Vísir - 19.12.1910, Blaðsíða 2
10
V í S 1 R
Verzlursarfrjettir.
Kaupmannahöfn 25. növ.
Innlend vara:
Verðiö fyrir 100 vogir (kilo)
Hveiti (130—132 pd.) kr. 12,40—12.50
Rúgur (123—126 pd.) — 10,00—10,60
Bygg (110—114 pd.) — 10,60—11,00
Hafrar (87-92 pd.) —10,50—10.90
Kartöflur 4,25— 4,50
Útlend vara:
Rúgur (120—122 pd.) — 9,90—11,20
Hafrar (87— 93 pd.) — 10,30—10,70
Bygg (102 pd.) — 9,30
Mais — 9,50—10,30
Síld tunnan — 7.00— 8,00
Aítan aj tandi.
Fyrirlestur lijelt Kofod-h’ansen
skógræktarstjóri, í Keflavík á þriðju-
daginn var. Var það um skógrækt,
en Magnús Ijósmyndari Ólafsson
sýndi skuggamyndir af íslenskuni
skógi. Fyrirlesiurinn var í O. T.
liúsinu og voruþarsvo margir, sem
frekest komust fyrir(um 250 manns),
og ljetu menn hið besta yfir. Eftir
nýárið er áformað að halda sams-
konar fyrirlestur í Hafnarfirði.
Minnisvarðagjöf. Ungmenna-
fjelags Vestmanneyinga he.urákveð-
ið að gefa til minnisvarða Jóns
Sigurðssonar 100 krónur.
Aukaútsvör. Á Akuréyri er
17755 kr. jafnað á 820 gjaldendur.
Hæst útsvar hjá Höpfnersverslun 1050
kr. Þá kaupfjelag Eyfirðinga 700,
Gránufjel. 680, Havsteen 625, Edin-
borg 600, Steinolíufjelagið 550 og
Snorri Jónsson 500.
Á Seyðisfirði er 9578 kr. jafnað
niður á 282 gjaldendur. Hæsta út-
svar hjá fjelaginu Framtíðin 1400
kr. Aðrir langt innan við 500 kr.
Strand. Gufuskipið Erling eign
þeirra Havsteens etatsráðs og H.
Söbstads síldarútvegsmanns, sleit upp
á Siglufirði og rak til lands. Lenti
það á akkeri, sem fór innúr skip-
inu og sökk það þar. Skipið mun
hafa verið óvátryggt.
Hátíðamatur og
Hátíðasaelgæti
er BEST og ÓDÝRAST í
*\}evsluxi £\x\ats Jltxtasoxiat.
Alþýðufyrirlestrar verða haldnir
á Akureyri í vetur að tilhlutun
Ungmennafjelagsins þar. Þeir verða
um íslenskar söguhetjur, heilsufræði,
líffræði, eðlisfræði, fagurfræði, menn-
ingarsögu og náttúrusögu og flytja j
þá kennararnir Stefán, skólameistari,
sjera Jónas, Þorkell Þorkelsson og
Karl Finnbogason (bróðir Guðm- j
undar heimspekings) og hjeraðs-
læknirinn, Steingr. Mattíasson.
Fitjkiaf!i tíefur verið’ sæmilegur
á Eyjafirði í alt haust og meiri en
undanfarin haust, bæði þorskur og
síld.
Á ísafjarðardjúpi hefir verið
mjög góður afli en lítið gefið sökum
storma.
Þorlákshöfn tíefur Jón dbrm.
Árnason selt Þorvaldi Guðmunds-
syni á Háeyrifyrir 32 þúsundirkróna.
Leirá í Borgarfirði er seld Eng-
lendingum fyrir 20 þúsund krónur.
Þeir gengust aðallega fyrir laxveið-
inni þar.
Dánir: Qísli fónsson fyrrum
bóndi á Svfnárnesi við Eyjafjörð, á
áttræðis aldri. Dugnaðar og sóma-
maður hinn mesti. Hann fór eitt
sinn til Ameríku, en undi þar ekki
og hvarf heim aftur. Á heimleið-
inni hjelt hann fyrirlestra hjer í
bænum um Anieríku og var gerður
góður rómur að.
Tómas Davíðsson, barnakennari
á Akureyri, á áttræðisaldri.
Þorkell Guðmundsson á Fjalli í
Suðurþingeyjarsýslu. Faðir Indriða
j skálds. Háaldraður maður.
Slysfarir. Símon M. Björnsson
frá Flatatungu í Skagafirði skaut
sig á rjúpnaveiðum. Fór skotið
gegn ufn iiendina og inn í síðuna.
Maður var þar nærstaddur, en Sím-
on þoldi ekki að hann bæri sig.
Var þá sótt hjálp. En skömmu eftir
að heirn var komið andaðist Símon.
Sjálfsmorð: Árni Sigfússon, real-
stúdent frá Snjóholti í Fljótsdal skar
sig á háls. Hann var um fertugt,
nýkominn frá Ameiíku.
Jó'nann Magniísson, bóndi á Hofs-
stöðum í Helgafellssveit hengdi sig
2. þ. m., var hann örendur er kona
hans kom að honum.
Bátstapi varð á Fásk. úðsfirði.
Druknuðu tveir menn, annar frá
konu ogSbörnum, hinnekkjumaður
frá einu barni.
íJfxá uUöxxdum.
H eimsmeisiarinn áhjólum
er Paul Guignard, frakkneskur mað-
ur. Hann fór á einum klukkutíma
101,623 rastir, en enginn annar hefur
komist 100 rastir á klukkutímanuin.
Vatnsfléð áköf í Frakklandi.
Signa og Rhón hafa vaxið stórkost-
lega og gjört afarmikinn skaða.
Voðasformar geysuðu um
síðustu mánaðamót á Miðjarðarhaf-
inu við strendur Frakklands og
mörg skip fórust.
IMýtt meðal. Meðal við floga-
veiki hefur læknir nokkur í Pjeturs-
______________________________I