Vísir - 19.12.1910, Síða 1

Vísir - 19.12.1910, Síða 1
3. "^D\su l\l \ Kemur út virka daga kl. 11 árdegis. 6 blöð (að niinsta kosti) til Jóla. Kosta áskrifendur 15 au.—Einstök 3 au. Afgreiðsla í Bárubúð. Opin kl. 11 árd. til ld. 3 síðd. Mánud. 19. Des. 1910. Sólaruppkoma kl. 10, 25‘. Sól i hádegisstað kl. 12, 25‘. Sólarlag kl. 2, 25‘. Tungl i hódegisstað kl. 3,xO árd. Háflóð kl. 7,31 ‘ árd. og kl. 7, 54‘síðd. Háljarakl.1,43' árd. og kl. 2,6‘ síðd. Afmæli í dag: 1594 f. Gustaf Adolf. Póstar í dag: Hafnarfjarðarpóstur kemur kl. 12 á hád. » fer kl. 4 siðd. Á morgun: Sunnanpóstur kenrur. VeðráUa í dag. Loftvog Hiti '< Vindhraði Veðurlag Reykjavík 747,2 0,1 A 1 Alsk. Isafj. 743,6 -0,2 NV 3 Hálfsk. Bl.ós 745,8 0,0 S 3 Hálfsk. Akureyri 745,8 0,6 S 1 Hálfsk. Grímsst. 712,0 -5,4 Ljettsk. Seyðisfj. 746,7 3,0 V 4 Heiðsk. Þórshöfn 752,5 5.0 NNV 3 Hálfsk. Skýringar: N = norð- eða norðan, A = aust- eða austan, S = suð- eða sunnan, V = vest- eða vestan. Vindhæð er talin í stigum þannig: 0 = logn, 1 = andvari, 2 = kul, 3 = go!a, 4 — kaldi, 5 = stinningsgola, 6= stinningskaldi, 7 = snarpur vindur, 8 = hvassviðri, 9 = stormur, 10 = rok, 11 = ofsaveður, 12 = fárviðri. pirNæstablað á miðvikudag. L.elðrjettlr!inar. í síðasta blaði V. var talin 1° liiti á Akureyri, en átti að vera -r 1°. Enn fremur er Jóh. skósm. sagðurjóhannesson, en hann var Jóns- son. wrar-r.idi n'iww m r Ur bænimi Sparisjóðsdeild Landsbankans verður síðast opin á þessu ári á morgun. Lotterívinningar. Á föstudag- inn Ijet bæjarfógetinn draga um lotterídrætti «Hringsins« ogkomupp: í fullorðinna lotteríi no. 1083 (saumaborð. 50 kr. virði) — 707 (karlm.úr, 50 kr. virði) 373 (50 kr. í peningum) í barnalotteríi — 340 (brúða, 25 kr. virði). Ágóðanum, um hálft þúsund kr., er varið ti! hjálpar berklaveiku fólki. B r 15 n abóta v? rði n gar þessar samþykti bæjarstjórnin á .síðasta fundi: Hús Bergs Einarss., Hvg. 4005 kr. — Þórðar Ól. s. Klapp.st. 5776 — JólaOstinrs er, eins og undanfarið, best að kaupa í verslun f Einars Arnasonar Uppboð er haldið í dag vestur hjá »Steinar« (og víðar) á ýmsu, er skipum heyrir til. Byrjar kl. 11. Heimspekisfyrirlestur Guðm. Finnbogasonar annað kvöld í Bár- unni. Aðgangur ókeypis. Heilbrigðisfulltrúastarfið er laust frá nýjári, þar sem heilbr.fulltr. Júlíus Halldórsson hefur sagt því af sjer. Hann hafði farið fram á að launin yrðu 1000 kr. um árið (nú 800), en bæjarstjórnin sá sjer það ekki fært, en — Verkfræðing vijl bæjarstjórnin fá með byrjunarlaunum 2700 kr., er hækkar um 200 kr. á ári. Barnaveiki hefur stungið sjer niður hjer í bænum, en lítil brögð að henni. Syltaðar Agurkur og Asíur í verslun Einars Árnásonar dagskveldið og voru þar kosnir í nefndina: Hannes Hafstein, Tryggvi Qunnarsson, Þórhallur Bjarnarson, • J°n Jensson, sem fjekk við fyrstu kosningu jöfn atkvæði við Bjarna frá Vogi. Þegar þessi úrslit bárust á stúd- entafund sem haldinn var sama kveld, kaus fjelagið í nefndina: Bjarna Jónsson frá Vogi, Ara Jónsson, alþm. Sigfús Einarssou tónskáld, og Þorstein Erlingsson skáld og á þessi 8 manna nefnd að kjósa sjer oddamann. Minnisvarðanefnd hafa íslend- ingar í Höfn kosið, og eru í henni meðal annara Ásgeir etatsráð, Finnur prófessor jónsson og Tulínius stór- kaupmaður. Hreinsunarfjelagið hættir störf- um sínum með nýárinu, en svo er að sjá sem við það vakni mikil sanikepni, sem getur orðið bæjar- búum til hagræðis. Jólagjöfum safna þeir dómkirkju- prestarnir til handa fátæklingum og sömuleiðis Hjálpræðisherinn. m— Botnvörpung ætlar fjelagið, sein á Jón forseta að kaupa nú, og fer íslenski botnvörpuuga-flotinn að verða álitlegur. Samskotanefndin. Fyrirnokkru fór Stúdentafjelagið í Reykjavík þess á leit við forseta alþingis, að þeir hjeldu fund með þingmönnum og fyrverandi þingmönnum þeim, er til næðist, og kysu 4 manna nefnd til þess að standa fyrir samskotum til minnisvarða yfir Jón Sigurðsson og var til ætlast, að 2 menn væru kosnir úr hvorurn stjórnmálaflokkn- um, en sjálft ætlaði Stúdentafjelagið að velja oddamann. Þingmannafundurinn vará laugar- Til hvers heiur hugur þinn hlakkað mest um jólin? Sá, sem botnar best þessa vísu og sendir botninn ásamt25au. á afgreiðslu blaðsins fyrir kl. 3 síðd. næstkomandi miðvikudag, fær í verðlaun alt fjeð, sem þannig kemur inn og auk þess nýa kvæðabók i fögru bantli.—Botr.inn kenuir í fimtudagsblaðinu og skal vinnandi þá vitja verðlaunanna. Bæjarstjórnarfundar - frjettir, frekari en þegar eru taldar, verða að bíða næsta blaðs. Nýársnóttin, sjónleikur Indriða Einarssonar skrifstofustjóra, kvaddi Reykvíkinga í gærkveldi. Hún var þá leikin í 7. og síðasta sinn á þessum vetri og jafnan fyrir fullu liúsi. Nýársnóttin þykir Iang fremst af íslensku sjónleikum og hefur verið (Framhald bæjarfrjetta á öftustu bls.)

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.