ . . ■ ) . - ‘ Upplestur Haralds Björns- sonar. Það bendir ekki á mikinn bók- mentalegan áhuga, að ekki skyldi vera fult hús í gær hjá Haraldi' Björnssyni leikara. Haraldur hefir lært leiklist og getið sér ágætan orðstír og auk þess hafði hann meðal annars upp á að bjóða kafla úr nýju leikriti eftir Jó- hann heitinn Sigurjónsson. Mega það heita bókmentaleg stórtíðindi fyrir oss Islendinga, að fundist hefir fullbúið leikrit eftir það leik- rjtaskáld, sem vér höfum bezt átt.. Haraldur las prýðilega, einkum kaflann úr hinu nýja leikriti og forleikinn að Lyga-Merði. Var til- breytni mikil í svip og málróan leikarans, en þó öllu í höf stilt. Og kaflinn, er hanm las úr hintg nýja leikriti, var áhrifamikiill og frumlegur og hafði á sér öll ein- kenni stórskáldsins. Vibnandi les Haraldur bráðllega upp aftur og fólk sér að sér og flykkist til að hlýðli á hann. Ritstj'óri og ábyrgðarmaðui Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.