Alþýðublaðið - 11.10.1957, Blaðsíða 3
Föstudagitr 11. okt. 1957
Alþýgublagjg
Nýir ostar með undarleg-
um umbúðum
SMATT OG SMATT batnar
framleiðsla okkar, en þróunin
er ákaflega seinfara. Nýir ostar
eru komir á markaðinn og þar
með er ioksins komin fjölbreytni
í ostaframleiðslu okkar íslend-
inga. Ef til vill er það þröngin,
sem knýr okkur áfram í þessu. [Vlikil framför í framleiðsl-
Það er mikil yfirframleiðsia á I
mjóík og mjólkurafurðum. Það
er því nauðsynlegt að bæta
framleiðsluna og gera hana fjöl-
breyttarí. Ef til vill tekst okkur
að ná mörkuðum erlendis fyrir
nýju ostana.
OSTARNIR ERU GÓÐIR. Eg
býst við að það dragi úr kaup-
um á ýmsu áleggi, úr kjöti til
dæmis, um leið og fólk kynnist
þessum nýju ostum. En það er
eitt, sem ég vildi gagnrýna í
sambandi við nýju ostana. Sum-
ar umbúðirnar eru óskiljanleg-
ar. Á liangikjötsostinum er
sneið af tómat sýnd á mynd, en
á ostinum með tómatbragðinu
er sýnd mynd af appelsínusneið.
EN í SAMBANDI VIÐ þetta
koma mér í hug brauðin. Við
stöndum í stað í brauðafram-
leiðslu. Ég hef áður minnzt á
þetta. Þá vitnaði ég í sænsk
brauð. Þau eru næstum því
skorpulaus, mjúk og með ýmis
unni.
Brauðin eru gamaldags.
ískorun til brauðgerðar-
húsanna.
konar bragði og af ýmis konar
gerð. Auk þessa eru þau alltaf
innpökkuð. Hér fáum við alltaf
sömu rúgbrauðin, og alltaf nak-
in af búð'arborðinu.
BAKARAR ÆTTU að senda
unga menn til Svíþjóðar, láta
þá kynna sér brauðin hjá Sví-
um, gerð þeirra og alla meðferð,
og gera síðan tilraunir með að
frainieiða þau og selja hér. Ég
veit það ekki, en ég efast um
að breyta þurfi vélakosti brauð-
gerðarhúsanna hér, þó að við
tækjum upp brauðgerð eftir
Svíum. Það borgar sig að
minnsta kosti að kynna sér mál-
ið. að er engum blöðum um það
að fletta, að umbóta er þörf.
FALLGRYFJUR fyrir fólk.
Erlendur kunningi minn, sem
hér starfar, var nýlega á heim-
leið hér í bænum í myrkri. Allt
í einu sá hann einhver verks-
ummerki á veginum svo að hann
stöðvaði bifreið sína, steig út úr
henni til þess að athuga þetta —
og steyptist ofan í skurð með
þeim afleiðingum, að hann
meiddist illilega.
Mínnisvarði um ÁSalslein Sigmundsson
Minnisvarðinn var gerður af Ríkharði Jónssyni
og afhjúpaður 15. septemfcer
SUNNUDA GINN 15. scpt., s.
1. var afhjúpaður, í Þrasta-
skógi, minnisvarði um Aðal-
stein Sigmundsson.
A sambandsþingi Ungmanna
félags íslands 1955, var sam-
þykkt að láta gera þennan
varða og kosin nefnd til að sjá
um framkvæmdir.
í nefndinni áttu saati: Ingi-1
marg Jóhannesson fulltr., Sig.
Greipsson skólastj., Sveinn Sæ
mundsson lögregluþj., Axel
Jónsson sundlaugav., og Ólaf-
ur Ág. Ólafsson bóndi.
Leitað var til hinna ýmsu
ungmennáfélaga landsins um
frjáls fjárframlög. Var vel
brugðizt við svo á skömmum
tíma safnaðist það fé er þurfti.
ingja ASalsteins heitins. Frú Jó
hanna Sigraundsdóttir, systir
Aðalsteins afhjúpaði varðann.
Á annað hundrað manns var
viðstatt athöfnina í Þrastaskógi
ÞARNA VAR VERIÐ að gera
við veginn eða að grafa fyrir ein
hverju eins og alltaf er verið að
hér, en þar voru ekki nein ljós
— og hefði því þarna getað orð-
ið mjög slæmt slys. Hvers vegna
er gengið svona illa frá götum í
viðgerð? Það er stórt orð, en ég
hika ekki við að segja það, að
það er beinlínis glæpsamlegt að bergsdrangur sem greiptur er
ganga ekki betur frá. Ég álít að niður á milli smærri stuðla-
þegar slys verða eða tjón af , bergssteina. í drangann er felld
slíku, eigi að koma fram ábyrgð I vangamynd úr eir gerð af mynd
á hendur þeim, sem þannig höggvaranum Pdkharði.
RÍKHARÐUR JÓNSSON
GERDI VARÐANN.
Nefndin leitaði til Ríkharðar
Jónssonar með gerð varðans og
í’éði hann útliti hans og lögun.
Minnisvarðinn er hár stuðla-
vinna. Það er eina ráðið til þess
að kenna mannasiði.
Hannes á liorninu.
Kirkodagur safnaðarins er á snnnudag-
inn og þá verður vígt við háti'ðlega athöfn
þetta fyrsta félagsheimili, sem reist
er við kirkju hér á íandi.
Aðeins ár frá því að byggingarframkvæmdir hófust.
Á SUNNUDAGINN kemur Verður lagður hornsteinn að
kirkju óháða safnaðarins í Rcykjavík, cn kirkjan er þegar
komin undir þak. Sama dag verður félagsheimili safnaðarins
vígt og því gcfið nafn. Það er áfast kirkjunni og er nú fullgert
að öllu leyti. Þykir byggingin hafa gengið óvenjulega vel því
að byggingarframkvæmdir hófust fyrir rúmu ári síðan síðla
sumars í fyrra. Það hefur því ekki tekið nema rúmt ár að full-
gera félagsheimilið og koma kirkjunni undir þak.
Alla sína vinnu gaf Ríkharð-
ur til minningar um sinn látna
vin. Um uppsetningu varðans
sáu,, Þórður Pálsson og Mart-
einn Gíslason.
A ANNAÐ HUNDRAÐ
ÍWANNS.
Við afhjúpunina flutti aðal-
ræðuna .Sr. Eirí'kur J. Eiríks-
Andrésson, safnaðarformaður,
nokkur orð og Gunnar Thorodd
sen borgarstjóri leggur horn- ; son> minntist hann Aðalsteins,
stein kirkjunnar og segir einni.o' ’ athafna hans og hugsjóna. Einn ir atburðir liðinna daga og rifj-
Minnisvarðinn í Þrastaskógi,
um Aðalstein Hallclórsson.
þar á meðal menntamálaráð-
herra, Gylfi Þ. Gíslason og frú
hans.
KAFFIDRYKKJA.
Á eítir bauð Ungmannafé-
lag íslands til sameiginlegrar
kaffidrykkju, í Hótel Selfoss.
Voru þar fluttar margar ræður
og einnig kvæði. Voru þar rakt-
nokkur orð, Að lokinni þessavi • talaði Ingimar Jóhannesson
athöfn verður almenn fjársöfn- j sem lýsti varðanum,
Byggingin ehfur orðið ó-
venjulega ódýr. Hún er 2500
teningsmetrar að rúmmáli og milljón kr
kostar eina milljón í dag, eða
kostnaðarverð teningsmetra um
400 krónur. Söfnuðurinn hefir
un til kirkjunnar eins og' venia '| u
er á kirkjudaginn og síðan
verður gengið í nýja félagsheim
ilið og þar hafa konur úr Kven
félagi safnaðarins kaffisölu í
öllum salarkynnum fram undir
kvöldmat til ágóða fyrir kirkju
byggingarsjóðinn. Um kvöldið
kl. 8,30 verður mannfagnaður
í félagsheimilinu og er öllu safn
aðarfólki heimill aðgangur með
an húsrúm leyfir. Förmaður
Kirkj rjbyggingarnefndar, séra
Þóð-
Pálsson þakkaði f. h. ætt-
aðar upp minningar um sam-
starf við hinn látna félaga, A§
alstein Sigmundsson.
Emil Björnsson, segir frá bygg
byggð kirkja og félagsheimili ingarframkvæmdum, fleiri ræð
myndi þá kosta rúmlega 1,5
son operusongvan syngur ein-
söng' og einnig verður almenn-
ur söngur.
Formaöur byggingarnefnda.r,
séra Emil Björnsson lagði a-
herzlu á það í viðtali sínu vic
fréttamennina hve mikið hefði
verið unnið að byggingunni í
sjálfboðavinnu. Konur jafnt
sem karlar í söfnuðinum hefð i
lagt þar hönd að verki og sama
fólkið hefði lagt mikið af mörk
um með vinnu sinni.
Mikill hluti verksins er þó
unninn af fagmönnum, Yfir-
smiður við bygginguna og eftir
litsmaður er Einar Einarssoh,
trésmíðameistari. Guðjón Sig-
urðsson múrarameistari, Svav-
ar Kristjánsson, rafvirkjameist
Fréttamönnum var í gær boð ari og Loftur Bjarnason pípu-
ið að skoða bygginguna, bæði lagningameistari sáu um fag-
kirkjuna og félagsheimilið, en ! vinnu hver á sínu sviði.
þau verða rekin eins og sjálf- | í byggingarnefnd kirkjunn-
stæðar stofnanir þó að undir ar eiga sæti: Séra Emil Björns-
sama þaki séu. Er tilhögun al- j son, formaður, Andrés Andrés-
gjör nýjung hér á landi og hér j son, formaður safnaðarstjórnar,
er því um að ræða fyrsta kirkiu j Einar Einarsson, trésmíðameist
lega félagsheimilið ef svo má i ari. Þorfinnur Guðhrandsson,
að orði komast. | múrari, Gestur Gíslason, tré-
Séra Emil Björnsson
kostað. bygginguna með góðum
stuðningi Kirkjubyggingarsjóðs
Reýkjavíkurbæjar, engir aðr-
ir opinherir aðilar hafa styrkt
bygginguna. Áætlað er að ekki
þurfi nema hálfa milljón kr.,
eða rúmlegá það, til að fullgera
kirkjubygginguna, svo að full-
RUMAR 200 MANNS
í SÆTI.
í söfnuðinum eru um 2000
manns og kirkjan á að rúma
200 manns í sæti og hægt að
opna inn í félagsheimilið. Stærð
kirkjunnar er mjög stillt í hóf
og hún er hentug til.fjölbreyti-
legs safnaðarstarfa.
FÉLAGSHEIMILI Á
TVEIMUR HÆÐUM.
Nýja félagsheimilið er á 2
hæðum. Á efri hæðinni er 60
fermetra salur og annar minni.
Hægt er að opna á milli þeirra
og þar verða guðsþjónustur
safnaðarins haldnar framvegis
unz kirkjan sjálf er fullgerð.
Á neðri hæð félagsheimilisins
er 60 fermetra salur og við hlið
ina á honum eldhús. Þar er og
fatageymsla, lítið fundarher-
bergi, snyrtiherbergi, geymsla
og miðstöðvarherbergi.
KIRKJUDAGURINN.
Dagskrá Kirkjudags Óháða
safnaðarins á sunnudaginn er
í megindráttum sem hér segir:
Kl. 14 hefst stutt guðsþjónusta
inni í kirkju. Prestur safnaðar- j Kirkjubygging óliáða safnaðarins er nú fokheld en turninn
ins prédikar og kór safnaðarins ! vantar á. Hún er byggð í nýtízku stíl. Mynclin er tekin í gær,
syngur. Síðan mælir Andrés er fréttamenn skoðuðu húsið. (Ljósm. Alþbl. O. Ól.)
. smíðameistari og Ólafur Páls-
1 son, múrari.
Á sunnudaginn var efnt til
skyndihappdrættis með 14 góð
um vinningum og verður dreg-
ið sama kvöldið en engrn
merkjasala verður.
Að lokum, lagði séra Emil á-
herzlu á þá ósk sína og safn-
aðarfólks að kirkjan megi verða
að sem mestu gagni.
Það er illa farið meö fé og'
tíma að byggja kirkju, sem
stendur tóm, nema einn klukku
tíma í viku. Þess vegna höfum
við byggt undir einu þaki, fé-
lagsheimili og kirkju og við
gerum okkur vonir um, að með
þeim hætti muni kirkjustarfið
ná beztum árangri.
Kjarrbrunar og éveður
i
!!U
SYND'EY, fimmtudag. Geysi
legir kjarrbrunar, sem jukust.
vegna mills óveðurs, ógnuðu í
dag Svdney, þar sem 17 hús og
ein verksmiðja, nálægt 3 mill-
jóna virði, brunnu. Ailir, sém
vettlingu gátu valdið voru
settir í baráttuna gegn eldin-
um og rokinu. Rokið reif þök a£
húsum og stafaði brezka flutn-
ingaskipinu Pipiriki, sem lá í
höfninni með sprengjufarm,
mikil hætta af því. Losnaði skip
ið og rak í um tuttugu mínútur
stjórnlaust á höfninni. Mörg
smáskip brotnuðu við byrggj-
ur.
Um eitt skeið voru brunar á
40 stöðum í umhverfi bogarinn-
ar. Enn var ekki búið að
slökkva í kvöld, en vindurinn
hefur breytt stefnu og versta
hættan því talin afstaðin.