Alþýðublaðið - 11.10.1957, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 11.10.1957, Blaðsíða 10
10 A I þ ý $ublað I 8 Föstudagur 11. okt. 195J, GAIVtLA BsÖ Siml 1-1475. Sonur Sintlbaðs (Son af Sinclbatl) SUPERSCOPE Dale Robcrtson Saiiy Forrest Vincent Price Sýnd kl. 5, 7 og 9. MÝJA BI6 11544 A I D A. Stórfengleg ítölsk-«merísk óperukvikmynd í litum gerð eftir semnefndri óperu eftir G. Verdi. Glæsilegasta óp'erukvikmynd,- sem gerð hefur veriö, m«nd, sem enginn listunuandi má láta óséða. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNAR- ARBAR Sími 50249- ERNEST GANN: -^'--••-•C*C*C*C*C*G»C«0*0*0«C*0»C*G*C*0*0*C»C*C»0#C*C#C*0*(3i c»o»'••-•: i •c*c*c»c»c4c«c*c» io»c*o* :»c»o»c Det spa mesterværk spanske -mrn smilergennem taarer •:n vidumoerliö film for heie familie Á síðustu stundu hefur fram- lenging fengizt á leigutíma myndarinnar og verður húíC’) því sýnd nokkur kvöld enn. Sýnd kl. 7 og 9. TIRIPOLIEMÓ Við erum öll morgingjer (Nous somme tous Asassants) Frábær, ný, frönsk stórmynd, gerð af snillingnum André Cayatte. — Myndin er ádeila á dauðarefsingu í Frakklandi. Myndin hlaut fyrstu verðlaun á GRAND-PRIX kvikmynda- ’.iátíðinni í Cannes. Aðalhlutverk: Raymond Pellegrin Mouloudji Antoine Balpetré Yvonne Sanson Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. HAFNARBÍÓ Sírní 16444 Tacy Cromwell (On Desire) Hrífandi ný amerísk litmynd, eft-ir fjamnefndri skáldsögu Conrad Richter’s. Aðalhlutverk: Anne Baxter Rock Iludson Julia Adaips Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- BÆJARB3Ó Söngstjarnan ) (Du bist Musik) Bráðskemmtileg og jnjög falleg ný þýzk dans- og söngvamynd í litum. Aðál- hlutverkið leikur og svngur vinsælasta dægurlagasöng- kona Evrópu: Caterina Vaiente. | Sýnd kl. 5. 7 og 9. Simi 32075. Ástar Ijóð til þín (Somebody Loves me) Hrííandi amerísk dans- og söngvamynd í litum, byggð á æviatriðum Blossom Seeley og Benny Fields, sem voru frægir fyrir söng sinn og ians, skörnmu eftir síðustu aidamót. Aðalhlutverk: Betty Hutton Ralph Meeker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. STJÓRNUBÍÓ Síjiii 13931) Milli tveggja eltla (Tight spot) Bráðspennandi og fyndin ný amerísk mynd. Ginger Rogers Edward G. Robinson Brian Keith Sýnd kl. 7 og 9. / Bönnuð börnum. WÖDLEIKHDSID 5» C«0 • C • C«C c • c •c Ía«0»0«G*C*G\C«0«G« RAGNARÖK :>*o*o*c»-»***o»o«»G*o*GiG*c*o*c*c*c*c*c*c*oéo*o*c*c*c*c*c*céc*oi 'G»G»:‘/»C*0*C»C»C»C«0»C»Cti T O S C A Sýningar í kvöld og sunnu- dagskvöld kl. 20. Horft af brúnni Eítir Artliur Miller. Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá ( kl. 13.15 til 20. I ( Tekið á móti pöntunum. Sími 19-345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýningardag, annars seldar öðrum. SVARTI KOTTURINN Spennandi amerísk mynd með: Georg Montgomery Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. ÚTRREIÐIÐ AUÞÝÐUBLAÐIÐ! -'•Cr-Q-Cr-Cr-Ct'CT-ctxra-Cr-a-Cr-t:-' Svmi 22-1-48. Fjallið (The mountain) Heimsfræg amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndri sögu eftir Henri Treyat. Sag- an hefur komið út á íslenzku undir nafninu Snjór í sorg. Aðalhlutverk: Spencer Tracy Robert Wagner Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð irinan 12 ára. Ingéifscafé lansarmr í kvölcl kl. 9. Aðgöngumiðar seídir frá kl. 8 sama dag. Síxni 12826 Sími 12826 HAFNARFJORÐUR. DÁNSSKÓLI Hermanns Ragnars tekur til starfa fimmtu- daginn 17. oktber í G.T. húsinu, Hafnarfirði. Kent verður: Barnadansar m. a. dansar, sem ekki hafa verið kenndi hér áður. — Gamlir og nýir dansar m. a. Mambo cha^cha-cha og Calypso. - Framhaldsflokk- ar fvrir börn, sem voru í fyrra. - Bvriendaflokkar fyrir börn og unglingaflokkur í ,,Latin-American“ dönsum. Innritun og uppl. í síma 50363 frá kl. 9-12 f.h. daglega. A uglrsið í Álþýðiihlaðinu 43. DAGUR. — Eg veit það. — Hutton er ekki viss um að hann sé "óður skipstióri. — Hutton virðist vera dómbær um margt. — Hafið þér ekki lesið David Copperfield áður? — Nei. — Einkennilegt. Hamingian sanna, — og ég sem hélt að sú bk væri lesin í hverjum barnaskóla. — Ekki í þeim skla, sem ég gekk í. — Hvar var sá skóli? Enn varð löng þögn uppi á efri bálkinum. Ethel batt bláa kjólborðanum að hálsi sér og néri síðan andlitið með snyrti- lyfi. Hún néri og néri, tók síðan af sér hvarmshárin og lagði þau í annan skóinn, sem hún hafði tekið af sér. Því næst dró hún léreftsklút undan svæfli sínum, brá honum undir höku sína og batt hann að hvirflinum. Því næst néri hún brjóstin nákvæmlega fimmtíu sinnum, dró síðan djúpt andann tuttugu sinnum, lagðist síðan út af og breiddi ábreiðuna urp að höku sér. Hún hlustaði á dæluhlióðið á meðan hún gat afborið það-. Loks endurtk hún spurninguna. — Hvar genguð þér í skóla? — A ýmsum stöðum. A stundum finnst mér sem bér talið með brezkum mál- hreim. Eg hefði getað haldið að þér hefðuð gengið í skóla í Austurfylkjunum....... Vassar, eða einhverium siíkum stað. En það er nú ekki fvrst og fremst enskan, sem ég er að hugsa um. Eg lagði stund á söng og hliómlist í Julliard tónlistar- háskólanum. Eg vildi að ég væri þar nú. — Þess óska ég líka. — Þetta er ekki nærgætnislega sagt. Eg vildi aðeins reyna að vera vingjarnleg, sagði Charlotta.1 Við ætturn að geta ræðst við. Ekki getum við sofið meðan á þessum skarkala gengur. — Eg get lesið mér til stundastyttingar. Ethel Peacock fann það á sér að nú mundi hún fara að gráta. Hún flýtti sér að leggiast á grúfu og þrýsti andlitinu ofan í svæfilinn. Hún gat ekki haft stjórn á rödd sinni, þegar hún tuldraði: — Mig tekur þetta sárt......Eg leik líka á slaghörpu . ég hélt við gætum talað um það. En nú, þegar hún hafði þrýst andlitinu niður í svæfilinn. og svo var það líka dæluskarkalinn, — nú mundi hún ekki trufla konuna á efri bálkinum frá lestrinum. í klefa númer fjögur lá Otiver Wiggins á grúfu á efri bálkinum og horfði niður á Harry Hutton, sem burstaði tenn- ur sínar í gríð og ergi. Og hann veitti því athygli, að smám saman hreyfði hann höndina með burstanum í samræmi við dæluhljcðið. Hutton hellti vatni í skálina og sagði: — Þér hafið eflaust veitt því athygli, að þeir vinna ekki við dælurnar nema að nóttunni. Á — Ó, nei, ekki hafði ég hugleitt það. — Skipstjórinn kærir sig ekki um að við siáum hve miklu vatnsmagni er dælt .... það er orsökin. Þess vegna er þetta látið bíða þangað til við erum komin upp í. — Eg mundi ekki hafa hugmynd um það, þótt ég sæi það. — Ekki líkar mér það. Það var lióta heimskan að taka sér far með þessu skipi. — Við getum víst. ekki gert neitt við því, úr því sem komið er. — Hafið þér engar áhyggjur af því? — Eg gleymdi öllum áhyggjum í Rotuma. Það er ekki • einu sinni til samsvarandi orð í tungu þeirra innfæddu. Og' ég hef ekki í hyggju að verða mér aftur úti um þá leiðu kennd. — Og þér komizt nú ekki hiá því .... þegar þér komið aftur til menningarinnar. — Hvar er hana að finna? Hutton þerraði andlit sitt og settist á lægri bálkinn. — I New York . . eða Chicago . . iá, og San Francisco. .ý — Því tilnefnið þér ekki Reykjavík? — Hef aldrei heyrt á þá borg minnst. — Hún er á íslandi. — Einmitt. Ekki er yður þó alvara að kalla það menn- ingu. . . . Eskimóalýður og allt það. Eklcert rafmagn, ekkert. — Það eru engir Eskimóar á íslgndi. — Jæja, hvað sem er þar ....... selir og spik..... — Selir fvrirfinnast þar ekki heldur. — Eg segi nú samt að ekki sé hægt að tala um neina menningu þar. — Þeir áttu sér þar háskóla fimm hundruð árum áður en New Ycrk og Chicago voru til sem staðir. Sá háskóli er enn starfandi. ■— Kemur ekki að miklu gagni að eiga sér háskóla, ef enginn veit af honum. Það mætti segia mér, að þá skorti fyrst og fremst knattspyrnulið. Þegar ég kepipti með þeim í Notre Dame...... — Þér hafið þá leikið bandaríska knattspyrnu? Harður leikur það. — Vissulega. Við vorum að því komnir að vinna meist- XXX RN K\ rfr 4* * KHflKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.